Vísir - 04.08.1978, Side 4
16
Föstudagur 4. ágiíst 1978 VISIR
Útvarp á laugardag kl. 22.05:
Rœtt við Guð-
mund tllugason
— fyrrum lögreglumann eg hreppstjóra á
Seltjarnarnesi
Annað kvöld ræðir
Guðrún Guðlaugsdóttir
við Guðmund lllugason
fyrrum lögreglumann og
hreppstjóra á Seltjarnar-
nesi.
Guðmundur er ættaður
ofan úr Borgarfirði og
segir hann í þessum fyrri
viðtalsþætti frá æsku
sinni og uppruna og fólk-
inu sínu. Guðmundur seg-
ir einnig frá veru sinni í
búnaðarskóla og þegar
hann á kreppuárunum
flutti til Hafnarfjarðar.
Guðmundur var mörg ár
starfandi sem lögregla í
Reykjavík og hefur hann
vafalaust frá mörgu að
seqja úr starfi sínu bar
fslæsta laugardag er svo
seinni hluti viðtalsins við
Guðmund lllugason og
segir hann þá frá fræði-
störfum sínum og
hreppst jórastörf um á
Seltjarnarnesi.
Guðrún Guðlaugsdóttir
ræðir við Guðmund
lllugason
SJÓNVARP NÆSTU VIKU
Sunnudagur
6. ágúst 1978
18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk
klippmynd.
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L)
Norskur myndaflokkur I
fjórum þáttum. 1. þáttur.
Hanna og Hinrik koma á-
samt foreldrum sinum til
sumardvalar á eyju viö
strönd Suöur-Noregs. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Norska
sjónvarpió)
18.25 Leikiö á hundrað hijóð-
færi (L) Fyrri hluti sænskr-
ar myndar um tónlist. Börn
og unglingar leika á hljóð-
færi og dansa, hljómsveit-
arstjórinn Okko Kamu sýnir
hvernig á að stjórna hljóm-
sveit og brugöið er á leik.
Siðari hluti myndarinnar er
á dagskrá sunnudaginn 13.
ágUst. (Nordvision - Sænska
sjdnvarpiö)
19.10 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Þorvaidur Skdiason list-
málari (L) FjaUaB er um
Ust Þorvalds Skúlasonar og
viBhorf hans til myndlistar.
UmsjónarmaBur Olafur
Kvaran.
21.10 Gæfa eða gjörvileiki (L)
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. 9. þáttur.
ÞýBandi Kristmann EiBs-
son.
22.00 Spegiil umhverfisins
Aströlsk heimildamynd um
sögu ljósmyndavélarinnar
ÞýBandi og þulur Oskar
Ingimarsson.
22.50 Að kvöidi dags (L) Séra
Olafur Jens SigurBsson á
Hvanneyri flytur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok
Mánudagur
7. ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 lþróttir UmsjónarmaBur
Bjarni Felixson.
21.00 Bob Marley & The
Wailers (L) Þáttur frá tón-
leikum, sem jamaiski
söngvarinn Bob Marley og
hljómsveit hans héldu i
LundUnum.
21.45 Laugardagur, sunnudag-
ur, mánudagur (L) Leikrit
eftir Eduardo de Filippo,
valiötilflutnings i sjónvarpi
af Sir Laurence Olivier.
Leikstjóri Alan Bridges.
ABalhlutverk Joan Plow-
right, Frank Finley og
Laurence Olivier. Leikurinn
gerist i Napoli. ÞaB er venja
fjölskyldu nokkurrar aB
snæBa saman dýrlega mál-
tiB á sunnudögum. HUsmóB-
irin, Rósa, imyndar sér aö
gestirnir séu ekki alls kost-
ar ánægöir meB matargerB
hennar, og reiBi hennar
kemur af staö skriBu hvers
kyns ásakana og uppljóstr-
ana. LeikritiB var sýnt I
ÞjóöleikhUsinu sl. vetur.
ÞýBandi Sonja Diego.
22.45 Dagskrárlok
Þriðjudagur
8. ágúst
20.00 Fréttír og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 ÞjóBgarðar i Evrópu (L)
Hollenski þjóBgarBurinn De
Hoge Veluwe er skammt frá
þýsku landamærunum. 1
gar&inum er m.a. viöfrægt
listasafn. ÞýBandi og þulur
Oskar Ingimarsson.
21.15 Kojak (L) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Sn Uið á k öls ka Þýöan di Bog i
Arnar Finnbogason.
22.05 Sjónhending (L) Erlend-
ar myndir og málefni. Um-
sjónarmaBur Sonja Diego.
22.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
9. águst
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
(L) umsjónarmaBur SigurB-
ur H. Richter.
21.00 Dýrin min stór og smá
(L) breskur mundaflokkur i
þrettán þáttum. 2. þáttur.
Hundadagar Efni fyrsta
þáttar: James Herriot ger-
ist aBstoBarmaöur Farnons
dýralæknis i sveitahéraöi
einu i Yorkshire. Margir
bændurnir eru litt hrifnir af
nýjungum og vilja halda sig
viBgömlu aBferBirnar. Þeir
taka þvi' nýja lækninum fá-
lega, en eftir aö hann hefur
sýnt hvaö i honum býr,
breytast viBhorf þeirra. Eitt
sinn þegar Farnon er aB
heiman er Herriot kallaöur
til aösinna einum af hestum
Hultons lávarBar. Rá&s-
ma&urinn hefur enga trtí á
honum, og þegar Herriot
kveöur upp þann UrskurB,
aö hesturinn sé meB garna-
flækju og eina UrræBiB sé aB
skjóta hann, ver&ur ráBs-
maBurinn æfur og hótar aö
lögsækja hann. Þýöandi
Oskar Ingimarsson.
21.50 íþróttir Frá Reykja-
vikurleikunum I frjálsum
iþróttum. UmsjónarmaBur
Bjarni Felixson.
22.30 Dagskrárlok
Föstudagur
11. ágúst
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Úr dölum Yorkshire (L)
Finnsk mynd um lif dala-
bændanna i Yorkshire en
þeir leggja einkum stund á
sau&fjár- og nautgriparækt.
Me&al annarser sýnt gripa-
uppboB, kynbótasýning,
sportveiBar auömanna og
guösþjónusta i sveitakirkju.
Þýöandi og þulur Krist-
mann EiBsson.
21.10 Frá Listahátið 1978 Upp-
taka frá „maraþontónleik-
um” i LaugardalshÖli. Is-
lenskir kórar syngja. Stjórn
upptöku Egill EBvarBsson.
21.30 Svarta dalian (L)
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd, byggB á sönnum at-
burBum. ABalhlutverk
Lucie Arnaz. I jantíarmán-
uBi 1947 finnst illa UtleikiB
lik ungrar stUlku i Los ,
Angeles. 1 myndinni er rak-
in saga stUlkunnar eftir þvi
sem lögreglunni berst vit-
neskja um hana. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU
Sunnudagur
6. ágúst
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritningarorB og
bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagblaBanna
(Utdr.).
8.35 Létt morgunlög 'Ýmsar
hljómsveitir leika þýsk og
austurrtsk lög.
9.00 Dægradvöl Þáttur 1 um-
sjá Olafs SigurBssonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
11.00 Messa I Kópavogskirkju
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: GuBmundur
Gilsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Fyrir ofan garð og neðan
Hjalti Jón Sveinsson stýrir
þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeBurfregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvigið i
skák á Filipseyjum Jón Þ.
Þór segir frá skákum I liö-
inni viku.
16.50 ,.Bláfjólu má f birki-
skógnuin lita”Böövar GuB-
mundsson gengur um
HallormsstaBaskóg i fylgd
SigurBar Blöndals. Kristln
Olafsdóttir og Þorleifur
Hauksson lesa ljóB: einnig
tónleikar. (ABur Utv. haust-
iB 1974).
17.50 Létt tónlist Franski
saxófónkvintettinn leikur
tónlist eftir Bach 1 léttri
Utsetningu. WBliam Bolcom
leikur á pianó tónlist eftir
GeorgeGershwin og norskir
söngvarar syngja visnalög
frá heimalandi sinu.
Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þjóðlifsmyndir Jónas
GuBmundsson rithöfundur
flytur fjóröa og slBasta þátt
sinn.
20.00 Tólf etýður op. 25 eftir
Chopin Maurizio Pollini
leikur á pianó.
20.30 Útvarpssagan: „Maria
Grubbe” eftir J.P. Jacobsen
Jónas GuBlaugsson þýddi.
Kristln Anna Þórarinsdóttir
les (4).
21.00 Stúdló II Tónlistarþáttur
i umsjá Leifs Þdrarinsson-
ar.
21.50 Framhaldsleikritið:
,,Ley nda rd ómu r leigu-
vagnsins” eftir Michael
llardwick byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Sjötti ogslðasti þáttur. ÞýB-
andi: EiBur GuBnason.
Leikstjóri: Glsli AlfreBsson.
Persónurog leikendur: Sam
Gorby rannsóknarlögreglu-
maBur/ Jón Sigurbjörnsson,
Duncan Calton lögfræBing-
ur/ RUrik Haraldsson,
Roger Mooreland/ SigurBur
Karlsson, Brian Fitzgerald/
Jón Gunnarsson, Chinston
læknir/ Ævar R. Kvaran.
Aðrir leikendur: SigurBur
Skúlason, Þorgrimur
Einarsson, Bjarni
Steingrtmsson og Steindór
Hj örleifsson.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7. ágúst
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
12.00 Dagskrá. Tónleikar
12.25 Ve&urfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Lög fyrir
ferðafólk
14.25 Búðarleijur BlandaBur
þáttur i umsjá GuBrUnar
GuBlaugsdóttur og Sigmars
B. Haukssonar.
15.30 Miðdegistónleikar: Létt
tónlist
16.00 Fréttir. (16.15
VeBurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu" eftir Rutli
M. Artliur Jóhanna
Þráinsdóttir þýddi. Helga
HarBardóttir les (9).
17.50 Timburmenn. Endurtek-
inn þáttur Gunnars Kvarans
frá slBasta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál GIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Björg Einarsdóttir fulltrUi
talar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
21.00 „Grasseraði hundapest-
in ”
21.40 Tónlist eftir Beethoven
Eduardo del Pueyo leikur
Pianósónötu nr. 8 1 c-moll
(Pathetique) og Fantasiu I
g-moll op. 77. (HljoBritun
frá tónlistarhátiöinni I
Chimay i' Belgiu).
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
Hf” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens'William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson lýkur
lestri þýBingar sinnar (13).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. águst
7.00 Ve&urfregnir. Fréttir
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
1225 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu” eftír Ruth M.
Arthur Jóhanna Þráinsdótt-
ir þyddi. Helga HarBardótt-
ir les sögulok (10).
17.50 Víðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Sjöstafakverið" og
kristin trú Þorsteinn
Antonsson rithöfundur flyt-
ur erindi um skáldskap
Haildórs Laxness (i
framhaldi af tveimur slik-
um erindum nýlega).
20.05 „Greniskógurinn”
20.30 Útvarpssagan: „Marfa
Grubbe" eftir J.P. Jacobsen
Jónas GuBlaugsson Islenzk-
aöi. Kristin Anna Þórarins-
dóttir les (5).
21.00 Einsöngur: Sigriður Ella
Magnósdóttir syngur lög
eftir islensk tónskáld. Olaf-
ur Vignir Albertsson leikur
á pianó.
21. 20 Sum arvaka
22.30 Ve&urfregnir. Fréttir.
22.50 liarmónikulög Allan og
Lars Eriksson leika
23.00 Youth in the North
Fyrsti þáttur af sex, sem
gerðir voru á vegum
norrænna Utvarpsstööva.
Þættirnir eru á ensku og
fjalla um ungt fólk á
Nor&urlöndum, störf þess,
menntun og HfsviBhorf.
Fyrsti þáttur fjallar um
ungt fólk i Danmörku.
Umsjónarmaöur: Alan
Moray Williams.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. águst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeBurfregnir Fréttir
Tilkynningar. Við vinn-
nuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástrlðunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Bergur
Björnsson þýddi. Steinunn
Bjarman les sögulok (19).
15.30 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatlminn: Gfsli
Asgeirsson sér um timann
17.40 Barnalög
17.50 Orlofshús. Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöld sins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Skólakór GarBabæjar
syngur i Háteigskir kju
Söngstjóri: GuBfinna D.
Olafsdóttir. Jónina Gisla-
dóttir leikur á pianó.
20.00 A niunda timanum
GuBmundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
umþáttmeB blöndu&u efni
fyrir ungt fólk.
20.40 tþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
20.55 tþróttamaður, hollur
þegn þjóð og landi
Frásöguþáttur eftir Jónas
Jónsson frá Brekknakoti.
Hjörtur Pálsson les.
21.20 Victor Urbancic
tónskáld og söngstjóri Þor-
steinn Hannesson tónlistar-
stjóri flytur formálsorð aB
flutningi þriggja tónverka
eftir dr. Urbancic.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur „GleBiforleik”, Egill
Jónsson og höfundurinn
leika Sónötufyrir klarlnettu
og pianó, — og Vilhjálmur
GuBjónsson, Þorvaldur
Steingrimsson og Sveinn
Olafsson leika Konsert fyrir
þrjá saxófóna.
22.05 Kvöldsagan:
„Góugróður” eftír Krist-
mann Guðmundsson Hjalti
Rögnvaldssonleikari byrjar
lesturinn.
22.30 Ve&urfregnir. Fréttir.
22.45 Reykjavikurleikar I
frjálsum IþróttumHermann
Gunnarsson lýsir frá
Laugardalsvelli.
23.05 Djassþátturl umsjá Jóns
MUla Arnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10. ágúst
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
ies framhald sögunnar
„ Aróru og litla bláa bUsins”
eftir Anne Cath.-Vestley
(3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
VeBurfregnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni:
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.00 Miðdegissagan:
„Brasiliufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran leikari
byr jar lesturinn.
15.30 Miðdegistónleikar:
Osian Ellis leikur a horpu
lög eftir Benjamin Britten
og William Mathias. /
Margot Rödin syngur
LjóBsöngva eftir Hugo
Alfvén: Jan Eyron leUsur
meö á planó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Viðsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.36 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Leikrit: „Alfa Beta” eft-
ir E.A. WhiteheadÞýBandi:
Kristrún Eymundsdóttir.
Félagar i Leikfélagi Akur-
eyrar flytja. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur:
Norma Elliot/ Sigurveig
Jónsdóttir, Frank Elliot/
Erlingur Glslason
21.10 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
21.40 StaldraB við á
SuBurnesjum. Fjórði þáttur
frá Grindavik Jónas Jónas-
son ræ&ir viB heimafólk.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.45 Reykjavikurleikar i
frjálsum Iþróttuin Hermann
Gunnarsson lýsir frá
Laugardalsvelli.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og GuBni Rúnar Agnarsson.
23.55 Frétör. Dagskrárlok.