Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 1
 hljéfoar/i 17.—23. ÁGÚST 1969. z \ SUNNUDAGUR SJÖNVARP 18.00 Helgistund Séra Bragi Benediktsson, Fríkiikjuprestur, llafnarf. 18.15 Lassi Veiífiþjófurinn. Þýffandi: Höskuldur Þráinsson. 18.40 Villirvalli í Suðurhöfum Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir hörn. Þýðandi: Þöskuldur Þráinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Lucy Ball Viv fer úr vistinni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson 20.50 í jöklanna skjóli Myndafiokkur gerður að til- hlutan Skaftfellingafélags- ius í Reykjavík á árunum 1952—54. — 2. hluti. Fýlatekja og meltekja. Myndirnai' tók Vigfús Sigur- geirsson. Þnlui' er Jón Aðal- steinn Jónsson. 21.15 Þau tvö Rússneskt leikrit. Leikstjóri: Mikliail Bogin. Þýðandi: Reynir Bjarnason, 21.50 Hvað líður sænskri menningu? Þýðandi: Óskar Iugimarsson (Nordvision — Daijska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög Monte Carlo hljómsveitin leikur. 8.55 Fréttir. Útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Morguntón- leikar (10.10 Veðurfregnir) a) Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir J. S. Bach. Kaminersveit Jascha Horen steins leikur. b) Skt. Pauls- kórinn í Lundúnum syngur andleg lög. c) Sóuata í F- dúr op. 14 nr. 3 eftir Clem enti. Horowitz leikur. d) Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Síbelius. Ginette Nevin leikur með liljóm- sveitinni Filharmonía; Walt er Sjisskiud stj. 11.00 Messa í Iláteigskirkju Prestur: Séra Felix Ólafs- son. Organleikari: Guiuiar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp ' Á mánudagskvöldið kl. 21.30 skemmtir arabiska magadansmærin Hala El Safi ásamt hljómsveit.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.