Tíminn - 02.09.1969, Blaðsíða 12
12
Auglýsing
Samkvæmt lögum frá 2. maí 1969 um breytingu
á lausaskuldum bænda í föst lán og samkvæmt
regluger'ð um 6. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka
íslands frá 9.' júlí 1969, er Veödeild heimilt að
gefa út nýjan flokk bankavaxtabréfa til afhend-
ingar eingöngu til greiðslu á lausaskuldum bænda
vegna framkvæmda, sem þeir hafa ráðizt í á jörð-
um sínum á árunum 1961—1968, að báðum með-
töldum.
Bankavaxtabréfin eru til 20 ára. Ársvextir
8.5%.
Þeir bændur, sem hyggjast fá lán í þessu skyni
úr Veðdeildinni, verða að sækja um það fyrir 1.
nóvember næstkomandi og færa sönnur á rétt-
mæti þess.
Umsökn verður að fylgja:
1. Veðbókarvottorð yfir jaröeignina, sem setja á
að veði fyrir láninu.
2. Matsgjörð, framkvæmd af tveim inatsmönnum,
útnefndum af viðkomandi sýslumanni.
3. Afrit síðasta skattframtals, ásamt landbúnað-
arskýrslu.
4. Skrá yfir lausaskuldir, sem til var stofnað
vegna framangreindra fi*amkvæmda, og skrif-
legt samþykki skuldareiganda um, að hann
baki bankavaxtabréfin sem greiðslu.
Lánin trl bænda verða til 20 ára með 9% ársvöxt-
um.
Tekið skal fram, áð lánbeiöni verður ekkí tekin
til greina, nema umsækjandi sé i fullum skilum
við Stofnlánadeild og Veðdeild.
Lántakanda ber að greiöa í peningum kostnað við
lánveitinguna.
Eeykjavik, í ágúst 1969.
VEÐDEILD BÚNxÁÐARBANKA ÍSLANDS
ÚTBOÐÍ
Óskað er eftir tilboðum í húsið Aðalstræti 18,
(Uppsali) hér í borg til niðurrifs og brottflutnings.
Útboösskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
4., september kl. 14.00.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485.
TILBOÐ
öskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis
föstudaginn 5. september 1969, kl. 1—4, í porti
bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7:
Austin seven sendiferðabifr
Taunus Transit, 8 manna,
Land Rover
Chevrolet fólksbifreið,
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri -sama dag
kl. 5. Réttur áskilinn tii að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI7- SÍIVII 10140
árg. 1966
— 1966
— 1951
— 1963
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRDJJUnAGUR 2. septemfoer 19G9l
Ármann á uppleið í knattspyrnu
ÚrslitaJkeppninni í 3. deild í
taiattspymu er Iokið með sigri
Ármanns, sem vann alla mót-
herja sína í kcppninni. Sigur Ár-
manns er ekki sízt athyglisverður
fyrir það, að ekki er neuia eitt
ár liðið frá því, að knattspyrnu-
deiltl var stofnuð innan Ármanns.
— í gærkvöldi léku Ármenning-
ar gegn Þrótti frá Neskaupstað og
sigruðu 5:1, og var myndin að of
an tekin af liði sigurvegaramia
eftir leikinn, en alls skoraði Ár-
maiui 39 mörk gegn 7 í 3. deild
Á myndinni eru, frcmri röð frá
vinstri: Sigurdór Stefánsson, Jón
Hermannsson, Ragnar Gunnarssou,
fvrirliðl, Helgi GústafSson, Krist-
inn Pedersen, Óli Ómar Ólason og
Haukur Haukssou. Aftari röð:
Gunnar Eggertsson, formaður Ár-
ínanus, Birgir SnæfeHs, Amþór
Óskarsson, Ólafur Sigurðsson,
Ragnar Steinarsson, Guðmuudur
Sigurbjömsson, Grétar Egilssou,
Braigi Jómsson og Steimi Guð-
mundsson, þjálfaii liðsius. Á
myndina vafcnar Jón Ástvaldsson.
(Timamynd: Gunnark.
Aðeins 5 stig skiija á
milli efsta og neðsta liðs
Keflvíkingar sigurstrangiegastir, — en aftt getwr gerrt.
Klp-Reyfcjiavík.
Á meðan á verifafallinu stóð
voini leikinh' 4 léikir í 1. deildár-
keppmnni í kmiattspyrnu, og eftir
úrtslit þekra er sita'ðan í 1. deiM-
inni swo jöfn, a'ð öll liðin hafa
firæðilega mögiuleikia á að slgra
nieaná Fram.
KeifMkingm' standlá bezt að vttgi
með sín 13 stig og efsta sætið i
déMirani, en Frarn er í neðsta
sæti mieð 8 stig^ eins og KR, ÍBÁ
og ÍBV en Fr'arn hetfiur leikið fJeisri
leiki. Mumirinn á ne'ðsta og efsita
liðinu er aðeins 5 stig, eu svo
lítiil mumiujr hefur aMrei fyiT ver-
ið í 1. dleiMíartoeppnimini.
FRAM — ÍA 2:2
Þessi leiteur var mjög j'aífn og
úrsMt sanmgjöm eftir gangi. Leiks
ins. Fnamiariair voru lneppnir með
anarað markið, sem var mjög
telaúfal'egt sjáPsmank, en Stoaga-
menm jöfnuðu steömmu stðar. —
Albraines teomist ytfiir 2:1 er Guðjón
Giuðmundsson steonaði rár vífca-
spymu, sem dæmd var á Sigim--
heng Sigsteinsson fyrin viljandi
hendi, en slteömmu fyaúr leútkrsíloik
jiafnaði Hetgi Núm'asoin fyrir Firam
2:2, rnieð fa'Llegum steailla.
KR — VALUR 6:2
Þessi úrislit komu mcwmum mjlög
á óvart, enda höfðu VBfemenn
rniteLa möguleitea á að hljlóita efsta
sætið í feeppninni .fyrir þenniaai
leite.
Þeir bynjuðu vel me'ð góða
mairlki frá Þóri, sem er aríftaikii
Henm'anns Guonanssoai'ar í VaMið
inu, leikinn og bröfitugur leiitemað
•ur. En sifeömmu siðar seig á ógæfu
hliðina. KR-ingatr jöfnuðu á sjáife
maiiki og siðan bom hreim xrtarba
súpa, en staðan í háMeite var 4:1
KR í vil. KR-ingar voru heppn-ir
me'ð sum af mör'kum sínum, en
þeir i’oru þó áhenandí betni aðíL-
inn í þessum hállfleite, s>vo og í
þieim sí'ðatri, eu þá bætbu þeir við
tveLm mötriteuim, en Válsmean einu.
Mangir dómar Guðjóns Fkra-
toogasou'ar vötóta uudiram hjá átoorf
emduim, en hamm deemdi leifcktn
þotefcalega eu var öheppinm á
standium eins og tnangir LeSkauemn
00»- í þessurn sögu'lega Iteifc.
ÍA — ÍBA 3rl
Afeuimesiugar feogn afbun tætei-
ifiæri á efeta sætinu eftir sigur
imn í þessuim leite, en margir voru
farnir að reitema með þeLm i neðista
Fnamfeald á Ms. IS
Hermanni skipað á bekk með
beztu leikmönnum Austurríkis
Alf-Keytejaivite, mámidag.
Auisturríska 1. deildar toeppu
Ln í temaittspyrnu hófst fyrir
númri viteiu og hafa tvœr um-
fenðir verið leiknar. Hermann
Gunnarsson léte etetei fynsta Ieito
inn með Eisenstadt, þar sem
haren var meiddur á fæti, en
hims vegar tök hann þáitt í’ öðr-
um Leiiik liðsins, sem fram fiór
á laiugardaigkm, og stóð sig frá
bærlega vel að sögn austur-
rísteu biaiðanrea, m. a. var hanm
vaOdnin í lið viteunnar, en só
háttur ei’ haföur á i Au’sturritoi,
að stiltlt er upp eftia bverja
uimíer'ð úrvalsliði, steipáð hezfcu
Léitomönniuim 1. deildar. Er jjað
að isjálfisöigðu mitei® heiður fyr
ir Hermiann að vera strax efitir
umiar í Ausluniki.
fyrsta leik sinn í 1. deiid skip
að á bebk með besdu Lieitomöínu'
uim Austurrfkis.
Leite'urinn á laugai’déginn var
gegu leiiau stei'basta L'iði Aiuistar-
ríkis, Admiria, og lauto honum
meö jafntefli, 1:1, Skioriaða Her
mann 'eima maírte Eiseinsbadt mie'ð
faiilegu steotd, viðsifcöðiuilauislt.
Fyn’i ilauigai'dag lðk Eisen-
stadt í' 1. umfierð gegin Lasik og
gait Hemmanin dktoá teteið þáltt í
þeim leLk, eius og fyrr seigir.
Taipaði Eisemstadt, 1:0, í jöfn
um Leiik. Voru sóknarmenu Eiis
enstadt eiklki á stootislkiónum —
og vantaði liðiö Hermann illi-
liega í þetta isinn.
N. ik. lauigardag verðiur 3.
umfer'ð ausitiuirristou 1. deildar
beppnimiiar Leiltein og verður
Éróðlieg't áð yifca, hverndg Her
mainni & Co reiðir af í þeim
leifc.