Tíminn - 02.09.1969, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 2. september 1969.
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
Björn Kristjánsson
• Hillur fáanlegar úr 1ré e5a glerl.
• Fristandandl, hvorkl skrúfa né nagll I vegg.
• Fáanlegar úr eik, palesender og teak.
• Auðveldar I uppsetnlngu.
• Sjáið hið stórkostlega húsbúnaðarúrval að Ármúla 5.
PIRA-UMÐOÐIÐ
HÚS OG SKIP H.F.
• Símar^844t5/84416
SÉRSTAKLEGA ÚTBÚNAR FYRIR VERZLANIR
OG SKRIFSTOFUR
Leviski Spartak sigraði Vestmannaeyinga í fyrri leik liðanna í Evrópubikarképpninni með 4:0. —
Búlgarar léku rangstöðutaktik, sem Vestmannaeyingar færðu sér ekki í nyt.
Alf-Reykjavík, mánudag.
Aldrei hefur nokkurt Evrópu
bikarlið verið jafnóheppið með
veður og Vestmannaeyjaliðið, sem
lék gegn búlgörsku bikarmeist-
urunum Leviski í roki og rigningu
á LaugardalsveUinmn s. 1. laugar-
dag. Sannkallað Stórhöfðaveður,
því að vindhraðinn mældist 8—9
stig. Til marks um veðurofsann
má geta þess, að markataflan á
LaugardalsveUinum fauk niður, en
slíkt hefur ekki skeð áður í þau
11 ár, sem völlurinn hefur verið í
notkun. Útkoman varð mjög nei-
kvæð fjárhagslega, því að aðeins
rúmlega 2 þúsund áhorfendur
komu til að horfa á leikinn. Ekki
bætti úr skák, að með öllu var ó-
fært á miUi Eyja og lands og urðu
hundruð Vestmaimaeyinga að
sitja heima, komust ekki einu
sinni með skipi tU lands, en Herj-
ólfur varð að snúa við, án þess
að geta lagt að í Þorláksliöfn.
En snúum oíklkiur beint . a'ð
gangi leilksiins. Búligararnir höfðu
yfiribiurði á öfcim siviðum O'g umnu
Leikkm 4:0, en öll möcdkin voru
sdconuð í fyrri hálfleik. Vesitmanna
eyingar börðust hetjiulieiga gegn
otfurefliniu oig sköpuðu sér nokfcr
um sinnum marktækifiæri, m. a.
sikaill knöbtjurinn í þverslá rétt
fyrir leiksdok.
Búligarai-nir léku mjög djarfa
ranigistöðuitaktiik og miáttu þaikka
fyrir að fá clkkj mörk á siig vegna
þesis. Hinis vog'ar gátu þeir slkor
a® muin fleirf möirk sjiállfir, voru
óheppnir upp við mairkið. Vegna
rangstöðut aiktikari n n ar h af ð i
norstoa d'ómaratríóið _í leiknum
nóg að gera, því að hvað eftir
annað var eini sóknarmdður Vest-
mannaeyja, Sævar Trygigviason,
ranigstæðuir. Synd, að Vestmanna-
eyjadiðið skyi'di ekki geta notfært
sér þær veilur, sem ávaiilt verða
saimfara því, er iið leifca rangsitöðu
taktik. Einn sóknarmaður. í
þesisu tilfelM Sævar, hafði emga
möguilieitoa móti þremur eða fjór
um steukuim búiigönskum varnar-
miönnuim. Hefðu Vesitmianir.aeying
ar semt stuniguibo'lta á millli bak-
varða og miðvarða í búligörsfcu
vörnimni á útberjana Siigmar og
Támas, er efcki fráleitt að álíta. að
þeir hefðu uppskorið mark eða
mörk, en bæði Sigimar og Tómas
léiku mijög aftartegia. E. t. v. finnst
suimum þetta of miOdl bjartsýni,
en það er enigu að síður staðreynd,
að 10—15 fyrstu mínútur leiiksiins
léku Eyjam-enn sóknarleik og stóðu
Svo mikill varð veðurofsinn á laug
ardaginn, að markataflan fauk um
koll, eins og sést á myndinni.
þá Búilgörunum á sporði, en eftir
að þeir drógu útherjana til baka.
för að sága á ógæfufaíiðinia.
Mörkin toomu á 16. 18., 25. og
30. mimútu, sikoruð af Panov (2
mörk), Weslinov og Asparoushov.
Lið Búligairaona var mjög stoemmti-
tegt, enda emgir autovisar hér á
ferð, 6—8 búlgarskir landsliðs-
menn og nofcfcrir uniglingalandsliðs
Framhald á bls. 14
Nýr milli-
ríkjadómari
Klp-Iteyikj'avík.
Hanátonattiteikssiamba'nd ísl.
hiefar útnefnt milliríkjadiómara
fyrir toeppnistíiniabilið 1970.
Aðeins einn nýr dórnari er í
hópnum, en það er hinn góð-
kumni Bjöm Kostjiánsson, sem
dæmt hefur mikið á undanföm
um árum með góðum áraingri.
Er Bjönn vei koiminn að þess
ari viðurkenninigu HSÍ, og er
efctoi að efa að hann stendui
sig vel sem milliirtíikjiadómiari.
Aðrir íslenzkiir miMirítoja
dómarar eru: Hannes Þ. Siig-
urðsson Valur Benediitatssom,
Maginús Pétursson, Karl Jó-
hammssom og Reyn-ir Ólafsson,
em þessir mienin hafa aliir verið
milirífcj'adiómiariar undanfarin;
ár.
Leikurinn í tölum
Klp-Reykjavík. ,
í sambandi við leik ÍBV og Leviski í Evrópukeppninni gerði
íþróttasíðan töflu í leiknum um skot og skalla liðanna á mörkin.
Leviski átti í alit 26 skot þar af 14 í fyrri hálfleik (tvo
skalla). ÍBV átti 11 skot á markið þar af 3 í fyrri hálfleik.
Hornspyrnur liðanna voru jafnar 6 hjá hvorum.
Þess má geta að skot Búlgaranna voru öllu hættulegri og
meiri.
Leviski
ÍBV
Sævar Tryggvason, eini sóknarmaður Eyjamanna i leiknum, í viðureign
við búlgarskan varnarmann.
•g* b0
*D ■g d d
g 2
> 'Hri w
9 12 1 6
7 3 1 6
. ■
^UESfy^
sem allir þekkja
r sfeel 1
power
TRANS
POWER
stéel
effect
HEILDSALA
SMASALA
Z)/u£££a4vé£a/t A/
Raftækjadeild - Hafnarsfraati 23 - Sími 18395