Tíminn - 02.09.1969, Síða 14
14
TÍMINN
ÞRIBJUDAGUR 2. september 1969.
Stéttarsamband bænda -
Inigi Krifebj'ámisson, Bjarni Ha'lld'órs
Ólæti fyrir utan
lögreglustöðina
á Keflavíkurflugvelli
Réttarhöld vegna sprengjutilraunarinnar
í Hvalfirði.
SJ-Reytojiavík, miá'niud'aig.
I dag, mánudag, hófust á
Keflavíkurflugvelli, réttarhöld
í máli, sem reis vegna sprengju
tilraunarinnar, er gerð var í
Hvalfirði í vor. Réttarhöldin
hófust um kl. 3 og fylltist dóm
salur lögreglustöðvarinnar á
flugvellinum f'ljótlega og enn-
fremur gangur fyrir framan.
Um 30 manns, einkum ungt
fólk, voru í salnum, auk hinna
sjö ákærðu, tveggja verjenda
o>g fulltrúa saksóknara ríkisins.
Nokkur hópur ungs fólks fékk
þó ekki inngöngu í lögreglu-
stöðina, en skrifstofum þar er
lokað ki. 3,30. Kom til óláta
úti fyrir meðan á réttarhöldun
um stóð og brotnaði í þeim
ryskingum rúða í útidyrum.
Leystist hópurinn þó upp eftir
skamma stund.
Inni í lögreglustöðinni fór
allt friðsamlega fram. Ekki
gerðist annað í málaferlunum
en málið var dómtekið og hin
um ákærðu skipaðir verjendur
þeir Þorvaldur Þórarinsson og
Sigurður E. Ölason. Að sögn
fór nokkur tími í þref út af
ágreiningi um bókun vegna
ferðar hinna ákærðu inn á flug
völlinn, milli annars verjenda
hinna ákærðu og dómforseta.
Lögreglustjórinn á flugvellin-
um, Björn Ingvarsson, segir
tafir ekiki hafa orðið meiri
en algengt sé í réttarhöldum.
Framhalii at bls. V
uim þessi liánamál og önnuir og
1 sajmlþykMi áflyktun um þau, og
verfflur hún birt síðar.
Gunnar Guðlbjartsision ræddi
einniig um hugsanll’ega aðiflid ísflamds
að EFTA og ábrilf hiennar á ís-
lemzikan landibúnaið, stofnum liílfeyir
issjóffls fyrir bænidastéttina, stamf
seimi Bjamgráðiasjóðs og úthliutu.n
úr ihionum, umiræður Hagmáðs uim
Taindlbúnaðammiál og margt ffleira.
Þá rœddi hann otg verðlaigsmiáflin,
ábrif sáðiustu igemgisbrieyiting'ar á
lamidlbúnaðinn, verð á áburffli og
fióð'urb æti, útflu tn ingsu ppb ætu r
og fraimileiðsfliu og sölu búvara imn
anlands. Hainm sagffli, að á verð-
Lagsárinu 1967—68 hefði vantað
rúmlega 62 miilllij. á að útffluitnings
uppbætur 'dlyigðu tií fiulLltra verð-
uippbóta. Loikis ræddi forimiaðurinn
um það, hvað framiundan væri og
síifflam uim grasbrestimn og ólþurrk
ana, sem nú sitofna landbúnaðinum
í nýja og milkfla hættu. Kaflar úr
ræðu formannsins verða birtir síð
. ar hér í blaðinu.
Þá flutti Sveinn Tryggvason ít-
|arleg.a stkýrsiiu um sitörf fraim-
'leiðsluiráðls l'andtoúmaðaritns á síð-
asta stanfsári og gerði grei.n fyrir
ívierði og söflu toúvara, og Sæmund
! ur Frifflrilksson, fraimtoværodasitjóri
; saimtoandisims, lagði fram oig slkýTðli
' reiikininiga s’amtoandis'ins.
Eífltir hádegið á föstudag flluitti
: Inigóflfur Jónsson landbúnaíð'arriáð-
, herra, ræðlu og ræddi m. a. um
’ hreytinigu á lausasikiuild'um bænda
> í flöst lán og kvaö iög oig ný-
; setta regluigerð um það m’Undi
vierffla bændum milkflia Hyftistömig.
Þamn daig ræd'diiAjgnar Tryiggvason
i flraimlovæmdaistjóri eimnig um út-
tftotni'nig landbúnaðiarv'ara oig
markaði í ítarlegu og fróðlegu er-
imdi. Aflmemnar uimræSiur um land
■ búnaðarmiáiHn stófflu síðam fram yf
ir miðnættí, og voru m.j'öig aiimenn
ar.
IlyiTi hlliuta lauig'ardiaigs stömf-
uðiu nefn'dir, og funidarmenn skoð
ufflu þá hið mymd'anl'eiga byggða
safn Húmieitniiiniga oig Stramda-
mamma undir Mfflsögn slkiól'asitjór-
ans á Reyifej'uim, Ófla'fs Kristjáns
son-ar. Fundiur hófst kfliuiklkan 4
síffldegis á iLaiugairdaiginn, og voru
þá lagðar flram tOTö'gur úr nefnd
■ uim og máll 'aflgreid'd. Stóffl sá
fum-dur með hléum aflllt til kl-uklk
am háflflfljögiur á siuinn'udaigsmótt og
1-aulk þá með toosnimiguim í stjórn
, og aðnar trún'aðarstöður Stéttar-
samba-ndsinis. Síðdegis á lauigardaig
inn heiimsótti Hannibal Valdiimars-
son, forseti Alþýfflus'aimbamdls ís-
lamidis edmmig fiundinm og ávairp'a®i
haTm. Kvað hainn traust samstarf
bænda, sjómamma oig verkaim-anna
— hiinma vinmandi stétta — aldrei
haf.a verið -eimis b-rýnt og nú. Han-n
favaðst vita, að vamdamál bænd?.
stéttarinnar væru nú mörg og
mitoil, enda he'fði hann um sto-eið
haft tækifær-i til að skoða þau úr
sporurn bóndanis, og væri þetta í
fyrs-ta sinm, sem florseti AJllþýðu-
samibain-dsin's væri úr sitétt bæmda.
Sú breyitimig hefur verið gerð á
löigum Stéttarsambandsins, að
fijöigað 'er í stjórn þess úr fimm
i' sjö, og stoafl -eirnn stj-órnarmað'ur
viera úr toverju fcjördæmi, og
stoiptflng vairamianma hi-n sama.
Kosmimgu í aðal-stjpr.n hluitu:
Gumnar Gufflbjiartsson, Gu-ðlmumdur
son, Ingi Ti"yiggvasion, Vil'hjáilmur
Hjiálima'rsson, Pá-lfl D-iðriksson og
Ólafur Andrésson. Ein-ar Ólaifisson,
seim seti'ð hef-uir í stjónn Stéttar-
saimtoaindin-s í al'darf'jórðuinig hæfit
ir nú stönfium flynir saimitökiin að
eigi-n -Ó£ik. í vanastjórn vonu k'jönn
ir: Gufflmiuindiur Svenrisson, Gumn
iianugur Finusaon., Siguinðlur J.
Líndail, Hermóðu-r G'Ulfflmumdsson,
H-cnmanm G'Uðmiundsson, Jón Helga
son og Siigsteim-n Páisso'n. Þá var
Óliaifur Andnéissoin, Sogmi, eimnig
tojönLn-n í framledð'-Iiunáð í stað
Einans Ól.afissoniar.
Ein-ar Ólafsson þaikka-ð1; síðan í
stuttri r-æðm samsta-nfið í stjórn
S'bé.tta.nsaimibainidsins og framlieiðslu
ráði og minntist sérstaklega for-
m.anmiammia tveggja, Svemris Gísilia
sianar og Gu.ninars Gufflbjairtsisónair,
svo oig fraimkvæmdiaistjóran-nia Sæ
miundar Fnifflritossoniar og S'veins
Tirygigv.aision-air. G'unna.r Gu'ðtojairts
som þaiktoaffli Eimairi mifcil og góð
iStöfff fyinir samitiökin í aldiamfjórð
uinig.
Stjórn Stét'tars-ambaindsins hafðá
átoviöðdð að gefa Hvaimimslkirk'ju
í N-orffluirárdal myinidarle'ga fjár-
hæð í mdnninigiu Sverris Gdsflason
-ar, fyinrvapamdi formanns sambands
ios. Guðimu'ndur Svernisson þatok
aði gjöfina og þamm hei'ður, sem
Stéttiamsiamiba.nd'ið sýndi mimningu
flöfflur hains mieð þessu. H-ann
þaikfcaðli eiinniig fyi-dr -hönd sófcn.ar
n-efndarkinkjunnar, og kvað féð
miuindi notað til en-diurbóta á kirfcj
umni, sem nú færi fram, enda væri
fcirkijian níutíu ára.
Á sunnudaigsmoirigun hófst fund
ur fclufctoam háifitíu, og voru þá
enm afigneiddar noktorar tá'llögur,
sem fmestað ha-föi verið á nætur-
fundiinum. Þá urfflu allmiilMia.r um
ræfflur um verðlagsmál og verð-
jöf-niun mdflllii k(jöts- otg mijóllkiur
vara. Sífflam gemgu fiundiairritarar,
þeir Guðmundur Imgli Kiiistjánsson
og Óliafur Amdinéssoin, flná flumdar
'gerö. Guniniair Guðbjartsson for-
miað'Ur sambamdisins, þalktoaði fund
iniuim mitoil oig .góð stönf o.g árnaði
f.umdiarmönnum beiflfl'a oig góðrar
haiimtoioimu.
Elztd fundammiaiðurinn, Steimþór
Þórðarsom á Hala, sem setið hief
ur aðialilfumdi Stéttarsa-mbamdsdms
frá upphafi, þaktoaðd f.umdaipforset
um., Bjarma H'ailldónssyni og Sig-
urði Líndail, svo og öðrum starf.s
mönm-um flumdairins, ágæt störf.
Hamn þatokaði einniig fundarmönn
um viinsemid við siig fynr og sífflar.
Bjiarni Hallfldlónsisom, fundiarfor
setbi dlieit sifflan fumidi, oig fiumdar-
mnenn héldu hrott fmá Reyikjum
eftir hádiegi á ummudiaig.
Þar sem þetta blað er hið
fynsta eftir prentaraverfafiallll, verð
ur síðar skýrt frá hinum helztu
miáfljum, sem fundurinm afigreiddi,
en hér stoal affleitns birt ályktum
sú, sem fumduminn .gerffli um að-
toalfliamidi vamidamál á þessu hausti
sötoum grasbrest og óþunrtoa:
„Vegna hin ei'fliffla ástands sem
stoaipast af völdum sipnettuleysis og
óþurrtoa beimir aðaflfumduir Stéttar
sambands bænda, haldinn í Reykja
stoóla daigana 29. oig 30. ágúst
1969, þe'kn tillimœfliuim til lamd-
búniaðai'ráðh'einna að hanm stoipi
nú þegar þriiggja mam.na n-efnd,
sem stairfi á svipa'ðan hátt oig
Harðærisnefm'd á s. 1. ári.
I FunidUrinm teflur eðfliileigt, að
I menm þessir verðii sikiipaðir sam
kiv'flamt ábendiin'giuim Búnaðainfélaigs
I ísllands, fram kominum í bré'fi frá
sbjórn þess tifl fliamdbú.naðairráðu-
neyti-sins dagsettu 28. ágúst 1969.
A-ðalfiundiur Stéttairsiannib.a-nds
bænda saimþykikiir eftMaramdi á-
lytobun veigma þess ásbamds, sem
nú ríkiis í fóðiuröflun bæmda um
miest ailllt landið vegma kals og
Stöðuigra óþurrka:
Á umdanigengnum áruim befur
Bjairgráðasjófflur ísilands þurft að
vei.tia í fláinium og sty.ilkj'um, til
bæ-nda á ihiarðinidasvæðum, meira
fijármflgin en tetojur bains ieyf-a. Á
þessu ári e-r auigflijóst, að þörf er
á mieira fjármaigmi en notolkni
siinn.i áfflur. Aðalfiunduirinn beimir
því -þei.iTÍ ásikoru.n till ríkisstjórn
arinmair að húm útveg; Bjargráða
sjóði á þe'ssu 'hausti mægifleigit fjár
maigm, til þess -að rmeð fiófflurkiaup
uim m.ogi ikoma í' veg fyrir stór-
fielfldan nifflu'rslkurð búf’jár í lamd
inu, sem verðj bænduim óvifflráðan
legt fjiááii'baigdlega og vefldiur mnlkll
um mjólkurskorti í landinu þegar
á taomiaindii vetri.
Fu'ndurin-n 'lítur swo á að lán
til bændia úr Bjiargráðasjóði nái
eklki fiulflium tiliganigi nema þau
séu aflborgiam.ailaus fyrstu þrjú
áriin og igreifflist síffla-n á fimm ár-
utm.
Feflur fundurimm sbjórn sam-
bandsins að fyflig-ja þessu eftir -til
finaimgamigs.“
HEIMSÓKN FORS.RÁÐH.
Frarr.hald af bls 1
menninigu og m'enninigarlífi fs
lemdiimigia.
Er ináfflherrarniir voru spurðir
um hvað hæft væri í því að
rítoissibjórn Lux'embongar hefðá
verið befflin að -taikmiarfaa lend-
ingair Loftl'eiðaflu.gvéla í Lux
emiborg, sögöu þeir, að það
yrffli etaki igert, en því væri efaki
að leyma að í loftferðaisaminiinga
vifflræður á milili Luxiemborgar
og ainmarra landa, væri stunduim
imprað á því við ríkisstjiórin-
ina, að talfamarika lendiinigar Loft
leifflafllugivél'a þ-ar. Farþegar Loft
Mffla sem um Luxemiborg fara
eru um 20% af öliluim flugfar-
þegum sem þar fa-ra um, og
hetfur þetta í för með sér aukn
imgiu á ýmis toonar þjóuustu
stamsemi í Luxemlbong, og sfaap
ar Luxemfoongiuruim tefajur sem
eiifiitt er að átavarða bve mitol
ar séu.
Á lauigardaginn fór fOrsæit-
isnáfflherrianm ásaimt fyfligidaiTiffli
tid Stoálihoflits, að Gullfossi og
faom við á ÞimigvöMum á hedm
fleifflimni. Héfflam 'hélt bamm svo
með Lofitfleiðum á sunmudags-
morguninm.
IÞRÓTTIR
Fraimhald af bls. 13.
memn., þ.á.rn. fyriiliðfi búl'garslfca
unigliingailiandsiliðsimis, sem varð
Evirópuim'eistari nýleg-a. Búlgörsk
knattspyrna stendur á háu stigi
og eru Búfligarar meðal frems-tu*
knathspyrnuiþjóða heims. Þegar
það er haift í huga, verðúr að á-
líta frammistöfflu Vestm'amn-aein-ga
góffla, þótt segja megi, affl þeim
hafi orðið á tafctisk misitök.
Norstoa dóroairatríóið stóð sig
yelL i
BARNASKÓLAR
Framhald af bls. 2.
Mitolar byggim.gaframlfayæmdir
eru við ýinsa barn-askóla í bor'g-
in.ni og er þá oft verið að ljúka
við síðairi áfamigia bygginigianna. M.
a. er verið að vinna að 12 nýjurn
toennarastofum i Breiðholtsskóla.
DÓMSMÁLARÁÐHERRAR
Framhald af bls. 2.
Fundiurinn fer fram í Norræna
húsinu, en aifl-ir dómsmálaráðhorr
ar Norðurlamda sitja fundinn á-
samt ýimsuim em-bætbismönmum
dómsmálaráffluneytanna.
NIÐURSKURÐUR
Framhau af bls. 1.
snöggur, og bárum við því aft-
ur á í j'úilí, og það virðist ekk-
ert hafa bafit að segjia. Me-nrn
h-afa verið að velta því fyrir
sér, bv-að valdj því að áburð-
uriinrn befur efldfcert haft að
seigjia, en hafa ekki komizt að
ineinni áifaveðinmi niðurstöðu.
— Súms staðar hér í ná-
grenmiinu er ástandið svo
sllæmt, að variia er komin þurr
tu.gga í hlöfflu, og affleins ein-
statoa bændur munu fá upp
undir það nóg hey, ef eiitthviað
rætist úr með vefflur á næst-
unni.
— Á þessum þriem þurrfcdög
um sem faotnu fyrir no'klkru,
náfflum við inn um 500 hestum,
og settum auk þess töluvert
upp í gialta. Nú hefur rigmt
.svo mifcið undamifarið. að heyið
1 göltunum hefur skemmzt tölu
vert.
Bg tel að heylkaup toomi eklki
til greina, sagði Inigvar, — held
ur verði Sfaorið nifflur, og þá
jöfnum höndum niautgripir og
sau'fflfé.
Þórður Kristjánsson, bóndi á
Hrefflavatni, Norfflurárdal
í Borgarfirffli:
— Hér í uppsveitum Borgar
fjarfflar ei-ga bændur alflmikið
hey í sætum og einnig flatt, og
það farið að skemmast, sagði
Þórfflur á H-refflavatni. — Eins
og nú ho-nfir, sé ég ekki annað
en bændu-r verði að fæklkia fén
aði hjá sér, þó svo að brygði
til betri tíðar. Einstaka bæ-nd
ur munu búnir að ná in.n u-pp
undi-r hetminig, en yfirlei-tt ekki
n-amia um fjórfflung. Á sumum
stórbýlum mum jiafnviel ekfci
búið að ná ina þuiiri buiggiu.
— Samltovæmt ásfcorun frá
Stóttarsambandi bænda, er
staorað á bæmdur að tólta nifflur
skurðinm koma niður á sauð-
fénu, en það vi'll nú verffla svo
að nifflu-rsfaurður faemur niður
á toúmum, end-a þarf elkfld að
slátra nema eimnd faú fyrir um
20 kindur.
— Ef elkfci r'ætist úr með
heyskapinn n-ú alveig næstu
daga þá er ástan'dið mjög alivar
ie'gt, svo etoki sé rneina sa-gt.
f daig h-efiur rigmt en rigningin
er nú heldur lítið au'gnaynidi
þess-a dagan-a, sagði Þórðu-r að
lokum.
Stefán Runólfsson, Berustöðum
RangárvaUasýslu:
— Spretta var nú lítil til að
byrja með fyrst í sumar, og
sáfflgr'esi nærri hivarf, og víffla
var arfi í túnum. Ofan á það
komu svo óþurrkarnir, og eftir
þetta allt, sé ég ekki, að kom
izt verði hjá fækkun á búfénaði.
Það hefur verið préditoað fyrir
m'önnum að h-aldia í kýrmar, en
ég held að nifflurs'faurfflurinn
faomi nifflur bæði á sauðfé og
faúm. S-ums stafflar er búið að
ná inm mjög litlu af heyjum,
en þar sem turnar og vot'heys
gryfijur eru, hefur verið reynt
að heyja í þær. Ég held að hey
kaup komi ekki til greina, held
ur verður fiarin sú leifflin aS
fætofaa. f dag hefiur verið lítil
rigninig, en úði, en menm vona
að Höfuðdagsþurrtourinn bj'argi
einhvei-ju, sa-gði Stefán að
lotouim.
MaSurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi,
Halldór Halldórsson,
arkitekt,
andaðist aðfaranótt laugardagsins 23. ágúst. Jarðarförin hefur farið
fram.
Sigurlaug Ólafsdóttir,
Ásta og John Alexander og
dætur.
GANGSTÉTTARHELLUR
Milliveggjaplötui — Skorsteinsstemai — Leg-
steinai — Garðtröppustemai — Vegghleðslu-
steinai o. fl
HELLUVER
Bústaðabletti 10 Sími 33545.
OMEGA
Mvada
©11
fHpjna
PILRPOm
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804