Tíminn - 05.09.1969, Page 6

Tíminn - 05.09.1969, Page 6
FÖSTUDAGUR 5. september 1969. 6 TÍMINN Þráinn Bertelsson: mmmm BIRTINGUR — fáein minningarorð. Önnur grein Þegar bla'öaS er gegniuim BIRTING kiemur það upp úr kafiniu, að miaður staldrar helzt við það efni, seim þá var tengt liðandi staind, viðtöl o.þ.h., og sömulegt er gimilegt að lesa frumsamið efni íslenzkra höf- aimda. Mimni staemmitan hiefst af því að lesa þær ögiurlega langl'oikur, sem útgefiendurnir hafa laigrt á sig að þýða úr er- l'endum málum um aðskiljian- lieg listræn málefni, innihald- andi hinar ferlegustu runur framamdilegira nafina. f fij'ölmörgum greinum í BIRTINGI er deilt hart á að- búnað listam'ann'a og listaverka hér á lamdi, og væru höfundar þessara greina nú ekki þekkt- ir naenn oig virðulegir, mundi maður fireistast til að segja, að það væru stundium „ógurleg- ur kjaftur" á þeim. Stóru orð- in hiafia sarnt ekki duigað til, því að flestar þessar greinar eru enn í fiuMu gildi oig huig- miyndir þeirra enn ófram- kvæmdiar. Til dæmis má taika grein efit- ir Björm Th. Bj'örnsson, sem birtist í fjórða hefti BIRT- INGS árið 1955. Þar segir með- al aninars: „... Þetta átti að verða þaíkk ar'grein til Jóhannesar Kjarvals fyrir gui'lvæga sýnin.gu. Nú sé ég að etóki verður við því sporn að, að í hana skráist vamþaikk- iæti til valdhafia m'enningar- máia fyrir að toafa skotið sér undan því að byggja íslendinig- um þjlóðlistasafin. Efsta hæð Þjóðminj'asafnsins er tovorki ti’l þess ætluð né til þess hæf. Tvöhuindiruð myndir Kjarvals, se<m þd.r vor'u, fylltu hvern królk, og var þó nær hálfu of þétt henigt. Hvað mundi þá, ef öðrum góðmáluirum okkar væri ætlað viðhiýtandi rúm? Hvar ætti stórmannieg gj'öf Ásgríms að ki/inast fyrir, hvar safn Riseibys af myndum Muiggs, hvar verk Jóns Stefiánssonar, hvar Sctoevinigs og hvar hin framsækna sveit með Þorviald oig Svavar í fylkimigarbrjósti? Hér er ekki spurt ti'l svars, því það er augljóst: Byggimg ís- lienaks imyndilistamsafins er eina lausmin. ... Fyrir no'klkrum árum var listasafnsmálið mjög á döfinni, oig kom ég þá á framfæri þeirri hugmynd að bezta staðsetning þess mumdi vera sum'nanvert í miðjuirr L/augarási. ítarlegast mótaði ég huigmyndina í Tíma- riti Máls og menminigar haust ið 194þ og lót þar fylgja upp- drætti að listasaíni staðsettu þar sem Skarphéðinn Jóhamn- essoh arkítekt hafði gert úti í Kaupmianinahöfn.. . En svo fór einis oig fara vi'll, þegar lágkúran trúlofast deyfðinni ('ieturbr. miín, Þ. B.): Listaverk ríkisins voru sett upp á efsta ioft Þjóðminjasafnsins — til bráðabirgða, — og ríkir bubb- ar, sem höfðu meira framta'k en lamdsstjórnin, fóru að láta tæta í sundur Laugarásinn til að geta byggt þar fín hús...“ Hu'gsj'ón.amálin frá þessum árum esru emn eklki ÖU komim í framkvæmd, og fcaonski sízt af ölllu það, seim helzt hefur verið rifizt urn, en það er s'kyn samleg úthlutun lis'tmamna- liauna. Um það efni hafa ýmsir menn fj'allað, og jiaf'nvel þeir prúðusDU í þeirra hópi orðið nokkuð orðlijótir. Vissulega er það fleira en lagfæring á mál- um listasafns oig listamanma- iaurna, sem ligigur greinarhöf- undiuim BIRTINGS á hjarta. Þar er komið víða við, og af gflöggs'kyggni ve'gið að ýmsu. sem miættj skipa á betri veg. Girmileg tM firáðleilks eru mörg þeirra viðtaia, sem prent- uð hafa verið í BIRTINGI Thor Vilhjiálmsson murn vera afikastames'tur viðtailshöfundia, jafnvígur á að Skrafa við Fell- ini, Nínu Tryggvadóttur og Ma Shao-po. Margt í þessutn viðtölum er skemmtileigt og til þess fallið að opna auigu ísiendingia fyrir þvi að mienning blómstrar víð- ar en á eynnj okkar, Samit er það nokkur gaiii á v^ðtöiunum, að Thor er svo fjöJpi'enjit'aðjjr og tnenningarlega ínn^tilltúr, að sumar spumingiár. hans, virðast einkum til að kotna prívat þekíkingu á framfæri. „Hvað um Maniessier og Bazaine, ber minna á þeim nú- orðið?“ spyr Tbor í viðtali við Nínu Tryggvadióttur í '3. hefti BIRTINGS 1955 „Ég iét í lijós áhuga að vita urn afstöðu alþýðu rrtianma. í Kína tiil Pekingsöngleilkjanna,“ segir Thor í viðtali við Ma Shao-po í 4. hefti 1955. „Finnst yður Hamiet ekki vera það sem Frakkinn kallar LÖGTÖK Eftir beiðni bæjarritarans í Keflavík og undan- gegnura úrskurði í dag verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum ársins 1969, til bæjarsjóðs Keflavíkur. Lögtökin verða gerð á ábyrgð bæjar- sjóðs, en á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 3. september, 1969. Alfreð Gíslason. NAMSSTYRKIR Styrktarfélag vangefinna veitii styrki til þeirra, sem leggja stund á sémám í sambandi við kennslu og umönnun vangefinna. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrif- stofu félagsins að Laugavegi 11. Styrktarfélag vangefinna. ÚRQGSKARTGRIPIR: fl i m\7) KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 HJPJfl BANKASTRÆTI6 ^"»18588-18600 Not'5 ódýrasta og be*l“ ferðaplastpokann fyrir SVEFNPOKA og TJOLU stærð 50x110 cm faest ' sportvoruverzwnuia Théatre filmé, kvilkmynduð leifcsýninig?“ spyr Thor í við- tiali við Wailter Hudd. Fyrir utan svona spreng- hlægilega útúrdúra eru viðtöl , Thors það efni sem einna rrnest gera til að auika fjöl- breytmi BIRTINGS fyrstu árin. FLeiri en hann eiga þó viðtöl i ritinu, og þar á meða'l er eitt, sem segjia má, að sé orðið ki'ass ís'kt dsemi um fyrirmyndiarvið- tal. Þar er um að ræða viðtal Guðgeirs Magnússonar við ekkju alþýðuskáldsins Magnús- ar Hj Magnú'SiSonar, sem tal- inn vera fyrirmyndin að Ól- afj Kárasyni Ljósvíking í Heimsijósi Halld'árs Laxness. Ég get ekki stilffit mig um að birta hér kafl'a úr þessu við- tali: ,... Svo fiáruð þið í Skála- víik — hverndg tounnuð þið vjð ykkur þar? Æi — það er hálifpokaleigt þar; hann var ailltaf að kenna; i /svjp komu nú þessi leiðindi, fyn ir þarnu í Bolunigavik' — hann koúi þar við á'ferð frá Skália-rr,r vík til fsafjarðar; það var eitt hvert bölvað kv'ennafar... Hann talar einmitt um það í bókunaum, að þú hafiir reynzt sér vel þá? Já. pað er margt í bólkunum; þegar beir komu eftir on.um — þá var ég niðr: í fjöru, barn- ið að leitoa sér rétt hjá; hann gat með naumindum kvatt ofck- ur — hann var eittbvað svo sár. —Vertu blessaður, Magnús minn, segi ég — nú ert þú að íara frá oktour, þú svona veill fyrir hrjóstj — þú ættir bara að komia heim; éld þeim .væri nær að tafca bölvaðan kallinn — bann ko«r þessu öllu af stað. En hann fór nú með þeim samt — til fsafjarðar. Þú heimisóttir hann á fsa firði? Já, fyrst fór ég til sýslu- mannsins — hitti hann heima. Þá segrt hann við mig: Ég er bara orðlaus. — Af hverju? segi eg. — Að þetta skyldi koma fyr ir og eiga svona fallega konu. — Það eru býsn sem koma fyrir, segi ég — viljið þér nú gjöra svo vel að losa Magnús? — Nsi, segþ- hann en það verður nú víst bráðum. — Það þarf þó að sýsla um ann, segi ég — bað þarf að fá inum föt, hann getur efcki alltaf ver. 18 í somu fötunum — Sýslu- maðurinr þagnaði bara. — Svo hefurðii hit.t Magnús? Fyrsc hitti ég fangavö”ðinn Nú gjörir þú svo vei að lofa. mér að tala vig Magnú-s minn. segi ág. — VelkO'mið. segi' hanin - Þú ert bara komin, segir IViagnúí þegar hann sér mig — svoní' er aí hafa góða art. Nr er komið óefni — Það er alveg sama segi ég, þer verð ég trú. Þá vrkn- að: . n'ann. — Sona, sona Maginús minn, seg] ég — þetta lagast allt. Svo skildum við.“ Þettd viðtal. sem birtist í 1. hefti ársins 1956 er mikil perla, og fleiri slíkar hefðu gj'arna mátt prýða síður BIRT- INGS. í BIRTINGI frá upphafi hef ur Hörður Ágústsson háð heil- agt stnð gegn þeim. sem ekk- ert skynhragð bera á húsagerð arlist, og þeir eru andsvíti miarg'ir Einhvero áramgur hljóta sfcrif þessi að hafia bor- ið, því að nú lítur út fyrir, að farið sé að gæta auikins skiln- inigs á viðhorfum Harðar Ágústssonar sem hann hefiur, góðu heilli, verið vafcinn og sofinn við að koma á fram- færi. BIRTINGUR hiefiur léð ýms- um máffium ldð, menningarm'ál- um og pólitís'kum málum: Meðai þeirra baráttumála sem BIRTINGI tókst ekki aS komia i gegn. er að fá herinn burt úr landinu, en í hersetu- málið blaodiaði ritdð sér, þegar 4. hefti 1957 kom út og flutti áivarp til íslenzku þjóðarinnar, sem var undirritað 100 manns; fólki úr ýmsum starfsgreinum. Ég veit etoki, bvort það í sjálfiu sér flofekast undir póli- tík að vilj'a hertnn úr landinu, en hvað sem því líður hefur BIRTINGUR alla tíð verið fremur pólitískt rit, hvort sem það hefur verið samkvæmt á- seitninig: útgefiendanna eða ekki Pólitilsk’a stefnu hlaðsins er erfitt að skilgreina eins o*g rauniar stefnu þess á öðrum sviðúm. Ef til viM er bezt að lýsa hcrni með þvi að stela úr kvæði eftir Stein Steinarr, og segjia, að bún hafi aldrei vea’ið til þægðar „þeim, sem með vöidin fóru á landi r.ér.“ En því fer fjarri að ritið hafi "Barizt markvisst fyrir fram- gangi einhvema póiitískra miála Barátta BIRTINGS, ef það er bá hægt að taia um bar- áttu. hefur aldrei verið mark- viss, end'a segir eánn ritnefnd- armanna. Tho” Vilhjálmsson í einni Syrpu si'nni í ritinu: „Þeir einstaklingar sem hafa unnið samari að Birtingi að- hyllast vitanileg'a oftsinnis óiík sjónarmið er hafa þé átt nógu mikla samsitöðu til að geta unnið saman með þeim áranigri sem lesendur ritsins verða að dæma um.“ Þetta. sem Thor segir, ligg- ur noktoum vegínn í augum uppi. tegar farið er að skoða í saumana á BIRTINGI, en ei að síður getur það orðið erf- itt fyrir lesandanrn að dæma um áranigurinn af samstöðu þeirra einstaklinga. sem að rit inu stóðu. Einhver hlýtur sá áran.gur að vera. þótt hann liggj ekki í auigum uppi. Kannski er ekki svo fráleitt að líkia BIRTTNGI við drop- ann. serr holar steininn, því að þótt torvelt sé að benda á eitt- hvert eitt ariði. sem íslenzk mennig á BIRTINGI að bakka. þá hefiur hann samt unnið mikilsvert starí. sem hefúr orð ið til bess að aufca á skilning manna á nýjum viðhorfum : listinn’ — vikkað sjóndeild'ar- hriniginin — ef svo mætri segja Ef tíl vilj er Einar Bra'g? etoki svo fjarn þvl að hitta naglann á höfuðið. þegar hann segir „Mé” dettur ekki í hug að allt sem Bú'tingui flytur sé borið til eilífs lífs Við höfum a'ldrei æi;lað noo'Uirr það hlut- verk flyt’? eintóma klassík. FTtms'a siryld® hans er að Vera liffemdi lifandj og óijaig- 'cróð rje/imilw um frjálsa list- sköpun í landinu meðan hans nýtur við.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.