Vísir - 02.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1978, Blaðsíða 1
VÍSI Mánudagur^^ 2. október 1978 11 1 1 "¥----------- BORGA NU TALA SVO Allt um íþrótta viðburði helg- arinnor I dag Hann var pabbalegur hann Arnór Gubjohnsen, er hann hitti nýfæddan son sinn i gærkvöldi. Hann pruf- aöi aö skipta á stráknum og er ekki annaö aö sjá en aö unnustu hans, Ólöfu RagnheiÖi Einarsdóttur, lit- ist vel á handtökin. ^isismynd Friöþjófur. „Kann mjög vel við mig þarna" — segir Arnór Guðjohnsen atvinnumaður hjá Lokeren ,,Þaö var timi til kominn aö þessir hlutir kæmust i lag á miiii Vikings og Lokeren. Þaö er búin aö vera mikil pressa á mér útaf þessu máli”, sagöi knattspyrnu- maöurinn Arnór Guöjónsson er viö spjölluðum viö hann i gær- kvöldi. Arnór var þá nýkominn til landsins, gagngert til þess aö leika með islenska unglinga- landsliöinu gegn Hollandi á miðvikudaginn. ,,Ég kann mjög vel viö mig hjá Lokeren. öll aðstaöa er mjög góð, og þaö er æft tvisvar á dag og þá tekiö hraustlega á. Þá hef ég æft meö aöalliöinu, en auk þess hcf ég leikið mér meö varaliði félagsins”. — Arnór kom ekki aö tómum kofanum er hann kom til lands- ins. Unnusta hans er nýhúin að ala honum son, og sá Arnór son- inn i fyrsta skipti i gærkvöldi. Arnór heldur utan á fimmtu- dag, daginn eftir leikinn viö Holland, en unnusta hans, Ólöf Ragnheiöur Einarsdóttir, mun halda utan eftir einn eöa tvo mánuöi ásamtsyni þeirra, og þá flytja einnig foreldrar Arnórs til Belgiu. | Unglingalandsleikur tslands og liollands, sem er liöur i forkeppni Evrópukeppni ung- linga lfi—18 ára, fer sem fyrr sagði frain á miövikudag, og þá gefst islenskum knattspyrnu- áliugamönnum kostur á aö sjá Arnór i lcik hér á landi i siðasta skipti áöur cn hann tekur til viö atvinnumennskuna af fullum krafti. gk-. Ciríkur kominn í úrslit í Svíþjóð „Ég fékk engan botn i þetta skeyti, enda stóö i þvi aö viö mættum ekki tala við tiltekna menn í liði Akraness nema semja fyrst um greiöslur viö félagiö”, sagöi Van Dalen, framkvæmda- stjóri hollenska 1. deildarliösins FC Twente Enchede, er hann tal- aöi viö okkur hér á VIsi i gærkvöldi. Félag hans, Twente Enchede, sem er eitt af bestu knattspyrnu- liðum Hollands hefur boðiö þeim Karli Þórðarsyni og Pétri Péturs- syni að koma i heimsókn og skoða aðstæður hjá félaginu, og hafa þeir báðir þegið boðið. Mun Van Dalen sækja þá til Austur-Þýskalands eftir lands- Valur tapaði í Ibiza Islandsmeistarar Vals i knattspyrnu dvelja um þessar mundi á Ibiza á italiu, þar sem þeir hvila sig eftir átökin i sumar. Ekki fá þeir þó mikiö fri, þvl að nokkrir þeirra eru I lands- liöinu, sem keppir i Austur- Þýskalandi nú i vikunni, og þurfa þeir að gera hlé á friinu til aö skreppa þangaö og leika. Heimamenn hafa heldur ekki látið þá i friöi, en knatt- spyrnuliðið á Ibisa leikur I 2 deildinni á Italiu. Vildu þeir ólmir koma á leik viö tslands- meistarana og fór hann loks fram i gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Lið Ibiza er atvinnumanna- lið, og i þvi margir góöir leik- menn — m.a. tveir sem hafa leikið með Real Madrid á Spáni. Leiknum leik meö sigri heimamanna 2:1 og skoruðu þeir sigurmarkiö á siöustu minútum leiksins. Mark Vals skoraði Sævar Jónsson úr aukaspyrnu. _ klp Sá pólski varð líka að flauta Vandræðin I sambandi viö dómaramál I handknattleik tóku sömu stefnu og oftast áöur, þegar leikir i kvennahandknattleik hófust nú um helgina. Smala þurfti dómurum úr áhorfendastúkunni, sem er aö verða algeng aðferö. FoHöast. menn með dómararéttindi I hand- knattleik nú orðiö að koma á leiki, þar sem yngri flokkarnir eöa kvenfólkiö er aö leika, enda er það segin saga aö þeir eru þá plataðir til aö dæma. t gær voru vandræöin svo mikil aö langar tafir uröu á leikjunum I meistaraflokki kvenna, vegna þess. aö verið var að leita aö dómurum um allt hús. Hinn pólski þjálfari Víkings, Bodan Kowalezyk, sást þar á ferð og eftir inikið handapat og læti- þvl að hann talar ekkert annaö en þýsku- skildi hann loks að hann ætti að dæma næsta leik, sem hann og gerði með miklum sóma. —KLP— leikinn á miðvikudagskvöldið. Hann hafði I upphafi ein- göngu áhuga á að fá Pétur i heimsókn, en eftir að hafa rætt við vin sinn Hans Weisweiler, þjálfara FC Köln, eftir Evrópu- leikinn hér á laugardalsvellinum á miðvikudaginn var, bauð hann Karli einnig að koma. Þegar þetta fréttist sendi Gunnar Sigurðsson formaður Knattspyrnuráðs tA skeyti til ýmissa félaga í Evrópu, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt Pétri eða öðrum leikmönnum Akraness áhuga. Þar stóð að viðkomandi félag þyrfti fyrst að semja um greiðslu við IA áður en rætt yrði við leikmenninga. ,,Ég hringdi i herra Sigurðsson tíl aö fá einhvern botn i þetta, enda erum við ekki vanir þvl að þurfa að greiöa peninga fyrir að fá að bjóða fólki I heimsókn” sagði Van Dalenígærkvöldi. Fyrsta skilyrði er að piltunum litist vel á sig hér — þvi bjóðum við þeim að koma — og að okkur litist á þá. Fyrr er ekki hægt að tala um neitt sem heita samn- ingar eða greiðslur. Ef það gengur upp fer ég tíl Islands og ræði þar við viðkomandi aðila, en siðan er að sjá hvort samningar takast”, sagöi Van Dalen. Þeim félögum hefur einnig ver- ið boðið að koma í heimsókn til belgiska 1. deildarliðsins La Louviere, en hvort eða hvenær af þvi verður, er ekki vitað. La Louviere hefur synt þeim báðum mikinn áhuga, en FC Twente Enchede var fyrri tíl að bjóða þeim að koma i heimsókn. Akurnesingar ætla greiniiega að fá peninga í sinn hlut, ef þeir félagar fara úr landi — það sýna skeytin, sem send voru fyrir helg- ina og er það sjálfsagður hlutur. Mönnum á Akranesi ber þó ekki saman um við hvaða aðila á Akranesi beri að semja og hver eigi aðfá peningana, er það félag þeirra Karls og Péturs, Knatt- spyrnufélag Akraness, eða Knatt- spyrnuráð Akraness, sem hefúr meðmálefni iþróttarinnar þar að gera eða þá íþróttabandalag Akraness, sem þeir félagar keppa fyrir opinberlega? Eirikur Þorsteinsson. tslenski knattspy numaöurinn úr Vikingi, Eirikur l orsteinsson, sem leikið hefur mto 2. deildar- liðinu Grimsas I Svlþj-.'s I sumar, er kominn úr úrslit i 3. deildar- kcppninni þar með féla i sinu. Það tókst á la-jgarc.;.g:nn, er Grimsas sigraði Norvagla á heimavelli 2:1. En þar með sigr- aði liðið i sínum riðli i deildinni. 1 3. deildinni i Sviþjóð er leikið I 12 riðlum og eru 12 lið i hver jum riðli. Deildirnar þar eru aftur á móti 6 — eða þrem fleiri en hér á Islándi!!! Grimsas fer nú i úrslit þar sem liðið er i riðli ásamt Kalmar AIK, Tiderholm IFK og félagi, sem heitir RAA. Hefst keppnin á milli þeirra um næstu helgi. Lið Þorsteins Ölafssonar, markvarðarúrKeflavik, Perstorp, en það, var i sama riðli og Grimsas, hafnaði i 3. sæti, en Mora, sem Halldór Björnsson fyrrum KR-ingur lék með og þjálfaði i sumar endaði i 5. sæti i sinum riðli 3. deildar. Ekkert var leikið i 1. deildinni i Svibióð um helgina og átti Teitur Bandariska knattspvrnuliöiö New York Cosmos er enn á feröa- lagi um Evrópu, og um helgina lék liðið gegn spænska liöinu Athletico Madrid. öllum á óvart tókst Cosmos að sigra i leiknum Þórðarson hjá öster þvi fri. Liö hans þarf aðeins 3sjigúrsiðustu 5 leikjunum til aö tryggja sér meistaratitilinn i ár. Þeir félagar Arni Stefánsson og Jón Pétursson léku með Jön- köbing í gær i 2. deild gegn Kristianstad og lauk þeim leik með jafntefli 3:3.. — klp — 3:2, og voru öll mörk leiksins skqruö á siðustu 18 minútunum. Chinaglia, Bogicevic og Seninho komu Cosmos i 3:0, en þeir Rubio og Leivinha minnkuöu muninn fyrir Athletico. gk-. GOTT HJÁ C0SM0S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.