Vísir - 02.10.1978, Síða 4
(
Eiaska knatfspyrnan:
CASt SKORAÐI
ÞRCNNU
GíGN BOITOW
— Liverpool hefur nú tveggjo stiga forustu í 1. deildinni ensku
— Forest jafnaði met Leeds, er fiðið lék í 34. skipti ón ósigurs í
1. deildinni
Evrópumeistarar Liverpool
juku forskot sitt i 1. deild ensku
knattspyrnunnar i tvö stig um
helgina, er þeir unnu Boiton 3:0.
Liverpool, sem er nú dr leik í
Evrópukeppni m eistaraliða,
hefur þvf sett stefnuna á enska
deildarmeistaratitilinn, og
vissulega verður að telja liðið
sigurstranglegt i ensku knatt-
spyrnunni.
A sama tíma og Liverpooi
sigraði Bolton, jafnaði Notting-
ham Forest met Leeds, sem lék
34 leiki i deildarkeppninni án
þe ss að tapa leik. Eftir slæma
byrjun virðist sem Forest sé aö
sækja sig, og verður fróðlegt að
Stendur i nokkra daga
TÉPPfíLfíND j
RYMINGARSALA
á gólfteppum og bútum
AFSLATTUR
Við erum aðeins
að rýma fyrir
nýjum birgðum
fylgjast með liðinu i næstu leikj-
um. En áður en lengra er haldið
skulum viðlfta á úrslit leikja i 1.
og 2. deild í Englandi á laugar-
dag.
1. deild:
A-Villa — Nott. Forest 1:2
BristolC.— Everton 2:2
Chelsea — WBA 1:3
Leeds — Birmingham 3:0
Liverpool— Bolton 3:0
Man.Utd. —Man.City 1:0
Middlesb. — Arsenal 2:3
Norwich —Derby 3:0
Southampton — Ipswich 1:2
Tottenham — Coventry 1:1
Wolves — QPR 1:0
2. deðd
Blackburn — Charlton 1:2
Brighton — Preston 5:1
Camóridge —BristolR. 1:1
Millwall — Burnley 0:2
Notts C. — Newcastle 1:2
Oldham — Fulham 0:2
Orient —Leicester 0:1
Sheff.Utd. — Luton 1:1
Stoke —C.Palace 1:1
Sunderland — West Ham 2:1
Wrexham — Cardiff 1:2
LeikmennLiverpool sýndu nú
allar sinar bestu hliðar, og var
betri bragur yfir leik liðsins en i
Evrópuleiknum gegn Notting-
ham Forest fyrr i vikunni.
Jimmy Case var i miklu stuði
i leiknum gegn Bolton og skor-
aði öll mörk Liverpool, og
Liverpool með allan sinn úr-
valsmannskap verður ekki svo
auðveldlega stöðvað, ef liðið
leikur eins og það geröi i þess-
um leik.
United hafði það
AðaHeikur dagsins var leikur
„Manchester-risanna” United
og City. Það lék hvorki né rak
hjá liðunum lengst af, en undir
lokin tókst Joe Jordan að skora
sigurmarkið fyrir United og 55
þúsund áhorfendur fögnuðu
innilega.
Bob Latchford skoraði bæði
mörk Everton i 2:2 jafnteflisleik
gegn Bristol City, en leikmenn
Everton léku lengi vel 10 i siöari
hálfleik eftir að Dave Thomas
hafði verið rekinn útaf fyrir
gróft brot.
Forest á skrið
Tommy Craig kom Aston
Villa yfir i fyrri hálfleik gegn
meisturum Nottingham Forest,
ogþannig var staðan i hálfleik.
En I siðari hálfleik náði Forest
betri tökum á leiknum og þeir
Tony Woodcock og John
Robertsson skoruðu þá mörk
Forest. Þar með hafði Forest
jafnaðmetLeeds,en það var 34
leikir i 1. deild i röð án ósigurs.
Varamaðurinn Glenn Hoddle
hjá Tottenham kom inná og kom
liði sinuyfir l:0gegn Coventry,
en MickFerguson jafnaði metin
skömmu siðar.
Enn tap á heimavelli
Chelsea hefur nú leikið fjóra
leiki á heimavelli sinum i Lond-
on, og hefur tapað öllum leikj-
um sfnum þar. Á þvi varð engin
Mánudagur 2. október 1978 VISIH
)
Bob Latchford reyndist Everton betri en enginn á laugardaginn og
skoraöi bæði mörk liðsins i 2:2 jafntefli gegn Bristol City.
breyting um helgina, er WBA Man. City 8 9
kom i heimsókn, þvi að gestirnir Arsenal 8 9
sigruðu 3:1. Ekki er útlitið bjart A-Villa 8 8
hjá Chelsea þessa dagana, þvi Leeds 8 8
að I leiknum meiddist Duncan Tottenham 8 7
McKenzie á hendi og varð að Ipswich 8 7
yfirgefa leikvöllinn. Southampton 8 6
Derby 8 6
Elton John hélt ræðu Bolton 8 6
Leikur Watford gegn QPR 8 6
Tranmere i' 3. deild hófst ekki á Middlesb. 8 4
réttum ti'ma, þar sem popp- Chelsea 8 4
söngvarinn frægi, Elton John Birmingham 8 3
hélt smá-ræðu yfir áhorfendum
áður en leikurinn hófst. Elton
John, sem er stjórnarformaður
hjá Watford, varað brýna fyrir 2. deild:
áhorfendum að haga sér vel á Stoke 8 12
vellinum, annað gæti komið C. Palace 8 12
félaginu illa. Og ekki var annað Sunderland 8 10
að sjá en þetta bæri tilætlaðan Fulham 8 10
árangur. Brighton 7 9
En áhorfendur að leik Mill- WestHam. 8 9
wall og Burnley i 2. deild voru BristolR. 8 9
ekki eins rólegir. Óánægðir á- Burnley 8 9
hangendur Millwall þustu út á Newcastle 8 9
völiinn og lömdu á dómara Notts. C. 8 8
leiksins Ted Hughes, og kann Wrexham 8 8
það að reynast Milíwall dýrt Luton 8 8
spaug. En þá litum við á stöðu Charlton 8 8
liðanna f 1. og 2. deild. Leicester 8 8
1. deils: leikir stig Oldham 8 7
Liverpool 8 15 Cambridge 8 7
Everton 8 13 Cardiff 8 7
Coventry 8 11 Sheff. Utd. 8 6
WBA 8 11 Preston 8 5
BristolC. 8 10 Orient 8 5
Nott.Forest 8 10 Millwall 8 4
Man.Utd. 8 10 Blackburn 8 4