Vísir - 03.11.1978, Blaðsíða 4
Nr
16
* - ..
Föstudagur 3. nóvember 1978 VISIR
Utvarp í dag kl. 16.20:
„EG ÆTLA AÐ
REYNA BEINA
ÚTSENDINGU"
- í fyrsta skipti#segir Dóra Jónsdóttir
Dóra Jónsdóttir er umsjónarmaftur Popphornsins. Hér er hún vift
vinnu slna á Útvarpinu.
umsjónarmaður popphornsins
//Ég ætla að prófa í
fyrsta skipti að vera með
þáttinn í beinni útsend-
ingu"/ sagði Dóra Jóns-
dóttir en hún stjórnar
Popphorni í dag kl. 16.20.
//Ég er nú ekki búin að
ákveða efnið endanlega
en það verður létt músik/
og blönduð'/
//Ég hef yfirleitt verið
með kynningai; þá ann-
aðhvort á hljómsveitum
eða einstaklingum en það
verður ekkert meira um
það fram að jólum.
Ástæðanereinfaldlega sú
að auglýsingamagnið í
útvarpinu fer nú sem óð-
ast að aukast og þá verð-
ur skorið af þættinum og
þá á maður óhægara um
vik", sagði Dóra.
—SK.
SJÓNVARP NÆSTU VIKU
DagskrárliOir eru I litum
nema annaö sé tekift fram
Mánudagur
6. nóvember
20.00 Fréttir og veOur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 lþróttir. UmsjónarmaB-
ur Bjarni Felixson.
21.05 Sí&ustu vigin. Hin fyrsta
af fjórum kanadlskum
myndum um þjðBgarBa og
óbyggBir NorBur-Amerfku.
Þótt svœBi þessi eigi aB heita
friBuB er lifiB þar á hröBu
undanhaldi vegna mengun-
ar og átroBnings. Fyrsti
þáttur er um Klettafjöllin.
ÞýBandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.35 Harry Jordan. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir
Anthony Skene. Leikstjóri
Gerry Mill. ABalhlutverk
Shane Briant. Harry
Jordan er metnaBargjarn,
ungur maBur. Hann hefur
lengi beBiB þess afi geta
sýnt, hvaB i honum býr, og
nú virbist rétta stundin
HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU
3. júni; fyrri hluti. Jón Múli
Arnason kynnir.
18.00 Létttónlista. Hljómsveit
Carlos Raventos leikur lög
frá SuBur-Ameriku. b.
Siegrid Schwab leikur á git-
ar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina. Steingrimur
Hermannsson dómsmála-
og landbúnaBarráBherra
svarar spurningum hlust-
enda. Umsjónarmenn: Kári
Jónasson og Vilhelm G.
Kristinsson.
20.30 islensk tónlist. a. Lilja
eftir Jón Asgeirsson. Sin-
fóniuhljómsveit lslands
leikur; George Clevestjórn-
ar. b. Konsert fyrir
kam merhljómsveit eftir
Jón Nordal. Sinfóniuhljóm-
sveit lslands leikur; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
21.00 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: Broddi Broddasonog
Gísli Ag. Gunnlaugsson. 1
þættinum verBur rætt viB
Olaf R. Einarsson um rann-
sóknir á verkalýBssögu.
21.25 Chopin, Milhaud og
Fauré
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituB af
honum sjdlfum. Agúst Vig-
fússon les (5).
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
6. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn.
13.40 ViB vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiBdegissagan: „Bless-
uB skepnan” eftir James
Herriot. Bryndis Viglunds-
dóttir byrjar lestur þýBing-
ar sinnar.
15.00 MiBdegistónleikar. ls-
lensk tóniist.
Sunnudagur
5. nóvember
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
SigurBur Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorB
og bæn.
8.15 VeBurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létl morgunlög: a.
„Kátu konurnar” ballett-
tónlist eftir Scarlatti. The
Concert Arts hljómsveitin
leikur: Robert Irvingstj. b.
Hans Carste og hljómsveit
leika létt-klasslska tónlist.
9.00 HvaB varB fyrir valinu?
„Sagan af Allrabest”, þjóB-
saga eftir sögn ólinu
Andrésdóttur. ArnheiBur
SigurBardóttir magister les.
9.20 Morguntónleikar a.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá GuBmundar
Jónssonar pfanóleikara
(endurt.).
11.00 Messa f Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Ólafur Finnsson. Ein-
söngvarakórinn syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Sifibreytingin á lslandi
Jónas Gístason dósent flytur
annafi hádegiserindi sitt.
14.00 Mifidegistónleikar: Frá
tónleikum Skagfirsku söng-
sveitarinnar i FUadelffu-
kirkjunni 24. aprll I vor.
15.10 ..... aB sufirænni strönd”
Þórunn Gestsdóttir talar viB
Hauk Ingasonum MiBjaBar-
hafsferB.
16.00 Fréttir. 16.15 VeBur-
fregnir.
16.25 A bókamarkaBnum Lest-
ur úr nýjum bókum. Um-
sjónarmaBur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Frá listahátiB 1 Reykja-
vik I vor: Tónléikar Oscars
Petersons I Laugardalshöll
runnin upp. ÞýBandi Rann-
veig Tryggvadóttir.
22.25 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarma&ur Sonja
Diego.
22.45 Dagskrárlok
Þriðjudagur
7. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins. Nýr
fræöslumyndaflokkur I
þrettán þáttum, gerBur I
samvinnu austurrlska,
þýska og franska sjón-
varpsins, um fjölskrúfiugt
lifriki hafsins. Fyrsti þátt-
ur. DjúpiB heillar. ÞýBandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.00 Kojak. Af illum er jafn-
an ills von. ÞýBandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.50 Eystrasaitslöndin —
menningog saga. Lokaþátt-
ur. ÞýBandi og þulur
Jörundur Hilmarsson.
(Nordvision)
22.50 Dagskrárlok
Miðvikudagur
8. nóvember
18.00 Kvakk-Kvakk. ltölsk
klippimynd.
18.05 ViBvaningarnir. Bresk-
ur myndaflokkur f sjö þátt-
um. Annar þáttur. Nýli&inn.
ÞýBandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
18.30 Hema litla. Dönsk mynd
um munabarlausa stúlku á
Ceylon. ÞýBandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Danska sjónvarpiB)
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 „Eins og maBurinn sá-
ir”. Nýr breskur mynda-
flokkur i sjö þáttum, byggB-
ur á skáldsögunni The
Mayor of Casterbridge eftir
Thomas Hardy (1840-1928)
og gerfiur á fimmtugustu
ártfB rithöfundarins. Leik-
stjóri David Giles. ABalhlut-
verk Alan Bates, Anne
Stallybrass, Anna Massey,
Janet Maw og Jack
Galloway. Fyrsti þáttur.
Michael Henchard er auB-
ugur kaupmafiur og borgar-
stjóri. En hann hefur ekki
alltaf veriB rikur og mikils
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.30 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Elisabet”
eftir Andrés Indriöason.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eirlksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Helgi Þorláksson skóla-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir ynnir.
21.10 A tlunda timanum. GuB-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.55 Strengjakvartett i F-dúr
„SerenöBukvartettinn” op.
3 nr. 5 eftir Joseph Haydn.
Strauss-kvartettinn leikur.
22.10 „VáboB”, bókarkafli
eftir Jón Bjarman. Arnar
Jónsson leikari les.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur.
UmsjónarmaBur: Hrafn-
hildur Schram. Rætt viB
Sigurjón ólafsson mynd-
höggvara.
23.05 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands
t Háskólabfói á fimmtud.
var, — st&ari hiuti. Stjórn-
andi: Russlan Raytscheff.
Sinfónfa nr. 11 c-moll op. 68
eftir Johannes Brahms.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttlr.
Tilkynningar. A rrivaktinni.
Sigrún SigurBardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 Er þaö sem mér
heyrist? Þáttur um erlend-
ar fréttir i samantekt
Kristlnar Bjarnadóttur.
15.00 MiBdegistónleikar:
metinn. Atján árum á&ur
seldi hann sjómanni eigin-
konu sina og dóttur. Sagan
hefst þegar mæögurnar
koma til Casterbridge. ÞýB-
andi Kristmann Ei&sson.
21.25 Fjáriagafrumvarpifi.
UmræBuþáttur f beinni út-
sendingu meö þátttöku full-
trúa allra þingflokkanna.
Stjórnandi Vilhelm G.
Kristinsson.
22.25 Vesturfararnir. Fram-
haldsmynd i átta þáttum,
byggfi á sagnaflokki eftir
Vilhalm Moberg. Annar
þáthir. Bóndinn hneigir sig i
sföasta sinn.ÞýBandi Jón O.
Edwald. ABur á dagskrá 29.
desember 1974.
(Nordvision)
23.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
10. nóvember
20.00 Fréttir og veBur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Karl J. Sighvatsson Karl
J. Sighvatsson leikur af
fingrum fram ásamt félög-
um sinum, en þeir eru Ey-
þór Gunnarsson, FriBrik
Karlsson, Pálmi Gunnars-
15.45 Um manneldismál: Dr..
Björn Sigurbjörnsson for-
ma&ur Manneldisfélags Is-
lands flytur inngang aB
fiokki stuttra Utvarpser-
inda, sem félagiB sþipulegg-
ur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.30 Popp.
17.20 Tónlistarttmi barnanna.
Egiil FriBleifsson stjórnar-
timanum.
17.35 ÞjóBsögur frá ýmsum
löndum. GuBrún Gu&laugs-
son tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tiikynning-
ar.
18.45 Vefiurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um fiskeldi. Eyjólfur
FriBgeirsson fiskifræBingur
flytur erindi.
20.00 Frá- tónlistarhátfBinni I
Björgvin i vor. Concordia
kórinn 1 Minnesota syngur
andleglög. Söngstjóri: Paul
J. Cristiansen.
20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt,
fljótt, sag&i fuglinn" eftir
Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (13).
21.00 Kvöldvaka.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 ViBsjá. Ogmundur
Jónasson flytur.
23.00 Harmonikulög. Lind-
quistbræöur leika.
23.15 A hljóBbergi.Estrid Fal-
berg Brekkan rekur
bernskuminningar sfnar:
Historien om Albertina og
Skutan i Tivolf.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. nóvember
12.00 Dagskrá. TónleUtar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tðnleikar.
13.20 Litli barnatlminn. Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 ViB vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mi°issagan: „Bless-
uö skepnan" eftir James
Herriot. Bryndis Vfglunds-
dóttir les þýBingu sfna (2).
son og Pétur Hallgrimsson.
Ellen Kristjánsdóttir syng-
ur. Stjórn upptöku Egill EB-
var&sson.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni Umsjónar-
ma&ur Helgi E. Helgason.
22.10 „Vér göngum svo léttir i
lundu” (La meilleure facon
de marcher) Frönsk bfó-
mynd frá árinu 1975. Leik-
stjóri Claude Miller. ABal-
hlutverk Patrick Dewaere
og Patrick Bouchitey. Sag-
an gerist i sumarbú&um
fyrir drengi. Sumir þeirra
eiga viB vandamál aB strfBa,
og sama er afi segja um
kennarana. ÞýBandi Ernir
Snorrason.
23.30 Dagskrárlok
Laugardagur
11. nóvember
16.30 AlþýOufræfisla um efna-
hagsmál Fimmti þáttur.
Vinnumarkafiur og tekjur.
Umsjónarmenn Asmundur
Stefánsson og dr. Þráinn
Eggertsson. Stjórn upptöku
Orn HarBarson. ABur á dag-
skrá 13. júni siBastliBinn.
15.00 MiBdegistónleikar.
15.40 tslenskt mál.Endur-*
tekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Ve&urfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan : „Erfingi
Patricks” eftir K.M.Peyton.
Silja Afialsteinsdóttir les
þýöingu sfna (18).
17.50 A hvftum reitum og
svörtum. Gu&mundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur I útvarps-
sal: Björn Arnason og
Hrefna Unnur Asgeirs-
dóttir leika fjögur tónverk á
fagott og planó. a. Sónata
eftir Benedetto Marcello. b.
Scherzó eftir Mirosjnfkoff.
c. Lftil svita eftir Louis
Maingueneau. d. Fanta-
siu-pólonesa eftir Josef
Klein.
20.00 Ur skólalffinu. Kristján
E. Gu&mundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagBi fuglinn" eftir
Thor Vilhjá Imsson, Höfund-
ur les (14).
21.00 Svört tónlist. Umsjón:
Gérard Chinotti. Kynnir
Jórunn Tómasdóttir.
21.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og láö. Pétur
Einarsson sér um flugmála-
þátt.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlifinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Log. Steinger&ur GuB-
mundsdóttir les úr óprent-
afiri ljóBabók sinni.
23.25 Hljómskálamúsik.
Gu&mundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur 9.
nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
17.00 lþróttir UmsjónarmaB-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. A
leynistigum. Þýfiandi JÓ-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og vefiur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 GengiB á vit Wodehouse
Eitur i súpunni ÞýBandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Nú er nóg komlB Þáttur
me& blönduBu efni.
Umsjónarmenn Bryndfs
Schram og Tage Ammen-
druD.
22.00 A altari frægöarinnar
(s/h) (The Big Knife)
Bandarlsk blómynd frá ár-
inu 1955. Leikstjóri Robert
Aldrich. ABalhlutverk Jack
Palance, Ida Lupino og
Wendell Corey. ABalpersón-
an er frægur kvikmynda-
leikari. Hann og kona hans
eruskilin afi borfii og sæng,
og hún neitar aB snúa aftur
öl hans ef hann endurnýjar
samning sinn viB kvik-
myndafyrirtækiB, sem gerBi
hann frægan. ÞýBandi
Kristmann EiBsson.
23.50 Dagskrárlok
m^^—mmmmmmmmmm—mf
.....
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. ViB vinnuna:
Tónleikar.
14.40 Vegur veröur tiLÞáttur
um vegagerB fyrr og nú I
samantekt Hallgrfms Axels
GuBmundssonar.
15.00 MiBdegistónleikar:
15.45 Um manneldismáLDr.
Jónas Bjarnason efnaverk-
fræBingur flytur erindi um
prótein.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Ve&urfregnir).
16.20 Tónleikar.
16.40 LagiB mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Sagan: „Erfingi Patr-
icks” eftir K.M. Peyton.
Silja ABalsteinsdóttir endar
lestur þýöingar sinnar (19).
17.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eirfksson flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einsöngvarar
óg kórar syngja.
20.10 „Cllen, dúllen, doff”.
Skemmtiþáttur f útvarps-
sal. Þátttakendur: Sex ung-
ir leikarar. Stjórnandi: Jón-
as Jónasson.
21.10 Tónleikar frá franska
útvarpinu, — fyrri hluti.
21.30 Leikrit: „Gullkálfurinn*
dansar" eftir Viktor Rozoff.
ÞýBandi og leikstjóri:
Eyvindur Erlendsson.
Persónur og leikendur:
Avdej Voronjatnikoff, Rúrik
Haraldsson. Jevdoklna
Tjasjkfna, GuBrún Þ.
Stephensen. Grfgorij Sjóm-
ín, Hákon Waage.
22.05 Tónieikar frá franska út-
varpinu; sföari hluti. O.bó-
konserteftir Richard Stauss.
Flytjendur: Orchestre Nati-
onal de France. Stjórnandi:
Klaus Tennstedt. Ein-
leikari: Michel Croiqu-
enois.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vi&sjá: Fri&rik Páll
Jónsson og Gufini Rúnar
Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.