Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 1
VISIR
Föstudagur 10. nóvember 1978
F L
Sjónvarp á sunnudaginn kl. 21.35:
Reynt oð fá Ágústus
til að segja af sér
— en það reynist erfitt Lívíu vegna
2. þáttur myndaflokksins „Ég Kládíus" á sunnudagskvöldið
„1 öörum þætti kynnumst við
þeim bræörum Drúsusi og
Tiberiusi en þeir eru synir LIviu
keisaraynju, sem er eiginkona
Agústusar keisara.
Samband þeirra bræöra er
mjög náið en engu aö siður vill
Tiberius komast burt frá Róm i
hernaö,” sagöi Dóra Hafsteins-
dóttir þýöandi myndaflokksins
,,Ég Kládius” sem er á
sjónvarpsdagskránni á sunnu-
dagskvöldiö kl. 21.35.
„Tiberius er I hjarta sinu mikið
fyrir hernaö og mikill herforingi.
En Agústus heldur honum hjá
sér, sér til aðstoðar, eftir aö
stjúpsonur hans Marcellus dó.
Annar bræöranna, Drúsus, er
alger andstæöa hins. Hann er létt-
ur I skapi og kátur og það er hon-
um efst i huga aö endurvekja lýö-
veldi i Róm.
I bréfi sem hann sendir bróöur
sinum spyr hann Tiberius hvort
ekki muni vera til einhver ráö til
aö fá Agústus til aö segja af sér,
sem hann eflaust myndi gera ef
kona hans Livia væri ekki eins
valdasjúk og hún i rauninni er.
Hljómsveitin „Ljósin I bænum” heimsækir skemmtiþátt þeirra Bryn-
disar Schram og Tage Ammendrup á iaugardagskvöldiö og ieikur listir
sinar.
Þau hjónakornin sjá þegar
Tiberius fær bréfið og hann neyö-
ist til aö lesa þaö upphátt fyrir
foreldra sina. Þegar Tiberius sér
efni bréfsins ætlar hann aö kom-
ast hjá þvi aö lesa þaö en móöir
hans lýkur lestrinum,” sagöi
Dóra Hafsteinsdóttir.
I millitiöinni særist Drúsus illa.
Hann dettur af hestbaki.
Kerling, þaö er að segja Livia,
sendir herlækni sinn á staöinn og I
þættinum i kvöld fáum viö aö sjá
hvursu góöur læknir hann er.
—SK.
Fólk að
byggia,
■ • W • W
Liosin i
bœnum
ogfaðir
Diddú
— Síðasti
skemmtiþáttur
Bryndísar Schram
og Tage
Ammendrup á
laugardagskvöldið
Sendibréf sem Drúsus skrifar bróöur sinum veröur þess vaidandi aö
allt fer I háaloft i 2. þætti myndaflokksins „Ég Kládius” sem er á
dagskrá i sjónvarpi á sunnudagskvöldið.
//Við leggjum leið okkar í
ný hverfi borgarinnar og
spjöllum við fólk sem er að
koma sér upp þaki yfir
höfuöið"/ sagði Bryndís
Schram í samtali við Vísi/
þegar við forvitnuðumst
um efni skemmtiþáttarins
Nú er nóg komið sem er á
dagskrá sjónvarps kl. 21
á laugardag.
Þetta er siöasti þátturinn sem
þau Tage Ammendrup og Bryndis
sjá um aö sinni.
Margir góöir gestir koma i
heimsókn i þáttinn, og má nefna
hljómsveitina Ljósin i bænum.
Einnig spjallar Bryndis viö Atla
Heimi Sveinsson tónskáld og
hann spilar einnig nokkur lög. Þá
fá þau Tage og Bryndis Skúla
Halldórsson einnig til sin og hann
hefur einnig sitt hvaö i pokahorn-
inu.
Við fáum aö kynnast dálitiö föö-
ur hennar Diddú sem hefur oft
skemmt okkur ásamt meölimum
Spilverksins, en hann heitir
Hjálmtýr Hjálmtýsson.
í lok þáttarins koma félagar úr
- Leikfélagi Reykjavikur meö
leikþátt, sem gerist á tunglinu.
Þátturinn er byggöur á reviunni
Karlinn i tunglinu.
—KP.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndls Viglunds-
dóttir les þýöingu sina (3).
15.00 Miödegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku,
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Sagan: „Ódisseifur snýr
heim”,úr safni Alans Bou-
chers „Viö sagnabrunn-
inn”. Helgi Hálfdanarson
islenskaöi.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Ilagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Ég er fortiöarmaöur”.
Pétur Pétursson talar viö
Jón Helgason prófessor i
Kaupmannahöfn.
20.00 Vivaldi, Bach og Mozart.
a. Konserti A-dúr fyrir tvær
kammersveitir eftir Antonio
Vivaldi.
20.45 Sjókonur fyrr og nú.Þór-
unn Magnúsdóttir skóla-
stjóri tók saman. 1 þessum
þriöja og siðasta þætti
veröur fjallaö um konur,
sem stundaö hafa útgerð.
Rætt viö Þóru Kristjáns-
dóttur útgeröarstjóra á
Búöum viö Fáskrúösfjörö.
Lesari: Guörún Helgadótt-
ir.
21.30 Flaututónlist. James
Galaway flautuleikari leik-
ur þrjú verk meö konung-
legu hljómsveitinni i Lund-
únum. Stjórnandi: Charles
Dutoit. a. Konsert eftir
Jacques Ibert. b. Sónata eft-
ir Francois Poulenc i hljóm-
sveitargerö Lennox Berke-
leys. c. Fantasia eftir Gabr-
iel Fauré i hljómsveitar-
gerð James Galways.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-'
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntir.Anna Ólafs-
dóttir Björnsson tekur
saman þáttinn.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Karl J. Sighvatsson Karl
J. Sighvatsson leikur af
fingrum fram ásamt félög-
um sinum, en þeir eru Ey-
þór Gunnarsson, Friörik
Kárlsson, Pálmi Gunnars-
son og Pétur Hallgrimsson.
Ellen Kristjánsdóttir syng-
ur. Stjórn upptöku Egill EÖ-
varösson.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.10 „Vér göngum svo léttir i
lundu” (Lameilleure facon
de marcher) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1975. Leik-
stjóri Claude Miller. Aöal-
hlutverk Patrick Dewaere
og Patrick Bouchitey. Sag-
an gerist i sumarbúöum
fyrir drengi. Sumir þeirra
eiga viö vandamál aö striöa,
og sama er aö segja um
kennarana. Þýöandi Ernir
Snorrason.
23.30 Dagskrárlok
*