Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 3
AUGLVSINGASTOFA KRIST1NAR
16
17
Sœnsk veggsamstœða palesander
Biðjið um
myndalista
GEVMIÐ AUGLÝSINGUNA
SfSwmwla 23, sfmi 84200
........................................................................... 1 1
B—vísir—
Missið ekki af Helgarblaðinu ó morgun!
- ^
Föstudagur 1. desember 1978
VÍSER
VÍSIR
Föstudagur 1. desember 1978
í heimsókn hjó sjónvarpinu:
n
Ég kenndi
• •
i tvo ar —
réttindalaus ,
að sjálfsögðu'j
segir Bogi Ágústsson fréttamaður meðal
annars í viðtali við Vísi
, .Ástæöan fyrir þvf aö ég sit hér
er sii aö kunningi minn benti mér
á starfiö og ég haföi engar vöflur
á og sötti um þaö. Sföan var mér
tilkynnt aö ég heföi veriö ráöinn
og allt sföan hefur mér likaö ai-
veg sérstaklega vel hér,” sagöi
Bogi Ágdstsson fréttamaöur hjá
Sjónvarpinu er viö lögöum leiö
okkar niöur i þá merku stofnun.
Er okkur bar aö garöi var Bogi
önnum kafinn en gaf sér þó tima
til aö lfta upp frá ritvélinni og
spjalla viö okkur.
Bogi Ágústssonsér um allan er-
lendan fréttaflutning hjá Sjón-
varpinu. Er okkur bar aö garöi
var hann önnum kafinn viö aö
skrifa grein upp ilr erlendu tíma-
riti þar sem skýrt var frá at-
hyglisveröum atriöum f sam-
bandi viö flugslysiö mikla á Sri
Lanka.
„Hér hjá Sjónvarpinu er alveg
einstaklega gott aö vinna. Sam-
starfsfólk mitt er einstaklega hlý-
legt á allan hátt.
Aöstaöan hér er nokkuö góö.
Allavega held ég aö margar rit-
stjórnir hjá dagblööunum gætu
veriö öfundsjúkar út I okkar aö-
stööu.”
Viöspuröum Boga um menntun
hans.
, ,É g er aö berjast viö þaö þessa
dagana aö ljúka B.A. prófi frá
Háskóla Islandsf sagnfræöi. Eftir
aö ég lauk prófi frá mennta-
skólanum f Reykjavik kenndi ég
tvo vetur I Alftamýraskóla, rétt-
indalaus aö sjálfsögöu,” sagöi
Bogi og brosti út i annaö.
Getur þú lýst einum venjuleg-
um vinnudegi?
„Já þaö ætti aö vera hagt. Allt-
af á morgnanakl.9 er byrjaömeö
fundi þar sem verkefnum dagsins
er úthlutaö. Eftir þennan fund les
ég yfir öll þau erlendu blöö sem
ég kemst yfir auk þess aö hafa
gætur meöfréttum sem koma frá
Reuter. Vinnudeginum lýkur
urs konar alæta þegar bækur eru
annars vegar. Þá les ég einnig
mjög mikiö af erlendum ttmarit-
um og blööum. Leynilögregiusög-
ur er einn þáttur bókmennta sem
mér finnst gaman aö”
Bogi var spuröur aö þvi hver
væru hans helstu áhugamál.
„Þaö er nú þaö versta viö min-
ar tómstundir aö þær eru yfirleitt
ekki til. Þar af leiöir aö ég
get ekki nægilega oft notiö áhuga-
mála minna.
Ég verö aö viöurkenna aö ég er
„sportidjót.” Ég æföi knatt-
spyrnu til fimmtán ára aldurs en
hætti þá einhverra hluta vegna. 1
dag æfi ég þó þrisvar i viku.einu
sinni meö fyrrverandi kennurum
i Alftamýraskóla og tvisvar meö
sjónvarpsmönnum. Ég gæti nefnt
mörg fleiri áhugamál en þaö yröi
of langt mál hér.”
Hefur þú hugsaö þér aö gera
eitthvaö sérstakt f framtföinnl?
„Þaö hefur lengi veriö minn
draumur aö setja punktinn yfir i-ö
i náminu.
Hvaö vinnunni viövikur þá hef
ég ekkert planaö aö hætta hér.
Eins og ég sagöi áöan likar mér
alveg einstaklega vel hér og hef
ekkert hugsaö um aö fara
héöan,” sagöi Bogi Agústsson.
Og þar meö var þessu stutta
viötali lokiö. Bogi varö aö halda
sinu striki og viö sáum þvf þann
kost einan aö yfirgefa sjónvarps-
húsiö aö Laugavegi 178.
—SK
Bogi Agústsson: „Er aö berjast viö aö Ijúka B.A. prófinu f sagnfræöi frá Háskóla tslands. Myndin sýnir
Boga aö störfum á vinnustaö hans, Sjónvarpinu.
yfirleitt um kl. 7.
Ég hef þaö samt fyrir fasta
reglu aöfara alltaf 5-10 mfnútum
fyrir átta og athuga hvort ekki
hafi oröiö jaröskjálfti I Los
Angeles eöa eitthvaö álika.”
Nú lest þú stundum erlendu
fréttirnar sjáifur og stundum
ekki. Eftir hverju fer þaö hvort þú
gerir þaö eöa ekki?
„Ef um meiriháttar frétt er aö
raeöa les ég hana yfirleitt alltaf
sjálfur en þaö má gjarnan koma
fram aö ekkerter greitt aukalega
fyrir þaö. Þá kemur þaö fyrir aö
ég les fréttirnar en þaö er minna
um þaö.
Hvaö gerir þú viö heimkomu
eftir langan og erfiöan vinnudag?
„1 9 af hverjum 10 tilfellum fæ
ég mér frekar góöa bók i' hönd en
aö horfa til dæmis á Sjónvarpiö.
Þó get ég ekki neitaö þv i aö þaö er
alltaf eitthvaö I dagskránni sem
frástar mín og mig langar til aö
sjá. Mér finnst almenningur oft
dæma Sjónvarpiö of harkalega
fyrir dagskrána. Fólkiö getur
ekki ætlast til þess aö öll dag-
skráin sé algjörlega sniöin eftir
þess höföi. Hún er og á aö vera
eins og bókahilla þar sem þú get-
ur valiö úr eina og eina bók sem
þérlikar en ekki tekiö alla hilluna
meö þér.
Ég les mjög mikiö. Ég er nokk-
Laugardagur
2.desember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokin.
15.30 A grænu ljósi
15.40 tslenskt máiGunnlaugur
Ingólfsson cand.mag.talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin,
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Stundarkorn meö
Gunnari M. Magnúss rit-
höfundi.
17.45 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Huliðsheimur
20.00 Hijómpiöturabt
Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara
20.45 Mannlif i þéttbýii
21.20 Kvöldijóö
22.05 Kvöidsagan: Saga Snæ-
bjarnar i Hergilsey
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
2.desember
16.30 Fjölgun f fjölskyldunni.
Annar þáttu lýsir einkum
fæöingarundirbúningi og
sjálfri fæöingunni. Þýöandi
og þulur Arnar Hauksson
læknir.
16.50 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Viö eigum von á barni.
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengið á vit Wodehouse.
21.00 Myndgátan.
21.55 Frá jasshátíöinni i
Berlhi 1978.
22.25 Veitingastofa Atice.
00.20 Dagskráriok
STÓRKOSTLEG NÝJUNG
Töiuustfjh litsjöm/arpstæhi írá
^osiuba
TOSHIBA
TOKYO SHIBAURA ELECTRIC CO..LTD.
Þér er boöið að skoöa stolt vestur-þýska bila-
iönaöarins ísýningarsal Heklu Laugavegi170.
Til sýnis verða '79 árgerðirnar af GOLF,
DEfíBY, PASSAT, AUDI 100 og AUDI 80.
Opið laugardag kl. 10-6 og sunnudag kl. 1-6.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.50:
Verður ísland
stórveldi í vetn-
isframleiðslu?
Kastljósið í kvöld í umsjón
Sigrúnar Stefónsdóttur
„Þaö veröa tvö mál tekin
fyrir I þættinum f kvöld,” sagöi
Sigrún Stefánsdóttir fréttamaö-
ur hjá Sjónvarpinu en hún er
umsjónarmaöur umræöuþátt-
arins Kastljós sem er á dagskrá
Sjónvarpsins i kvöld kl. 21.50.
Sigrúnu til aöstoðar veröur
Pétur Maack.
„Fyrsta mál á dagskrá er
hvort tsland eigi möguleika á
þvi aö veröa stórveldi á sviöi
vetnisframleiöslu en margt
bendir til þess aö vetni veröi llk-
legast til aö leysa af hólmi þaö
eldsneyti sem mest er notaö af I
heiminum i dag.
Um þetta mál ræöi ég meöal
annars viö Braga Arnason.
tsiöari hluta þáttarins veröur
vikiö nokkuö aö þeim nýjungum
sem veriö er aö framkvæma i
fangelsismálum hér á landi,”
sagöi Sigrún.
Þátturinn stendur til kl. 22.50
og er þvi einnar klukkustundar
langur.
—SK.
Sigrún Stefánsdóttir
y
New IC electronícs
with COMPUT-R-
BUILT chassis
Toshiba Japan er stærsta fyrirtæki heims f
framleiöslu elektróniskra tækja. Ekkert fyrir-
tæki ver jafn miklum fjármunum i rannsóknir.
Þvi koma nýjungarnar frá TOSHIBA
Nú þaö nýjasta TOLVUSTÝRT LIT-
SJÓNVARPSTÆKI. Talvan i C2080 litsjónvarps-
tækinu stjórnar þvi aö móttakan frá sjónvarps-
sendinum veröur ávallt eins góö og frekast er
kostur. Talvan gerir fjölda hluta úrelta. Þvi er
gangverkiö einfaldara og minni likur á bilunum.
Algerlega ný gerö myndlampa. 16,6% breiöari
fosforrendur og þynnri skil gefa 30% bjartari
mynd.
Tækiö er aöeins 83 wött. Þaö fékk verðlaun fyrir
fallegt útlit. Hægt er aö tengja tækiö viö audio og
video cassettu tæki. Verö kr. 452.095.-
Einar Farestveit & Co hf.
Bergstaöastræti 10 A
Simi 1-69-95 — Reykjavik
Toshiba tryggir þér þaö nýjasta og besta á
hverjum tfma. Aurunum er vel variö meö kaup-
um á Toshiba.
Ars ábyrgö — Greiösluskilmálar
Otsölustaöir: Blönduós: Kaupfél. A.Hún. Siglufjöröur Gestur Fanndal.
Akranes: Bjarg hf. Sauöárkrókur: Kaupf. Skagf. Hornafjöröur KASK.
Borgarnes Kaupf. Borgf. Akureyri: Vöruhús KEA Hljömver HF. Hvolsvöllur Kaupfél. Rang.
tsafj. Verzl. Stráumur. Húsavik: Kaupfél Þing. Vestmannaeyjar Kjarni sf.
Bolungarv. Verzl. EG. Egilstaöir Kaupfél. Héraösb. Kéflavik: Stapafell hf.
^Hvammstangi Verzi. V.S.P. Oiafsfjöröur Verzl, Valberg. Neskaupstaöur: Rafsilfur sf.