Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 4
18 c Enska knattspyrnan: iprbttir Mánudagur 11. desember 1978 VISIR Þœr urðu meistarar á marka- tölu Austur-Þýs'kaland tryggöi sér sigur I heimsmeistarakeppninni í handknattieik kvenna I gær meb þvi ab sigra Tékköslóvakiu 16:12, en á sama tima nábu sovésku stúikurnar ekki ab sigra þær pólsku nema 17:5. Þær hefbu þurft ab sigra meb enn meiri mun til ab hljóta titil- inn.sem féli austur-þýsku stúik- unum i skaut á hagstæbari markatölu. Bábar þjóbirnar hlutu 8 stig i úrslitakeppninni, sem sex þjóbir léku I. Allt voru þab Austur-Evrópu- þjóbir sem voru I úrslitunum, og röb þeirra þessi: Austur-Þýska- iand, Sovétrikin, Ungverjaland, Tékkóslóvakia, Jógóslavla cg Pólland. —klp— Feyenoord fékk fri! Fresta varb fjölmörgum knattspyrnuleikjum I Vestur- Þýskaiandi og Hollandi I gær vegna veburs og lélegs ástands valla. Mebal þeirra leikja sem varb ab fresta var leikur PEC Zwoll- en og Feyenoord i Hollandi, svo og leik Nijmegen og PSV Eind- hoven. Ajax sigrabi AZ”67 á úti- velli 2:1. A sama tima gerbu Breda og Roda jafntefli 0:0 en Ajax og Rode eru efst 11. deild- inni þessa stundina meb 24 stig. PSV er meb 21 stig, AZ”67 meb 20 stig en Feyenoord heldur 5. sætinu meb 19 stig. 1 Vestur-Þýskalandi varb ab fresta fimm leikjum I Bundes- ligunni, en af þeim leikjum sem fram fóru vöktu úrslitin I ieik Fortuna Dusseldorf og Bayern Munchen mesta athygli. Þeim leik tapabi Bayern 7:1. —klp— Einn af ljósmyndurum okkar hér á VIsi, Þórir Gubmundsson, var staddur I London á laugardaginn, og ab sjálfsögbu brá hann sér þar á knattspyrnuleik — meb myndavélina sina. Fyrir valinu varb leikur Tottenham og Ipswich og hér hefur hann náb mynd af heimsmeistar- anum Osvaldo Ardiles frá Argentinu meb knöttinn á fullri ferb, og á hælum hans eru tveir leikmenn Ipswich. Visismynd ÞG. LIVERPOOL STÖÐVAÐI NOTTINOHAM FOREST Eftir liðlega árs sigurgöngu og 42 leiki án taps urðu meistararnir loks að viðurkenna ósigur Einstæbri sigurgöngu Nottingham Forest I ensku deildarkeppninni i knattspyrnu lauk á laugardaginn, er leik- menn Forest heimsóttu Anfield ieikvanginn i Liverpool og gengu þaban útaf 90 minútum sibar meb 2:0 tap á bakinu fyrir heimalibinu Liverpool. Liblega 51 þúsund áhorfendur tróbust inn á áhorfendastæbin á Anfield til ab horfa á þessa risa I ensku knattspyrnunni I dag mætast. Þúsundir urbu frá ab hverfa, þar sem enga miba var ab hafa — þeir fáanleeu runnu • • Radíóstýrðir bílor LEIKFANG FYRIR ALLA KARLMENNINA I FJÖL- SKYLDUNNI Póstsendum samdægurs TÓmSTUnDflHÚSID HF 'Laugauegi IM-Reqtiauifc $=21901 út eins og „fish and chips” hjá svartamarkabsbröskurum, sem safnab höfbu ab sér mibum fyrir leikinn sem seldust á margföldu verbi. Tap Nottingham Forest I þessum leikbatt enda á einstakt afrek I sögu ensku knatt- spyrnunnar — eba 42 leiki án taps. Er þab heil umferb i deildarkeppninni, en sibasta tap Nottingham átti sér stab fyrir liblega ári — i nóvember I fyrra. Þab var Terry McDermott sem endabi þennan merka kafla i ensku knattspyrnunni meb þvi ab skora bæbi mörk Liverpool i leiknum. Þab fyrra skorabi hann á 23. minútu úr vlta- spyrnu, en þab sibara, þegar fimm minútur voru libnar af sibari hálfleik. Leikmenn og abdáendur Liverpool fögnubu þessum sigri innilega eins og gefur ab skilja. Hann var þeim einkar sætur, þvl ab ekkert lib hefur verib Liverpool eins erfitt vibureignar og Nottingham Forest á undan- förnum mánubum. 1 sex slbustu leikjum á milli þessara félaga, hefur Liverpool orbib ab láta I minni pokann. Nottingham Forest var ekki ab- eins til þess ab „ræna” meistar- titlinum af Liverpool I vor. Nottingham sigrabi einnig Liverpool I úrslitaleiknum I deildarbikarkeppninni og kórónabi svo allt meb þvl ab slá Liverpool — sjálfa Evrópu- meistarana — út I fyrstu umferb Evrópukeppni meistaraliba i haust. En vib skulum nú abeins fara yfir úrslitin 11. og 2. deildinni á Englandi á laugardaginn: 1. deild Birmingham — Everton Bolton —Wolverhampt Chelsea — Aston Villa Coventry — QPR Derby — Manch. Utd. Leeds — Bristol City Liyerpool —Nottingham 1:3 3:1 0:1 1:0 1:3 1:1 2:0 ManchesterC.—Southampt. 1:2 Norwich—Arsenal 0:0 Tottenham — Ipswich 1:0 West Brom-Middlesbr. 2:0 2. deild Blackburn R - Brighton 1:1 BristolR.—Millwall 0:3 Cambridge —Oldham 3:3 Cardiff—Sunderl. 1:1 Charlton —Sheff. Utd. 3:1 Luton — Preston 1:2 Newcastle —Stoke 2:0 NottsCounty —CrystalP. 0:0 Orient —Burnley 2:1 Wrexham — WestHam 4:3 Leik Leicester og Fulham var frestab. Meb þessu tapi á laugardag- inn eru meistarar Nottingham komnir 8 stigum á eftir Liver- pool, sem ab sjálfsögbu trónar nú ihásætinui 1. deild. Þeirhjá Nottingham eru samt ekki búnir ab afskrifa þann möguleika ab þeir haldi titlinum þrátt fyrir þab, og eru stabrábnir i ab hefja nýja sigurgöngu, sem standi enn lengur en sú fyrri. Leikmenn Everton áttu ekki i neinum vandræbum meb Birm- ingham — þótt á útivelli væri — og Birmingham tefldi fram á móti þeim landslibsmanninum fyrrverandi Trevor Francis, sem ekki hefur getab leikib meb Birmingham s.l. 3 mánubi vegna meibsla. Hvorki hann né abrir I libi Birmingham gátu komib i veg fyrir ab þeir Colin Todd, Trevor Ross og Bob Latchford gætu skorab, en eina mark Birming- ham I leiknum gerbi Alan Buckley. Everton er nú I öbru sæti I deildinni — tveim stigum á eftir Liverpool og á leik til góba. West Bromwich Albion kemur þar á eftir meb 25 stig, eba 6 stigum á eftir Liverpool, en slban koma Nottingham Forest og Arsenal meb 23 stig. Astandib á botninum er þab sama og verib hefur. Þar eru Úlfarnir meb 9 stig en Birming- ham og Chelsea meb 8 stig. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.