Vísir - 05.01.1979, Side 19

Vísir - 05.01.1979, Side 19
23 VtSIR Föstudagur 5. janúar 1979 Tóningar á toppnum hjá BR Bridgefélag Reykjavlkur bauö félagsmönnum i nýárs- kaffi s.l. miövikudag og jafn- framt var spiluö Monrad- sveitakeppni meö örstuttum leikjum. Þátttaka var allgóö og all- flestir landsliösmenn félagsins mættir. Keppnisformiö reyndist þeim þó ofviöa, þvi þegar upp var staöiö voru á toppnum yngstu félagsmenn Bridgefé- lagsins, Karl Logason og Bragi Bragason ásamt félögum sinum Gunnlaugi Karlssyni og Guö- mundi Sigursteinssyni. Ekki ónýt byrjun á nýja árinu hjá þeim. Röö og stig efstu sveitanna var annars þessi: 1. Sveit Karls Logasonar 76 stig 2. Sveit Hjalta Eliassonar 63 stig 3. Sveit Sigurjóns Tryggvasonar 62 stig 4. Sveit Óösals 58 stig Næsta keppni félagsins er sveitakeppni, sem veitir þátt- tökurétt i aöalsveitakeppni félagsins. Þáttaka tilkynnist til stjórnar fyrir næsta keppnis- kvöld. Hér er skemmtilegt spil frá leik sveitar Karls Logasonar viö sveit Hjalta Eliassonar. Staöan var n-s á hættu og suö- ur gaf. +. S. K 10 8 6 2 tr H. 10 6 5 3 « T. D 3 * L.G5 *S. G ^H. 9 8 4 2 ♦ T.KG7 <*L. A 8 7 4 2 * S. A D 7 V H. A K D G 7 * T. 8 6 2 * L. 10 6 * S. 9 5 4 3 W. S. - * T. A 10 9 5 4 * L. K D 9 3 Karl Logason og Bragi Bragason, táningar Bridgefélags Reykja- vikur. Þaö viröist ekki girnilegt fyrir vestur aö spila frá láglitunum upp I laufopnarann, enda komst Orn aö þeirri niöurstööu aö réttast væri aö trompa ilt. Þaö passaöi Braga ágætlega og hann tók tiu fyrstu slagina. Þaö voru 620 til n-s. A hinu boröinu sátu n-s Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson, en a-v Guömundur Sigursteinsson og Gunnlaugur Karlsson. Nú tóku a-v hins veg- ar stjórnina: Suöur Vestur Norður Austur 1 H 2 L 2 H 3 L 4 H 5 L pass pass dobl pass pass pass Dobl suðurs skipti ekki öllu máli, en ekki fær þaö meömæli þáttarins. Otspiliö var hjarta og þótt sagnhafi hitti ekki á tigulinn, þá var aldrei hægt aö tapa fimm. Þaö voru 550 til a-v Þar sem Karl Logason og Bragi Bragason sátu n-s, en Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson a-v, gengu sagnir á þessa leiö: Suður Vestur Noröur AUSTUR 1 L pass 1 T pass 1 H pass 1 S pass 2 S pass 4 H pass pass pass Islandsmeistararnir sátu eftir með sárt enniö og núll I leikn- um. En skylt er aö geta þess aö hann var aöeins sexspila og ó- vist nema meistararnir heföu rétt úr kútnum I lengri leik. Sundoy Times-keppnin að hefjast Hin árlega stórkeppni Sunday Times veröur haldin dagana 18.-21. janúar f London. Sextán stjörnupör spila um titilinn sem er einn sá eftirsóttasti i heimi. Meðal þátttakenda I ár eru Olympiumeistararnir I kvenna- flokki Wei og Radin, Sontag og Weichsel frá USA, Chagas og Assumpcao Olympiumeistarar frá Brasiliu, Cintra og Branco nýkjörnir Olympiumeistarar I tvimenning, einnig frá Brasillu sænsku Evrópumeistararnir Flodquist og Sundelin og Lind- quist og Brunzell frá ítaliu hinn frægi Garozzo ásamt Mulder, Shapiro og Besse sem óþarfi er aö kynna, Shariff og Chemla Eisenberg og Berah, Sparigia og Rosati Stampf og Schwarts, Ortiz og Bernasconi, Priday og Rodrigue, Flint og Sheehan og Nardin og Lodge. Þaö er sárgrætilegt aö Bridgesamband íslands skuli ekki sýna þessu stórmóti minnsta áhuga, þegar fyrir liggur aö Island á góöan mögu- leika i þátttöku sakir ágætrar frammistööu á fyrri árum. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elfasson riöu á vaöiö þariö 1973 og tveimur árum siöar spiluöu Slmon Simonarsson og Stefán Guöjohnsen i þessari merku keppni. Samskipti Islendinga viö er- lenda bridgemeistara eru ekki þaö mikil aö vert sé aö sleppa svona tækifærum og hlýtur þaö aö vera krafa á hendur Bridge- sambandi Islands aöhætta þeim sofandahættisem tiökast hefur i sambandi viö Sunday Times mótiö á undanförnum árum. (Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge:___ Einmenn- ingur hjá Ásunum Bridgefélagiö Asarnir í Kópa- vogi hefur starfsemina á nýja árinu n.k. mánudagskvöld kl. 19.30 meö eins kvölds ein- menningskeppni og er öllum frjáls þátttaka. Einmenningsmeistari félags- ins Þorlákur Jónsson mun aö likindum mæta til þess aö verja titil sinn. Þar næsta mánudag hefst siöan aöalsveitakeppni félags- ins. f Smáauglýsinqar — sími 86611 m? Hreingerningar j Dýrahald Múrverk — Fiisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sém vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og, stigahúsum. Föst verðtilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 22668. ■* Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I síma 82635. Kennsla Hugræktarskóli Sigvalda Hjámarssonar. Nokkrir geta komist aö. Simi 32900 . Til sölu tveir hestar. 6 vetra, stór foli meö tölti. Hent- ugur fyrir óvana. Verö kr. 250.000 5 vetra gangmikill foli undan Blossa 800 frá Sauöárkróki og Þotu. Verö kr. 250.000 Upplýsing- ar i sima 7 61 31 eftir kl. 19 f.h. laugard. Þjónusta Verslunareigendur — Kaupmenn Tökum aö okkur trésmiöi og breytingar fyrir verslanir. Kom- um meö vélar á staðinn ef óskaö er. Tilboö eöa timavinna. Vanir menn I verslunarbreytingum. Látiö fagmenn vinna verkiö. Uppl. i sima 12522 eða á kvöldin I sima 41511 og 66360 Leöurjakkaviögerðir. Tek aö mér leöjurjakkaviðgeröir, fóöra einnig leöurjakka. Simi 43491. Trésmiöi. Get bætt viö mig alls konar smiöisvinnu, svo sem uppsetn- ingar á huröum, eldhúsinnrétt- ingum, stigum og fleira. Látiö fagmenn vinna verkin. Uppl. i sima 73326 allan daginn, ólafur. Gamall bill eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tÚboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldinsimi 12667) Opiö aila daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h.f. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir i 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma i öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Siöumúla 29, simi 81747. Safnarinn Kaupi ÖU islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta 'veröi. RichardtRyel, Háaleitisbraut 37. Simar 844?4 og,25506. . Atvinnaiboði ] Óskum eftír aö ráöa innheimtufólk á daginn. Uppl. ekki veittar f sima. Frjáls versl- un. Armúla 18. Sölumaöur óskast. Þarf aö hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unniö sjálf- stætt viö alhliða verslunarstörf. Um er aö ræöa framtiöarstarf meö góöum tekjumöguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 8. janúar. Uppl. ekki gefnar i sima. Sterió, Póstbox 852, Hafnarstræti 5. Reykjavik. Óskum eftir aö ráöa skrifstofustúlku. Frjálst framtak. Armúla 18. Kvöldvinna Óskum eftir sölufólki til sölu- starfa I gegnum sima á kvöldin. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni milli kl. 5-7 i dag. Uppl. ekki veittar I sima. Tiskublaöiö Lif, Armúla 18. Vantar vanar saumakonur I léttan saum. Sjóklæöageröin, Skúlagötu 51, simi 11520. Knattspyrnudeild Leifturs Ólafsfiröi, óskar aö ráöa til starfa sumariö 1979 liötækan knattspyrnumann,sem geturtek- iöaö sé þjálfun meistaraflokks og tveggjayngriflokka. Uppl. T sima 96-62300 (Jóhann). 1 Atvinna óskast Vanur sjómaöur óskar eftirgóöu plássi á komandi vetrarvertiö (helst á loðnubát eöa togara.) Er reiöubúinn aö byrja strax, hvar sem er. Uppl. I sima 92-3267. 2 ungir og röskir menn óska eftir atvinnu allt kemur til greina, erum vanir málningar- vinnu. Uppl. i sima 42223 og 84007 Vanur matsveinn óskar eftir plássi á loönubát. Uppl. i sima 72210. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina nema vaktavinna. Uppl. I sima 16413. 2 ungar stúlkur óska eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. i sima 44540. Húsnæði í boði ) Ný 2 herb. ibúö I Hólahverfi til leigu. Fyrir- framgreiösla. Tilboö meö uppl. um greiöslugetu og fjölskyldu- stærö sendist Visi fyrir 9. janúar. iiuauiLtguadiHlllllgdl Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- •lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sé.r veruleÉan Jcostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt’ i útfyll- ingu og allt á hretnu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumula 8, simi ,86611. Húsnæói óskast] Ungur reglusamur piltur utan af landi óskar eftir 2 herb. Ibúö eöa herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Helst i gamla bænum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringi I sima 33046 Húsnæöi undir söluturn óskast á leigu á góöum staö i bæn- um. Uppl. I sima 76247 milli kl. 9-4 i dag og næstu daga. Fulloröin hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö, helst strax. Góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 86963 Rúmgott herbergi óskast eöa tvö samliggjandi, meö aö- gang aö baöi. Upplýsingar i sima 75994.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.