Vísir - 10.01.1979, Side 17
VÍSIR
Miövikudagur 10. janúar 1979
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Plötufengur mikill
en fótt bitostœtt
Nú þegar gamla áriö hefur
liöiö i aldanna skaut og nýtt
ár er að stiga sin fyrstu
spor er algengt aö horft sé
tá baka og „gamla” áriö
vegiö ogmetiö eins og hrút-
ar á hrútasýningu. Þetta
gerir fóik i hijóöi eöa upp-
hátt og þarf ekki aö hafa
fleiri orö um þaö. Fyrir-
menn atvinnuveganna og
stjórnmálaflokkanna setj-
asthins vegar viö ritvél um
áramótogtala um gjöful ár
ellegar búsifjar og annað I
þeim dúr.
Tónlist
Gunnar
Salvars-
son
skrifar
um popp
Ekki er ég i forsvari fyrir
innlendan pliituiðnaö, unga
iöngrein sem alltof margir
ráöandi menn gefa langt
nef, en samt ætla ég að fara
nokkrum oröum um af-
rakstur þessarar iðngrein-
ar á nýliönu ári.
I magni mælt mun áriö
1978 hafa veriö fremur
gjöfult, plötufengur var
meö allra mesta móti, og
lætur nærri aö plötur hafi
aö fjölda til veriö hálft
iö af vandaðri poppplötum,
seldist býsna vel, en aörar
plötur af betri geröinni
seldust þvi miöur i færri
eintökum en vonast var til.
Fyrir jólin voru bóksalar
nær á einu máli um aö
meira seldist af bókum þá
en um nokkurra ára skeið,
aö þvi er blaöafregnir
hermdu. Einhver talaöi um
„bókajól”, en plötusalar
töluðu ekki um „plötujól”,
heldur voru sammála um
að salan væri mun minni en
siöustu ár. Þeir, sem ekk-
ertþekkjatil þessara mála
myndu vafalitiö álykta sem
svo, aö neytendur heföu
valiöbókina fram yfir plöt-
una vegna verðs og/eöa
gæöa. Um gæðin geta menn
þráttaö daginn út og inn og
vi'st er verö hverrar plötu
hátt. Þar er lika allt skatt-
lagt i topp auk þess sem
innlendur kostnaöur hefur
stóraukist. Sú ákvöröun
viöskiptaráöuneytis aö
setja 30% lúxusskatt á
hljómplötur kemur aö
verulegu leyti niöur á inn-
lendri plötuútgáfu meðan
hluti verksins er unnin er-
lendis, þótt erlendar plötur
liöi enn meira fyrir þá
ákvöröun. Samkeppnisaö-
staöa plötunnar gagnvart
bókinni var ekki beysin
áöur en meö lúxusskattin-
um tók út yfir allan þjófa-
„Plötusalar töluöu ekki um „plötujól” heldur voru sam-
mála um aö salan væri mun minni en sföustu ár”, segir
Gunnar m.a. I grein sinni.
hundrað eða vel þaö. Hins
vegar mun sala á plötum
hafa veriö harla misjöfn.
Einstaka plötur gáfu arð,
aörar rétt stóöu undir
kostnaöi, en margar skil-
uöu engum krónum i vasa
útgefenda. Og þótt engin
regla sé án undantekninga
er ekki fritt við aö sú regla
hafi verið I hávegum höfö á
liönu ári hjá plötuneytend-
um aö kaupa hismiö en láta
þaö kjarnbetra rykast i
hillum verslana.
Þróunin I islenskri plötu-
útgáfu, og er hér einkum
átt við popptónlistina,
hefur þvi miður orðiö sú aö
afjyeyingarpoppiö hefur
skipaö veglegasta sessinn.
Ég er ekki þeirrar skoö-
unar aö afþreyingarpoppiö
eigi engan tilverurétt, öll
tónlist á rétt á sér, en hins
vegar óar mig viö þvi
hversu grlðarmargar plöt-
ur koma út á hverju ári
sem skilja ekkert eftir
nema suð i eyrum. Samt er
ég ekki frá þvi aö siðasta ár
hefi verið betri en mörg
hinna fyrri og plata Þursa-
flokksins, svo dæmi sé tek-
bálk. Þessu til áréttingar
má geta þess aö til aö
standa straum af kostnaöi
vegna bókar mun þurfa þvi
sem næst að selja fimm
hundruð eintök. En sam-
bærileg tala varöandi plötu
er þrjú þúsund.
Aöalhættan varðandi
skattpiningu sem þessa er
sú, aö útgefendur fækki
titlum hversársogfari svo
vitum viö öll hvar skorið
verður niöur. Vandaöri
tónlist mun þá enn torsótt-
ari leiðin á vinylinn.
Ef geta skal einhverra
platna sem skáru sig úr á
siðasta ári koma einkum
tvær upp I hugann, annars
vegar tvöfalt albúm Gunn-
ars Þóröarsonar og plata
Þursaflokksins. Aörar plöt-
ur sem vert er aö nefna er
plata Spilverks þjóöanna,
Island, og plata Ljósanna I
bænum. Miðað viö árin á
undan er ástæöulaust aö
kvarta, en betur má ef
duga skal.
—Gsal
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Bll
3 11384
Nýjasta Clint East-
wood-myndin:
hafnarbio
"V \ t>.AAá
Ökuþórinn
RYAN O’NEAL
Afar spennandi og
viöburðahörö ný ensk-
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: YValter Hill
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
I kúllnaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburöarik,
ný, bandarisk kvik-
mynd I litum og Pana-
vision.
Aöalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
AfcMRBÆ*
Simi 50184
Ku Kiux Klan
sýnir klærnar
Óvenjulega raunsæ og
eftirminnileg mynd
um andrúmsloftiö i
byggöarlagi þar sem
kynþáttahatur og
hleypidómar eru alls-
herjandi.
Aðalhlutverk: Ric-
hard Burton.Lee Mar-
vin,
islenskur texti,
sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
isr ‘ijBflittiii
3 3-21-40
Himnaríki má
bíöa
(Heaven can
wait)
Alveg ný bandarisk
stórmynd
Aðalhlutverk. Warren
Beatty, James Mason,
Julie
Sýnd k! 9
Hækkaó
Dauöinn á Nil
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
Chaplin Revue
Axhö byssurnar og
Pílagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
MARTY
FELDMAN
DOM
DeLUISE
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamla daga. Auk
aöalleikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd i lit-
um um litinn dreng
meö stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýnd kl. 3,15,5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
Morð um miö-
nætti
(Murder by
Death)
Spennandi ný amerisk
úrvalssakamálakvik-
mynd I litum og sér-
flokki, meö úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aöalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tsl. texti.
Hækkaö verö.
17
3 3 20 7 5
ókindin — önnur
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt að I
lagi væri aö fara 1 sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
BÖnnuð börnum innan
16 ára.
tsl. texti, hækkaö
verö.
lonabíó
3 3 1 182
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
Aöalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down
Omar Sharif
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5, 7.10 og
9.15
Motorcraft
Þ.Jónsson&Co.
IL
SKEIFUNNI 17 RE YKJAVIK
SIMAR 84515 84516
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæöið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viöskiptamónnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
Borgarpiast
Borgarneal sfmiw 7370
kvoM 09 h«l9«nimi 91-7355