Vísir - 15.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1979, Blaðsíða 1
íþróttir helgarinnar Þessi mynd er frá leik ÍS og UMFL I X. deild tslandsmótsins i blaki sem fram fór um helgina. Þar komu leikmenn UMFL á óvart og sigruðu tslandsmeistarana og er það annar leikur liðanna i röð þar sem slikt gerist. Umsögn um leikinn er á bls. 15, en iþróttir eru á fjórum siðum I blaðinu I dag. Visismynd Friðþjófur, Sigur hjá Steinunni Kom fyrst í mark í svigi og sigraði í alpatvíkeppni á skíðamóti í Frakklandi Sumtaf okkarbesta skiðafólki I alpagreinum hefur undanfarna daga dvalið við œfingar f Frakk- landi og tekið þar þátt I mótum. Fyrir helgi tóku tslendingamir — þrjárstúlkurogtveir karlmenn — þátt i Evrópubikarkeppni þar. en gekk ekki sérlega vel. Aftur á móti tók hópurinn þátt i svo- MILLJON KRÓNA GANGA Fjórir harðduglegir skiða- göngumenn á Ólafsfirði unnu það afrekum helginaaðganga 506 km leið- eða vel vegalengdina frá ólafsfirði og suður fyrir Reykja- vlk. Þetta afrek unnu þeir á braut, sem lögð var á ólafsfirði, en tak- mark þeirra var aö ganga sem lengst og safna þar með áheitum likt og gert hefur verið aö undan- förnu 1 maraþonkeppni f öðrum iþróttagreinum. Sá fyrsti lagði af stað kl. 15.00 á föstudaginn, en göngunni luku þcir skömmu eftir miðnætti að- faranótt sunnudagsins. Þá voru þeir tilbúnir að halda áfram alla nóttina, en urðu að hætta þar sem komiði var leiðindaveður. ibúar á Ólafsfirði fylgdust vel með köppunum — en hver þeirra gekk f einu klukkutlma I senn, og flestir áhorfenda tóku þátt f þvi að styrkja þá meðdrjiigum áheitum. Söfnuðu piltarnir meö þessari göngu á milli 1200 og 1300 þús. krónum, en það jafnast á við að hver Ibúi ólafsfjarðar hafi lagt um 1100 krónur af mörkum. Segir það sina sögu af áhuganum hjá fólklnu. Piltarnir sem gengu, þeir Guð- mundur Garðarson, Haukur Sig- urðsson, Gottlieb Konráðsson og Jón Konráðsson, ætla að nota þetta fé til að komast utan til æf- inga og keppni i skföagöngu, en auk þeirra eru ólafsfirðingar að senda utan 3 yngri piita tQ æfinga og keppni i Finnlandi f vetur..,. —klp— nefndu C.I.T.-móti i Les Arcs i Frakklandi i gær og stóð sig af prýöi. Steinunn Sæmundsdóttir vann þar það afrek að sigra I svigi kvenna og verða i 4. sæti i stór- svigi. Meö þvi sigraði hún I alpatvikeppni kvenna oger þaö i fyrsta sinn sem islensk skiöakona vinnur það afrek á sklðamóti er- lendis. Asdis Alfreðsdóttir varö I 10. sæti istórsviginu á mótinuen féll og varð úr leik i sviginu. Systir Steinunnar, Asa Hrönn, keppti þar einnig en hún datt i svig- keppninni og hrökk úr skiða- bindingunum i miðri brekku I stórsviginu. Haukur Jóhannsson varð i 5. sæti I svigi og 13. sæti I stórsvigi enTómas Leifssonvarði 15. sæti i stórsvigi og 13. sæti i s viginu. Þeir Haukur ogTómas taka þátt i' móti 1 Bulle i Sviss — þar sem Guðgeir Leifsson knattspyrnukappi er bú- settur —og fer sú keppni fram nú næstu daga en siðar f vikunni tek- ur allur hópurinn þátt i' Evrópu- bikarkeppni i Frakklandi. —klp— Francís á 900 þúsund pund? Enska blaðið Sunday People skýrir frá þvi 1 stórri fréit i gær aö Manchester United hafi gert Birming- ham tilboö I Trevor Francis, og það sé tilboö sem vart sé hægt að neita. Dave Saxton, fram- kvæmdastjóri United, er reiðubúinn aö greiöa Birm- ingham 900 þúsund pund fyr- ir Francis, og ef af þessari sölu yröi, væri Trevor Francis langdýrasti knatt- spyrnumaöur I Englandi. Sennilegt þykir aö upp- hæðin verði ekki öll greidd i peningum, og hefur Saxton látiðhafa eftir sér að hann sé tilbúinn til aö láta Birming- ham hafa báöa Greenhoff bræðurna og einnig Stuart Pearson. Miklar likur eru taidar á að af þessum kaupum veröi, og aö Francis muni innan skamrns klæðast búningi Manchester United. gk — „FERÐIN VAR OKKUR MJÖG LÆRDÓMSRÍK" W — Island í 6. sœtí eftír ósigur gegn Svíum ,,Ég er mjög ánægður með þessa ferö þegar á heildina er litiö og við áttum mikla möguleika á aö sigra f öllum leikjum okkar” sagöi landsliðsmaðurinn Páii Björgvinsson úr Vikingi er við spjöiluöum við hann f gærkvöldi. Páll var nýkominn heim frá Kaupmannahöfn þar sem tsiand hafnaði i 6. sæti I Baltik-keppninni I handknattleik. Sfðasti ieikur ts- iands f mótinu var gegn Svfþjóð á laugardag, og sigruðu Svfarnir 19:17. Páll sagöi að þaö heföi veriö slakur sóknarleikur i fyrri hálf- leik sem aðallega kom I veg fyrir betri úrslit. Þá hefðu langskotin aldrei ratað rétta ieið og eftir að Sviar náöu 4:1 forustu héldu þeir henni og höfðu yfir 1 hálfleik 10:6. t siöari hálfleik gekk betur og Island jafnaöi 17:17 þegar tæpar 10 minútur voru til leiksloka. En þá komu röð af mistökum og Sviarnir notfærðu sér þaö og skoruöu tvö siöustu mörkin. ,,Ég tel aö þetta hafi veriö mjög lærdómsrik ferö fyrir okkur og úrslitin I leikjum okkar sýna að við þurfum ekki að vera meö neina minnimáttarkennd gagn; vart þessum þjóöum. Þá kom berlega i Ijós að þegar menn gerðust of bráðir i sókninni og SVISSLENDINGARNIR HARÐIR í BRUNINU Svlsslendingar unnu tvöfald- an sigur er keppt var i bruni á heimsbikarkeppninni á skiðum f gær. Tveir ungir Svisslending- ar, Toni Buergler og Peter Muller röðuðu sér f efstu sætin þriðji varð svo Kanadamaður- inn Ken Read og qóröi Werner Grissmann frá Austurrlki. Peter Muller keyröi brautina af miklu öryggi og fékk timann 1.58.43 mín. sem allir héldu að myndi nægja til sigurs. Muiler fagnaöi þvi mikið en það kom annað hljóð I strokkinn er Buergler hafði geystst niður brautin a. Hann fékk ennþá betri tima, 1.58.19 min og sigurinn varð þvi hans. Og ekki fagnaöi hann minnaen Muller hafði gert áður. Timi Ken Read var 1,59.10 min. og Grissmann fékk timann 1.59.57 min, Margir frægir kappar máttu sætta sig viö það að verða aftar- lega aðþessu sinni. Þannig lenti t.d. heimsmeistarinn Josef Walcher I 22. sæti og hinn frægi Frans Klammer sem hér áöur i i Tli ...... fyrr var ósigrandi i bruninu varð i 29. sæti. Peter Luscher frá Svlss sem hefur forustuna i stigakeppni heimsbikarmótsins varö i 44. sæti Ibruninu Igœr og hann fékk fyrir það 4 stig. Hann hefur nú hlotiö alls 109 stig, cn Ingimar StenmarkfráSviþjóðscmer 1 2. sæti hcfur 100 stig. Þessir tveir eru I nokkrum sérflokki þvi að næsti maður sem er Peter Mull- er frá Sviss er aðeins með 61 |SUg. HALLAR- METINU! Stórskyttur KR I 2. deild hand- boitans voru nálægt þvf að setja Hallarmet er þeir léku viö Leikni I Laugardalshöllinni i gærkvöidi. Boitinn hafnabi 45 sinnum i marki Leiknis sem svaraði 17 sinnum fyrir sig, en þess ber aö geta að Leiknir teflir nú fram 2. flokki I keppnina I 2. deild. Haliarmetið eiga lR-ingar hins- vegaren þaðsettu þeir þegar þeir unnu 46:9 sigur gegn IBV fyrir nokkrum árum i 2. deild. Tveir aðrir lcikir fóru fram i 2. deild um helgina, Þróttur og Ar- mann gerðu jafntefli 23:23 og á Akureyri sigraði Þór Stjörnuna úr Garðabæ 22:20. Þá voru tveir leikir i 1. deild kvenna, Fram vann Breiðablik 16:4 og Þór á Akureyri tapaði þar fyrir KR 9:17. gk-. gerðu hluti þar sem búið var að tala um aö gera ekki, þá fór alit úr skorðum. En við erum nú meö sterka liösheild, og ég er bjart- sýnn á framhaldið”, sagöi Páll. Axel Axelsson var markhæstur I Isienska liðinu með 4 mörk, Páll, Arni Indriöason og Viggó Sigurðsson voru allir meö þrjú mörk A-Þjóöverjar sigruöu 1 keppn- inni, þeir unnu V-Þjóöverja 18:15 i úrslitaleiknum eftir aö hafa haft yfir i hálfleik 10:6. Dönsku lands- liöin tvö léku um 7. og 8. sætiö og sigraöi A-liöiö en lokatölur úr þeim leik höfum viö ekki. gk- <115* JámwaX- (Q Itlli^iliB u Lokastaðan i Baltik-keppninni i Danmörku: 1. A-Þýskaiand 2. V-Þýskaland 3. Sovétrikin 4. Póliand 5. Sviþjóð 6. isiand 7. Danmörk A 8. Danmörk B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.