Vísir - 26.01.1979, Page 1

Vísir - 26.01.1979, Page 1
 VÍSIR Föstudagur 26. janúar 1979 Sjónvarp laugardag kl. 21.40: FRÁ TÍMA GYÐINGA- OFSÓKNA „Myndin gerist þegar myndarinnar „Gamlí gyðingaofsóknir nasista maðurinn og barnið''. standa sem hæst í síðari ,,AAyndin er að nokkru heimsstyrjöldinni. byggð á persónulegri reynslu leikstjórans Franskur gyðingadreng- Claude Berri, sem er gyð- ur er sendur til fólks, sem ingur og upplifði svipaða ekki er allt of vel við gyð- atburði í sinni bernsku og inga, en fjölskylda hans myndin lýsir. Þetta er er á flótta undan Þjóð- mannleg mynd sem allir verjum," sagði Elínborg ættu að sjá." Stefánsdóttir þýðandi —ÞF Sjónvarp laugardag kl Hinn islenski þursafiokkur á útitónleikum, en hann veröur á skjánum kl. 20.55 laugardag. „Þursaflokkurinn flytur I þess- um þætti ýmislegt nýtt efni, sem æft hefur veriö nýlega,” sagöi Egill Eövarösson upptökustjóri þáttarins. „Þeir leika mest lög viö ljóö frá fyrri tlmum. Elsta visan mun vera frá 12. öld og hefur varöveist á gömlu papplrshandriti. Siöan eru leikin lög viö ljóö ýmissa furöufugla m.a. Æra-Tobba, Leirulækjar-Fúsa og eftir Guö- mund nokkurn kryppling og um margt sérkennilegan mann. Þá veröa leikin nokkur lög af nýút- kominni plötu Þursaflokksins. Umhverfi og saga ljóöanna og höfunda þeirra veröa kynnt og liösmenn Þursaflokksins koma fram i klæönaöi sem einkenndi þann aldarhátt þegar ljóöin voru ort.” Þursaflokkurinn er sem kunn- ugt er i hljómleikaferö um Noröurlönd meö tslenska dans- flokknum, en Þursarnir sömdu tónlistina viö ballettinn um Sæmund Klemensson, sem er meöal þess sem flokkurinn flytur ytra. Sjónvarpiö mun væntanlega taka upp þann ballet i febrúar. —ÞF Sjónvarp kl. 22.20.Föstudagsmyndin „í dögun" FRÁBÆR AFÞREYING Enginn kvenmaður sést i „Þetta er frábær af- þreyingarmynd, 40 ára gömui, en ótrúlega vel gerð", sagði Rannveig Kristjánsdóttir þýðandi. „Myndin gerist 1915 1 Frakklandi þegar fyrri heimstyrjöldin stendur sem hæst. myndinni Breskir flugmenn eiga þama i höggi viö Þjóöverja á vesturvig- stöövunum. Barist er i lofti á eins manns tviþekjum og eru flugatriöin mjög vel tekin. Myndin gengur ekki út á annaö en bardaga, t.d. sést ekki einn einasti kvenmaöur i myndinni.” —ÞF Errol Flynn, hetja ioftsins i hinni 40 ára gömiu mynd „1 dögun”. Föstudagur 26. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 James Taylor. Popp- þáttur meösöngvaranum og lagasm iönum James Taylor. 21.20 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.20 t dögun s/h (Dawn Patrol) Bandarisk biómynd frá árinu 1938. Aöalhlutverk Errol Flynn, David Niven og Basil Rathbone. Sagan gerist I fyrri heimsstyrj- öldinni. Sveit manna úr breska flughernum er á vig- stöövunum i Frakklandi. Viö öflugan óvin er aö etja og manntjóniö er mikiö. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.00 Dagskrárlok 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (6). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Lesin dagskrá næstu vik u 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Depill”, smásaga eftir Margaret Rey Guörún ö. Stephensen les eigin þýöingu. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og fram- vindan þar siöustu árin Þorsteinn Helgason kennari flytur annaö erindi sitt. 20.00 Frá hljómleikum i Tón lis t a r h ás kóla n u m i Rúdapest i janúar 1977 Flytjendur: Andreas Schiff, Sylvia Sass og Ungverski Utvarpskórinn. Stjórnandi: Laszló Révesz. a. Pianósón- ata í C-dúr eftir Joseph Haydn. b. Fimm sönglög eftir Béla Bartók. c. Söngv- ar og rómönsur op. 93 eftir Johannes Brahms. 21.00 Janúar Kjartan Arnason og Páll Stefánsson tóku saman þátt meö blönduöu efai. 21.40 Klarinettukvintett i A-dúr (K581) eftir WoUgang Amadeus MozartAntone de Bavier og Nýi italski kvartettinn leika. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlifinu. Hulda Valtýsdóttir talar viö Einar Há’konarson skóla- stjóra Myndlistar- og hand- iöaskóla Islands. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.