Vísir - 26.01.1979, Síða 3
14
15
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
HÓTEL BORG
(iM'arbroddi í hátla ðld
Vinsamlegast athugið
auglýsingar okkur um
opnunartíma/ vegna
nokkurra einkasam-
kvæma sem verða
öðru hverju næstu vik-
urnar. Sama góða
Borgarstemningin
önnur kvöld frá
fimmtudegi til laugar-
dags.
HÓTEL BORG
Sími 11440
Föstudagur 26. janúar 1979
VÍSIR
VÍSIR
Föstudagur
26. jandar 1979
Sjónvarp ó nœstunni
Sjónvarp kl. 21.15 á sunnudag: I Sjónvarp í kvöld:
Aö sögn Björns Baldurssonar
sjónvarpinu tekur þessi þáttur
viö af „Kládiusi”, „Rætur”
veröa fluttar yfir á sunnudag,
en þessi nýi myndaflokkur verö-
ur á miövikudögum.
Myndaflokkurinn spannar ár-
in 1590-1606 i lifi Shakespeare.
Leikarinn Tim Curry leikur
Shakespeare. Myndin hefst þeg-
ar Shakespeare er enn óþekktur
leikari og nýfluttur frá Strat-
ford-upon-Avon. Hann fer til
Rose Theatre og starfar þar
sem miöasali.
Æví
Skáldjöfurinn William Shakespeare. Margt er á huldu um ævi hans
og menn hafa jafnvel efast um aö hann hafi skrifaö þau leikrit sem
honum eru eignuö.
Eins dauöi er annars brauö og
er leikari veikist fær hinn 25 ára
gamli Shakespeare sitt tæki-
færi.
—Þ.F.
Nýr sjónvarpsmyndaflokkur
hefur göngu sina innan
skamms. Þetta er myndaflokk-
ur frá B.B.C. I 6 þáttum um ævi
William Shakespeare.
Útvarp laugardag kl. 15.30
„Ætla aö sýna hlustendum þá
tillitssemi aö hætta i bili”, sagöi
Oli H. Þóröarson framkvæmda-
stjóri Umferöarráös. Siöasti
þátturinn „A grænu ljósi”
<1
Óli H. Þóröarson framkvæmda-
stjóri Umferöarráös.
veröur á dagskrá Utvarpsins kl.
15.30 á laugardag.
Meöal efnis I þessum siöasta
þætti veröur viötal viöökumann
ársins Tryggva Ólafsson.
Aöspuröur um hvort hann
væri þar meö alveg hættur viö
þáttagerö i útvarpi sagöi Óli,
„ég ætla aö sýna hlustendum þá
tillitssemi aö hætta I bili”.
Rita Moreno og Bruce Forsyth nefnast skemmtikraftar sem sjónvarpiö kynnir
kl. 21.15 á sunnudag. Rita þessi er einkum kunn fyrir leik sinn í West Side Story
en Bruce er nokkurs konar Ómar Ragnarsson Breta. Hann semur aö visu ekki,
en dansar, spilar á pianó og reytir af sér brandara.
POPP
í SJÓN-
VARPI
Popparinn James Taylor,
þekktur lagasmiður og
söngvari, f lytur verk sín i
sjónvarpsþætti kl. 20.35 i
kvöld.
Sjónvarp kl. 22.10 ó sunnudag „Ég^Klódíus":
Messalína
all-léttlynd
„Meginefni 12. þáttar er aö
Messalina vefur Kládiusi manni
slnum áfram um fingur sér”,
sagöi Dóra Hafsteinsdóttir þýö-
andi.
„Kládius fer i herferö til Bret-
lands og á meöan er Messalina
hæstráöandi i Róm og sleppir
alveg fram af sér beislinu. Allir
viröast vita þetta nema Kládius
en ráögjafar þora ekki aö segja
Kládiusi þetta þvi hann trúir
blint á Messalinu. Þetta gengur
vægast sagt út i öfgar og endar
meö ósköpum, m.a. skorar
Messalina frægustu gleöikonu i
Róm á hólm”.
„Þetta er ekki eins svæsinn
þáttur og sumir i þessum flokki
og ekki ástæöa til aö vara sér-
staklega viö honum”, sagöi
Dóra.
—ÞF
Með eiginmann og
son í fangelsi
I þættinum Mannlíf í Helgarblaðinu á morgun ræðir
Edda Andrésdóttir blaðamaður við reykvíska konu
sem er I þeirri aðstöðu að bæði eiginmaður hennar og
sonur eru í fangelsi. Hún heitir Auður Kristófersdóttir
og í samtalinu kemur margt fram um mannlegt hlut-
skipti sem ekki margir gefa gaum.
„Hef ekki gefið upp ó
bótinn oð verðo bóndi"
— nefnist viðtal Katrínar Pálsdóttur, blaðamanns, við
Garðar Cortes söngvara og skólastjóra Söngskólans í
Reykjavík og reyndar eina af driffjöðrum hins nýja
óperufélags.
:SK»S5!iir
A HREINT OTRÚLEGA LÁGU VERÐI
HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SÖLUMENN OKKAR
SUBARU-UMBOÐID
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
Á HLIÐSTÆÐUM BÍLUM
SUBARU Hardtop. 2|a dyra sportlegi bfllinn, sem allir eigend-
ur eru stoltir af. Og eyðslan — hún er ótrúlega lág. Verðið er
núna Kr.: 3.560 þús.
SUBARU Coupe 6L sportbdlinn, sem er sparneytinn, falleg-
ur og þrælsterkur. Kostar nú aðeins KR.: 2.980 þús. Otrúlegt?
Pickup, sem er til ( allt.94 hestöfl 1600 cc. 930 kg.og slðast en ekkl
slst með FJORHJOLADRIFI. Verðlð er ekkl nema Kr.: 2.880 þús.
Sedm
SUBARU Sedan D.L. 4ra dyra, sem alllr eru ánægðlr með. Og
verðiðgeta allir verið ánægðir með K,r 3.160þús.
Pick
SUBARU station bill D.L. — framhjóladrifInn. Stoðugar
vinsældir sanna gæðin. Fæst nú á aöeins Kr.: 3.310. þús.
SUBARU Sedan
D.L. 2ja dyra
fjölskyldubíllinn,
sem uppfyllir
allra kröfur.
Kostar nú aðeins
Kr.: 3.095 þús.
Útvarp kl. 19.35 ó föstudag:
„Sihanouk fursti er jafn grænn og aörir um dstandiö I Kampútsja ”, segir Þorsteinn Helgason sem flytur
erindi um framvindu mála I Kampútseu I útvarpinu I kvöld. Myndin er af hermönnum hinna alræmdu
Rauöu Kmera fyrir framan eitt af hinum fornfrægu musterum í Kampútseu.
w
BRENGLAÐUR FRETTA-
FLUTNINGUR?
Þorsteinn Helgason flytur annað erindi
sitt um framvindu mála í Kampútseu
síðustu áratugi
„Þetta er annaö erindiö af
þremur sem ég flyt um þetta
efni. Ég fjalla óhjákvæmilega
mikiö um fréttirnar sem hafa
borist af atburöum I
Kampútseu, en þær hafa veriö
ákaflega einhliöa”, sagöi Þor-
steinn Helgason kennari aö-
spuröur um efni þáttarins um
Kampútsea.
„Ég reyni aö meta sannleiks-
gildi fréttanna bæöi meö tilliti
til þess hvaö mikiö samræmi sé
i þeim og hvaö fær staöist og þá
út frá öörum heimildum lika,
þvi hægt er aö veröa sér úti um
aðrar heimildir en þær sem
vestrænar fréttastofur hampa.
Inn i þetta flétta ég svo sögu
Kampútseu siöustu áratugi og
fjalla um kommúnistaflokk
Kampútseu, sem stofnaður var
meö leynd 1960 og er af and-
stæöingum kallaöur „Rauöu
Kmerarnir”.
I þættinum dreg ég mjög i efa
viötekinn fréttaflutning frá
Kampútseu og nefni bein dæmi
um falsaðar fréttir, fölsuö viö-
töl, tilvitnanir og ljósmyndir
sem sýna áttu marga grimmúö-
lega atburöi en reynst hafa fals-
aðar,” sagöi Þorsteinn.
— Nú segir Sihanouk fursti,
talsmaöur Kampútseustjórnar
að önnur eins ógnarstjórn og
stjórn Rauöu Kmeranna sé vart
finnanleg?
„A þessum blaöamannafundi
sem hann sagöi þetta var hann
spuröur um hvað hann sjálfur
heföi séö og þá kom i ljós a vit-
neskja hans var öll komin úr er-
lendum útvarpssendingum svo
hann er i rauninni jafn-grænn og
aðrir.”
— Hver er þin skoðun á þróun
mála i Kampútseu eftir innrás
Vietnama?
„Ég tel aö þaö sé i rauninni
bara timaspursmál hvenær her
innrásarmanna veröur hrakinn
út úr landinu.”
-ÞF
Að finna verkum
Laxness umhverfi í
kvikmynd
Björn Björnsson leik-
myndateiknari hefur nú
um nokkurra ára skeiö
fengiö það verkefni aö
skapa leikmyndir við
sjónvarpsgerðir verka
Halldórs Laxness, —
Brekkukotsannál, Silfur-
túngliö og nú stendur
fyrir dyrum Paradísar-
heimt. i Helgarblaðinu á
morgun ræðir Axel
Ammendrup blaðamaður
við Björn um þetta verk-
efni.
Alþýðuleikhús og
Úllendúllendoff
Ómar Þ. Halldórsson
ræöir við hjónin Gísia
Rúnar Jónsson og Eddu
Björgvinsdóttur um Al-
þýðuleikhúsið, útvarps-
þáttinn úllendúllendoff
og fleira.
Missið ekki af Helg-
arblaðinu á morgun!