Vísir - 26.01.1979, Síða 4

Vísir - 26.01.1979, Síða 4
16 Föstudagur 26. janúar 1979 VtSIR Sjónvarp kl. 17.00 sunnudag: FROSTHÖRKUR KALDA STRÍÐSINS Gylfi Þ. Gislason þýöir sjón- varpsþáttinn ,,A óvissum tim- um” sem er á sunnudag kl. 17.00. „Galbraith fjallar i þessum þætti um Vígbúnaöarkapp- hlaupifi milii Bandarikjanna og Sovétrikjanna”, sagöi Gylfi Þ.Gfslason sem þýöir mynda- flokkinn ,,A óvissum tfmum.” „Spurt er hvert sé eöli þessar- ar ógnvekjandi samkeppni, hvaða hugmyndir liggi henni til grundvallar, hvernig þær hafi breyst meö timanum, hver sé lausnin. Sumir hafa taliö, að her sé um aö ræöa ósættanleg sjónarmiö, átök séu óumflýjanleg. Aörir telja bæöi stórveldin föst I snöru, þau ýti hvort um sig und- ir vigbúnaö hins. Galbraithlýsirstörfum áínum á hernámssvæöi Bandarikjanna i Þýskalandi fyrst eftir striö og ólikum skoöunum meöal ráöa- manna Bandarikjanna þar. „BANVÆN KEPPNI" Sumir óttuöust Rússa aörir vildu sættir viö þá.” Járntjaldið. „Hann fjallar um baráttuna um Berlin, innrásina I Tékk- óslóvakfu og Kóreustyrjöldina. Þegar Rússar eignuöust kjarnorkusprengju jókst spenn- an enn og hættan á kjarnorku- styrjöld kom til sögunnar. Hann lýsir John Foster Dulles og hugmyndunum, sem lagu kalda striöinu til grund- vallar. Malstaöur Dullesar byggöi á siögæöisgrundvelli, hann var baráttan fyrir frelsi, fyrir þvi aö lyfta járntjaldinu”. Kjarnorkustyrjöld „Vigbúnaöurinn jókst. Galbraith lýsir smiöi Pólariskafbátsins. Svo kom Krúsjeff til sögunn- ar. Galbraith telur hann hafa skiliö hættuna af kjarnorku- styrjöld. Og hann vitnar i eina af siöustu ræöum Eisenhowers, þar sem hann segir, aö her- gagnaiönaöurinn megi ekki ráöa feröinni. Hann rekur Kúbudeiluna og telur hana hafa markaö tima- mót. Þar hafi veriö afstýrt kjarnorkustyjöld. Vietnam- striöiö telur hann hafa tekiö af tvimæli um, aö málstaöur Beriinarmúrinn, tákn siöferöis- Iegrar niöurlægingar á seinni timum, um hann veröur m.a. fjallaö i sjónvarpi kl. 17.00. Bandarikjanna hafi ekki byggst á siögæðisgrundvelli. Forsend- ur Dullesar voru brostnar. Vígvélar Hann endar þáttinn meö heimsókn i höfuöstöövar loft- varna Bandarikjanna NORAT til aö minna á ógnir kjarnorku- styrjaldar. Niöurstaöa hans er sú, aö forystumenn heimsveld- anna á sviöi stjórnmála veröi aö halda hergagnaiönaöi og her- málastofnunum rikja sinna I skefjum og stööva þessa ban- vænu samkeppni. Sumir spyrji hvaö eigi aö koma i staöinn fyrir hergagnaframleiösluna? Hann telur Þjóöverja og Japani hafa sýnt, aö hægt sé aö halda uppi mikilli framleiöslu án vig- búnaöar. Og hann vitnar aö lokum i ummæli Kennedys forseta þar sem hann varar viö hættunni af kjarnorkustriöi”. — ÞF SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 28. janúar 16.00 HásiO á sléttunni. Nlundi þáttur. Mumma tekur sér fri. Efni áttunda þáttar: Láru og Marlu er bo6iB i af mæ lisveisl u Neiliar, dóttur kaupmannsins. Þar kynnist Lára fatlaftri stúlku, Olgu, sem getur ekki tekiB þátt I leikjum barnanna. Faóir Olgu harbneitar, þegar Karl Ingalls býBst til aB smlBa sérstakan skó á dóttur hans. Engu aB siBur fær hún skóinn meB hjálp ömmu sinnar og þarf ekki aB vera lengur útundan, þegarbörninfara i eltingar- leik. Lára og Marla bjóBa heim skólasystrum sinum, og þá kemur I ljós hvers Olga er megnug. ÞýBandi Öskar Ingimarsson. 17.00 A övtssum tlmum Attundi þáttur. Banvæn keppni. ÞýBandi Gylfi Þ. Gislasón. 18.00 Stundin okkar. UmsjónarmaBur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés lndriBason. Hlé. 20.00 Frétdr og veBur 20.25 Auglýstngar og dagskrá 20.30 Skáldaeyjan Hinn slBari tveggja sjónvarpsþátta, sem Rolf Hadrich gerBi hér á landi sumarifi 1977 um íslenskar bókmenntir. ÞýBandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Kynnlng skemmtikrafta Bruce Forsyth og Rita Moreno skemmta meB glensi, söng og dansi. ÞýBandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 £g, Kládius. Tólfti þáttur. GuB I Colchester. Efni ellefta þáttar: Fyrsta valdaár Kládlusar er far- sælt. Efnahagur rikisins batnar. Kládius efnir loforBiB, sem hann gaf LIvi'u, aB hún skyldi tekin I guBa tölu. Messallna elur manni sinum son. Hún telur hann á a& kveBja heim SIl- anus, landstjóra á Spáni, undir þvf yfirskini aB hann geti orBiB móBur hennar góBur eiginmaBur og ráB- gjafi keisarans. En Messa- lina hefur lengi veriB ást- fangin af SDanusi, reynir árangurslaust aB tæla hann til ásta og kveBur eigin- mann sinn vera afhuga sér. Sllanus er lýBræBissinni og reynir aB myrBa Kládfus. TilræBiBmisheppnast og lif- verBirnir yfirbuga hann. Silanus segir keisaranum frá samtali þeirra Messa- linu, en hún heldur þvi hins vegar fram, aB hann hafi leitaB á sig. Kládlus dæmir Sílanus til dauBa, þótt Messalfna biBji h'onum griBa, og hún syrgir hann ákaft. ÞýBandi Dóra Haf- steinsdótbr. 23.00 AB kvöldi dags. Séra Jón AuBuns, fyrrum dómpró- fastur, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 29. janúar 1979. 20.00 Fréttir og veBur 20,25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþéóttir UmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 21.00 LóBvfksbakki Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Herman Bang. Fyrri hluti. Handrit Klaus Rifbjerg og Jonas Cornell, sem einnig er leik- stjóri. ABalhlutverk Merete Voldstedlund, Geert Wind- ahl, Astrid Villaume, Bodil Kjer og Berrit Kvorning. Ida Brandt er dóttir ráBs- mannsins á óBalinu LúB- víksbakk. Hún heldur til Kaupmannahafnar til hjúkrunarnáms og fær starf á sjúkrahúsi. Þar hittir hún æskuvin sinn, Karl von Eichbaum, frænda óBals- eigandans, en hann hefur fengiB vinnu á skrifstofu sjúkrahússins. SiBari hiuti leikritsins verBur sýndur mánudaginn 5. febrúar nk. ÞýBandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpiB) 22.30 Haröjaxiar á Noröursjó Dönsk mynd um HfiB á olfu- borpöllum I NorBursjó. ÞýBandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Danska sjðnvarpiB) 23.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. janúar 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins Lelkur aB skeljum ÞýBandi öskár Ingimarsson. 20. Umheimurinn. ViBræBu- þáttur um erlenda atburBi og málefni. Umsjónar- maBur Magnús Torfi Olafsson. 21.35 Hættuleg atvinna Norskur sakamálamynda- flokkur i þremur þáttum eftir Richard Mackie. ABalhlutverk Alf Nordvang og Anders Hatlo. Fyrsti þattur. „Hin týnda sást sIB- ast..”Ung stúlka hverfur aB heiman, og sIBar finnst lik hennar. önnur stúlka, sem llkist mjög hinni fyrri, hverfur einnig, og Helmer rannsóknarlögreglumanni er falin rannsókn málsins. ÞýBandi Jón Thor Haralds son. (Nordvision — Norska sjónvarpiB) 22.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 31. janúar 18.00 Rau&ur og blár. ltalskir leirkarlar. 18.05 Börnin telkna. Bréf og teikningar frá börnum tU Sjónvarpsins. Kynnir Sig- riBur Ragna SigurBardóttir. 18.15 Guligrafararnlr. Sjöundi þáttur. Þý&andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna. FræBslumyndaflokkur um dýralif vIBa um heim. Þessi þáttur er um dýrin I Kletta- fjöllum. ÞýBandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.05 Hl'é 20.00 Fréttir og veBur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.FjallaB verBur um opinber minnismerki og listaverk I Reykjavik og rætt um íslenska mynd- listarsýningu i Konsthalíen t Málmey. DagskrárgerB Þráinn Bertelsson. 21.15 Rætur.Fimmti þáttur. 1 fjórBa þætti var þvi lýst, er Kúnta Klnte kemur heim á búgarB nýja eigandans. FiBlaranum er faliB aB kenna honum ensku og gera góBan verkmann úr hon- um. ÞaB gengur ekki mjög vel vegna mótþróa Kúnta. Hann kemst aB þvi, hvar Fanta býr. Kúnta reynir aB flýja, en hann næst og er refsaB har&lega. ÞýBandi Jón O. Edwald. 22.05 Sandar Namibiu. FræBslumynd um dýrallf i Namibiu-eyBimörk i SuB- vestur-Afrlku, en hún er elsta eyBimörk I heimi. ÞýB- andi og þulur öskar Ingi- marsson. 22.55 Dagskrárlok Föstudagur 2. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Popp Hljómsveitirnar Santana og Boston skemmta. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maBur Helgi E. Helgason. 22.05 Haustblómi Bandarlsk sjónvarpskvikmynd. ABal- hlutverk Maureen Stapleton og Charles Durning. Bea Asher, miBaldra húsmóBir, missir óvænt eiginmann sinn. Hún á um tvennt aB velja: sætta sig viB orBinn hlut og lifa I einsemd, eöa reyna aB hefja nýtt lif eftir margra áratuga einangrun. ÞýBandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.40 Dagskráriok HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 28. janúar 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Ve&urfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda mlnning Snorra Sturlusonar Öskar Halldórsson dósent flytur fjórBa og slBasta erindiB i flokknum: Snorra-Edda. 14.00 MiBdegistónlelkar: Frá tónllstarhátiB i Helsbikl a. Sónata f F-dúr fyrir selló og pfanó op. 6 eftir Richard Strauss. Nataiia Gutman og, Vladimir Skanavi lelka. b. pfanókvíntett i A-dúr op. 81 eftir Antonfn Dovrák. Juhani Lagerpetz pfanóleík- ari og Dolezal kvartettinn leika. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund Rúna Gisladóttir kennari ræBur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 VeBurfregnir. 16.20 „Vlndur um nótt" Dag- skrá um Jóhann Jónsson skáld I samantekt Þorsteins frá Hamri og Hjálmars Olafssonar, áBur útv. I nóv. 1972. Lesari meB þeim: GuBrún Svava Svavarsdótt- ir. Jón Sigurbjörnsson og Kristinn Hallsson syngja lög vífi IjóB eftir Jóhann Jóns- son. 17.05 Harmonikuþáttur I um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og SigurB- ar Alfonssonar. 17.50 Létt tóJilist Popp-kammersveitin i Múnchen lelkur. Tilkynn- lngar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Bein llnatil Kjartans Jó- hannssonar sjávarútvegs- rá&herra sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Frá afmælistónleikum ÞjóBlelkhúskórsins á sl. ári' Söngstj. Ragnar Björnsson Einsöngvarar: Ingibjörg Martelnsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Pfanóleik- arar: Agnes Löve og Carl Billich. Sungin lög Ur fimm óperum, óperettum og söng- . leikjum: „Slgaunabarónin- um” eftir Strauss, „My Fair Lady" eftir Loewe, „Carmen" eftir Bizet, „Faust” eftir Gounod og „Evgenl Onjegin" eftir Tsjaikovský. 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: BroddiBroddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson. Rætt viB Svan Kristjánsson og Loft Guttormsson um sambúBarvandamdl, fé- lagsfræ&i og sögu. • 21.25 Pfanósónata I a-moll op. 42 eítlr Franz Schubert Christian Zacharias leikurd tónlistarviku I Berlin s.l. haust. 22.05 Kvöldsagan: „Hln hvftu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskdldsaga byggB á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (11). 22.30 Ve&urfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 ViB uppsprettur sigildrar tónlistar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Umsjón Unnur Stefáns- dóttir. 13.40 ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiBdegissagan: „HúsiB og haflB" eftlr Johan Bojer Jóhannes GuBmundsson þýddi. Gisll Agúst Gunnlaugsson les (7) 15.00 MiBdegistónleikar: lslensk tóniist a. Dúettar eftir Jón Björnsson, Eyþór Stefánsson og SigurB Agústsson. Ölafur Þorsteinn Jónsson og GuBmundur Jónsson syngja: ölafur Vignir Albertsson leikur d planó. b. „Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. HafliBi Hallgrimsson leikur d selló. c. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónluhljðm- sveit Islands leika, höf. stj. d. Sinfónla I þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson. Sinfónluhijómsveit tslands leikur: Bohdan Wodiczko stj* 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Kalli og kó" eftlr Anthony Buckeridge og Nils Reinhardt Christensen. ABur útv. 1966. Leikstjóri: Jón S igu rbjör nsson . ÞýBandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikendur i þriBja þætti, — sem nefnist Tveir týndir: Borgar GarBarsson, Jón Júllusson, Kjartan Ragnarsson, SigurBur Skúlason, Arni Tryggvason og GuBmundur Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Bö&varsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson fyrrum kaupfélagsstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tlunda tlmanum GuBmundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Dansasvlta 21.55 Dansasvita eftlr Vincenzo Galilel Caiedonio Romero leikur á gltar. 21.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari fjallar um mál vegna skatta sem Mosfellshreppur lagöi á jar&hitaréttindi Hitaveitu Reykjavikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram talar viB Messlönu Tómasdóttur leikmyndateiknaraum störf hennar viB leikhúsin. 23.05 Frá tónleikum Slnfóniu- hljómsveitar lslands I Háskólabiói á fimmtu- daginn var. Hljómsveitar- stjóri: Páil P. Pálsson. Einsöngvari: SigriBur Elia Magnúsdóttir. a. Fimm söngvar eftir Gustav Mahler viB ljóB eftir Fried- rich Ruckert. b. „Upp, niBur”, hljómsveitarverk eftir Olav Anton Tomme- sen. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. janúar 12.00 Dagskrd. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigur&ardóttír kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Mifilun og móttaka Erna Indri&adóttir tekur saman fyrsta þátt sinn um irjBl- miBlaog fjallar þar um upp- haf fjölmi&lunar hérlendis o.fl. 15.00 MiBdegistónleikar: Elly Ameling syngur lög eftir Schubert, Mendelssohn o.fl. / Wilhelm Kempff leikur á pianó „K reisler iana " fantaslu op. 16 eftir Schu- mann. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgasonlögfræöingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartfmi barnanna Egill FriBleifsson stjórnar tlmanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kampútsea og Viet-nam Þorsteinn Helgason kennari flytur þriBja erindi sitt og fjallar einkum um nýlega atburBi austur þar. 20.00 Flaututónlist eftir Rlmský Korsakoff, Saint-Sacns, Gluck o.fl. JamesGalway flautuleikari og National Philharmonic hljómsveitin leika, Charles Gerhardt stj. 20.30 (Jtvarpssagan: „Innan- svettarkrónika" eltir Hall- dór Laxness Höfundur les sögulok (9). 21.00 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Arni Jónsson syngur islensk iög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Þorstelns þáttur bæjar- magns SigurBur Blöndal skógræktarstjóri les úr Noregskonungasögum og einnig kvæBiB „A Glæsi- völlum" eftir Grlm Thomsen. c. Kvæ&alög Sveinbjörn Beinteinsson kveBur frumortar vlsur d. GengíB um Nýjabæjarfjall Gunnar Stefánsson les úr bókinni „Reginfjöll aB haustnóttum” eftir Kjartan Júliusson á Skáldstö&um I EyjafirBi. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 VIBsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikjlög Trió frá Hallingdal I Noregi leikur. 23.25 A hljó&bergi. Umsjónar- maöur Bjöm Th. Björnsson listfræBingur. „Hina-Móa” og „Tútan-kei", sögur frá SuBurhafseyjum. Erick Berry færBi I letur. Manu Tupo les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.