Vísir - 05.02.1979, Side 4
18
ENSKA KNATTSPYRNAN:
Mánudagur 5. febrúar 1979
VÍSIR
Liverpool fór í
sitt gamla sœti
t fyrsta skipti á þessu ári var
hægt að leika næstum alla leik-
ina f 1. deild ensku knattspyrn-
unnar— aðeins einum leik var
frestað um helgina — en vond
veður og snjóar hafa sett stórt
strik i reikninginn undanfarnar
vikur. Hinsvegar var litið leikiö
i 2. deildinni, og i ÍJrvalsdeild-
inni skosku var ekkert leikiö um
helgina.
Athyglin beindist aö sjálf-
sögðu aö leik Liverpool og West
Bromwich Albionsem fram fór
á Anfield Road i Liverpool, enda
áttust þar við tvö efstu liðin i
deildinni. Liverpool, sem k‘k nú
sinn fyrsta leik I deildarkeppn-
inni á þessu ári, sigraöi 2:1 og
eru Evrópumeistarar Liverpool
því komnir f sitt gamla sæti að
nýju, — á toppinn. En úrslit i 1.
og 2. deild I ensku knattspyrn-
unni um helgina urðu þessi:
1. deild:
Bristol C. — Ipswich 3:1
Chelsea — Birmingham 2:1
Leeds — Coventry 1:0
Liverpool — WBA 2:1
Man. Utd. — Arsenal 0:2
Middlesb. — Nott. For. 1:3
Norwich — Bolton 0:0
Southampton —Derby 1:2
Tottenham — Man. City 0:3
Wolves —-Everton 1:0
2. deild:
Brighton — Leicester 3:1
Notts C. — Charlton 1:1
Orient —Newcastle 2:0
Sunderland — Burnley 3:1
Liverpool á ný í efsta
sæti
Leikmenn WBA héldu til
Liverpoolá laugardaginn, en þá
höfðu þeir ekki tapað i 19 siöustu
leikjum sinum. Hinir frægu
leikmenn Liverpool, sem senni-
lega hefur verið farið að lengja
eftir þvi aö geta leikiö i deildar-
keppninni aö nýju, voru hins-
vegar ákveðnir i að sigra, og
þaðgerðu þeir. Greinilega gætti
taugaóstyrks hjá leikmönnum
beggja liðaenda mikið i húfi, en
leikmenn Liverpool eru ýmsu
vanir og þeim gekk betur aö
yfirvinna taugaóstyrkinn. Það
var Kenny Dalglish sem kom
Liverpool yfir eftir sendingu frá
Terry Mc. Dermott, og á 53.
minútu bætti David Fairclough
öðru marki við meö skoti af
stuttu færi.
Óvæntur sigur Wolves
Wolves hefur ekki unniö
marga og glæsta sigra i 1. deild-
inni i vetur, og þvi reiknuðu fáir
með að félagið myndi sigra
Everton sem er i baráttu efstu
liða i deildinni. Steve Daley
skoraöi fyrir Wolves strax á 13.
mínútu, og þrátt fyrir að leik-
menn Everton sæktu sti'ft i von
um að jafna varð þaðeina mark
leiksins. Everton tapaði þarna
dýrmætum stigum, en Wolves
sem er i einu af neðstu sætun-
um, náði i mikilvæg stig i bar-
áttu sinni á botninum.
Arsenal sækir á
Arsenal er nú fyrir alvöru
farið að blanda sér i baráttu
efstu liðanna, og á laugardaginn
vann liðið afar mikilvægan sig-
ur gegn Manchester United á
Old Trafford i Manchester.
Ekkert mark var skorað i fyrri
hálfleik, en á sömu minútunni I
siðari hálfleiknum skoraði Alan
Sunderland tvivegis, og urðu
það einu mörk leiksins.
Loksins kom sigur
Gengi Manchester City hefur
verið með ólikindum slakt i vet-
ur, og þetta fræga lið með alla
sina frægu leikmenn er neðar-
lega i deildinni. Hinsvegar brá QPR
svo við á laugardag að City sigr- Wolves
aði Tottenham örugglega I Chelsea
London, og veröa það að teljast Birmingham
óvænt úrslit. Brian Kidd og
Peter Barnes skoruðu fyrir 2. deild:
Manchester City i fyrri hálfleik, Brighton
og Mike Channon sem er á sölu- C. Palace
lista, skoraði þriðja mark leiks- Stoke
ins. Ogað lokum staðan i 1 . og2. West Ham
deild: Sunderland
Orient
l.deild leikir stig Fulham
Liverpool 22 35 Notts.C.
WBA 23 34 Burnley
Ever ton 24 34 Newcastle
Arsenal 24 33 Charlton
Leeds 26 31 Cambridge
Nott. Forest 22 29 BristolR.
BristolC. 26 28 Luton
Coventry 23 25 Wrexham
Tottenham 25 25 F’reston
A-Villa 22 24 Leicester
Man.Utd. 23 24 Oldham
Norwich 22 21 Sheff. Utd.
Ipswich 23 21 Blackburn
Man. City 24 21 Cardiff
Bolton 23 18 Millwall
Middlesb. 23 17
-GK
Kenny Dalglish, sem sést hér I leik gegn Nottingham Forest, kom Liverpool á sporiö gegn WBA er
hann skoraði fyrra mark Liverpool.
OOOD
NÝtt Útlít
rsigíættina!
Stflhrein feguró
Við nýhönrum áAudi80 vargerður skýr
greinamumur á skammtíma tískusjónar-
miðum og stílhreinni fegurð sem varir.
Hér réði þýsk smekkvísi og fágun
ferðirmi, ekki síst í breytingu á inrura
búnaði. Bíllinn hefur verið stœkkaður
jafnt að breidd sem lengd með stœrri
rúJður fyrir aukið útsýni.
SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM.
Framhjöladrlf
Audi er framhjóladrifinn sem fyrr enda
tryggir það frábœra aksturseiginleika.
Fjöðrun og hemlakerfið eru og
þaulreynd eins og annað sem bílinn
prýðir. Komdu og skoðaðu hann,
hann á það skilið.
UPMTI /k I..............ir
Laugavegi 212 40
AUGLYSINGASTOFA KRISHNAR 82.15