Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 4
Föstudagur 8. febrúar 1979 VÍSIR mmmmmmmmmmmmmmmmmsmmmmhhbhhh mmmmmmmmmmmm Sjónvarp kl. 20.55 6 sunnudag: Ekillinn og eldabuskan Sjðttl þáttur „Róta" „Ekill Reynolds læknis strýkur og er þess vegna seldur. Þá kemur elda- buskan Bell því til leiðar að Toby fær ekilsstarf- ið", sagði Jón O. Edwald aðspurður um efni sjötta þáttar myndaf lokksins „Rætur". „Toby og Bell eru gefin saman og eignast dóttur er hlýtur nafnið Kissy. Toby kynnist negra, sem hyggur á flótta og hugleiðir að fara með honum, en er núorðinn fjölskyldufaðir og hættir því við þau áform. Ofbeldi fer nú minnk- andi í þáttunum og hér eftir verður meiri áhersla lögð á mannleg sam- skipti", - ÞF Reynolds læknir selur ekil sinn og við það vænkast hagur Toby, en um þetta f jallar m.a. sjötti þáttur myndaflokksins „Rætur" á sunnudag. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Mánudagur 12. febrúar 20.00 Fréttir og vefiur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 l|»r óttir. Umsjónar- maBur Bjarni Felixson 21.00 Skýjað loft. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Paul Jones. Leikstjóri John Keye Cooper. Aðalhlutverk Diane Fletcher, Charlcs Keating og Irene Richard. Katy og Russell Graham hafa verið gift i sjö ár og eru orðin leið á tilbreytingarlausu hjóna- bandinu. Russell tekur að venja komur sínar á krá nokkra á kvöldin, og þar kynnist hann ungri stUIku. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 21.50 Lakandon-indfánar. Lakandonarnir I Mexíkó eru siðustu afkomendur hinna fornu Maja og eru um 300 talsins. Þessi kanadlska heimildarnynd lýsir daglegu lifi þeirra og sérstæBum trúariBkunum. ÞýBandi og þulurEUert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. febrúar 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 Járnbrautin mikla s/h Ungversk mynd um rúm- L lega 3000 km langa járn- braut, sem veriB er aB leggja I Austur-SIberlu. ÞýBandt og þulur Bpgi Arnar Finnbogason. 21.00 Umheimurjnn. FjallaB verBur um efnahags- ástandiB og verkföllin | Bretlandi og rætt viB SigurB Stefánsson hagfræBjng. UntsjónanriaBur Ögmundur Jónasson. 21.40 Hættulpg atviuna. Norskur sakamálamyoda- flokkur. ÞriBji og sIBasti þáttur. Þl'iðja fórnar- lambiB.Efni annars þáttar: Helmer lögreglumanni verBur litiB ágengt I leitinni aB morðingja Benediktu. Hann handtekur þó vinnu- veitanda hennar, blaBaút- gefandann Bruun. Lik annarrar ungrar stUlku finnst. Lögreglan sætir harfiri gagnrýni i dagblöB- unum. Einkum er blaBa- maBurinn Sommer harBorB- ur. YfirmaBur Helmers hugleiBir aB fela öBrum lög- reglumanni rannsóknina. ÞýBandi Jón 'Dtor Haralds- son (Nordvision — Norska sjónvarpiB). 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. febrúar 18.00 RauBur og blár. ltalskir leirkarlar. 18.05 Börnin (eikna- Bréf og teikningar frá börnum tii Sjónvarpsins. Kynnir Sig- riBur Ragna Sigurfiardóttir. 18.15 Guiigrafararnir. Nlupdi þáttur. ÞýBandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Heiniur dýranna. FræBslumyndaflokkur um dýralif vIBa um heim. ÞýB- andi og þulur Gyífi Pálssop. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. 1 þessum þætU verBa umræBur um leikrita- gerB Sjónvarpsins. Dag- skrárgerB Þráinn Bertels- son. 21.20 Will Shakespeare. Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Annar jiáttur. Gleymt er þá gert er. Efni fyrsta þáttar: William Shakespeare lýsir velgengni sinni i höfuBborginni I bréf- um til ættingja heima i Stratford, en fornvinur hans, Hamnet Sadler, kemst aB raun um annaB, þegar hann kemur til LundUna. En þar kemur aB Shakespeare fer litiB hlut- verk i Rósarleikhúsinu. Hann kynnist leikskáldinu Christopher Marlowe, sem eggjar hann til dá&a. Marlowe á I UUstöBum viB yfirvöld og er myrtur. ViB fráfall hans verBur Shake- speare helsti leikritahöf- undur RósarleikhUssins. Hann er einnig fastráBinn leikari. ÞýBandi Kristmann EiBsson. 22.10 Þróun fjölmÍBIunar. Franskur fræBslumynda- flokkur i þremur þáttum. Annar þáttur. Frá nandriti til prentaðs máls. Þý&andi og þulur FriBrik Páll Jóns- son. 23.05 Dagskrárlok- FöstudbgHr 16. febrúar 20.00 Fráttir og vpður. 20.30 Auglýsjngar og dagskrá. 20.35 Falivölt vpgurð. pessi breska fréttamynd lýsir þeim skemmdum, sem orB- ið hafa á opinberum minnis- merkjum I Róm undan- farinn aldarfjórBung af völdum bifreiBaumferBar og mengunar, en fram tU þess höf&u þau sta&iB óhagganleg öldum eBa ár- þúsundum saman. Þý&andi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maBur Omar Ragnarsson. 21.50 A veiðum. Sovésk saka- málamynd frá árinu 1978, byggB á smásögu efttt Tsjékov. ABalhlutverk Galja Béljaéva og Oleg Jan- kovski. Rithöfundur hefur samiB skáldsögu um morö á ungri stUlku. Þegar Utgef- andinn les söguna, sér hann brátt, hvernig sambandi rit- höfundarins viB hina myrtu var þáttab. ÞýBandi Hall- veig Thorlacíus. 23.30 Dagskárlok. Laugardagur 17. febrúar 16.30 tþróttir. Umsjónar- maBur Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur myndaflokkur I fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson. Annar þáttur. Grunsamlegur náungi.ÞýB- andi HaUveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiB) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 StUIka á réttrl leið. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Mary tckur barn I fóstur. ÞýBandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Komið viða við. Þáttur meB blönduBu efrii, Kynnir Asta R. Jóhannesdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.25 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir erlenda dægurtónlist. 21.55 Háskagripur i hiallni. (Heller in Tight Pants) Gamansamur, bandafiskur „vestri” frá árinu 1960. Leikstjóri George Cukor. ABalhlutverk Sophia Loren og Anthony Quinn. Farand- leikfiokkur heldur sýningar I viUta vestrinu ogkemur tU borgarinnar Cheyenne ABalleikkonan, Angela, er mesta eyBslukló. Hún tekur þátt I fjárhættusplli og missir allt sem hún á og rúmlega þaB. ÞýBandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. febrúar 16.00 Húsið á sléttunni. Tdlfti þáttur. Jónas tinari. 17.00 Aóvissum timum. Ellefti þáttur. Stórborgin-ÞýBandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Slfundin okkar. Sum- sjónarma&ur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés IndriBason. Hlé 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rögnvaldur Sigurjóns- son. Rögnvaldur leikur píanóverk eftir Chopin, De- bussy og Prokofieff. Stjórn upptökuTage Ammendrup. 21.00 Rætur. Sjöundi þáttur. ÞýBandi Jón O. Edwald. 21.50 Raddir hafsins. Bresk fræ&slumynd um sjómanna- söngva og sjómannalif. ÞýBandi Oskar Ingimars- son. 22.20 Að kvöldi dags.Elin Jó- hannsdóttir flytur hug- vekju. 22.30 Dagskráriok. HLJÖÐVARP NÆSTU VIKU Sunmidagur 11. febrúar 12.25 VeBurfregnir. FrétUr. Tilkynningar. Tónleikar. 13 20 ( r verslunarsögu Is- lendinga á slðari hluta 18. aldar SigfUs Haukur Andrésson skjalavörBur flytur annað hádegiserindi sitt: Upphaf frihöndlunar. 14.00 Operukvnning: ..Vopna- smi&urinn” eftir Albert ) I. u rt / in g 15.15 Stinitudagsrabb Jónas Jóriasson ræöir viB Henrik Sv. Björnsson ráðuneytis- stjóra. 16,00 Fréttjr. 16.15 VeBurfregnir 16 20 A aldarafmæli Sigurðar skóla meistara Endurtekin dagskrá frá 3. september I haust. — 17.15 IlUssneskir • listamenn lcika og syngja i útvarpGsal 17.50 Lélt lög frá austurriska útvarpinu ,,Big-band” austurrlska Utvarpsins 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19 25 „Svartur markaður” framhaidsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelssonog er hann jafnframt leikstjóri. Per- sónur og leikendur i fyrsta þætti: „Látnir hvfli I íriBi”: Olga Guðmundsdóttir ... Kristin Olafsdóttir, Gestur Oddleifsson ... Erlingur Gislason, Damel Kristins- son . SigurBur Karlsson. Vilhjálmur Frcyr Sígurður Skúlason, Bergþór Jónsson ... Jón Hjartarson. HörBur Hilmarsson ... Rúrik Haraldsson, Margrét Þóris- dóttir ... Herdis Þorvalds- dóttir. ABrir leikendur: Flosi Olafsson Geirlaug Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 19.55 Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur i Utvarpssal „Hlýmir” hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundur stj. 20.20 Ór þjóðlifinu íyrri þáttur Umsjónarmaður: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt viB DaviB Scheying Thorsteins- son formann Félags Is- lenskra iBnrekenda og Svavar Gestsson viðskipta- ráðhérra. 21.05 Samteikur á fiðlu og planó Betty-Jean Hagen og John Newmark leika Sónötu I A-dúr op. 12 nr. 2 eítir Beethoven. 21 25 Söguþáttur Umsjónar- menn: BroddiBroddasonog GIsli Agúst Gunnlaugsson 21.50 Organleikur i FDadelflu- kirkjunni I Reykjavik Hörður Askelsson leikur Choral í a-moll eftir Cesar Franek. 22.05 Kvöldsagan : „Hin hvftu segl" efUr Jóhannes Hetga Heimildarskáldsaga byggB á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (17). 22.30 VeBurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðuppsprettur slgildrar lónlistar Dr. KetiU Ingólfs- son sér um þáttinn. 2350 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 12. febrúar 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatbn ínn : ,,A& eignast systkini". 13.40 Viö vlnnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og hafið" eftir Johann Bojer, Jóhannes GuB- mundsson þýddi. Gísli AgUst Gunnlaugsson les (13). 15 00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og Nilsjlelnhardt Christenscn 17.50 Tóníeikar. Tilkynníng- ar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19,00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni BöBvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Arni Bergur Eirlksson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tlunda tlinanuni. 21.55 Maria Callas syngur meB Nicolai Gedda, kór og hljómsveit Parisaróperunn- ar atriði úr óperunni „Carmen" eftir Bizet, Georges Prétre stjórnar 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvftu segl” eftir Jóhannes Helga. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma hefst Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyxrum frikirkju- prestur. 22.55 Myndlistarþáttur. UmsjónarmaBur: Hrafn- hildur Schram. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfu- hijómsveitar lslands, i Há- skólablói á fimmtudaginn var. SiBari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok Þriðjudagur 13. febrúar 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar A frívaktinni 14.25 Miðlun og móttaka. Annar þáttur Ernu lndriða- dóttur um fjölmiBla. FjallaB verður um Utgáfu dagblaða og rætt við bla&amenn. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Til umhugsunar 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartbni barnanna/ 17.35 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Steyttur hnefi 1 ParisDr. Gunnlaugur ÞórBarson flyt- ur erindi. 20.05 Kammertónlist. 20.30 Ctvarpssagan: „Eyr- byggja sag#” ÞorvarBur JUliusson les (3). 21.00 Kvöldvaka.a. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (2). 22.55 Viðsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóðbergi. Ums jónar- maður; Björn Th. Björns- son listfræBingur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. febrúar 12.35 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 l.itli barnatiminn 15.00 Miftdegistónleikar. 15.40 tslenskt mál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: 17.20 ttvarpssaga barnanna:. 17.40 A hvftum reitum og svörtum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 V'eðurfregnir. Dagskrá • kvöldsins. 19.00 F'réttir. Fréttaauki. Til-( kynningar. 19.35 Frá tónleikum I Háteigs- kirkju 18. desember s.l. 20.00 Cr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um skipulag og baráttumál IÖn- nemasambands Islands. 20.30 Ctvarpssagan: ,,Eyr- byggja saga”. Þorvarður Júliusson les (4). 21.00 Hljómskálamúsik. 21.30 Hvoru megin er hjartaö? Jónas Guðmundsson les frumort ljóö. 21.45 iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 I.udwig Streicher leikur á kontrabassa lög eftir Gio- vanni Bottesini. Norman Shetler leikur á píanó. 22.30 V'eðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.55 Cr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Finuntudagur 15. febrúar 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. ViB vinnuna. 14.30 lleiniili og skóli. 15.00 Mi&degistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20 10 Leikrit: ..LinditréB” e(t- ir J.B. Priestley Mollie Greenhaigh bjó tU útvarps- flutnings. ÞýBandi og leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Linden prófessor: Rúrik Haraldsson, Isabel: GuB- björgÞoibjarnai’dóUir, Rex Linden: Gisli AlfreBsson, Jean Linden, læknir: Mar- gret GuBmundsdóttir, Marion deSaint Vaury: Sig- riBur Þorvaldsdóttir, Dinah Linden: Helga Þ. Stephen- sen, Edith Westmore: Steinunn Jóhannesdóttir. ABrir ieiliendur: Klemenz Jðnsson, Jón Gunnarsson og Bryndis Pétursdóttir. 22.00 Samleikur I útvarpssal: Simon II. tvarsson og Carl llanggi leika gitartóniist 22 30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (4) 22.55 VíBsjá : 23.10 Afangar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.