Vísir - 05.03.1979, Blaðsíða 3
12
Vti
VÍSIR
Umsjóh:
Gylfi ^ristjánsson — Kjartan L
A meðan KR-ingarnir voru að leika gegn UMFN,var Jón Sigurösson I kjallara Iþrótta-
hóssins, þar sem gert var aö meiöslum hans.
Vfsismynd Friöþjófur
ÍSLENZKT
Tœplegi 40 ostategundir eru framkkUar á Jslamii nú. Hefiiróu bragðaó Gouda ?
korfuknattleik eftir leiki helgar-
innar er nú þessi:
KR 17 12 5 1576:1424 24
UMFN 18 12 6 1835:1668 24
Valur 17 11 6 1487:1471 22
ÍR 19 10 9 1705:1663 20
tS 17 5 12 1438:1533 10
Þór 16 2 14 1297:1579 4
adidas %
íþróttavörur best þekktar —mest seldar.
Adidas
stuttermabolir
Sex litir
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
BJörgYin Sdtram
Sáml 14340
Jónslausir KR-ingar
í vanda í Njarðvík!
„Aö missa Jón Sigurösson var
mikiö áfall fyrir okkur, og mesta
furöa hvaö viö héldum
frumkvæöinu i leiknum án hans.
Úrslitin breyta ekki áliti minu aö
ég tel KR og Val vera meö bestu
liöin og i ieik þessara llöa munu
úrslit islandsmótsins ráöast. Viö
KR-ingar stefnum enn ákveöiö á
meistaratitilinn”.
Þetta sagöi Einar Bollason,
fyrirliöi KR I körfuknattleik, eftir
aö liö hans haföi tapaö fyrir
UMFN f úrvalsdeildinni á
laugardaginn i Njarövik meö
83:92. Eftir leikinn voru KR-ingar
búnir aö tapa jafnmörgum stig-
um og Valur, UMFN tveimur sig-
um meira.
lþróttahúsiö I Njarövlk var
troöfullt er leikur UMFN og KR
hófst, og greinileg úrslita-
stemmning á áhorfendapöllun-
um. KR-ingar gengu ekki glaöir
til leiksins þvi „primus mótor”
liösins, Jón Sigurösson, haföi
meiöst i baki I upphitun fyrir leik-
inn, og gat sig ekki hreyft. Var
veriö meö hann i meöhöndlun
niöri i kjallara, en hann gat alls
ekki leikiö.
En þrátt fyrir þaö tóku KR-ing-
ar fljótlega forustuna i leiknum,
og þeir léku góöan fyrri hálfleik
þar sem ekki var gefiö neitt eftir.
Eftir aö UMFN haföi komist i 6:0
jafnaöi KR og komst yfir 11:10 og
leiddi út fyrri hálfleik sem endaöi
43:39, mesti munur varö 7 stig
43:36.
Njarövikingarnir jöfnuöu siöan
strax I upphafi siöari hálfleiks
47:47 og komust siöan yfir. Stuttu
siöar geröu þeir svo út um leik-
inn, en þeir breyttu stööunni úr
55:50 I 71:60, þann mun náöi KR
aldrei aö vinna upp og UMFN
sigraöi veröskuldaö.
UMFN lék sföari hálfleik þessa
leiks mjög ákveöiö og mikil
breidd var þá i liöinu. Hinsvegar
náöi liöiö sér ekki á strik I fyrri
hálfleik og þá heföi KR allt eins
getaö náö stærra forskoti. Bestu
menn UMFN voru þeir Guösteinn
Ingimarsson, Jónas Jóhannesson
sem átti stórleik i siöari hálfleik,
og þeir Július Valgeirsson og
Gunnar Þorvaröarson sem báöir
áttu mjög góöa kafla. Hinsvegar ■
var Ted Bee slakur aö þessu
sinni, enda sýndi hann á sér nýjar
hliöar varöandi framkomu viö
dómara og andstæöinga sem
maöur hélt aö hann ætti ekki til og
hafa sjálfsagt haft áhrif á leik
hans.
Þaö kom vel fram hversu
mikilvægur Jón Sigurösson er
KR-liöinu. Þaö afskakar hins-
vegar ekki baráttuleysi liösins i
siöari hálfleik þegar liöiö hrein-
lega gafst upp. Þá mátti sjá
minnstu menn UMFN vera aö
taka sóknarfráköst af hæstu
mönnum KR-liösins og segir þaö
slna sögu. Bestu menn KR voru
þeir John Hudson sem lék góöan
leik, Garöar Jóhannesson, og
Gunnar Jóakimsson.
Stigahæstir hjá UMFN voru Bee
meö 20 stig, Jónas 18, Gunnar 15
og Július og Guösteinn 11 hvor.
Hjá Kr voru stigahæstir Hudson
meö 32 stig, Garöar 16 og Arni
Guömundsson 8. — Dómarar voru
Þráinn Skúlason og Guöbrandur
Sigurösson. Þeirra hlutskipti var
erfitt, en þeir sluppu þokkalega
frá leiknum, ef undan eru skilin
nokkur atvik sem þeir dæmdu
vitlaust, þegar hitt heföi átt aö
vera auöveldara. gk—.
SPÁNN í EFSTA SÆTI
Spánverjar uröu sigurvegarar I B-keppni
Heimsmeistarakeppninnar I handknattieik sem
lauk á Spáni á laugardag.
t úrslitaleiknum sigruöu Spánverjar Svissiend-
inga örugglega meö24:18 eftir aöSviss haföi leitt I
háifleik 10:9. En endanleg röö liðanna f keppninni
á Spáni varö þessi:
1. Spánn 2. Sviss 3. Ungverjaland 4. island
5. Tékkóslóvakfa 6. Sviþjóö 7. HóHiand
8. Búlgaria 9. Austurriki 10. tsrael 11. Noregur
12. Frakkland
RIÐLASKIPTING I MOSKVU
t gær var dregið um þaö i Barcelona á Spáni,
hvaöa þjóöir leika saman i riölakeppni hand-
knattleikskeppninnar 1 Moskvu 1980 og fór drátt-
urinn þannig:
A-RIÐILL: Sovétrikin, A-Þýskaland, Pólland,
Rúmenfa, Sviss og ein þjóð frá Ameriku.
B-RIÐILL: V-Þýskaland, Danmörk, Júgóslavia,
Spánn, ein Afrfkuþjóö og ein Asiuþjóö. g^..
Ósigur hjá Hamburger
Svo viröist sem Hamburger sé aö missa af lest-
inni i baráttu efstu liða I v-þýsku knattspyrnunni.
Aðeins tveir leikir voru leiknir I V-Þýskalandi um
helgina, þá sigraði Stuttgart Uö Fortuna Dussei-
dorf 5:0, og Hamburger tapaöi fyrir Bochum 1:2.
Staöa efstu liöa er nú þannig aö Kaiserslautern
hefur 31 stig eftir 21 leik, Stuttgart 29 stig aö lokn-
um jafnmörgum leikjum og Hamburger kemur i
3. sæti meö 26 stig aöloknum 201eikjum.
VERKFALL Á SPÁNI
Spænsklr knattspyrnumenn áttu rólega helgi aö
þessu sinni. Allir leikmenn, sem spiia meö félög-
um.11. og 2 deild.fóru nefniiega f verkfali, og voru
allir leikirnlr flautaöir af eftir aö dómararnlr
höföu beölö á knattspyrnuvöllunum I 15 mfnútur.
Verkfall þetta er tilkomiö vegna óánægju
leikmanna sem vilja meira frelsi I samningum sin-
um og margt annaöspllar þarna inn I.
IS HIRTI BÆÐI
STIGIN Á AKUR-
EYRI GEGN ÞOR
Nú mun þaö vera nokkuö ljóst
aö Þór frá Akureyri fellur úr Úr-
valsdeildinni f körfuknattleik.
Um helgina fengu Þórsarar ÍS-
menn i heimsókn, en þessi iiö
hafa i vetur barist á botninum f
Úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn
haföi tS hlotiö 8 stig en Þór 4, svo
þarna var einn allra siöasti
möguleiki Þórsara.
En þeim tókst ekki áö nýta sér
hann. Stúdentarnir sigruöu
örugglega 99:85 og hafa þvi 10
stig, Þór aöeins 4.
Þór á fjóra leiki eftir i mótinu,
gegn KR, ÍR, Val og 1S I Reykja-
vík, og þarf aö sigra tS og vinna
sigur i tveimur hinna til þess aö
eiga einhverja möguleika á aö
haida sæti sinu.
( STAÐAN )
v.„------y y
Staöan I úrvalsdeildinni i
1
1979.
.. ..... V'^ ^ .
Feyenoord vann stór-
sigur gegn Sparta
t gær var ioksins hægt aö leika
knattspyrnu I Hollandi, og var
þaö I fyrsta skipti i 11 vikur, sem
leikiö var i 1. deildinni þar.
Pétur Pétursson og félagar hjá
Feyenoord voru frlskir I leik sin-
um á móti Sparta Rotterdam, og
áöur en yfir lauk haföi Feyenoord
skoraö fjögur mörk gegn einu.
Pétur Pétursson lék meö Feyen-
oord og kom mikiö viö sögu I
leiknum, en þvi miöur vitum viö
ekki hvort hann var meöal
markaskorara.
Staöa efstu liöanna I Hollandi er
nú þannig aö Roda hefur 28stig aö
loknum 18 leikjum, Ajax er meö
26 stig eftir 17 leiki, PSV Eindhov-
en meö 23 stig aö loknum 16 leikj-
um og Feyenoord meö jafnmörg
stig, en hefur leikiö 17 leiki.
Beveren stendur nú vel aö vigi I
keppni efstu liöa i Belgiu eftir 3:1
sigur gegn Antwerpen um helg-
ina. t ööru sæti kemur Anderlecht
meö 27 stig, en félagiö mátti þó
þola 1:0 tap á heimavelli hjá
Standard Liege, liöi Asgeirs
Sigurvinssonar. Viö þennan sigur
skaust Standard upp i 5. sætiö,
hefur jafnmörg stig og Lokeren
og Brugge en slakari markatölu.
Lokeren lék á útivelli gegn
Courtrai, oglengi vel var staöan
1:0 fyrir heimaliöiö. En þegar
fimm mlnútur voru til leiksloka
jafnaöi Lubanski fyrir Lokeren
meö skalla. Þetta var slakur
leikur hjá Lokeren
Þorsteinn Bjarnason og Karl
Þóröarson héldu meö liöi sinu La
Louviére til heiroavallar FC
Brugge, og töpuöu þar 1:3.
SUNNA
REYKJAVIK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322.
MALLORCA
(búðahótel:
TRIANON, ROYAL MAGALUF, MELIA
MAGALUF, PORTONOVA, VILLA MAR
Hótel meö morgun- og kvöldverði:
GUADALUPE, ANTILLAS, BARBADOS,
HÓTEL 33
Dvalartimi 1-3 vikur. Brottfarardagar:
6. apr. - 20. apr. - 11. mai - 18. maí -
1. júni - 8. júni - 22. júni - 13. júlí - 20.
júli - 3. ág. - 10. ág. - 17. ág. - 24. ág. -
31. ág. - 7. sept. - 14. sept. - 21. sept. -
28. sept. - 5. okt.
COSTA DEL SOL
(búöahótel:
PLAYAMAR, LAS ESTRELLAS
Hótel:
DON PABLO, PRINCIPE OTOMAN
Dvalartimi 1-3 vikur
Brottfarardagar: 10. apr. - 24. apr. - 15.
mal - 5. júnl - 26. júnl - 17. júll -31. júll-
7. ág. -14. ág. - 21. ág. - 28. ág. -4. sept.
- 11. sept. - 18. sept. -25. sept. -2. okt.
LONDON
BROTTFÖR ALLA LAUGARDAGA
/1979''
Tíl suðurs meö Sunrn
Sunna býður bestu fáanlegu hótelin og íbúðirnar.
Þjónustuskrifstofur með íslensku starfsfólki
KANARÍEYJAR
ibúðahótel:
KOKA, ROCA VERDE, CORONA
BLANCA, CORONA ROJA.
Smáhýsi: SANTA FE
(búðir við baðströndina I Las Palmas:
DON CARLOS
Dvalartími 1 -3 vikur eða 26 d. Brottfarar-
dagar: 16. feb. - 23. feb. - 9. mars - 16.
mars - 30. mars - 6. apr. - 20. apr. - 27.
apr. - 18. maí- 13. júnl-4. júlf -25. júlí-
15. ág. - 5. sept. - 26. sept.
PORTUGAL
Dvalið á fyrsta flokks hótelum og íbúð-
um 1 baðstrandarbænum Estoril 19 km
frá Lissabon. Dvalartlmi 2 vikur. Brott-
farardagar: 22. maí - 5. júnl - 19. júni -
3. júlí-17. júlf-31. júli-14. ág.-28. ág.-
11. sept.
LANDIÐ HELGA
PÁSKAFERÐ
2 vikur
GRIKKLAND
Aþenustrendur:
HÓTEL FENIX OG REGINA MARIS
OASIS IBÚDIR
RHODOS OG KRlT
Dvalartimi 2-3 vikur
Brottfarardagar: 16. maí - 6. júni - 27.
júní - 18. júli - 8. ág. - 29. ág. - 12. sept.
THAILAND
Glæsileg hótel i Bankok og ibaðstrand-
arbænum Pattaaya: Dvalartími 3 vikur.
Brottfarardagar: 5. mars - 26. mars -
16. apríl.
COSTA BRAVA
Gististaðir: Nýjar íbúðir LLORRET DE
MAR og góð hótel.
Dvalartimi: 3 vikur
Brottfarardagar: 15. maf - 5. júnf - 26.
Júni - 17. júli - 7. ág. -21. ág. - 11.sept.
MIAMI
Dvalartlml 3 vikur
Brottfarardagar: 15. feb. - 8. mars - 29.
mars
KANADA
BYGGÐIR VESTUR-ISLENDINGA,
WINNEPEG
Brottför: 3. júní - 3 vikur. 24. júnl - 4 vikur
22. júll - 3 vikur
SKÍÐAFERÐIR
KITZBÚHEL, ST. ANTON OG
ZELL-AM-SEE
Dvalartimi 1-2 vikur
Brottfarardagar alla sunnudaga i feb.
og mars.
FARSEÐLAR UM
ALLAN HEIM
FJÖLSKYLDU- OG ÖNNUR
SÉRFARGJÖLD I ÁÆTLUNARFLUGI
ÖLL ÓDÝRUSTU FLUGFARGJÖLDIN