Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 5
sjónvarp útvarp kl. 20.30 á sunnuflagskvöld: SEGULAFLIÐ í HJÁ- TRÚ FEÐRA VORRA Sunnudagur 29.april 17.00 Hiisið á sléttunni 22. þáttur. 1 tilfakreppu 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gagn og gaman Starfs- fræðsluþáttur. Ingvi Ingva- son tæknifræöingur og Úlfar Eysteinsson matsveinn lýsa störfum sinum. Spyrj- endur Gestur Kristinsson og Valgerður Jónsdóttir ásamt hópi barna. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 21.20 AlþýðutónUstin Tiundi þáttur „Rhythm & Blues” Meðal annarra sjást I þess- um þætti Bo Diddley, Jerry Wexler, WilsonPickett, The Supremes, Aretha FrankUn, Stevie Wonder, Pat Boone, Ike og Tina Turner, Buddy Holly o.fl. 22.10 Svarti-Björn s/h Sjón- varpsmyndaflokkur í fjór- um þáttum, gerður i sam- vmiiu Svia, Norðmanna, Þjóðverja og Finna. Handrit Lars Löfgren og Ingvar Skogsberg, sem einnig er leikstjóri. Aðal- hlutverk Marit Grönhaug, Björn Endreson, Kjell Stor- moen og Ake Lindman. Fyrsti þáttur. Sagan gerist um siöustu aldamót. Verið er að leggja járnbraut frá Kiruna I Norður-Sviþjóð til hafnarbæjarins Narvikur I Noregi. Hingaö kemur alls konar fólk úr öUum lands- hlutum i atvinnuleit. Ung kona, sem kveöst heita Anna Rebekka, gerist ráös- kona hjá einum vinnu- flokknum. 23.10 Aö kvöidi dags. 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 30, april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Larry Bandarisk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1974, byggð á sannsöguleg- um atburöum. Aðalhlutverk Frederick Forrest og Tyne Daly. Larry nefnist ungur maður, sem er færður á geðsjúkrahús. Hann hefúr veriö á hæU fyrir vangefna slðan hann var ungbarn. 22.15 Skautadans Frá sýningu sem haldin var að loknu heimsmeistaramótinu í list- i hlaupi á skautum í Vlnar- borg I fyrra mánuði. Kynnir Bjarni Felixson. (Evrovision — Austurriska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok Siónvarp sunnuflag Rl. 22.10: Svarti-Björn heitir sjónvarpsmynda- flokkur sem hefur göngu sina í sjónvarp- inu á sunnudags- kvöidið. Er hann sænskur, en gerður i samvinnu við Norð- „Þetta er þáttur sem fjallar um segulvisun og flutning þekkingar á segulafli frá Asiu til Evrópu og eru teknir fyrir ýmsir þættir sem minna eru kunnir en áttavitinn” sagöi Kristján Guölaugsson, um- sjónarmaöur þáttarins „Leiðarsteinn og segulskák”:. „Sem dæmi um þessa hluti má nefna hluti eins og „geomansiu”, Við hana feng- ust „töframenn” sem mældu fyrir gröfum eða húsum er áttu að snúa i suður eða suð- vestur, þ.e. segullinu. Þetta er menn, Finna og Þjóð- verja. Sagan gerist um siðustu aldamót. Þá var verið að leggja járnbraut frá Kiruna I Norður-Sviþjóð til hafnar- bæjarins Narvikur i Norður- Noregi. Þangað kom alls kyns fólk úr öllum landshlutum i at- vinnuleit. Ung kona sem kveðst heita Anna Rebekka i tengslum við forna kinverska heimspeki i dag, um jafnvægi i jöröinni, og ég reyni að leita tilsvarandi dæma i islenskum sögnum. Ég reyni að komast aö þvi hvort tafl hafi nokkurn tima verið notað hér likt og var i Kina þ.e. menn fleygöu járn- mönnum á borð og réöu svo úr stöðunni eins og hún kom upp, eftir að segulstálið hafði virk- að. Þetta minnir á það sem gert var i heiðnum sið hér, að kasta hlutteinum eöa hlut- kesti. gerist ráðskona hjá einum vinnuflokknum. Enginnveit hvaðan hún kemur eöa hvað hún heitir fullu nafni og hlýtur hún brátt viðurnefnið Svarti- Björn. Þýðandi er Dóra Hafsteins- dóttir. Með aðalhlutverk fara Marit Grönhaug, Björn Endreson, Kjell Stormoeh og Ake Lindman. (Jr myndinni Svarti-Björn sem sýnd veröur á sunnudagskvöldið. Konan sem köiiuð var Svarll-B|6rn 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.