Vísir - 09.04.1979, Side 1
t*r
iþróttir helgarinnar
Þaft er ekkert til sparað hjá Vikingi þessa dagana aft hafa leik-
menn liftsins sem best undirbúna fyrir úrslitaleikinn gegn Val i is-
landsntótinu i handknattleik karia sem fram fer i Laugardalshöli-
inni á miftvikudagskvöldið. Tveir af leikmönnum liftsins, þeir
Sigurftur Gunnarsson — til vinstri á þessari mynd og Einar Magnús-
son hafa báftir átt viö meiftsli ^O strifta — Sigurftur fótbrotnafti i vet-
ur og gömul meiftsli i hné hjá Einari tóku sig upp aftur. An þeirra
vilja Vikingar ekki vera I úrslitaléiknum og voru þeir félagar þvi
sendir i meOferft hjá júgóslavneska lækninum Medved, sem hér
hefur dvaiift aO undanförnu á vegum SamvinnuferOa. Hafa þeir
heimsótt hann á hverjum degi og hann stungift nálum sinum i þá
meft þeim árangri aft þeir finna stóran mun á sér. Þessa mynd tók
Friftþjófur ljósmyndari okkar af þeirn i gærkvöldi en þá voru þeir
mættir hjá þessum undraiækni sem allir Vikingar vona nú aft verfti
til þess aft hjálpa þeim aft verfta islandsmeistarar á miftvikudaginn.
—klp—
„Þótt árangurinn i þessari ferO
séekkinema 50% þá get ég fullyrt
þaO aO Island á miklu betra
körfuknattleikslandsliöi á aö
skipa heldur en bæöi Skotland og
Danmörk” sagöi Tim Dwyer,
hinn bandariski þjálfari Islenska
körfuknattleikslandsliösins er
Vikir ræddi viö hann eftir siöasta
leik íslenska landsliösins i
keppnisféröinni til Skotlands og
Danmerkur á laugardag. Liöiö
lék tvo leiki i Skotlandi,tapaöi
þeim fyrri meö einu stigi en
sigraöi siöan meö 10 stiga mun,
vann svo Danina meö 21 stigs
mun en tapaöi á laugardag fyrir
Dönum meö 83:99.
„Strákarnir spiluöu ekki vel I
dag gegn Dönum” sagöi Tim
Dwyer eftir ósigurinn á laugar-
dag. „Þeir voru greinilega orönir
þreyttir, enda fjórir leikir á fimm
dögum auk feröalaga mikiö álag
á þá eftir erfitt keppnisti'mabil.
En i leikjum si'num sýndi liöiö þó
aö þaö er virkilega sterkt, sér-
staklega I siöari leiknum gegn
Skotum sem var frábær”.
Alveg uppgefnir!
„Viö vorum gjörsamlega upp-
gefnir og búnir aö vera”, sagöi
UMFN-leikmaöurinn Geir Þor-
steinsson eftir leikinn gegn Dön-
um á laugardag. „Þaö vantaöi
ekki aö mannskapurinn reyndi aö
berjast til hins ýtrasta, viö hrein-
lega höföum ekki þrek til aö sigra
Danina sem eiga þó aö vera okkur
auöveldir ef allt er meö felldu. An
þességsé nokkuö aö tinafram af-
sakanir, þá situr greinilega i okk-
ur mikil þreyta eftir erfitt
keppnistimabil. En þótt viö vær-
um þreyttir, þá tel ég aö meö
meiri samæfingu heföi útkoman
oröiö betri.viö fengum aöeins eina
æfingu áöur en haldiö var utan og
þaö var allt of litið”.
Island átti aldrei i neinum
vandræöum meö Dani I fyrri leik
liðanna þótt Danir leiddu 38:37 i
hálfleik. Islenska liöiö fór virki-
lega i gang i siöari hálfleik,
hraöaupphlaupin runnu i gegn og
Pétur Guðmundsson var ein-
ráöur undir körfunum. Úrslitin
90:69 einn stærsti sigur okkar
gegn Dönum til þessa.
Siöari leikurinn var hinsvegar
martröb likastur og ekkert gekk.
Þráttfyrir góöa baráttu gekk illa
að ráöa viö skyttur danska liösins
og hraðaupphlaupin sem hafa
hingaö til veriö sterkasta vopn
liösins hreinlega komust aldrei i
gang vegna þess hversu þreyttir
leikmenn voru og snerpulausir.
Þó munaöi ekki nema 6 stigum I
^hálfleik og jafn miklu er Pétur
Guðmundsson fór útaf meö 5 vill-
ur strax á 4. minútu I slðari hálf-
leik. Eftir þaö minnkaöi Islenska
liðiö muninn i 4 stig, en þá sigldu
Danir framúr og tryggöu sér sig-
ur.
Þeir sem voru stighæstir I fyrri
leiknum viö Dani voru Pétur
Guömundsson meö 29 stig----(-24
fráköst sem er frábært — Jón
Sigurösson 20 og Kristján Agústs-
son 20. — I siðari leiknum skoruöu
þeir mest Pétur 18, Gunnar Þor-
varðarson 14, Geir Þorsteinsson
og Kristján Ágústsson 9stig hvor.
Ungur dómari, Guðbrandur
Sigurösson, fór meöliöinu utan og
dæmdi alla leikina ásamt heima-
dómara, og var þaö samróma álit
Islensku leikmannanna svo og
annarra aö hann hafi staöiö sig
mjög vel I þessum fyrstu lands-
leikjum sinum. gk-.
Þóp bjargaói
sér frá falli
Þór frá Akureyri bjargaði sér
frá falli I 2. deild kvenna I hand-
knattleiknum um helgina, en þá
lék liöið þrjá leiki 11. deild I og viö
Reykjavik.
Pétur Guömundsson sem sést hér skora I landsieik gegn Norömönnum
átti mjög gófta leiki meft landsliftinu I ferftinni til Skotlands og Dan-
merkur.
Fyrsti leikurinn var gegn
Breiöablik, og þann leik vann Þór
meö 19:11 og bjargaði sér þar
með. Þótt Þór tapaði síöan fyrir
FH 23:12 og fyrir Val 14:12 þá
fellur liöiö ekki, það kemur I hlut
Vlkings eöa Breiöabliks.
Þau liö mætast I siðasta leik
mótsins I kvöld, og er staöa þeirra
þannig aö Breiöablik hefur 5 stig,
Vikingur 4. Breiöablik nægir þvi
jafntefli i leiknum sem hefst kl.
21.15 i Laugardalshöll i kvöld.
DECHARM
í
LÍFSHÆTTU
V-Þýski handknattleiks-
snillingurinn Joachim
Decharm liggur enn meövit-
undarlaus á sjúkrahúsi i
Budapest i Ungverjalandi
eftir meiösli sem hann hlaut i
Evrópuleik Tatabanja og
Gummersbach fyrir 11 dög-
um.
Decharm lenti þar I sam-
stuði við einn leikmanna
Tatabanja, og afleiöingarnar
uröu alvarlegar heila-
skemmdir sem Decharm
hlaut. Hann liggur enn á
gjörgæsludeild og er óttast
um lif hans.
Joachim Decharm er einn
af frægustu leikmönnum
heimsmeistara V-Þjóö-
verja, og um leið heimsins,
en hann á að baki 104 lands-
leiki fyrir land sitt. gk-.
stauptótum"
tðpuöu peir
fyrlr Dðnumi
STUDlNUflHAR
Uflflfl IIKIIfl-
MEISTIIMR
Islandsmeistarar kvenna i
blaki, Völsungur frá Húsavik náöi
ekki aö sigra bæöi I Islandsmót-
inu og bikarkeppninni i ár, eins og
aö var stefnt.
Islandsmeistaratitilinn kom aö
visu i hús, en af sigri i bikar-
keppninni misstu Húsavikurdöm-
urnar er þær töpuöu úrslitaleik
keppninnar fyrir liöi 1S á laugar-
daginn.
Var mikill hamagangur á vell-
inum er sá leikur fór fram.
Völsungur sigraöi i fyrstu tveim
hrinunum 15:6 og 15:8 og reikn-
uöu þá flestir meö 3:0 sigri
Völsunga i leiknum. En
stúdinurnar voru ekki alveg á þvi.
Þær tóku sig til I þriöju hrinu og
sigruðu 15:12 og svo I þeirri fjóröu
15:9 þannig aö staöan var oröin
2:2 og ein hrina þá eftir. i henni
sigraöi IS-liöið 15:13 og
stúdinurnar þar meö orönar
bikarmeistarar kvenna.
—klp—