Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 2
vism Mánudagur 9. april 1979. 14 Stúdentarnir komu iram sælri hefndl - peir slógu íslandsmelstara UMFL út úr hlkarkeppnlnnl I hlaklnu og mæla UMSEI úrslltalelk „Þaö eru hreinar linur að viö verðum bikarmeistarar i blaki eftir þetta” sagöi Halldór Jónsson þjálfari og einn aöalleikmaöur IS i blaki eftir aö hans menn höföu lagt Islandsmeistara UMFL aö velii i' undanúrslitum bikarkeppn- innar i Hagaskólanum á laugar- dagskvöldiö. „Viö eigum aö leika viö Ey- firöinga i lirslitaleik keppninnar, fyrir þeim höfum við ekki tapað leik i mörg ár og förum varla aö finna upp á þvi núna þegar svona mikiö er i hiifi” bætti Halldór viö og var að vonum kátur þarna i leikslok. Hans menn sigruöu Islands- meistarana frá Laugarvatni 3:1 og bjuggust fæstir viö þvi' fyrir- fram. Liö UMFL, sem skipaö er 8 leikmönnum af 11 ór íþrótta- PELE OLLI VONBRIGÐUM Tæplega 150 þúsund manns tróöu sér inn á hinn risastóra leik- völl Maracana i Rio de Janeiro i Brasiliu um helgina til aö sjá hinn fræga knattspyrnukappa Pele leika þar ágóðaleik meö Flamengo gegn Athletico Mineiro. Þessir áhorfendur uröu fyrir talsveröum vonbrigöum meö kappann sem er oröinn 38 ára þvi Pele náöi aldrei aö sýna gamla takta þrátt fyrir aö Flamengo sigraöi i leiknum 5:1. Pele var siöan tekinn útaf i hálfleik vegna meiösla sem hann hlaut i leikn- um. gk-- kennaraskóla tslands, hefur átt létt með IS i undanförnum leikjum, en þaö hafði ekkert i Stúdentaliöiö aö gera f þetta sinn. Aö visu byrjuöu Laugdælir vel — sigruöu i'fyrstu hrinunni 15:9, en eftir það fór allt í baklás og stúdentarnir tóku næstu þrjár hrinur i röö... 15:6, 15:9 og 15:10. Þar meö var sigurinn þeirra og var þaö svo sannarlega sann- gjarnt. Fyrir noröan áttust við i hinum undanúrslitaleiknum i bikar- keppninni UMSE og Vikingur. Var þaö mikill leikur og fjörugur og ekki útséö fyrr en eftir 5 hrinur hver færi meö sigur af hólmi. Eyfiröingar sigruöu i fyrstu hrinunni 15:8 en Vikingar i þeirri næstu 15:9. 1 þriðju hrinu sigruðu Eyfiröingar 15:11 en Vikingarnir jöfnuöu 2:2 meö sigri i fjóröu hrinunni 15:1. Þar meö réði fimmta hrinan úrslitum og i henni sigruöu Eyfiröingarnir 15:12 og voru þar meö komnir i úrslit I bikarkeppni karla i blaki 1979 — nokkuð sem þeir bjuggust aldrei við er þeir tilkynntu þátttöku sina i mótiö... —klp— Sovéskt sund- fðlk I metham Sovéskt sundfólk verður greini- lega mjög sterkt á ólympiu- Æ L — *iSp — JOHN ANTHONY í góðu formi __ ,—- VIDEO & (—4----——I ýmsir frábœrir listamenn GÓÐ MÚSÍK GÓÐ STEMMNING leikunum á næsta ári, þvi þaö hefur þegar tekiö til viö aö sanka aö sér heimsmetum i hinum ýmsu greinum. Um helgina keppti sovéska sundfólkiö á móti i Pots- dam i A-Þýskalandi og þar sáu þrjú ný heimsmet dagsins ljós, öll sett af þeim sovésku. Sergei Koplyakov synti á vaöiö og setti fyrsta metið i 200 metra skriðsundi er hann synti á 1.49.83 min. og bætti met Bandarikja- mannsins Bruce Furniss frá þvi á Ólympiuleikunum i Mohtreal. 1200 metra bringusundi kvenna synti Lina Kaciusyte á 2.28.36 min. og bætti eldra heimsetiö um tæpar þrjár sekúndur. Vladimir Salnikoy kom siöan meö þriðja metiö, en það setti hann i 400 metra skriösundi er hann synti vegalengdina á 3.51.41 min. sem er 15/100 úr sekúndu betra en eldra metið sem Brian Goodell frá Bandarikjunum átti. ek-. Jafntelli í Keflavík Annar leikurinn i Meistara- keppni Knattspyrnusambands Is- lands var háöur um helgina en þá fengu Keflvikingar lið Skaga- manna i heimsókn. Þrátt fyrir talsveröar svipting- ar tókst hvorugu liðinu aö skora mark i leiknum og lauk honum þvi 0:0. gk-- Kunz meö tvö met A-þýski lyftingamaðurinn Joachim Kunz setti um helgina tvö heimsmet i léttvigt á meistaramóti A-Þýskalands. Hann lyfti samtals 317,5 kg og bætti eldra heimsmetiö um 2,5 kg og isnörunlyfti hann 143,0kg sem er hálfu kg betra heimsmet en kúbanski ly ftingakappinn Roberto Urrutia átti. gk— Einbeitnin skin úr andlitum þeirra Siguröa Sigfúsar Ægis Arnasonar i úrslitaviöureigi - annars allt sai á isian ,,Ég reiknaði ekkert frekar meö þvi að viö myndum sigra þótt ég hafi gert mér nokkrar vonir um þaö”, sagði Sigurður Kolbeinsson badmintonmaður úr TBR eftir aö hann og Sigfús Ægir Arnason félagi hans úr TBR höföu sigraö TBR-ingana Sigurö Haraldsson og Jó- hann Kjartanssoni'úrslitum tviliöaleiks karla á tslandsmótinu I badminton sem lauk i gær. Þeir Sigurður Kolbeinsson og Sigfús Ægir unnu 17:15 og 15:13 eftir æsispennandi viðureign þar sem minnstu mistök réöu úrslitum, og var þessi viöureign hápunkturinn á mótinu. .Æyrir utan þaö að viö höfum æft mjög vel i vetur vil ég þakka þennan sigur þvi aö ég lék nú meö nýjum spaöa, þeim léttasta sem er á markaönum hér, en reyndar er ég með sýnishorn þar sem þetta er ekki komiö í verslanir ennþá. Þessispaöi o- mun léttari en aörir, og má segja aö ég hafi varla getað leikiö tviliöaleik fyrr”, sagöi Siguröur Kol- beinsson og var greinilega lukkulegur meö sigurinn. I einliðaleik karla og kvenna uröu engar treytingar frá i fyrra. Jóhann Kjartansson sigidi alla leið á verölauna- pallinn án erfiöleika og þaö sama geröi reyndar Kristin Magnúsdóttir þótt hún ætti i nokkru basli meö Lovisu Sigurðar- dóttur i'úrslitunum. Kristinsigraöi 11:1, 9:12 og 11:7, og i úrslitum karlakeppn- innar sigraöi Jóhann félaga sinn úr TBR, Sigfús Ægi Arnason meö 15:9 og 15:4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.