Vísir - 09.04.1979, Síða 3
15
Jmsjón:
Jylfi Kristjánsson
\jartan L. Pálsson
vism
Mánudagur 9. aprll 1979.
r (Kolbeinssonar og um, enda veitir ekki af aö einbeitnin sé I góöu lagi eigi tsiands-
ninnf I tviliöaleikn- meistaratitiil aö nást I höfn. Ljósmynd Friöþjófurj
larar féllu
iðaleiknum
nkvæml pvf sem búlsl haiðl verlð vlð
dsmelstaramðtlnu í badmlnton
Þær Hanna Lára Pálsdóttir og Lovisa
Siguröardóttir sem hafa sigraö i tviliöa-
leik kvenna siðan 1972urðu ntl loksins aö
láta i minni pokann en þær töpuöu fyrir
Kristinu Magnúsdóttur og Kristinu
Berglind i UrsUtum 17:16, 8:15 og 2:15.
Kristin Berglind var siðan aftur i sviös-
ljósinu i tvenndarkeppninni en þar lék
hún með Jóhanni Kjartanssyni. í úrslit-
unum mættu þau Lovisu Siguröardóttur
og Haraldi Komeliussyni og unnu 15:10
og 15:5.
Keppendur á þessu móti voru um 100
talsins, og leikirnir um 110. Bojjarnir
sem notaðir voru munu hafa verið um
360 talsins svo greinilegt var aö mikið
var slegiö og fast i mótinu.
Þaö vakti nokkra athygli hversu fáir
áhorfendur horfðu á Urslitaleiki mótsins
og er greinilegt aö þaö fólk sem æfir
badminton, allursá fjöldi.telur sig ekki
hafa gagn eðagaman afaösjá þaö besta
iiþróttinnihérálandi hvernigsem á þvi
stendur.
gk--
Nadla Gomanecl aftur
komin I efsla sælíð
Rúmenska „fimleikaundrið” Nadia
Comaneci sýndi þaö á móti I London um
helgina aö hún er langt frá þvi að vera
búin að syngja sitt siðasta. Þar fór fram
alþjóðlegt mót, og Comaneci sigraöi
örugglega i kvennaflokknum og sýndi
gamla góöa takta.
Bæöi 1 gólfæfingum og á tvislánni fékk
hún 9,9 i einkunn og einungis slæm lend-
ing af jafnvægisslánni kom i veg fyrir
mjög góöa einkunn þar. Nadia Coma-
neci þykir nú mjög sigurstrangleg á
Evrópumeistaramótinu sem fram fer I
Kaupmannahöfn i næsta mánuði.
önnur I keppninni I London varö
Elena Naimushina frá Sovétrikjunum
og Andrea Horacsek frá Ungverjalandi
þriöja. Heimsmeistarinn Elena
Moukhina var ekki á meöal keppenda i
London. gk-.
Feyenoord vann
PSV ð útlvelll
- og er með I barðttu eistu llðanna l hollensku
knattspyrnunnl
- Pðtur lelkur með landsllðlnu I Svlss
„Þetta var mjög góöur leikur
og æsispennandi alveg fram á
siöustu minútu” sagöi Pétur
Pétursson knattspyrnumaöur hjá
Feyenoord i' Hollandi er viö rædd-
um viöhann igær, en á laugardag
lék Feyenoord viö PSV Eindhov-
ená útivelli ogsigraöi 2:1. Mjög
góöur og athyglisverður sigur og
Lokeren
og
Slandard
berjast
Mikil keppni er nú á milli
Lokeren og Standard Liege um 3.
sætiö i belgisku knattspyrnunni,
en þaö sæti gefur rétt til aö leika i
UEFA keppninni á næsta ári.
Þegar 7 umferðum er ótokiö i
keppninni er staöan þannig aö
bæöi liðin hafa hlotiö 33 stig, en
Molenbeek og Brugge koma fast
þar á eftir.
Standard var eina liöiö af þeim
sem íslendingarnir i Belgiu leika
meðsem vann sigur um heigina,
en þá lék Standard á útivelli gegn
Charleroi og sigraöi 2:1.
Lokeren, liö Arnórs Guöjohn-
sen, fékk forustuliöiö Beveren I
heimsókn, og skildu liðin jöfn,
hvort þeirra skoraöi eitt mark.
öllu verr gekk h já La Louviére,
liði þeirra Karls Þórðarsonar og
Þorsteins Bjarnasonar. Þeir léku
á útivelli gegn Waregem og töp-
uöu 5:0. La Louviére er þvl enn i
hópi neöstu liða þrátt fyrir ágætt
gengi aö undanförnu. En staöa
efstu liöa er þessi:
Beveren 27 17
Anderlecht 27 18
27 12
27 12
27 13
Lokeren
Standard
Molenbeck
FC Brugge
7
2
9
9
6
27 17 10
3 54:14 41
7 61:27 38
6 39:26 33
6 37:26 33
8 41:32 32
6 40:38 32
gk—•
Péturvar ánægðurerviö ræddum
viö hann.
„öll mörkin voru skoruð I fyrri
hálfleik”, sagöi Pétur. „PSV
skoraöi fyrst, en siöan svöruðum
viö meö mörkum frá Jan Peters
og Van der Lem fyrir hlé.
1 siöari hálfleik sótti PSV öllu
meira, en viö áttum hættulegri
tækifæri og heföi ekki verið
óheppni þótt viö heföum skoraö
fjögur mörk I leiknum”.
önnur helstu úrslit i Hollandi
um helgina voru þauaö Go Ahead
Eagles sigraöi efeta liöiö Roda
3:0, Ajax sigraði Maastricht 6:0
og AZ ’67 Kalmar sigraöi Twente
Enschede 3:0. En staöa efstu liö-
anna er nú þessi:
Roda 23 14 6 3 41:19 34
Ajax 22 15 3 4 62:21 33
Feyenoord 23 11 10 2 38:14 32
PSVEindhoven 21 12 4 39:17 28
AZ’67
Kalmar 22 12 4 6 62:32 28
Viö spuröum Pétur aö þvi hvort
hann myndi geta leikiö meö is-
lenska landsliöinu i sumar og
sagöi hann að i leiknum gegn
Sviss sem fer fram ytra i næsta
mánuði yröi hann örugglega meö
ensennilega ekki I leikjunum hér
heima gegn V-Þýskalandi og
Sviss. Um leikina i haust sagðist
hann ekkert geta sagt ennþá.
gk--
OLL NIORKIN Á
10 MÍNÚTUM
„Ég get ekki sagt aö ég sé
ánægöur meö mlna menn eftir
þennan' leik, þeir böröust ekki
nærri nógu vel” sagöi Þorsteinn
Friöþjófsson þjálfari knatt-
spyrnuliös Þróttar eftir aö hans
menn höföu tapaö fyrir KR i
Reykjavikurmótinu i knattspyrnu
um helgina 1:2.
Vib spuröum Þorstein aö þvi
hvort hann héldi aö nýliöar KR
myndu spjara sig i' 1. deildinni i
sumar.
„Já éghef trú á þvi aö þeir geri
þaö. Þeir sýndu þaö i þessum ieik
gegn okkur aö þaö er mikil bar-
átta i liöinu og á henni unnu þeir.
Þeir haía fengiö til liös viö sig tvo
tsfiröinga, þá Jón Oddsson sem á
eftir aö gera mikinn usla I vörn-
um andstæöinga KR I sumar með
sinum mikla hraöa, ogmarkvörö-
inn Hreiöar Sigtryggsson”.
Mörkin i leik KR og Þróttar
komu öll á 10 minútna kafla.
KR-ingarnir skoruðu fyrst. Olaf-
ur K. ólafsson markvöröur
tróttar varöi þá gott skot, en
hann hélt ekki boltanum semfór i
stöngina og út og þar var Sverrir
Herbertsson mættur og skoraöi
örugglega.
Nokkrum mi'nútum siöar bætti
Erlingur Sigurösson ööru marki
viö, og pilturinn sem sér um aö
færa mörkin upp á töfluna var
ekki búinn aö snúa sér viö er
hann heyröi mikil fagnaöarlæti
úti á velhnum eftir aö Þorvaldur
Þorvaldsson haföi minnkaö mun-
inn i 2:1. En fleiri uröu mörkin
ekki, og enn hefúr ekkert liö i
mótinu náö þvi aö skora þrjú
mörk og fá þannig aukastig.
Heldur var viöureign KR og
Þróttar slök knattspyrnulega séö,
mest hnoö á vallarmiöjunni fram
og aftur, en kantarnir á vellin -
um látnir ónotaöir. Staöan i mót-
inu er nú þessi:
KR 2 2 0 0 4:2 4
Fram 2 1 0 0 2 :1 2
Valur 2 1 0 0 2 :1 2
Vikingur 10 10 1:11
Fylkir 2 0 1 1 2:3 1
Armann 1 0 0 1 1:2 0
Þróttur 2 0 0 1 2:4 0
Næsti leikur fer fram I kvöld, og
leika þá Armann og Valur á
Melavelh kl. 20.00.