Vísir - 09.04.1979, Side 4
Mánudagur 9. april 1979.
Þetta erulið Brighton, Stoke, C.
Palace og Sunderland, ai West
Ham virðist vera að gefa eftir
og er nú i 5. sæti, fjórum stigum
á eftir liðunum fjdrum. En staöa
efstu og neðstu liða i 1. og 2.
deild er nú þessi:
1. deild:
Liverpool 31 22 6 3 66:11 50
WBA 30 20 6 4 6 2:27 46
N.Forest 31 15 14 2 48:19 44
Everton 35 15 14 6 46:33 44
Leeds 33 14 12 7 58:42 40
Arsenal 34 15 10 9 51:36 40
Derby
Wolves 33 10 5 18 33:58 25
QPR 35 5 11 19 34:57 21
Birmingh. 34 5 7 22 31:62 17
Chelsea 34 4 8 2 2 33:74 16
2. deild:
Brighton 36 1 9 9 8 60:33 47
Stoke 36 16 14 6 50:30 46
C.Palace 35 14 17 4 42:22 45
Sunderland 35 17 11 7 54:37 45
Sheff.Utd 33 8 10 15 37:51 26
Cardiff 32 10 6 16 38:63 26
Oldham 33 7 11 15 30:56 25
Blackburn 33 6 9 18 32:58 21
Millwall 30 7 5 18 29:46 19
gk-.
Martin O’Neill hefur verið drjúgur i liði Nottingham Forest I vetur,
og um helgina skoraði hann eitt af mörkum liðsins gegn Chelsea.
Leikmenn Arsenal sem leika
gegn Manchester United f úr-
sBtum ensku bikarkeppninnar
voru heldur betur óheppnir að
CELTIC ÞOKAR SÉR
UPP A VIÐ
Glasgow Celtic, liðið hans Jó-
hannesar Eðvaldssonar I skosku
úrvalsdeildinni í knatt-
spymunni er nú að þoka sér
uppá við á stigatöflunni, og er
liðið i 5. sæti eftir leiki helgar-
innar.En Celtic d leiki til góða á
þau lið sem eru fyrir ofan á
stigatöflunni, og liðið hefúr
tapað fæstum stigum allra lið-
anna ásamt Rangers eða 19
talsins.
Dundee United sem er i efsta
sæti hefur tapað 23 stigum, St.
Mirren 25, Hibernian 28, Morton
32, Aberdeen 25, Partick Thistle
27, Hearts 29 og Motherwell alls
47 stigum. Gangi Celtic vel i
næstu leikjum sinum ætti það
þvi að hafa góöa von um að
sigra i deildinni. En úrslitin um
helgina urðu þessi:
Aba-deen — Hibernian 0:0
Celtic—PartickTh. 2:0
Dundee Utd. — St. Mirren 2:0
Hearts — Motherwell 3:0
Rangers —Morton 1:1
Staðan i deildinni
Dundee Utd.
Rangers
St.Mirren
Hibernian
Celtic
Aberdeen
Morton
Partick
Hearts
Motherwell
OTRULEGT,
EN SAn
Við bjóðum nœr helmings
verðlœkkun á Agfacolor litmyndum.
Verð á framköllun og stœkkun á
20 mynda Agfacolor CNS litfilmu er
KR. 2.400—
Verð á framköllun og stœkkun
á öðrum filmutegundum er
KR. 3.700-
NOTIÐ AGFACOLOR 06 SPARIÐ MEÐ ÞVÍ 35%
Tilboð þetta gildir til 1. júni 1979
PÓSTSINÖUM
Aysfyrstrœf* 7
verða til þess að lenda I leik-
mönnum Liverpool eftir að
Liverpool hafði verið slegiö Ut
úr bikarkeppninni af United i
siðustu viku. Það var greinilegt
frá fyrstu til sfðustu minUtu aö
leikmenn Liverpool þurftu að fá
útrás fyrir vonbrigði sin meö
bikarkeppnina og Arsenal átti
aldrei möguleika gegn frábæru
liöi Evrópumeistaranna á An-
field Road i Liverpool. Úrslitin
3:0 fyrir Liverpool og liðið fær-
ist óðfluga nær sigri i deildar-
keppninni. En úrslitin i 1. og 2.
deild um helgina urðu þessi:
1. deild:
Birmingham-
-Southampton2:2
er nú þessi:
leikir stig
30 37
Bolton —QPR 2:1
Chelsea —Nott. Forest 1:3
Coventry —•A.Villa 1:1
Derby — BristolCity 0:1
Leeds —Ipswich 1:1
Liv erpool — Arsenal 3:0
Man. City — Wolves 3:1
Norwich — Man.Utd. 2:2
Tottenham — Middlesb. 1:2
WBA —Everton 1:0
2. deild:
Blackburn —Sheff. Utd. 2:0
BristolR. — Sunderland 0:0
Cambridge — WestHam 0:0
Cardiff — Miliwall 2:1
Charlton —Preston 1:1
Leicester —Stoke 1:1
Luton— Burnley 4:1
Newcastle — C. Palace 1:0
NottsC. — Fulham 1:1
Orient —Brighton 3:3
Wrexham — Oldham 2:0
Frá þvi dómarinn blés i flautu
sina á Anfield í Liverpool hófu
leikmenn Liverpool stórsókn og
henni linnti ekki allan leikinn.
Sóknarloturnar skuUu á vörn
Arsenal sem varðist hetjutega,
og það var ekki fyrr en i' siöari
hálfleik að Liverpool skoraði.
En þá komu lika þrjU mörk,
fyrst skoraði Jimmy Casem
siöan Kenny Dalglish og loks
Terry McDermott og sigur
Liverpool var verðskuldaður.
Liverpool hefur' nU fjögur stig i
forskot á WBA sem hefúr að
visu leikið leik minna, en þaö
veröur erfittaö koma i veg fyrir
aö Liverpool taki enska
meistaratitilinn eftir að vera Ur
leik bæði i Evrópukeppninni og
ensku bikarkeppninni.
Everton úr leik
Það er nú alveg öruggt að
Everton er Ur leik i baráttunni
um titilinn. Á laugardaginn lék
Uðið á UtiveUi gegn West Brom-
wich, og það var Ally Brown
sem sá um þaö aö West Brom-
wich hirti bæöi stigin úr þeirri
viðureign með marki sem að
vfeu kom ekki fyrr en langt var
Uðið á leikinn.
Everton hrapaöi þvi i 4. sæti,
en þeir sem tóku 3. sætið um
helgina voru leikmenn Notting-
ham Forest. Þeir héldu tU
London og léku gegn Chelsea,
þar og sigruðu 3:1.
Það var „milljón punda
maðurinn” Trevor Francis sem
kom Forest á bragöiö strax á 8.
minútu og þeir Martin O’NeUl
og Ian Bowyer bættu tveimur
mörkum við áður en Ray WUk-
ins lagaði aðeins stööuna fyrir
Chelsea sem vermir nU botn-
sætið I 1. deild.
Hart barist i 2. deild
I toppbaráttu 2. deildar er
ekkert gefiö eftir, en svo virðist
sem fjögur Uð séu að stinga af
og komi til með að berjast hat-
rammri baráttu um þau þrjú
sæti sem losna I 1. deildinni.
vonbrlgoi Llverpool
bllnuöu ðil 0 Arsenal