Vísir - 28.05.1979, Page 1

Vísir - 28.05.1979, Page 1
■ setning nrððabirgöalaga um kiaramál á næsta leltl: ■ ! „EKKI FðGUR TiBINDI | ! FRA RAÐHERRUM I DAG’ Í Ráðherranefndin vann i | morgun að lokaundirbúningi ■ undir setningu bráðabirgðalaga ■ um kjaramál. Boðaður var sér- ■ stakur aukafundur rikisstjórn- arinnar klukkan 10.30 I morgun. Helst hefur veriö rætt I nefnd- inni að setja hálaunaþak við um 400 þúsund krönur og setja ann- að tveggja, sérstakan hátekju- skatt eða auka skyldusparnað af hátekjum. Farmannadeilan hefur og verið á dagskrá. „Við höfum grun um að það verði ekki fögur tiðindi sem biða okkar er við förum á fund meö ráðherranefndinni i dag”, sagði Páll Hermannsson hjá Far- manna- og fiskimannasam- bandinu i morgun. Páll sagði farmenn hafa ákveðin viðbrögð 1 huga i þvi sambandi og ef sett yrðu bráöabirgðalög á þá eins og þeir ættu von á, væru afar litlar likur til að þeim yrði hlýtt. Fundur farmanna meö ráð- herranefndinni verður klukkan 2 i dag og klukkan 4 verður heildarfundur að sögn Páls. Páll sagðist enn fremur hafa fregnað að vinnuveitendur væruhugsan- lega með tillögur i farveginum og biðu farmenn þvi átekta. JMtÓM Kassabill á fullri ferð yfir Hólmsá. Vlsismynd: GVA HðnnuDur sigurblisins I kassabllaralllnu: „BÍB eftib tilbobum FRA EBLENBUM BfLAVERKSMKUUM” Um helgina fór fram fyrsta kassabilaralliö á islandi, en til- gangurinn var að afla fé til Kópa- vogshælis. Framkvæmdin var á vegum skátafélaganna á Reykja- vfkursvæðinu, og tóku 11 bilar þátt i keppninni. Ekið var frá Hveragerði til Kópavogshælis, og lagðar ýmsar sérleiðir fyrir kappana, yfir ár og læki, forar- pytti og snjóskafla. Sigurvegarar rallsins uröu Dalbúar, skátafélag i Reykjavik. Visir fylgdist með þessum ein- staka viðburði og spjallaði við manninn bak við sigur Dalbúa, Olaf St. Pálsson, hönnuð bils þeirra. „Ég hafði Pýþagórasar- regluna um samband milli lengda tveggja skammhliða við lengd langhliðar i rétthytndum þri- hyrningi til fyrirmyndar. Hönn- unar-og byggingartimi var 7 dag- ar og efni kostaði 70 þúsund. Sig- urinn vil ég helst þakka góðri og vel æfðri áhöfn og frábæru klapp- liði. Nú biö ég bara tilboða frá er- lendum bilaverksmiðjum”. IJ/ÞG 48 ÁREKSTRAR 08 FIMM SLYSUM HELGINA Fjörutiu og átta árekstrar urðu I Reykjavik um helgina og fimm slys. A föstudag urðu 24 árekstr- ar, á laugardag uröu þeir 14 og 10 á sunnudag. Ekki munu hafa orð- ið alvarleg meiðsl á fólki I þeim fimm slysum sem urðu, en nokkr- ir voru fluttir á slysadeild. Tveir menn voru fluttir á slysadeild, en siöan I fangageymslu eftir bil- veltu á Artúnshöfða. Kom I ljós að billinn var stolinn. —EA Guðmundur og Heigl I úrsllta- keppnlna „HÍibner hefur dálftið for- skot, þar sem hann hefur ekki teflt nema 6 skákir, en ég er búinn að tefla sjö”, sagði Guð- mundur Sigurjónsson stór- meistari I samtali við VIsi i morgun, frá Lusern i Sviss. Guðmundur er i öðru sæti 1 sinum riðli, meö 5 vinninga, en Hubner er með 5 1/2 vinning. Margeir er meö 2 vinninga. Helgi er annar I sinum riöli, hefur 4 vinninga, Grunfeld er efstur meö 5 vinninga. Fjórir efstu menn úr hvor- um riðli keppa svo til úrslita. Likur eru á þvi aö bæði Guð- mundur og Helgi lendi i úr- slitakeppninni, en hún stendur til 13. júni. Skákmennirnir eru ýmist búnir að tefla 6 eða 7 umferöir, en þœr verða 10 alls. —KP r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.