Vísir - 28.05.1979, Qupperneq 2
VlSIR
Mánudagur 28. maf 1979
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir og
Halldór
Reynisson
— Á útimarkaðinum.
Lækjartorgi.
Hvernig hugnast þér
markaðurinn?
Astríöur Úlfarsdóttir, hásmóöir:
Ég er nú bara hér í heimsókn, en
mér finnst hann ágætur. Hann
lífgar upp á umhverfiö. Ég keypti
mér hér eina bók.
GarBar aB setja permanent I hár eins af viBskiptavinum sinum:
alveg eins veriötiltölulega slétteins og á þessum”. — Visismynd ÞG
.Permanent er ekki bara sett i háriö til aö gera þaB krullaö — þaö getur
Steinunn As m u nd s d ó tt ir,
heimilisstörf: Hann er liflegur og
skemmtileg tilbreyting. Ég hef nú
ekki skoöaö hann nóg, en i fyrra-
haust keypti ég hér oft nýtt græn-
meti og þaö var gott.
Hárllskan I sumar:
LINAN STUTT FYRIR KARLA
Bergur Þorvaldsson, togara-
sjómaöur: Agætlega. Hann lifgar
upp á bæinn, hann gerir þaö. Sér-
staklega f góöu veöri, náttúru-
lega. Ég ætia aö festa kaup á
plötu.
Gunna Pálsson, Stýrimaöur:
Bara vel, hannsetursvip ábæinn.
En það gerir pysluvagninn líka.
seglr Garöar sigurgelrsson isiandsmelstari I narskurði
„Linan fyrir sumariö i hártfsku
karimanna er stutt” sagöi Garöar
Sigurgeirsson hárskeri er Visis-
menn spjöUuöu viö hann um hár-
tiskuna, en hann varö einmitt
tslandsmeistari i hárskuröi um
siöustu heigi.
Garöar fræddi okkur á þvl aö
hin svokailaöa enska lina sem hér
hefúr veriö rfkjandi væri fremur
á undanhaldi. Þessi hártiska ein-
kenndist af þvi aö háriö væri
klippt stutt viö gagnaugun og
greitt aftur. Ekki var Garöar
ýkja h rifinn af henni — f annst hún
nálgast kventiskuna einum of
mikiö fyrir sinn smekk.
Garöar sagöi aö Evrópulinan
eöa f ranska línan eins og hún væri
stundum kölluö, væri sú aö klippa
hárið ekki svona snöggt viö gagn-
augun og aö aftanveröu, en þó
greiöa þaö aftur. Háriö væri
einnig haft fremur stutt. Þessi
greiÖ6la heföi þann kost aö hún
héldist betur, en enska linan.
Þá taldiGaröaraö sumartfskan
kæmi ekki til meö aö slkka neitt
frá þvi sem nú væri — hún mundi
effaust „sitja” á efiri brún eyrans
eins og hún hefur gert.
Visismenn spuröu Garöar um
þetta svokallaöa „permanent”
sem áöur fyrr var bara látiö i
háriö á gömlum konum, en nú
viröist annar hver maöur vera
kominn meö þetta i kollinn á sér
eöa réttara sagt á kollinn. Sagöi
Garöar aö permanentiö væri
eiginlega ekki tiska heldur yfir-
leittsettl háriöaf illrinauösyn og
nú oröiö ekki siöur af körlum en
konum. Menn létu setja 1 sig
permanent ef hár þeirra væri of
stlft eöa ef þaö væri of lint,
þ.e.a.s. ef menn réöu illa viöháriö
á sér. Einnig væri ágætt aö setja
þaö i' háriö ef þaö væri mjög feitt
og svo auðvitaö ef menn vildu
breyta til meö hárgreiöslu.
Og svo er þaö kostnaðarhliöin
þvf fátter svo aö ekki kosti nokk-
uö:
Permanent, þvottur, klipping,
blastur og næring kr. 10.700.
Klippingog þurrkun fyrir milli
sitt hár kr. 2.500, klipping á stuttu
hári meö þurrkun kr. 2.000.
Þvottur, klipping, blástur og
blástursvökvi kr. 4.220.
Skeggklipping kr. 860 *
Skol I háriö kr. 2.500.
Rakstur kr. 950.
Þessir rösku sveinar sem liklega flestir kannast viö, lentu undir skær-
unum hjá Garöari þegar þeir voru einu sinni i hléi frá þvl aö leika Roja
Roggers eins og sagt var i gamla daga. Og hér sjáum viö árangurinn,
fremur stutt en þó sæmilega loöiö viö gagnaugun. Þeir eru þó i slöara
lagi miöaö viö hártiskuna nú.
Bjöggi lét Garöar einnig skeröa háriö á höföi sér. Og svona lftur llnan
nú út hjá Bjögga.