Vísir - 28.05.1979, Síða 3
3
VÍSIR
Mánudagur 28. mal 1979
Mesl hækkun
á ODlnberrl
Mðnustu
Kauplagsnefnd hefur reiknað út
vlsitölu framfærslukostnaðar I
maibyrjun 1979 og reyndist hún
vera 1452 stig eða 160 stigum
hærri en I febrúarbyrjun 1979. Er
það 12.3% hækkun.
1 yfirliti þvl sem Kauplags-
nefnd sendi frá sér kemur I ljós að
hækkunin er einna mest I opin-
berum gjöldum og bilkostnaði.
Þannig hækkaði bilkostnaðurinn
um 360 stig, póstur og simi um 346
stig, fargjöld um 394 stig.hiti og
rafmagn um 279 stig, en mest
hækkaði þó heilsuvernd eöa um
539 stig.
Hækkun matvara er undir
meðallagi eða 133 stig, en þar
kemur á móti aö matvörur eru
öllu jöfnu hæsti útgjaldaliðurinn.
Þá hækkaði húsnæði um 202 stig á
þessu timabili. — HR
„Líklega ekkl
farlð að bráða-
blrgðalögum”
„Það eru miklar llkur fyrir þvi
að ekki verði farið eftir bráða-
birgðalögum ef rikisst jórnin
setur þau”, sagði Ingólfur
Ingólfsson forseti Farmanna- og
fiskimannasambandsins.
Ingólfur sagði, að deilan væri jafn
langt frá iausn og I upphafi en
hann kvaðst vona að sáttanefndin
tæki fljótlega eitthvert frum-
kvæði. ,,Viö blðum tiltölulega ró-
legir eftir fundi með henni”, sagði
Ingólfur.
A fundinum kom fram, að unnið
er nótt og dag viö afgreiðslu skipa
og skipin sigla allan sólarhring-
inn þau sem á undanþágum eru
en ekki er unnið við lestun og los-
un nema i dagvinnu. Ingólfur
taldi vel koma til greina að halda
þeirri skipan I framtiðinni án þess
að verkföll væru.
Ingólfur Ingólfsson sagöi, að
tala sú sem VSI hefur sett fram
um veröbólguaukningu i 107% ef
farmenn fengju framgengt einum
þriðja hluta af kröfum sinum og
aðrir launþegar samsvarandi
hækkun væri „allverulega” lægri
samkvæmt almennum reiknings-
aðferðum. —ÓM.
ep byggínga-
markaðurinn
metlaður?
„Mikill samdráttur I bygging-
um sem framundan er mun valda
þvi, að eftirspurnin hleðst upp og
skapar spennu á fasteigna-
markaðinum”, segir I nýlegri
skýrslu Landsambands iönaðar-
- manna.
Telja iðnaðarmenn að siðan
muni skella yfir flóðbylgja ný-
bygginga sem byggingariönaður-
inn geti illa annað.
Með þessu eru iönaðarmenn að
svara þeirri gagnrýni, sem fram
hefur komið, um þaö að svo mikiö
hafi verið byggt hér á undan-
förnum árum að markaðurinn sé
mettaður og kröfur um auknar
byggingar séu einungis I þágu
byggingariðnaðarins sjálfs.
Benda þeir enn fremur á, aö fjár-
festing I Ibúðar- og atvinnuhús-
næði hafi um árabil verið mjög
stööugt hlutfall af heildarf járfest-
ingunni I landinu. —ÓM.
HYIR MENN I
STJÓRN ÍSALS
Hagnaður af rekstri
íslenska álfélagsins á
þessu ári jókst um 198
prósent á milli ára, 1977
og 1978. Hann nam alls
126.6 milljónum króna,
en var árið þar áður 42.5
milljónir.
Heildarsala fyrirtækisins nam
xúmum 23 milljörðum króna og
framleidd voru 73.8 tonn af fljót-
andi áli.
Tveir menn komu nýir inn I
stjórnina. Það eru þeir Ingi R.
Helgason og Þorsteinn Ólafsson,
aöstoðarmaður iðnaðarráðherra.
tJr stjórn fóru Héðinn Finn-
bogason og Stefán Jónsson. Að
öðru leyti er stjórnin óbreytt:
Halldór H. Jónsson, Dr. Paul H.
Muller, Wolfgang Capitaine,
Gunnar J. Friðriksson og Sig-
urður Halldórsson.
—KP.
1 Oddsskarði ræður vetur konungur enn rlkjum eins og sést á þessari
mynd sem Haukur Arsælsson tók á þriöjudaginn slöasta. Þrátt fyrir
hetjulega baráttu snjóruðningsmanna þá kann hún aö vera árangurs-
laus þvi samkvæmt veðurspám er búist við slyddu á þessum slóðum og
ekki þarf mikið útaf að bera til þess að sú slydda geti breyst I snjó-
komu. Skaflar eru þarna mannhæðaháir og munu eftir veöurfarinu að
dæma dvelja þarna fram á haust.
veróbælur á laun
1. júnl:
KauDið
hækkar
um 10%
Laun lægri en 210.000 kr. á
mánuði hækka um 11,4% 1.
júnl nk„ en slðan lækka verð-
bæturnar jöfnum skrefum þar
til þær veröa 9,22% á laun
220.000 kr. eöa hærri á mánuði.
Þetta kom fram I til-
kynningu frá Kauplagsnefnd
en hún hefur nú reiknaö út
verðbætur á laun fyrir júni-
ágúst 1979. Verðbótavisitala
reyndist vera 108,77 stig miðað
við grunntölu 100 sem svaraði
til framfærsluvistölu I
febrúar sl. Vegna rýrnunar
viðskiptakjara nemur frá-
dráttur af verðbótavisitölunni
2% en hann kemur þó ekki á
laun lægri en 210.000 kr. Siðan
hækkar hann jöfnum höndum
þar til hann nemur fullum 2%
á laun 220.000 kr. og hærri.
—HR
Stal bvottl af snúruml
Kona um þritugt hcfur viður-
kennt að hafa tekið þvott af ýmsu
tagi bæði I Hafnarfiröi og Kópa-
vogi ófrjálsri hendi.
Var lögreglunni tilkynnt um
stuld á alls kyns fatnaði sem
hengdur haföi verið til þerris
fyrir fáum dögum. Var bæði um
að ræða fatnað á fulloröna og
börn. Þá kom einnig I ljós að tveir
barnavagnar hijfðu fengið að
fylgja með, og var annar þeirra
auglýstur til sölu eftir að hann
hafði verið tekinn. Með konunni
mun hafa veriö karlmaður, að
verki.
Annar barnavagninn, sem er
kerruvagn, er i vörslu lögregl-
unnar i Hafnarfirði og eins ýmis
konar fatnaður. Geta þeir sem
sakna hluta sinna snúiö sér
þangaö. Vagninn er af Tansad
gerð og blár að lit.
—EA
Körfuvörurnar fást hjá okku
Klassísku gömlu gerðirnar
og nýjar gerðir
fuborö
fustólar
fukistur
Þoð er kroftur í,
B
homborgurunurrt
Himbwyiri
iptí Hraunfeie
Cy ■ j v* * 1 * 1 -••