Vísir - 28.05.1979, Page 5
VÍSIR
Mánudagur 28. mal 1979
ilJmsjón:
tufimundur
'Pétursson
Datt hreyfillinn af?
Svo viröist af rannsókn braks-
ins úr DC-10 þotunni, sem fórst i
Chicago á föstudagskvöld, aö
sjálfritinn, „svarti kassinn’,
sem sjálfvirkt skráir niöur sam-
töl i flugstjórnarklefa vélarinn-
ar, flughraöa, stefnu o.fl., hafi
ekki virkaö síöustu sekúndurnar
vegna rafmagnsleysis.
Menn eru nú sannfæröir um,
aö festingar hreyfilsins sem féll
af vængnum hafi bilaö og hann
þannig losnaö af. Eiga aö fara
fram athuganir á öllum DC-10
þotum vegna þessa. — Hvort
þaö eitt hefur dugaö til þess aö
vélin hrapaöi, þegar hún var
komin i 60 m hæö i flugtaki, eru
menn hins vegar ekki vissir um.
Reynt hefur veriö aö hraöa
leyniviöræöum Bandarikja-
manna og Sovétmanna um bann
viö vigahnöttum I von um, aö
samkomulag gæti náöst fyrir
fund þeirra Brezhnevs og
Carters í næsta mánuöi.
Aöalsamningamenn Moskvu og
Washington i vopnatakmörkun-
arviöræöunum, hafa siöustu
fimm vikurnar veriö á fundum i
Vinarborg, þar sem þeir hafa leit-
aö samkomulags um bann viö til-
raunum meö vopn sem granda
eiga gervihnöttum.
Viöræöurnar hafa beinst aö þvi
aö bæta úr fyrra samkomulagi
um athafnir I geimnum og setja
lokur fyrir smugur, sem i þvi
leynast, þannig aö risaveldin
megi ekki granda gervihnöttum,
sem notaöir eru til ljósmyndunar,
fjarskipta eöa leiöarreiknings.
Fundirnir i Vin hafa fariö fram
meö algerri leynd, og hefur ekk-
ert kvisast um, hvort árangur
hafi náöst. SALT II-samkomulag-
iö um takmarkanir kjarnorku-
vopna þykir eiga þó mjög undir
Kjósa forseta Róflesíu
Endalok minnihlutastjórnar
hvitra i Ródesiu þykja markast I
dag, þegar hin nýmyndaöa stjórn
blökkumanna og hvitra og hiö
nýkjörna þing taka til starfa.
Þingiö kýs i dag forseta
Zimbabwe,'Ródesiui og þykir lik-
legast, aö hannveröi blökkumaö-
Flugslysið
á íenerlfe
ur, Josiah Gumede, sextugur
skólastjóri og diplómat, sem er i
framboöi fyrir UANC, flokk
Muzorewa biskups og forsætis-
ráöherra.
En á þessum timamótum rikir
óeining á stjórnmálasviöinu og
hálfgert striö i landinu. Samstarf
blökkumanna hefur leystst upp i
Jref og óánægju vegna úrslita
kosninganna, og i staö fjögurra
ráöherrablökkumanna, sem taka
áttu sæti f nýju stjórninni, veröa
einungis tveir, báöir fulltrúar
UANC.
Flokkur Kayisa NDiwni höfö-
ingja skarst úr leik I gærkvöldi
vegna áreinings við UANC, en áö-
ur haföi Sithole, og flokkur hans
ZANU lýst yfir óánægju sinni meö
framkvæmd kosninganna, dregiö
i efa úrslitin og neitaö aö taka
nokkurn þátt í stjórnarmyndun-
inni.
UNAC, flokkur Muzorewa bisk-
ups, hlaut yfirburöasigur i kosn-
ingunum, og hafa erlendir gestir,
sem staddir voru i Ródesiu
meðan kosningarnar fóru fram,
boriö því einróma vitni, að
heiöarlega hafi verið aö þeim
staöið.
Samtímis þessum blikum á
stjórnmálahimninum viröist
skæruhernaöurinn geisa óbeisl-
aöur I Ródesiu. Yfirvöld greina
frá þvi, aö skæruliöar hafi drepið
140 manns á síöustu dögum. Flest
fórnardýrin eru blökkumenn I af-
skekktum þorpum.
þessum viöræðum, vegna þess
hlutverks sem gervihnettir hljóta
ab leika viö eftirlit á þvl, hvort
skilmálar SALT veröa virtir.
opna
lanfla-
mærin
Leiötogar ísraels og Egypta-
lands hafa veriö á þönum um
helgina eftir aö Israelsmenn
skiluöu Egyptum aftur bænum E1
Arish á föstudaginn.
Fyrst þáði Begin forsætisráö-
herra boöhjá Sadat forseta i bæn-
um E1 Arish, þar sem hátiö-
arhöldunum hefur ekki linnt frá
þvi á föstudag.
Siðan flugu þeir báöir meö
þyrlu yfir eyöimörkina til Beer-
sheba, og er þaö fyrsta heimsókn
Sadats til Israels, siöan hann fór
til Jerúsalem i nóvember 1977 viö
upphaf friöarumleitana.
Sadat og Begin urbu sammála
um aö opna landamæri rikjanna
þegar i staö, en ekki að niu mán-
uðum liönum, eins og um var
samiö i friðarsáttmálanum. —
Olfklegt þykir þó að almenn
ferðalög hefjist fyrr en aö tveim
eöa þrem mánuöum liðnum, þvi
aö eftir er aö semja um lend-
ingarleyfi og fleira. Opnun landa-
mæranna auöveldar þó
námsmannaskipti og menningar-
leg samskipti.
GRIKKLAND -
YOULIAGMENI
Vllja friða
gervihnettl
Forsæasrððherrann
lörst I sandstormi
Opinberréttarhöld hefjast i Haag
i dag vegna mannskæöasta flug-
slyss sögunnar, áreksturs júmbó-
þotanna tveggja á Tenerife-flug-
velli á Kanarieyjum í mars 1977.
Þar fórust meö farþegaþotum
Panam og hollenska flugfélags-
ins, KLM, 583 manns.
Spænskir og hollenskir rann-
sóknarmenn hafa ekki oröiö á eitt
sáttir um, hverjar voru ástæöur
þess, að áreksturinn varð á flug-
vellinum.
Þaö er flugmálastjórn Hol-
lands, sem stendur að réttarhöld-
unum, sem hefjast i dag. Munu
tiu sérfræöingar veröa leiddir
fram til vitnis.
Björgunarflokkum hefur ekki
tekist að finna tangur né tetur af
herflugvélinni, sem fórst við
strendur Senegal i fyrrinótt og
meðhenni tólf manns, þar á meö-
al Ahmed Ould Bouceif, forsætis-
ráöherra Mauritaniu.
Flugvélin lenti i sandstormi og
mun hafa hrapaö I Atlantshafið.
Leitaö var i allan gærdag án
árangurs, ogi gærkvöldi voru all-
ir, sem meö vélinni voru, taldir
af. Fráfall Bouceifs forsætisráö-
herra var opinberlega tílkynnt i
Mauritaniu i gærkvöldi.
GRIKKIR I ERE
Grikkland, vagga evrópskrar
menningar, undirritar i dag
samning um inngöngu i Efna-
hagsbandalag Evrópu, og veröur
samkvæmt honum tiunda
aöildarriki bandalagsins I janúar
1981.
Þetta þykir hápunktur margar
ára tilrauna Konstantin Karman-
lis forsætisráðherra til þess aö
koma Grikkjum i EBE i von um
aö tryggja þeim ekki einungis
aukna hagsæld, heldur og fyrir-
byggja að einræði komist nokk-
urn tima aftur á i Grikklandi.
Undirritunin fer fram I Aþenu
við rætur Akrópólishæöarinnar,
og af hálfu EBE mun D’Estaing
Frakklandsforseti undirrita
samninginn, Við athöfnina veröa
fimm forsætísráöherrar aörir og
utanrikisráöherrar hinna niu
EBE-landanna.
Tveir helsu stjórnarandstööu-
flokkarnir, sósialistar Andreas
Papandreu og kommúnistaftokk-
urinn, hafa ákveðiö aö hundsa
undirritunarathöfnina. Þeir full-
yrða að Grikkland veröi evrópsk
nýlenda, sem stjórnaö veröi frá
Brussel og komi til meö aö þjóna
evrópskri auðvaldshyggju og
einokun.
Stjórn Karamanlis telur aö
EBE-aöild fyrirbyggi, að einræði
komistafturáiGrikklandi.þvI aö
stofnsáttmáli bandalagsins kveö-
ur á um, aö I EBE séu einungis
lýðræðisriki.
Grfska stjórnin telur mikinn
efnahagslegan ávinning af aöild-
inni. Grikkir munu t.d. njóta
styrkja úr landbúnaðarsjóðum
EBE.
Sindrandi sólskin, blámi himins og hafs, forn
musteri, saga vestrænnar menningar,
„Taverna" með ódýrum, góðum mat, hvers
frekar getum við óskað í sumarleyfinu?
Allt þetta bíður ykkar í VOULIAGMENI,
besta baðstað Grikklands í nágrenni Aþenu.
Góðir gististaðir — íbúðir eða hótel — frábær
fararstjórn
Brottför 6. júní — uppselt —
Hæsto ferð 27. júní