Vísir - 28.05.1979, Page 6
Mánudagur 28. mal 1979
Sérstök stilling fyrir straufri efni — auöveldari notkun.
BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott.
Ryöfritt stál í tromlu og vatnsbelg — lengri endingartimi.
3falt öryggi á hurö — örugg fyrir börn.
3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni.
Lósigti aö framan — auövelt aö hreinsa — útilokar bilanir.
Vinduhraði 520 snún/mín — auöveld eftirmeöferö þvottar.
Vökvademparar — mjúkur, hljóölaus gangur.
60 cm breiö, 55 cm djúp, 85 cm há.
Islenskur leiöarvisir fylgir hverri vél.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 .a. Sími 86117.
Electrolux þvottavélin er til á lager
á þessum útsölustööum:
AKRANES: Þóröur Hjálmarsson,
BORGARNES: Kf. Borgfiröinga,
PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson
tSAFJÖRÐUR: Straumur hf.,
BOLUNGARVIK: Jón Fr. Einarsson,
BLÖNDUOS: Kf. Húnvetninga,
SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal,
ÓLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf.,
AKUREYRI: Akurvik hf„
HOSAVtK: Grlmur og Árni,
VOPNAFJÖRÐUR: Kf. VopnfirBinga,
EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa,
I ESKIFJðRÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga
'HOF.N: KASK,
ÞYKKVIBÆR: Friörik Friöriksson,
VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf.,
KEFLAVÍK: Stapafell hf. ■
jn- •
ELECTROLUÆ WH SS
ERMESTSELDA
/■ r- r r
P\
1 árs
ábyrgð
Electrolux
þjónusta.
Hagstæð
greiðslu-
kjör.
Difreiðoeigendur
&
Benjamin Magnússon, arkitekt, útskýrir skipiilag Kópavogs.
AtKvæoi greidd um
skipulag Kópavogs
- borgaráfundur í kvöld
„Viö teljum mjög mikilvægt að
fá álit fólks á þeim skipulagstil-
lögum fyrir Kópavog sem bæjar-
stjórn mun fljótlega taka afstööu
til, og þvi höfum viö efnt til þess-
arar sýningar, þar sem tillög-
urnar eru kynntar almenningi og
honum gefinn kostur á aö segja
álit sitt á atkvæöaseölum sem hér
liggja frammi. 1 kvöld, mánu-
dagskvöld er siöan borgarafund-
ur i húsakynnum félagsmálaráðs
aö Hamraborg 1, sem hefst kl.
20.30 og veröur þar frekari
kynning”, íagöi Benjamin
Magnússon, arkitekt i samtali viö
Visi, en hann er einn aöstandenda
nýs skipulags fyrir Kópavogs.
Þetta skipulag sem nú á aö taka
ákvöröun um, er unnið upp úr
skipulagstillögum sem lagöar
voru fram 1972, af þeim Skúla
Nordal, skipulagsarkitekt og
Benjamin Magnússyni.
Helstu atriöi skipulagsins er
bygging miðbæjarins, en þar er
ætlunin að koma upp sem mestri
þjónustu svo Kópavogsbúar þurfi
sem minnst aö sækja til Reykja-
vikur. í miöbænum veröa bæði
ibúðar- og verslunahúsnæöi og
lögö hefur veriö áhersla á að sjá
vel fyrir bilastæöum en þau eru
öll neöanjaröar.
Það veröur byggt yfir gjána aö
nokkru leyti og þar reist
verslunarmiöstööen á milli veröa
opin svæöi og torg og reynt aö láta
byggingar falla vel hver aö
annarri. Þá er gert ráö fyrir
menntaskólabyggingu i skipulag-
inu en þaö er enn óljóst hvernig
fer meö þá framkvæmd,” sagöi
Benjamin.
„Viö teljum mjög mikilvægt aö
sem flestir greiði atkvæöi á
sýningunni og sömuleiöis aö
menn komi á borgarafundinn i
kvöld og kynni sér málin og láti i
ljós skoöanir sinar.”
-IJ
Fyrlrlestur I Árnagarðl (Kvöld:
vrtamín fyrir
taugakerflð
Nýstofnuö samtök áhugafóiks
um velferö þeirra sem glfma við
andlega, geöræna eöa sálræna
erfiöleika, standa fyrir fundi i
kvöld 28. mai i stofu 201, Árna-
garöi Háskóla tslands.
Þar flytur fyrirlestur dr. H.L.
Newbold sem er læknir og geö-
læknir aö mennt og nefnir hann
fyrirlesturinn „Vitamin fyrir
taugakerfi”. Hann starfar viö
geö- og sállækningar og hefur i
vaxandi mæli beint sjónum sinum
aö næringarefnafræöilegum
áhrifavöldum sálrænna og geö-
rænna áhrifa.
Samkvæmt reynslu dr.
Newbolds og margra annarra
visindamanna geta stórir
skammtar af næringarefnum
einkum vitaminum og ákveönum
næringarefnum öörum svo sem
vissum aminósýrum haft mjög
bætandi áhrif á andlegt og likam-
legt ástand fólks sem glimir viö
tilfinningaleg eöa geðræn vanda-
mál.
Fyrirlesturinn veröur á ensku
og hefst kl. 20.15. Fundarstjóri
verður Geir Viöar Vilhjálmsson
og mun hann þýöa fyrirspurnir á
ensku.
JM
ÐIL AÞVOTTUR—DON — RYKSUGUN
Góð ryðvörn
Vitið þið/ að hjá okk-
ur tekur aðeins 15-20
mín. aö fá bílinn
tiyggir endingu
og endursölu
þveginn— bónaðan
og ryksugaðan.
Hægt er að fá bílinn
eingöngu handþveg-
inn.
Komið reglulega.
Ekki þarf að panta
tima/ þar sem við
erum með færi-
bandakerfi.
ódýr og góð þjón-
usta.
BOH- OS ÞVOTTASTÖDIH HF.
Sigtúni 3/ sími 14820.