Vísir - 28.05.1979, Side 9

Vísir - 28.05.1979, Side 9
VÍSLR Mánudagur 28. mal 1979 9 Elmar Kristjánsson gefur duglega inn þegar viö smellum mynd af honum, en hann segist þó ekki vera neinn ökuþór. „Hei, ég er eng- inn ðku- Dör” Sagl frá drállar- vélanámskeiðl lyrlr ungiinga ,,Ég var bara 10—11 ára þegar ég ók fyrst dráttarvél” sagói þessi unga stúlka, Sigrlöur Sigurðardóttir. . . og hérna startaröu svona dráttarvélinni en gættu þess fyrst aö þú standir örugglega á kúplingunni.” Þessi lærdómsorö mátti heyra fyrir utan Bifreiöaeftirlit rikisins viö Dugguvog þegar haldiö var þar námskeiö fyrir unglinga i meöferö dráttarvéla. ökukenn- arafélags tslands stóö fyrir þessu námskeiöi og sóttu þaö um 100 unglingar, þar af 20 sextán ára sem þreyttu dráttarvélapróf. „Viö erum búnir aö vera meö þetta i fimm ár,” sagöi Gunnar Reynir Antonsson, forstööumaö- ur námskeiösins, er blaöamaöur Visis ræddi viö hann” og erum þaö kokhraustir aö vilja þakka þessunámskeiöi aö stórum hluta hve dráttarvélaslysum hefur fækkaö mikiö á undanförnum ár- um.” Gunnar sagöi aö þeir heföu orö- iö aö neita fjölmörgum ungling- um um þátttöku i námskeiöinu og sýndi þaö best þá miklu þörf sem væri fyrir slík námskeiö. Þar viö bættist, aö algengt væri, þegar bændur væru aö leita sér aö unglingum til sveitastarfa á sumrin, aö þeir spyröu hvort unglingarnir heföu sótt slik nám- skeiöeöa ekki, en unglingar undir sextán ara aldri, sem ekki gætu tekiöprófiö, fengju samt sem áö- ur réttindi til aö fara meö dráttarvelar inni á túnum til sveita. Námskeiöiöfer þannig fram aö sögn Gunnars aö fyrst eru unglingunum sýndar kvikmyndir um meöferö dráttarvéla og eins þær hættur, sem þeim bæri aö varast I meöferö slikra tækja. Þá væri einnig bóklegt námskeiö, en siöan fengju krakkarnir aö spreyta sig sjálfir á vélunum, yngri aldurshópurinn 14—15 ára I eitt skipti 35 minútur i senn, en þeir eldri, sem þreyttu prófiö, fengju þrjáslika ökutima. Margir þeirra sem þreyttu prófiö fengju svo starf hjá Borginni viö dr á tt arv élaa ks tur. „Ók fyrst dráttarvél 10 ára.” Viö hittum aö máli nokkra nemendur sem voru á námskeiö- inu. Fjórtán ára stúlka, Sigriöur Siguröardóttir, varö fyrst á vegi okkar og var hún spurö hve gömul „Þaö er gott aö vera meö þessi réttindi” segir Maria Kristln Jónsdóttir og telur aö þau séu ekki slöur gagnleg fyrir stelpur en stráka. hún heföi veriö þegar hún ók fyrst dráttarvel: ,Ætli ég hafi ekki veriö 10—11 ára þegar ég tók I fyrsta sinn i dráttarvei” sagöi hUn og kvaöst hafa veriö i sveit allt frá þeim aldri. HUn ætlaöi sér einnig I sveitina nú f sumar og taldi aö þetta námskeiö kæmi sér aö góö- um notum, þrátt fyrir aö hún heföiáöurekiö dráttarvél. Ætlaöi hUn aö vera á Einarsstööum rétt viö Húsavik nú I sumar. . maður þorir varla að aka dráttarvél.” „Manni eru sýndar svo margar kvikmyndir af slysum og hættum viö dráttarvélaakstur aö maöur þorir varla aö aka þeim eftir þetta”, sagöi Elmar Kristjánsson, 14 ára ungling- ur, þegar viö ræddum viö hann. Elmar taldi þó aö þessi fræösla væri mjög gagnleg hvaö þaö snerti aö kynna þær hættur sem væru samfaraakstri á dráttarvél. Viö spuröum hann þá hvort hann væri glanni. „Nei, ég er enginn glanni, ég fer mjög varlega.” sagöi Elmar þá og lagöi áherslu i oröin. A næstu dráttarvél viö þá, sem Elmar var aö spreyta sig á, var ung Reykjavikurmær aö temja sér réttu tökin á einni griöarstórri dráttarvél. Sagöist hún heita Marla Kristin Jónsdóttir og vera 16 ára: „Eg er aö undirbúa mig undir þaö aö fara i prófiö og ég hlakka raunar heilmikiö til aö fá þessi rettindi’ ’ sagöi hún og taldi aö þau hjálpuöu henni verulega aö fá vinnu i sumar. Mari'a sagöist hafa veriö oft i sveit og ætlaöi einnig aö vera þar nú I sumar eöa nánar tiltekiö á Skáldalæk I Svarfaöardal en þar heföi hún fengiö vinnu. HUn sagöi okkur einnig aö allmargar stúlk- ur væru á þessu námskeiöi og þegar viö spuröum hvort strákarnir teldu sig ekki eiga einkarétt á svona vélum, svaraöi hún: „Nei, þaö er allt I lagi aö vera meö strákunum — þeir láta ekki þannig gagnvart okkur stelpun- um aö þetta starf sé bara fyrir þá.” —HR.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.