Vísir - 28.05.1979, Síða 11
VISIR
Mánudagur 28. maf 1979
Kór Siglufjarðarkirkju syngur Islensk lög á hátlöarsamkomunni I Nýja blói. Vlsismyndir: Kristján Möller.
Málvepkasýnlng,
tðnllst og ræður
meðal dagsKráratrlða á flðlsðttum
afmællstiátíöatiöldum siglflrðlnga
Steypustððin Hf
11
SIMI:
33600
ÁFM>CLISGJÁFII\
OG ÁÐRÁR
tækifærisgjofir,
mikið og follegt
úrvol
iriiii-
LSTAL'
Laugavegi 15 sími 14320
•js/j-.Yij'
'••'lAN/’v'j'*
Mikil þátttaka var í hátiðahöld-
um Siglfiröinga á dögunum, en þá
var haldið upp á afmæli kaup-
staöarins meö fjölbreyttri menn-
ingar- og skemmtidagskrá.
Aöalhátiöarsamkoman var
Bæjarstjórinn, Bjarni Þór
Jónsson, setur afmælishátiö Sigl-
firöinga.
haldin i Nýja biói á Siglufiröi og
var þar húsfyllir.
Þar fór fram kórsöngur,
tónlistarflutningur og visnalest-
ur, auk þess sem flutt var
hátiðarræöa, erindi og ávarp.
Meöal viöburöa þessa hátiöis-
daga Siglfiröinga var mál-
verkasýning Sveinbjarnar Blönd-
als, en venja hefur veriö aö fá
listamenn, sem fæddir eru á
Siglufiröi eöa hafa aliö þar aldur
sinn, til þess aö sýna verk sin á
afm ælishá tiöum bæjarins.
Sveinbjörn er bróöursonur Gunn-
laugs Blöndals, listmálara, og
hefur undanfarin ár verið búsett-
ur á Skagaströnd. Hann hefur
tekið þátt I samsýningum, en sýn-
ingin á Siglufiröi mun vera fyrsta
einkasýning hans. Svo mikil aö-
sókn var aö sýninguni, aö hún var
framlengd.
A sýningunni voru um 40 mynd-
ir, en stór hluti þeirra er i einka-
eign.
Hátiöarguösþjónusta var i
Siglufjaröarkirkju aö morgni
siöastliöins sunnudags I tilefni
afmælis bæjarins og siödegis
þann dag var haldiö skiöamót i
Hvanneyrarskála. Þá setti þaö
einnig svip á aöalhátiöisdaginn
20. máf, aö nýr skuttogari, Sigl-
firöingur SI 150 bættist i flota
Siglfiröinga.
Glaöasólskin var á Siglufiröi
hátiöisdagana og bærinn fánum
prýddur.
— ÞRJ.
Flskverð enn
ekkl ákveðið
Samningafundir hafa
staðið yfir reglulega að
undanförnu hjá yfirnefnd
um nýtt fiskverð/ en það
átti að ganga í gildi 15.
maí.
Vlsir spuröist fyrir um gang
mála hjá formanni nefndarinnar,
Jóni Sigurössyni. Hann kvaö fátt
eitt vera aö frétta enn.
Næsti fundur hefur veriö boöaöur
á mánudaginn. Um ágreining
innan nefndarinnar vildi Jón ekki
mörg orö hafa, en kvaö nokkúö
bera á milli aöila.
Hugsanlega kann aö vera langt
I ákvöröun um nýtt fiskverö og
sagöi Jón aö sjómenn vilji taka
miö af almennum launabreyting-
um i landi og oliuveröhækkunin
nýjasta kann aö skipta nokkuö
mikilvægu máli i fiskverösbreyt-
ingu. Aftur á móti hefur markas-
verö á fiskafuröum tslendinga
fariö hækkandi. Tekjur fisk-
vinnslunnar hafa aukist nokkuö
frá þvi aö fiskverö var ákveöiö,
þannig aö spurningin kann aö
vera um skiptingu kökunnar, eftir
þvi sem Jón sagöi.
AKARN H.F.,
Strandgötu 45, Hafnarfirði,
sími 51103, heimasími 52784.
NORSK
GÆÐAVARA
Gjörbylting
í gerð
milliveggja-
ryðfrítt stál notað
í stað timburs.
Gjörið svo vel að líta inn,
eða hringið í síma 38640.
fefc Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavik ■ sími 38640
Ódýrara, styttir upp-
setningartímann,
tryggir, að grindin
verpist ekki.
—ss—