Vísir - 28.05.1979, Side 12

Vísir - 28.05.1979, Side 12
Mánudagur 28. mal 1979 12 vism Mánudagur 28. mal 1979 17 "mBasmrnm. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins á mb. Eldhamri GK 72 (áður Valdimar Sveinsson VE 22) þingl. eign óiafs Arnbergs Þóröarsonar, fer fram við bát- inn sjálfan I Grindavikurhöfn að kröfu Tryggingastofn- unar rlkisins og Jóns Hjaltasonar hrl. fimmtudaginn 31. mal kl. 10.00. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl Lögbirtingablaösins 1978 á mb. Hamraborg GK 35 fer fram á skrifstofu embættisins á Vatnsnesveg 33 i Keflavik að kröfu Fisk- veiðisjóðs islands og fleiri fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Þverholti 2 I Keflavik, þingl. eign Auö- unns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kristjáns ólafssonar hdl. og Tryggingastofnunar rlkisins miðvikudaginn 30. mal 1979 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. og 108. tbl Lögbirtingablaðsins 1977 og 11. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Hafnar- gata 57 (Hraðfrystihús ólafs S. Lárussonar hf.) I Keflavik, þingl. eign ólafs S. Lárussonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Staðarvör 14 I Grindavik, þingl. eign ólafs A. Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að krofu Tryggingastofnunar rikisins, Jóhanns H. Nlelssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Steins Gunnlaugssonar hdl., Skarphébins Þórissonar hdl. og Arna Guðjónssonar hri. miðvikudaginn 30. mal 1979 ki. 16.00. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaðinu á mb. Þórði Sigurössyni KE 16, þingl. eign Flös hf. I Garði, fer fram við bátinn sjálfan I Keflavlkurhöfn að kröfu Byggðasjóðs, Tryggingastofnunar rikisins, Tryggingamiðstöðvarinnar hf., innheimtumanns rlkissjóðs og Fiskveiöisjóös tsiands, föstudaginn 1. júni 1979 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Laufvangur 4, l.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Magnússonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Laufás 4, n.h., Garðakaupstað þingl. eign Gunnars Þ. tsleifssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Blómsturvellir I Geröa- hreppi, þingl. eign Vilhjálms Bragasonar og Signýjar Þor- valdsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., innheimtumanns rlkissjóðs og Garðars Garðarssonar hdl., fimmtudaginn 31. mal 1979 kl. 11.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. SAUBBURDUR I GADDINUM A VOPNAFIRfil Það er eins og tiðarfarið hafi farið linuvillt I almanakinu. Þeg- ar vetrarvindar geisa á Norð-Austurlandi með snjó og kulda i iok malmánaðar, stendur sauðburður yfir sem hæst. Eðli- legast væri að þessu nýja veik- burða lili yrði mætt með sólog y 1, en höfuðskepnurnar spyrja ekki um álit mannanna. í Vopnafirðiersauöburður sem næst hálfnaöur og fyrir skömmu heimsóttu Vlsismenn bændur á Hrappsstööum, bræöurna Sigurö Helgason og Einar Helgason og fylgdust meö sauöburöi þar. A Hrappsstööum eruum 560 fjár, en engar kýr, en þriöji bróöirinn Björn Helgason á bústofninn meö þeim bræörum. Einar sagöi aö sauöburöur heföi hafist á Hrappsstööum um 14. mai sl. og á sunnudaginn voru rétt rúmlega hundraö ær bomar. Óvenjulitiö er um tvílembur aö þessusinni og lömbin frekar smá. Hroðaleg skakkaföll Um þetta leyti hefur yfirleitt veriöhægtaöláta ær bera viö hús og þeim gefiö úti. Einar sagöi aö menn myndu ekki annaö eins tlö- arfar og heldur sé þess ekki getiö Það hefur færst I vöxt að hjálpa þurfi kindum við burðinn. En ef til vill liggur ekkert á að hjálpa lömbun um i þennan kalda og hráslagalega heim. i annálum. Aö visu heföu komiö hér snjóa- vor á þessari öld, en ekki með sllkum kuldum og nú. Frostiö hef- ur veriö um 8 tfi 10 stig undan- farnar nætur. „Bændur veröa fyrir hroöaleg- um skakkaföllum i minnkuöum afuröum og meiri tilkostaaöi”, sagði Einar.Lömbin verða léttari auk þesssem afföll veröa meiri ef lömb standa lengi inni.” Einar sagöi aö á Hrappsstöðum heföi þeir ekki nóg hús til að láta allar kindur bera inni og mætti gera ráö fyrir að vinnan tvöfald- aöist hjá bændum þar sem fé er látið bera inni, ef þröngt er um þaö. Hætta á kali Einar er ásetningsmaöur fyrir austur-sveitina i Vopnafirði. Hann sagöi aö ástand væri mis- jafnt á bæjum. En þeir á Hrapps- stööum heföu nóg hey. Heybirgðir væruþólitlarmiöaöviö ástand og útlit I sveitinni, en meö því að miöla heyi millibæja innan sveit- ar, heföu þeir þó næg hey Ut jUli-mánuð. Ef ekki brigöi til betri tiöar væri allt útlit fyrir aö þaö þyrfti aö hafa. bæöi kindur og lömb á gjöf út júnlmánuö og kúm yröi ekki hægt aö hleypa út fyrr en einhvern tima f júli. 1 fyrra heföu kýr veriö settar út um miöjan júni. Einar taldi aö þeir bændur sem þyrftu aö kaupa hey handa fé sínu i heilan mánuö. myndu vart þola siíkt áfall. Varlegareiknað myndi þaö kosta um eina og hálfa milljón króna aö hafa 400 lambær á gjöf í einn mánuö. „Þaöeruggur i mönnum. Eftir fyrri reynslu aö dæma er mikil hætta á þvi aö þetta tiöarfar leiöi til þess að kal komi I tún" sagði Einar ennfremur. í sauöburöinum eru bændur stanslaust aö frá þvi snemma morguns og langt fram á kvöld. Stundum lengur ef meö þarf. Þaðhefur færst í vöxt að hjálpa þurfi ánum viö buröinn og einnig þarf aö hjálpa lömbum á spena og koma þeim á fót. Einnig þarf aö krubba ærnar i sundur til þess aö lömbin troðist ekki undir. Þá er og meirihætta á júgurbólgu, þeg- ar þær bera inni. Þekkir allt fé með nöfn- um Féö á Hrappsstöðum er f þrem húsum. Er Visismenn fóru meö bændum I hús um miöjan dag voru þrjár ær bornar frá þvf rétt fyrir hádegiö. Ein ær bar meöan viö dvöldum þar. Það fyrsta sem lambiö sá I þessum heimi var blossinn frá flassi ljósmyndara Vfeis, en móöirin lét sem ekkert væri og fór strax aö kara lambiö. Einar Helgason þekkir allar kindurnar á Hrappsstööum meö nöfnum. Þær eru skiröar vet- urgamlar oghafa 470þeirra nöfn, en Einar veit upp á hár undan hvaöa kind hvaöa gemlingur er. „Ég þekki þær á hornum og andlitsfalli. Sumar hafa þynnri snoppu en aðrar eöa breiöara enni. Einnig af stærö og lit- arhætti”, sagöi Einar. Og þó að Einar umgangist féö ekki nema á vorin oghaustin, þekkirhann ætt- armót hverrar kindar. KS Vopnafiröi/— KP. Bræðurnir Einar Helgason og Sigurður Helgason standa I garðanum og llta yfir kindurnar, sem þarf að hafa ihúsum yfir sauðburðinn. T.v. eru gemlingar meðlömbum. Einar Helgason meö fyrirmálslamb, sem var svo veikburða þegar það fæddist að það þurfti að setja það inn I bakarofn I nokkra klukkutlma. Ef það heföi fæöst um hásauðburð inn, heföiekki verið tlmi til að hafa svo mikið viðeitt iamu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.