Vísir - 28.05.1979, Qupperneq 14
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
VISIR
Mánudagur 28. mal 1979
Albert 09
farmenn
I upphafi farmannaverk-
falls rituöu fulltrúar verkfails-
manna bréf og sendu öllum al-
þingismönnum þar sem þeir
skýröu sln sjónarmiö og buöu
fram frekari upplýsingar. Aö-
eins einn þingmaöur haföi
samband viö þá og óskaöi nán-
ari upplýsinga. Þaö var Albert
Guömundsson.
Fulltrúar farmanna ræddu
viö Albert og skýröu frá kjör-
um sinum. Þingmaöurinn
taldi fráleitt aö nokkur maöur
færi á sjóinn á svo lélegu kaupi
og fóru farmenn vongóöir af
fundi Alberts.
Þaö næsta sem þeir frettu
var aö Albert væri oröinn
stjórnarformaöur Hafskips.
Og nú velta farmenn þvi fyrir
sér hvort Albert hafi séö fram
á aö útgerö kaupskipta hlyti
aö vera aöatasöm eftir aö þeir
kynntu honum hvaöa laun þeir
heföu.
sandkorn
Kynnlng á
dagskrá
Þeir á Helgarp'óstinum birta
jafnan ágrip af dagskrá út-
varps og sjónvarps helgarinn-
ar. Þar er þó ekki um neina
þurra upptalningu aö ræöa,
eins og sjá má á Helgarpósti
föstudagsins:
„9,30 óskalög sjúklinga. Asa
Finns peppar sjúka. 21.25
Hugmyndasöguþáttur. Hann-
es Hólmsteinn bregöur bláleit-
um bjarma á söguna.”
Sæmundur
Guövinsson
skrifar
í lolllnum
— Hvaö meö vfn og tóbak?
spuröi tollarinn á Keflavikur-
flugvelli þegar feröamaöurinn
ætlaöi aö ryöjast fram hjá.
— Takk fyrir, sama og þeg-
iö. Heldur myndi ég samt
þiggja kaffi og brauösneiö, ef
þér væri sama.
SKór
lll
sðlu
eða
gleymdu
pelm
ein-
hverjlr?
Hreint ekki. Þetta er smá
uppákoma sem ung banda-
rísk kona, Lynn Reskin,
stendur fyrir í San Fran-
cisco. Hún sést reyndar
þarna í bakgrunni, og segir
að þetta sé hópur af ósýni-
legu fólki sem er ekki
klætt i annað en skóna
sína. Lynn er kvikmynda-
gerðarnemi og er að reyna
að gera vægast sagt sér-
kennilega kvikmynd. Vinir
hennar útveguðu skóna í
þetta atriði myndarinnar.
Snörl og
snýtlngar
1 Suöurlandi er frá þvi skýrt
aö uppi séu ráöageröir um aö
flytja smurostavinnslu Mjólk-
urbús Flóamanna frá Selfossi
til Reykjavfkur. Sföan segir:
„Þessu viröast stjórnar-
menn M.B.F. alveg hafa
gleymt aö geta um á aöalfundi
sinum enda uppteknir af af-
rekslýsingum sinum, snörli og
snýtingum kringum forstjóra
Mjólkursamsölunnar, sem
mættur var þar f allri sinni
dýrö.
Kynnist orlíunni frá fyrstu JrverliggjancliV6,2,8 lítra vélinni.
Kynnist mýlet og stöóugleilea i al?stn meó McPherson |>verstaeðufest-
ingarávél.
Kynnist auknu öryggi aflkntiinna loftljældra disljafiemla aöframan.
Kynnist lipurri stjómun meO jafnvægisstöngum að framan og aftan.
Kynnist [reirri Jwegilegu tilfinningu sem fylgir |)ví aö vita tensingeym-
inn framan vió afturöxulinn.
Kynnist [)ví five liann liggur vel á veginum og „telsur kressilega í“með
framkjóladriÉnu.
Kynnist fivildinni, semfelst í sjálfskiptingu.
Fáanlegur 2ja dyra,3ja dyra,6dyra með fiinum kunna GM fastalrún-
aOÍ ásamt lúxusviidrótadrúnaði og sportlrúnaói.
Eyðir 10 lítrum á 100 km.
Akið framclrifiium Clievrolet, Lilnum, sem vitnaÓ er
»1