Vísir - 28.05.1979, Side 15
Mánudagur 28. mal 1979
19
innsiglum
slðnvarnstækin
SE hringdi:
Mér finnst mál til komiö aö
viö sjónvarpsáhorfendur og eig-
endur látum til okkar taka.
Afnotagjöldin rjUka upp Ur öllu
valdi, en hvaö fáum viö 1 staö-
inn. Lélegri dagskrá. Þaö kost-
ar fjögur þiísund krónur á mán-
uöi og aö hafa s jónvarpstæki, ef
um litatæki er aö ræöa.
Nú vil ég benda fólki á aö ef
þaö fer i langt sumarfri, a sjón-
varpstlma, aö láta einfaldlega
innsigla tækiö sitt á meöan og
spara og mótmæla I leiöinni. Ef
sumarfrístiminn og lokunarttmi
sjónvarps fer saman er hér um
tvo mánuöi f mörgum tilfellum
aö ræöa.
Meö þvl aö taka átta þúsund
krónur af sjónvarpinu, þá sýn-
um viö mótmæli okkar. Tollar
eru teknir i þaö óendanlega af
sjónvörpum svo nú þarf al-
menningur aö vinna langan
tima aukaíega til aö geta veitt
sér gott litasjónvarp. En hvaö
þá meö dagskrána Hún batnar
ekkert, þrátt fyrir öll gjöld og
skatta.
Meö þvi aö loka tækjum okkar,
' þá látum viö óánægju okkar I
ljósi. Þaö er hægt aö fá menn
heim á heimiliö til aö innsigla
tækiö fyrir stuttan tima I einu.
Tökum höndum saman og
mótmælum lélegri dagskrá og
skattþiningu á okkur sjónvarps-
eigendur.
Námskelö
í bíla-
vlögeröum
Sjómannskona i
Breiðholti skrifar:
Hvar eruskemmtanir fyrir unglinga 12-16 ára?
„Fyrir nokkrum árum las ég I
blööunum aö haldiö var nám-
skeiö þar sem fólki var kennt aö
lagfæra smábilanir i bilum sin-
um og stilla þá. Mig minnir aö
FÍB hafi veriö meö þetta nám-
skeiö sem var bæöi fyrir karla
og konur.
Hvernig væri aö endurtaka
þetta núna i þessu okurástandi
sem rikir á benslni? Almenning
ur gæti þá kanski lagfært eitt-
hvaö sjálfur I bilum sinum sem
mætti veröa til sparnaöar á
bensini.”
Nokkrir nemendur úr
8. bekk GSS skrifa:
„Viö erum unglingar utan af
landi og undir lögaldri. Okkur
langar til aö kvarta undan
félagslifi hér á staönum.
Er ekki ætlast til aö æskulýös-
fulltrúi geri eitthvaö fyrir ung-
linga annaö en aö reka þá úr
bfóum og öörum skemmtunum?
Hann lætur þaö þó ekki nægja
heldur boöar tilfundar meö lög-
reglu sýslunnar og semur viö
hana um aöhenda okkur út af
öllum sveitaböllum hér I grennd
sem vorueinu staöirnir sem viö
gátum skemmt okkur á.
Sem dæmi má nefna aö I
páskavikunni voru haldin böll
og diskótek og auglýst sem
„Eitthvaöfyriralla.” Svo þegar
átti aö fara aö skemmta seí
kom í ljós aö böllin boru bönnúö
yngri en 16 ára og diskótekin
barafyrir 12 ára og yngri. Hvar
eru skemmtanir fyrir aldurs-
flokkinn þar á milli? Viö viljum
lika fá eitthvaö fyrir okkur.”
ENGAR SKEMMTANIR
FYRIR UNGLINGA
Húsnæðismálastofnun
ríkisins Laugavegi77
Útboó
Tilboð óskast í byggingu 2ja íbúða
parhúss, sem reistverður í Vík í Mýrdal.
Verkið er boðið út sem ein heiid.
Útboðsgögn verða til af hendingar á
skrifstofuoddvita Hvammshreppsog
hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar
rikisins gegn kr. 30.000.00 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aðila
eigi síðar en föstudaginn 15. júní 1979
kl. 14:00 og verða þauopnuð
að viðstöddum bjóðendum.
F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu
leigu- og söluíbúa Hvammshrepps,
Sr. Ingimar Ingimarsson, oddviti
Drúðorgjafir
og oðfor
tækifærisgjofir
mlklð og follegt úrvol
TÉKK^
I.ISISTILL
Laugaveg 15 sími 14320
(pakarastofan
J\*KLAPPARSTIG
Klapparstíg 29 -
sfmi 13010
^HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG