Vísir - 28.05.1979, Síða 16

Vísir - 28.05.1979, Síða 16
VÍSIR Mánudagur 28. mal 1979 Vmajón: Sigurveig Jónsdáttir „Allt er snöggt og hvellt” - seglr Kárl Elrlksson llstmálarl sem nú sýnlr verk sln að Kjarvalsstððum „Þetta er i takt viö timann, diskómúslk, biómyndir eins og Star Wars. Allt er snöggt og hvellt,” sagöi Kári Eirlksson, listmálari, i samtali viö Visi. Kári opnaöi á laugardaginn mikla sýningu á verkum sinum aö Kjarvalsstööum. NU eru 6 áraliö- in síöan hann hélt siöast sýningu hér, þá sem fyrsti leigjandi Kjar- valsstaöa. Þetta er ein af þeim sýningum, sem eru aö veröa sjaldséöir A Kjarvalsstööum eru nú aöeins stór oliumálverk, óll ný af nálinni. Þaöerekki auövelt aö fá Kára til aö tjá sig um myndir sinar. Hann segist vera á móti öllum stórum yfirlýsingum. Þetta sé sýning á málverkum, sem standi sjálf fyrir slnu, og fólk veröi sjálft aö túlka þau. Þessisama regla gildir llka um nöfn myndanna. „Nöfnskipta engu máli,” segir Kári. „Þau eru bara til aö aö- greina verkin hvert frá ööru i sýningarskrá. Ég hugsa aö visu oft um nöfnin á meöan ég vinn myndirnar, en þau koma ósjálf- rátt. Aöalatriöiö er aö þau breyti ekki myndinni fyrir fólki.” Sýningin samanstendur af fjór- um tilbrigöum, Stemningum, Geislabylgjustil (sem Kári segir aö sé nýjasti stillinn sinn), Grænu seriunni og Skaflaserlunni. „Þetta er áframhald af mínum gamla stil,” segir hann. ,,Ég vil ekki kalla þaö þróun, heldur Kári vill láta myndirnar tala fyrir sig sjálfar og hér má sjá nokkrar þeirra ásamt höfundi sfnum. áframhald. En nú eru Hnumar ákveönari.” Kári segist alltaf mála eftir árstiöunum. Þannig er Græna serlan öll málum i fyrravor. ,,Þá var alltaf rigning.” Og Skafla- serian var máluö I snjónum mikla i vetur. Þaö kemur á óvart aö sjá aö all- ar myndirnar eru málaöar á þessu og siöasta ári, þegar tekiö er tillit til þess hve langt er slöan Kári sýndi siöast. Er þaö ef til vegna þess aö myndirnar hafi selst ja&ióðum? „Nei, ég hef ekkert veriö aö selja, þótt margir hafi falast eftir mynd. Slöasta áriö hef ég málað af fullum krafti og alveg einangr- . aö mig frá öllu, jafnvel látiö vera aö lesa blööin. Ég vildi undirbúa þessa sýningu vel og hef þvi unnið oft upp 118 tíma á sólarhring. En sumar hugmyndirnar hef ég gengiö meö lengi. Ég rissa mikiö ogþjálfa hugann áöur en ég byrja á málverkinu. Ég vil sjá myndina vel fyrir mér, en mála hana svo I einum áfanga. Þaö hefur alltaf liðiö svona langt á milli sýninga hjá mér. Ég vil heldur koma með stóra sýn- ingu og sjaldan. Þetta er litið Vlsismynd: ÞG. land. Siöustu 20 árin hefur Kári ein- göngu unniö viö listsköpun, á þeim tima hefur hann aöeins haldiö fjórar málverkasýningar hér heima. Þessi er sú fimmta slðan 1959. Auk þess hefúr hann haldið fjórar einkasýningar er- lendis, slöast I Genf I Sviss 1974. Sýningin veröuropintil 17. júnf. — SJ JEI JEI JEI Laugarásbió: Bitlaæöiö I New York / I Wanna hold ynur hand Bandarlsk árgerö 1978 Leikstjóri: Robert Zemeckis Myndataka: Donald M. Morgan Tónlist: The Beatles Leikendur: Nancy Alien, Bobby de Cicco, Marc McClure, Wendy Jo Sperber og fleiri. Myndinni er ætlað aö gera stutta úttekt á bitlaæöinu, nánar tiltekiö ástandinu kringum fýrstu framkomu Bitlanna hjá Ed Sulli- van i sjónvarpinu I New York 1964. Æöiö i borginni er algjört meöal yngri kynslóöarinnar, annaö hvort meö eöa á móti. Svo eru þeir eldri, sem gera sem mest viðskipti úr öllum saman, gamlir verzlunarstjórar I plötuverzl- unum mæta meö hárkoDu i vinnuna til aö vera I takt. Svo er lýst þegar klika tekur sig upp frá Jersey og einsetur sér aö ná fundi goöanna, sama hvaö þaö kostar. Myndin er, llkt og svipaöar myndir af þessu tagi, látin gerast á stuttum tima, rúmlega sólar- hring og endar á þessum tón- leikum Bltlanna i sjónvarps- sainum. Barátta ungmennanna er mest spaugileg. Ég man þetta vel, allt þetta umstang, ég var fjórtán ára þegar þetta var. Myndin er þvi upplifun i nostalgiu og sem slik er hún sjálfri sér samkvæm og trú efni sinu. Mér fannst því gaman aö þessari mynd sem skemmtun. Krakkarnir eru skemmtilegir, týpurnar ágætar og sum UR)á- tækin óborganleg. Leikur i myndinni er góöur, ekki sizt þegar til þess er tekiö, hve ungir fiestir leikaranna eru. Einnig er þessi náungi, sem leikur Ed Sullivan, glettilega Bitlaæöiö i algieymingi llkur honum og nær töktum hans alveg. Ed Sullivan var gestur á kvikmyndir Pjetur Þ. Maack skrifar. mörgum heimilum á hverju sunnudagskvöldi á dögum kana- sjónvarpsins og ég man þennan þátt vel, sem a t riöi eru tekin úr I myndina. Handbragö myndar- innar er ágætt og ber þar aö þakka ágætri verkstjórn leik- stjórans. Myndin er ágæt afþreying og eins og fyrr segir upplifun þeim, sem muna þennan tima vegna þess hve trú hún er málefninu. Hinum yngri er hún kannski meira fræöslumynd um þetta tímabil eldri systkina eöa jafnvel foreldra. Myndin er lika bráöfyndin á köflum, ógleymanlegt er samtal fóöur og hárskera, þegar þeir ræddu hársnyrtingu sonarins eftir aö faöirinn haföi neytt soninn inn i hársnyrtingu, ijýaö- skiljanleguratburöur á þessu timabili. Vlsnavinir héldu vöku aö Kjarvalsstööum fyrir tveim árum og þá var þessi mynd tekin. SÖNGURINN LENGI LIFI Vísnavinir ætla nú aö endur- reisa starfsemi sfna meö þvl aö hafa visnakvöld á Hótel Borg á þriðjudagskvöldið, 29. mal, kl. 20.30. Þarna koma fram margir þekktir visnasöngvarar og söng- hópar, en annars er ætlunin aö þeir sem vilja geti komiö meö glt- ar eða önnur hljóöfæri og flutt sitt eigið efni. Raddbönd, helst óslit- in, segjast Visnavinir þriggja meö þökkum og allir eru velkomnir þvl: Margur er rámur en syngur samt. Viöar Eggertsson, Þórey Aöalsteinsdóttir, Theódór Júliusson og Svan- hildur Jóhannesdóttir I hlutverkum sinum I „Skritinn fugl — ég sjálf- ur”. SKRÍTINN FUGL Á AKUREYRI Leikfélag Akureyrar frumsýndi á föstudaginn gamanleikinn „Skritinn fugl — ég sjálfur” eftir enska leikritahöfundinn Alan Ayckbourn. Þýöinguna geröi Kristrún Ey- mundsdóttir. Leikstjóri er Jill 'Brooke Arnason. Leikmynd geröi Hallmundur Kristinsson en Frey- geröur Magnúsdóttir annast bún- inga. Leikendur eru Sigurveig Jóns- dóttir, Gestur E. Jónasson, Svan- hildur Jóhannesdóttir, Viöar Eggertsson, Þórey Aöalsteins- dóttir og Theodór Júlíusson. „Skritinn fugl — ég sjálfur” er siöasta verkefni Leikfélags Akureyrar á þessu leikári.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.