Vísir - 28.05.1979, Side 17

Vísir - 28.05.1979, Side 17
KLASSÍSKUR HARMONIKULEIKUR ttalski harmonikuleikarinn Salvatore di Gesualdo heldur tón- leika i Norræna húsinu i kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30. Di Gesualdo hefur tvivegis áður veriö hér á ferö, 1972 og 1974, en þá lék hann á tónleikum viðs- vegar um landið. Aö þessu sinni mun hann einnig leika á Húsavik og ef til vill viðar. Hann kemur hingað til lands á vegum Högna Jónssonar, sem hyggst reyna að kynna harmonikuna sem klassiskt hljóðfæri hér á landi með tónleikahaldi fremstu harmonikuleikara. Salvatore di Gesualdo, sem er kennari i tónsmiðum við tónlistarháskólann i Flórens telur að harmonikan sé ákjósanlegt hljóöfæri til túlkunar eldri orgel- verka sem og nútimatónlistar. Ýmsir nútima-höfundar hafa til- einkað honum verk sin og hann hefur haldið tónleika i flestum Evrópulöndum og i Banda- rikjunum. Hann hefur hlotið frá- bæra dóma gagnrýnenda, bæði sem flytjandi og tónskáld. —SJ KEKKJÚTTUR FARSI Regnboginn: Traffic Leikstjóri og aðalleikandi: Jaques Tati Eftir ökubindindi bileigenda um daginn og þá ekki siöur eftir hópútreiöartúrinn á hjól- hestunum fannst mér kominn timi til að sjá kvikmyndina Traffic. Ég bjóst lika viö bráð- skemmtilegri mynd eftir fyrri kynnum minum af Jaques Tati. 1 stuttu máli sagt þá varð ég fyrir vonbrigðum. Monsieur Hulot er að visu ennþá samur M M Hi ■■ ■■ ■■ Wt M ■■ ■§ Wm ■ kvlkmyndir ^hbJI ■■■■■■ viö sig, göngulagið jafnhlykkj- ótt og áður og pipan á sinum stað, en kimnin er einhvérn veginn ekki jafnmikil aö magni til og oft áður — og það hefði maður I fljótu bragði álitið aö væri meginatriðiö. Eins og fyrri daginn kemur fram aragrúi furðupersóna úr daglega lifinu, en það er eins og enginn hafi verið þarna til að segja þeim hversu mikið eða hversu litiö leikararnir ættu að ýkja leik sinn, og þess vegna veröur farsinn stundum svolitið kekkjóttur. Hvað var t.d. fyndiö við þessan yfir- drifna blaðafulltrúa, sem mér sýndist helst I skýringatextan- um vera kallaður Almanna- sambönd (- Public Relati- ons)? Kvikmyndatakan er óhlut- dræg I meira lagi, myndavélin blandar sér sjaldan inn í gang mála, heldur skoðar fyrirbær- iðúrfjarlægö, gjarnani viðum yfirlitsmyndum. Þetta er fremur óvenjulegt I gaman- myndum og kann að leiða til þess að áhorfendum finnist myndin langdregin. Sem dæmi má taka atriðiö þegar stúlkan, sem leikur blaðafull- trúann, skiptir um föt i bilnum sinum. Bfllinn er séöur aftan frá í viöri mynd, pils sést sveiflastút um gluggann, ann- aö ekki. Ennfremur er svo til ekkert gert úr viðbrögðum þeirra sem framhjá fara. Ég er viss um að fataskipti í bil geta verið frábærlega fyndin, en ekki úr 20 metra f jarlægð i bil sem ekki sést inn i. Tati notar samtöl afskap- lega sparlega — og raunar miklu fremur sem hljóöeff- ekta en sem venjuleg tjá- skipti. Aö þessu leyti hefúr honum gjarnan verið likt viö meistara þöglu myndanna — og það er vissulega ekki aö ástæðulausu. Samt er húmor- inn I Traffic einhvern veginn of lágstilltur fyrir minn smekk. Ég man a.m.k. ekki eftir mynd meö Buster Keaton, sem mér fannst ekki talsvert skemmtilegri en Traffic. Smurbrauðstofan BJORNINN Niálsqötu 49 - Simi 15105 1 ■ 1 P fl ■ Vandervell vélalegur Ford 4flb6 - 8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontiac 1 B.M.W. Rambler Buick y Range Rover J ChevroleP Renault 4-6-8 strokka Saab ^ Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun bení^ Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Cada — Moskvitch Toyota Landrover *■' Vauxhall benzín og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volv^> benzín benzín og díesel og diesel ÞJONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Sparið hundruft þúsunaa með endurrvövöni ú 2ja úra trf'sti. RYÐVÓRN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍIVU 30945 2Í 3-20-75 Bítlaæðið owfarwouldyougo toseefhem? Ný bandarisk mynd um Bitlaæðið er setti New York borg á annan endann er Bitlarnir komu þar fyrst fram. öll lögip i myndinni eru leikin og súngin af Bitl- unum. Aðalhlutv.: Nancy Allen, Bobby DiCicco, og Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmda- stjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarland Express, Close Encounters). Isl Texti. Sýnd kl. 9 og 11. AUKAMYND: HLH Flokk- CANNONBALL Ofsaspennandi mynd um ólöglegan Trans Am kapp- akstur. Isl. texti. Endursýnd kl. 5 og 7. SÆJARBfP Simi 50184 Ef ég væri ríkur Æsispennandi og bráð- skemmtileg itölsk-amerisk mynd. Sýnd kl. 9. I skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) Islenskur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævaforna hefnd seiðkonu. Leikstjóri. George McCowan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marlyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára Thank God It's Friday Sýnd kl. 7 L 3* M5-44 Úlfhundurinn (White Fang) Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk- Itölsk ævintýramynd I litum, gerð eftir einni af hinum ódauðlegu sögum Jack London, er komiö hafa út I isl. þýðingu, en myndin ger- ist meöal Indiána og gull- grafara i Kanada. Aðalhlutverk: Franco Nero, Verna Lisi, Fernando Rey. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lönabo 3-11-82 Hefndarþorsti (Trackdown) Jim Calhoun þarf að ná sér niðri á þorpurum, sem flek- uöu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aðalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Anne Archer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. - áainmouB ij 3* 2-21-40 Mánudagsmyndin Miðja heimsins (Le Milieu du Monde) Svissnesk mynd Leikstjóri: Alain Tamer Sýnd kl. 5, 7 og 9 | Frœðslu- og leiðbeiningarstöð \ % í Ráðgefandi þjónusta fyrir: í í Alkóhólista, \ aðstandendur alkóhólista \ og vinnuveitendur alkóhólista. 5 ft 5' > i.a^iiiuia u. simi «4.$uu. * t: N\v\\wvw\m\wxs\v\\N vvswvws < x\vv\\ww * -> ■ SAMTOK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLID Fræöslu- og leiöbciningarstöö 19 000 saluri Drengirnir frá Brasilfu IEWCRADL A PROOUCLR ORtLÍ PRODUCTION CREGORY LAURENCE PECK OEIVIER JAMES MASON A FRANKUN SCHAUNLR tlUM THE BOYS FROM BRAZIL, I ILU PALMER JTHt BOrS JROM BRAZir m£R ' COLDSWfH GOULl) LtVlN ÖTOOLL RICHARDS SCtíAflNtR ' ........■.....- - ’m GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. Trafic salur B Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 ■ salur I Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------solur D----------6 Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. MARGARET MARKOV IllllllO 3*16-444 ARENA Spennandi Panavision-lit- mynd meö PAM GRIER — MARGARET MARKOV Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.