Vísir - 28.05.1979, Síða 18
VtSIR Mánudagur 28. mal 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
22
3
Gler fyrir vermirelti.
Til sölu notaðir gluggar á vermi-
reiti. Verð kr. 3 þús. stk. Uppl. I
sima 16541 milli kl. 9-6.
Edihússinnrétting,
notuð til sölu, ásamt Husquarna
samstæöu, tvöföldum stálvaski
og jafnvel Atlas isskáp. Uppl. I
sima 82094.
Til sölu
Chopper reiöhjól, Simo skerm-
kerra og tekkborö og 4 stölar.
Uppl. f sima 51439.
Búslóð til söiu vegna flutnings
sófasett, sófaborð, borðstofusett,
isskápur, gardinur ofl. Uppi. i
sima 53484 á kvöldin.
Til sölu
Silver Cross barnakerra, regn-
hlffarkerra/telpuhjól, Philips
gírahjól. A sama stað óskast góö
útiróla. Uppl. I sima 35100.
Notaö baðherbergissett
til sölu. Uppl. I sima 35171 e.h.
'kl. 18.30 þriðjudag.
Tii sölu
uppistöður.
Simi 71379.
Vökvatjakkar i vinnuvélar
Til sölu vökvatjakkar I vinnuvél-
ar. Uppl. I slma 32101.
Til sölu
sem nýtt Philips útvarps* og
kassettutæki á kr. 55 þús., hjóna-
rúm með rúmteppi á kr. 35 þús.,
barnaleikgrind og barnastóil á kr.
20 þús. Uppl. I sima 76664.
Drápuhlíöargrjót.
Nokkurt magn af Drápuhllöar-
grjóti til sölu. Uppl. I sima 40769.
Ódýrt til sölu,
boiðstofuhúsgögn úr tekki, borð,
6 stólar og skápur, (skenkur),
einnig litill frystiskápur, litíö
notaöur. Uppl. i síma 36004.
Barbie dúkkur, Barbie
tjaldvagnar,
Sindý dúkkur og mikið úrval af
húsgögnum, grátdúkkur, brúðu-
vagnar, 7 teg. brúðukerrur 7 teg.
badminton- spaöar, sippubönd,
boltar. úr brúðuleikhúsinu
Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst-
sendum Leikfangahúsiö, Skóla-
vörðustlg 10. Simi 14806.
Óskast keypt
Eiffill óskast i skiptum
fyrir haglabyssu Aremalita
AR-17 cal 12. Uppl. i slma 35533.
Óska eftir
að kaupa vel með farna barna-
kerru. Simi 99-1564.
Óska eftir
að kaupa vel meö farinn Silver
Cross barnavagn. Simi 16637.
Riffill óskast
i skiptum fyrir haglabyssu
Aremalita AR —17 cal. 12. Uppl. I
sima 35533.
Húsgögn
Lltiö sófasett
til sölu. Uppl. I sima 84429 e.kl. 19.
Til sölu
gamall, góður fataskápur, sima-
stóll, gólfteppi, stólar með
geymslu og fleira. Simi 26032.
ódýr divan
tjl sölu í sumarbústaö. Uppl. i
sima 33742.
Til sölu
barnarúm ásamt dýnu, vel meö
fariö, hentugt fyrir 4-12 ára barn.
Slmi 19181.
Til sölu
sófasett. Uppl. I slma 53766.
Hjónarúm.
Hjónarúm meö náttborðum og
springdýnum, ásamtrúmteppi og
fleiru til sölu, Selst ódýrt, Uppl. i
sima 33565 eftir kl. 3.
Til sölu
ný kommóða i gömlum stfl, eikar-
máluð. Simi 40071.
Tveir barnasvefnbekkir
með svampdýnum til sölu. Mjög
velmeðfarnir.Uppl. i slma 52652.
ANTIK
Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa-
borð, svenherbergishúsgögn,
skrifborð, stakir stólar og borð
málverk og gjafavörur. Kaupum
og tökum I umboðssölu. Antík
munir Laufásvegi 6, slmi 20290.
Sjónvarpsmarkaöúrirtn' ' r
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum I sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára;
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-,
ásveg 50,slmi 31290. Opið 10-12 og«
1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga.
Hljómtæki
oo o
f»» «ó
Til sölu
300 W Fender magnari ásamt
boxi. Rafmagnspianó óskast á
sama staö. Uppl. I síma 66446.
Til sölu
hljómflutningstæki vel með farið
Körting-Elac. Selst saman á kr.
100 þús. Simi 19181.
ódýr NIKE-bilaviötæki,
FM-bylgja, miöbylgja, lang-
bylgja, tónbreytir. Heildsaia,
smásala, Hljómver, Glerárgötu
32, slmi (96) 23626 Akureyri.
Glæsilegt hátalarapar
frá Zanussi til sölu. Einn hátalari
inniheldur 6 einingahátalara, það
er að segja 16” bassahátaíara,
eitt horn fyrir miðtóna og 4 há-
talara fyrir háa tóna, 160 wött.
Uppl. I slma 92-1602 eftir kl. 8.
Viö seljum hljómflutningstækin
fijótt
séu þau á staönum. Mikil eftir-
spum eftir sambyggðum tækjum.
Hringiö eða komiö. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50.
Sími 31290.
Heimilistæki
Vel meö farinn
Candy þvottavél til sölu. Uppl. I
slma 52691.
Frystiskápur
Til sölu splunkunýr Philips
frystiskápur. Uppl. i sima' 54359
e.kl. 5.
Til söiu
ný dökkbrún 70 sm eldhúsvifta,
fýrir útblástur. Uppl. i sima
39272.
ÍTeppi
Gólfteppin fást
hjá okkur. Teppi á
stofur -herbergi -ganga -stíga og';
skrifstofur. Teppabúöin, Siðu-
múla 31, sími 84850.
; Hjói-vagnar
til sölu, einnig er til sölu 350 ha
Chrysler vél. Uppl. I sima 84266
e. kl. 18 á kvöldin.
20” drengjareiöhjói
með hjálpardekkjum til sölu.
Uppl. I slma 74975.
Tjaldvagn
óskast tíl kaups. Uppl. I slma
99-1930.
Hjólhýsi til sölu,
tegund Manza árg. ’75 með for-
tjaldi. Til sýnis og sölu Hraunbæ
68. Slmi 84852.
Reiöhjólamarkaöúrinn er hjd
okkur,
matkaður fyrir afla þá er þurfa
að selja eöa skipta á reiöhjóli. Op-
ið virka daga frá kl. 10-12 og 1-6.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50. Sími 31290.
Verslun
Úrval af blómum.
Pottablóm frá kr. 670,- Blóma-
búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar-
blóm og fjölær blóm, trjáplöntur,
útirósir, garðáhöld og úrval af
gjafavörum. Opiðöllkvöld tilkl. 9.
Garðshorn við Reykjanesbraut,
Fossvogi. Simi 40500.
Orösending til viöskiptavina úti á
landi.
Sögurnar sígildu; Alpaskyttan og
sagan frá Sandhólabyggð og
Undina eru allar I ársritum
Rökkurs, en af þvl eru komin 2
bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt að
efni. Vandaður frágangur.mikið
lesmál.fyrir lítinn pening. Verö
2000 kr. bæði bindin. Send
burðargjaldsfritt. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15.Simi 18768.
Pósthólf 956 Rvlk.
Mikiö úrval
af góðum og ódýrum fatnaði á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Takiö eftir
Smyrna, hannyrðavörur, gjafa-
vörur. Mikiö úrval af handa-
vinnuefiii m.a. efni I púða, dúka,
veggteppi og gólfmottur. Margar
stærðir oggerðir af strammaefni
og útsaumsgarni. Mikið litaúrval
og margar gerðir af prjónagarni.
Ennfremur úrval af gjafavörum,
skrautborð, koparvörur, trévör-
ur. Einnig hin heimsþekktu
pricés kerti I gjafapakkningum.
Tökum upp eitthvað nýtt I hverri
viku. Póstsendum um allt land.
Hof, Ingólfsstræti slmi 16764,
gegnt Gamla bló.
Fatnadur
Halló dömur,
stórglæsileg nýtisku pils tíl sölu,
þröng pils I miklu litaúrvali, enn-
fremur jrils úr flaueli og terelyni I
öllum stærðum Sérstakt tæki-
færisverð. Upp. I síma 23662.
Stúlkur athugiö
til sölu 2 fallegir sumarkjólar,
sumarkápa og klossar, allt sem
nýtt. Uppl. I sima 12174.
Fyrír ungbörn
Vel meö farinn
barnavagn óskast til kaups.
Uppl.. i síma 43905.
Barnagæsla
12 ára telpa
óskar eftir að fá að passa 1-2 ára
gamalt barn. Uppl. i sima 82925
Tapað - fundið I
Gleraugu fundu st viö Glym
i Hvalfjaröarbotni Uppl. I sima
30035.
Ljóshæröi maöurinn
ogunga stúlkan sem funduseðla-
vesikið fyrir utan Bflanaust kl 4 sl
mánudag 21/5 Vinsamlegast
hafið samband við eiganda þess
strax.
Sportmarkaöurinn auglýsir
Nýþjónusta, tökum nú allar ljós-
myndavörur i umboðssölu,
myndavélar, linsur, sýningavélar
ofl., ofl. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50. Simi 31290.
Pedri FT II
auto reflex myndavél til sölu.
Meö vélinni fylgir 55 mm linsa
1.8, tripplari og 4 slur. Uppl. I
síma 92-1602 eftir kl. 8.
Framköllun og kopieringar
ásvart/hvitum filmum. Sendum i
póstkröfu. Pedro myndir, Hafn-
arstræti 98, 600 Akureyri.
Fasteignir
Eyrarbakki.
2ja herbergja Ibúð til sölu. Uppl. I
sima 92-2473 e.kl. 17. .
Óska eftir
að kaupa 800 metra af 1 x6 móta-
tímbri.Uppl. i sima 76345 e.kl. 20.
Mikiö magn af
notuðu timbri til sölu, aðallega
2x4 I góðum lengdum. Uppl. I
simum 83250, 36173 og 75856.
óska eftir
að kaupa 800 metra af 1x6 og 400
metra af 4x6. Simi 38272, kl. 2-7.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöaland
Til sölu sumarbústaðalandi I
Grimsnesi. Tvær lóðir. Uppl. i
sima 14670 e. kl. 19 á kvöldin.
rningar j
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fýrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiöogvið ráðum fólki
um val á efnum og aðferöum.
Simi_32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafiivel ryði
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á ferir.^tra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi,
,20888.
[Dýrahald
Hestamenn — Hestamenn
Flyt hestana I hagann fyrir
ykkur. Vel útbúinn bill. Slmi 42222
á daginn og 18829 á kvöldin.
Skrautfiskar — Vatnagróöur.
Við ræktum úrvals skrautfiska og
vatnagróður. Eigum meðal ann-
ars Wagtail — Lyre sverðhala,
hálfsvarta Guppy, Javamosa,
Risa — Amazon sveröplöntur (ný
tegund). Hringbraut 51. Hafiiar-
firði. Simi 53835.
Kettlingar
Fimm kettlingar fást gefins. Slmi
42346.
Hestur til sölu
Rauðskjóttur 6 vetra hestur er til
sölu. Allar nánari upplýsingar
eru hjá eiganda i sima 26357.
Hesturinn er til sýnis hjá hirðum i
Neðra-Fák.
7 vetra
hestur til sölu. Uppl. i slma 76708.
Rauöur 6 vetra
hestur til sölu. Hágengur, allur
gangur. Uppl. I síma 52739.
Einkamál
Rúmlega þritugur
fráskilinn maður óskar eftir
kynnum við rólynda stúlku'
24ra—33 ja ára. Barn engin
hindrun. Góö föst atvinna. Tilboð
merkt „viðræöugóð” sendist VIsi
fyrir l. júnl n.k.
Þjónusta
Gerum viðskammbyssur
og allar gerðir skotvopna. örn
Asmundsson, simi 25701.
Garöeigendur athugiö.
Útvegum húsdýraáburö og til-
búinn áburð. Tek einnig að mér
flest venjuleg garöyrkju- og
sumarstörf, svo sem slátt á
lóðum, málun á girðingum, kant-
skurð og hreinsun á trjábeðum.
Geri tilboð ef óskað er,
sanngjarnt verð. Guðmundur
simi 37047. Geymið auglýsinguna.
Innheimtur-Eignaum-
sýs la-Samningar.
Frá og með næstkomandi mán-
aðamótum get ég bætt við nokkr-
um nýjum viðskiptavinum, við-
talstimi til mánaðamóta frá kl.
8-10 á kvöldinu, i sima 17453.
Þorvaldur Ari Arason lögfræð-
ingur, Sólvallagötu 63.
Skyndih jálp.
Tek að mér allar viðgerðir við
trésmiðavinnu, útí og inni. Tré-
smíðaverkstæði Jóns simi 19422
(18597)
Húseigendur.
Tekað mér alla trésmíðavinnu og
viðhaldsvinnu hjá fyrirtækjum.
Fljót og góð þjónusta. Trésmlða-
verkstæði Jóns simi 19422 (18597)
Glerisetningar.
Óska eftir samvinnu viö menn er
annast glerisetningar. Tilboð
merkt 22492 sendist blaðinu.
Gardinur — Gardlnur
Hreinsum gardinur og allan
fatnað. Hreinsum mokkafatnaö.
Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A.
Tek aö mér
aö snlða og sauma púða I sófasett.
Uppl. I sima 51403 eftir kl. 6 á dag-
inn.
Seltjarnarnesbúar —
Vesturbæingar.
Afgreiðsla Efnalaugarinnar
Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er
einnig að Hagamel 23. Opið virka
daga frá kl. 1-6, simi 11755.
og
Hreinsum mokkajakka
mokkakápur.
Látið hreinsa mokkafatnaðinn
eftír veturinn. Hreinsum allan
fatnað, hreinsum gardínur. Efna-
laug Nóatúns, Hátúni 4A.
Sprunguviögeröir
Gerum við steyptar þakrennur og
allan múr og fl. Uppl. I slma 51715.
Körfublll til leigu, 11 m lyftihæð.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan. '
Breytum karlmannafötum; káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viðgerðarþjónusta, Klapparstig
11, sími 16238.
Gamall bíli eins og nýr.
Bflar eru verömæt eign. Til þess
að þeir haldi verðgildi sinu þarf.
að sprauta þá reglulega, áður en
járnið tærist upp og þeir lenda I
Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bll-
eigendur sjálfir og sprauta eða fá
fast verðtilboð. Kannaöu kostnað-
inn og ávinninginn. Komið I
Brautarholt 24 eða hringiö I slma
19360 (á kvöldin I síma 12667). Op-
ið alla daga frá kl. 9-19. Bllaað-
stoð hf.