Vísir - 28.05.1979, Page 19
Mánudagur 28. mal 1979
23
Safnarinn
Til sölu
er frimerkjasafn, svo til allar út-
gáfurfrá aldamótum. Uppl. gefur
Ragna i sima 95-1383.
Frímerki.
Fyrir póstkort með mynd, sendu i
lokuðu umslagi, sem sé frimerkt
meðaö minnsta kosti 5 frlmerkj-
um, mun ég senda 100 frimerki
frá 12 löndum. Gunther Hotz,
Tuchbleiche 14, D-6943
BIRKENAU, Deutschland.
Kaupi öll Islensk frimerki
ónotuð og notuð hæsta verðL Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinnaiboði
Vanur gröfumaður
óskast strax. Uppl. i sima 50877.
Vanur veghefilsstjóri
óskast strax. Uppí. I sima 50877.
Starfskraftur
óskast á dagheimilið Efrihlið frá
1. júni (ekki sumarstarf) Uppl. I
sima 83560.
Stúika sem er að verða 15 ára
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Býr i vesturbænum.
Simi 11993.
Unga stúiku vantar
létta framliðarvinnu. Nánari
uppl. I sima 51883.
21 árs
gamlan mann vantar vinnu. Flest
kemur til greina. Uppl. I sima
73965.
Okkur vantar
lærða smurbrauösdömu I Ingólfs-
brunn frá 1. júni. Vinnutimi frá
kl. 8—4, mánudag—föstudag.
Uppl.i sima 21837.
1. stýrimaður
óskast á 248 lesta bát frá Patreks-
firöi sem fer á togveiðar. Uppl. i
sima 94-1160.
1. stýrimaður
óskast á 248 lesta bát frá Patreks-
firði sem fer á togveiðar. Uppl. I
sima 94-1160.
Tónlistarkennara
vantar að Tónlistarskóla Borgar-
fjarðar i haust. Aðalkennslugrein
planó. Umsóknir sendist i póst-
hólf 83 Borgarnesi. Uppl. i sima
93-7021.
Atvinna óskast
Reglusamur maöur
á miðjum aldri óskar eftir góðu
starfi, er matreiðslumaöur, van-
ur kjötskurði og afgreiöslu. Fleiri
störf koma til greina. Uppl. í sima
43207.
19 ára reglusöm
stúlka óskar eftir framtiðar- eða
sumarvinnu. Uppl. i sima 41147
e.h.
. Kona óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 15291.
Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun
námsmanna
er tekin til starfa. Miðlunin hefur
aösetur á skrifstofú stúdentaráðs
i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Simi miðlunarinn-
ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
aö rekstri miðlunarinnar.
Kennsla
___________
Kenni ensku,
frönsku, Itölsku, spænsku, þýsku,
sænsku,o.fl. Talmál. bréfaskrift-
ir og þýðingar. Bý undir dvöl er-
lendis og les með skólafólki. Auð-
skilin hraðritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson, simi 20338.
Húsnæðiiboði
tbúð i Los Angeies.
3 herbergijbaðjeldhús ásamt inn-
anstokksmunum og öllum áhöld-
um til leigu yfir sumarmánuðina.
Uppl. i si'ma 12907.
Iðnaðarhúsnæði 120 ferm.
til leigu i Hafnarfiröi.Uppl. i
sima 52159 og 50128.
Hfealeíeusamningar ókeypis.
; Þeir sem auglýsa i
húsnæðisauglýsingum VIsis fá
eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild Visis
og geta þar með sparað sér veru-.
legan kostnað við samningsgerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611. ‘ ' '
Húsngói óskast!
Ung barnlaus
hjón óska eftir Ibúð til leigu, helst
i gamla bænum. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 15465.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
sérstaklega lipran og þægilegan
bll. ökutimar við hæfi hvers og
eins. Veiti skólafólki sérstök
greiðslukjör næstu 2 mánuði.
Kenni allan daginn Siguröur
Gislason, simi 75224.
ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121, árg.
’78. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getiö valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla-greiðslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þórðarson
Sími 66157.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurðsson, simar 77686
og 35686
Ung barnlaus hjón
óska eftir ibúð til leigu, helst I
gamla bænum. Reglusemi og
góðri umgengni er heitið. Uppl. I
sima 15465.
Tvær tvitugar reglusamar
námsmeyjar aö vestan óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð helst I vesturbænum. Uppl. i
sima 25653 milli kl. 17-20.
Öska eftir
að taka á leigu herbergi, helst I
eða sem næst Laugarneshverfi.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
30083.
Óska eftir
ibúð á leigu I vesturbænum, þarf
helst að vera leigð til nokkurra
ára. Uppl. I sima 15761.
Ungt par
óskar eftir 2-3 herb. Ibúð, sem
næst Stýrimannaskólanum.
Fyllstu reglusemi heitið. Simi
24431 eftir kl. 7.
Góð umgengni.
Ég er einhleypur laganemi og
vantar 2 herb. Ibúð, sem fyrst,
helst I nágrenni Háskólans. Simi
21916.
óskum eftir
að taka 3ja-4ra herbergja Ibúö á
leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. I sima 85207.
Miðaldra maður
óskar eftir að taka herbergi á
leigu fyrir mánaðamót. Fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Tilboð
sendist augld. VIsis merkt „53”.
Ungt par
óskar eftir að taka á leigu 2-3
herb. ibúð, á Reykjavikur-
svæðinu. Reglusemi heitið og
góöri umgengni. öruggar
mánaðargreiðslur, möguleiki á
fyrirframgreiðslu. Upp, i sima
72078 milli kl. 6-10.
Háskólastúdent
óskar eftir 2 herb. Ibúö sem allra
fyrst. Uppl. i sima 21037 eftir kl.
18.
(Ökukennsla
'tSkukennsla*-^ Æhngátí(nar"tí^
Hver vill ekki I^k á Ford C^þri
1978? Útvega öjl gögn yarðándi
ökuprófið. Kenni allanj daginn.
Fullkominn ökusköli. Vabdið Val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökújcennari.
-SJmar 30841 og ^4449. __
ökukénnsla — ÆTIngatlmar. "
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 21412,15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, öku-
skóli og öll prófgogn éfpess er
óskað. HelgfK. Sessiliusson. Simi
81349.
'ökukeiinsla —"Æfíngatlmar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
Bilaviðskipti
Cortinueigendur
Tilboð óskast i Cortinu, árg. ’73,
skemmda eftir árekstur. Vél, drif
og kassi, ekin aðeins 55 þús. km.
Uppl. i sima 94-7628.
Til sölu SAAB 96
árgert 1967,skoðaður 1979. Blllinn
er I góðu standi. Bilinn stendur
fyrir utan Siðumúla 14. upplýs-
ingar i sima 86611.
Ford Trader árg. ’66
til sölu. 6 mánaða hús. Góö vél.
Vökvastýri. Uppl. i sima 37586
eftir kl. 7.
Benz 250 SE árg. ’70
til sölu sjálfskiptur vökvastýri,
powerbremsur, sóllúga, útvarp
og segulband, Góöur einkabill,
verð kr. 2,5 millj. Uppl. I sima
18346 e.kl. 19.
Til sölu vel með farinn
Daf árg. ’67, ekinn 86 þús. km
Sanngjarnt verö. Uppl. I sima
32019.
Opei Cadeíte 1900 árg. ’70
tiisölu, innfluttur ’74, gullfallegui
og góður bill, mjög sparneytinn
útvarp og kasettutæki. Uppl.
sima 50818.
Óska eftir stimpilhringjum
I franska Chrysler 160 árg. ’71
eða úrbræddri vél, einnig kemui
til greina að kaupa góða vél
franskan Chrysler 150-180. Uppl.
sima 76681 e.kl.19.
Tilboö óskast
I Peugeot 504 árg. ’70 þarfnas
viögerðar. Hagstæö kjör. Uppl.
sima 44919 e.kl. 18.
Chpvrolet Chevy Van 20
arg. ’74, til sölu, skemmdur efti
árekstur. Uppl. i sima 92-1266 .
vinnutima.
Til sölu Ford Fairmont
árg. ’78 4 dyra, Uppl. i sima 25924.
Til sölu
74 sjálfskipting ásamt túrbinu I
Ford,á sama stað er til sölu FR
talstöð. Simi 99-1902.
Citroen GS ’78
til sölu. Skipti á nýrri og dýrari bil
koma til greina. Milligjöf stað-
greidd. Simi 75408.
Til sölu
Taunus 17 M ’66. Góður bíll. Verö
650 þús. kr. Uppl. i sima 85325. Til
sýnis á bilasölunni Braut.
Fiat 127 ’72,
Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge
Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71,
Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300
’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600
’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö
virka daga frá kl. 9-7, laugardaga
kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10 simi 11397.
Til sölu er Fiat
125 P ’72.Verð 450 þús.kr. miðað
við staðgreiðslu Uppl. I sima
66643.
Til sölu er Ford Transit árg. ’70.
Til sýnis á Borgarbílasölunni.
Gamiingi til sölu
Oldsmobile 88 árg ’54 til sölu 2ja
dyra, hardtop. Tilboð. Uppl. i
sima 92-1752.
VW 1300 til sölu
Ekinn 40 þús. km á 1200 skiptivél.
Billinn er igóðu lagi. Verð 2Ö0 þús.
kr. Uppl I sima 41965.
Til sölu
Toyota Crown deluxe árg. ’66 4
cyl. gólfskiptur. Skoðaöur ’79.
Verð 750 þús. fæst meö góöum
greiösluskilm. Uppl. i sima 81718.
Til söiu
Fiat 128 árg. ’75. Gott verö ef
samið ér strax.SImi 42858.
Fiat 128 árg. 1973
til sölu.Uppl I sima 43163.
Tii sölu vélarlaus
Land Rover. Verð 300 þús kr:
Uppl. I sima 74049.
VERKSMIÐJUÚTSALA
Á PLÖTUSPILURUM
Lítilsháttar útlítsgallaðir
Hi-Fi Plötuspilarar —
Transcriptor — seldir
meö 20% afslætti og 3 — 6
mánaða greiðslukjörum.
Afsláttarverð aðeins kr.
194.500. Takmarkaðar
birgðir.
Söluskrifstofa Armúla 5,
Rvk. simi 82980
(opiö 13 — 19.00 e.h.)
FJÖL8RAUTASKÓLINN BREIÐHOLTI
INNRITUN
Innritun IF jölbrautaskólann I Breiðholti fer að þessu sinni
fram á tveim stöðum: Þriöjudaginn 5. júnl og miðviku-
daginn 6. júnl fer innritun fram I Miöbæjarskólanum I
Reykjavik ásamt innritun annarra framhaldsskóla höfuð-
borgarinnar, hvorn dag kl. 9.00-18.00. Fimmtudaginn 7.
júnl og föstudaginn 8. júnf fer innritun fram I húsakynnum
skólans við Austurberg kl. 9.00-18.00.
Nýnemar geta valið milli sjö mismunandi námssviða og
nokkurra námsbrauta á hverju sviði eins og hér segir:
1. ALMENNT BÓKNAMSSVIÐ (menntaskólasvið), þrjár
huggreinabrautir (félagsfræðibraut, tónlistarbraut,
tungumálabraut) og þrjár raungreinabrautir (eölisfræöi-
braut, náttúrufræðibraut og tæknibraut). Námið stefnir
beint að stúdentsprófi.
2. HEILBRIGDISSVIÐ, tveggja ára heilsugæslubraut til
sjúkraliðanáms og framhaldsbraut að stúdentsprófi.
3. HÚSSTJÓRNARSVIÐ, matvælatæknibraut er skiptist I
eins árs grunnnám til undirbúnings Hótel- og veitinga-
skóla tslands og tveggja ára grunnnám til undirbúnings
störfum við mötuneyti sjúkrastofnana og stórra mötu-
neyta. Einnig framhaldsbraut að stúdentsprófi.
4. LISTASVIÐ, tveggja ára grunnnám myndlistar og
handlða og framhaldsbraut að stúdentsprófi með sérhæf-
ingu I auglýsingateiknun.
5. TÆKNISVIÐ, (iðnfræöslusvið), eins árs grunnnáms-
brautir (verknámsskólar) I málmiðnum, rafiðnum, og
tréiðnum, slöan tveggja ára framhaldsbrautir I fjórum
iðngreinum, húsasmiði," rafvirkjun, rennismiði og vél-
virkjun er tryggir sveinspróf eftir verkþjálfun úti I at-
vinnullfinu. Námssvið veitir einnig framhald að stúdents-
prófi.
6. UPPELDISSVIÐ, þrjár brautir — tvær tveggja ára
grunnnámsbrautir, fóstur- og þroskaþjálfabraut og fé-
lags- og Iþróttabraut og fjögurra ára menntabraut að
stúdentsprófi. Af grunnnámsbrautunum er nemendum
einnig tryggð framhaldsmenntun aö stúdentsprófi.
7. VIÐSKIPTASVIÐ, þrjár tveggja ára brautir að al-
mennu verslunarprófi, samskipta- og málabraut, skrif-
stofu- og stjórnunarbraut, verslunar- og sölufræðabraut.
Þá eru á viðskiptasviði þrjár þriggja ára brautir að sér-
hæfðu verslunarprófi, tölvufræðabraut, stjórnunar- og
skipulagsbraut, markaðs- og sölufræðabraut. Þá veröur
nú I fyrsta sinn boðin fram fjögurra ára læknaritarabraut
er lýkur með stúdentsprófi, ásamt sérhæfingu á viðskipta-
og heilbrigöissviöum skólans. Aðrar brautir viöskipta-
sviðs stefna einnig að stúdentsprófi.
Skrifstofa Fjölbrautaskólans i Breiðholti að Austurbergi
veitir allar nánari upplýsingar og geta þeir sem þess óska
fengiö þar kynningarrit um skólann. Afgreiðslutlmi skrif-
stofunnar er frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15 frá mánudegi til
föstudags. Slmar skólans eru 75600 — 75740 — 75761.
SKÓLAMEISTARI