Vísir - 28.05.1979, Side 20
24
VtSÍR
Mánudagur 28. mal 1979
Œímœli
Ingibjörg Lárusdóttir
Sjötug er I dag, mánudaginn 28.
maí, Ingibjörg Lárusdóttir frá
Sarpi. Ingibjörger fædd f Saurbæ
á Vatnsnesi. HUn var gift Hannesi
Vilhjálmssyni frá Tungufelli i
Lundareykjadal. Hannes og
Ingibjörg bjuggu i Skorradal
fyrst frá 1929 á Efstabæ en 1938
fluttust þauaö Sarpi. Þar bjuggu
þau uns þau fluttust til Reykja-
vikur 1970.
dánarfregnir
Ellsabet , Gyöa Jóna
Jónasdóttir Friöriksdóttir
Elísabet Jónasdóttir lést 14. mai
1979. Hún varfædd 27. jarníar 1930
dóttir hjónanna Sigriöar Svan-
hvitar Siguröardóttur og Jónasar
Gunnars Guöjónssonar. Eftirlif-
andi eiginmaöur hennar er
Svavar Eyjólfur Árnason.
Gyöa Jóna Friöriksdóttir lést 20.
mai 1979. HUn var fædd 19. sept-
ember 1911.
brúökaup
Nýlega voru gefin saman I hjóna-
band f Árbæjarkirkju Ingibjörg
Bragadóttir og Albert óskarsson.
Heimili þeirra er aö Engjaseli 86.
STUDIO GUÐMUNDAR
Nýlega voru gefin saman I hjóna-
band I Akureyrarkirkju, brUÖ-
hjónin Helena Sigtryggsdóttir og
Eirikur Rósberg rafmagnstækni-
fræöingur. Heimili þeirra er aö
Einilundi 8a, Akureyri.
Ljósm.: NORÐURMYND
fundarhöld
Aöalfundur Fjárfestingarfélags
íslands hf. veröur aö Hótel Sögu,
Bláa salnum, fimmtudaginn 31.
mai nk. kl. 17.00.
Aöalfundur Reykjavikurdeildar
Norræna félagsinsveröur haldinn
i Norræna hUsinu miövikudaginn
30. mai kl. 20.30.
Aöalfundur STUÐLA hf. veröur
haldinn i Þjóöleikhúskjallaranum
(hliöarsal) Reykjavik mánudag-
inn 28. mai 1979 kl. 16.00.
Félag járniönaöarmanna. Fé-
lagsfiindur veröur haldinn miö-
vikudaginn 30. mai 1979 kl. 8.30
e.h. i Domus Medica v/Egilsgötu.
Húsm æörafélag Reykjavikur.
Fundur veröur þriöjudaginn 29.
maf kl. 8.30 i félagsheimilinu
Baldursgötu 9. Spilaö veröur
bingó. Kaffiveitingar. — Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils. Fundur
veröur 29. mai kl. 20.30. Kynning
á Goöa-matvörum. Sumarferöa-
lagiö ákveöiö. Mætiö vel og stund-
víslega. — Stjórnin.
Almennur félagsfundur veröur
haldinn I Hundaræktarfélagi
lslands á Hótel Loftleiöum 1. jUni
n.k. kl. 21.00.
stjórnmálŒfundir
Eru S.U.F arar okkar of gamlir?
F.U.F. i Reykjavik heldur félags-
fund fimmtudaginn 31. mal aö
Rauöarárstig 18, (kaffiteríu) kl.
20.30.
Hafnarfjöröur.FulltrUaráö Sjálf-
stæöisfélaganna heldur fund i
Sjálfstæöishúsinu v/Strandgötu,
mánudaginn 28. mai kl. 8.30.
Frá Félagi sjálfstæöismanna i
vestur- og miöbæ. Eldri borgarar
þ.e. 65 ára og eldri i vestur- og
miöbæ, sem hafa hug á aö taka
þátt I eftirmiödagsferö okkar nk.
laugardag um Mosfellssveit, til-
kynni þátttöku sina i sima 23533
milli kl. 5-7 I dag, miövikudag og
á morgun fimmtudag, einnig
miili 5-7. Athygli skal vakin á þvi,
að aðeins þeir sem láta skrá sig,
geta tryggt sér sæti I feröina.
Félagsfundur um stjórnmálaviö-
horfiö og skipulagsmál Fram-
sóknarflokksins veröa haldnir á
eftirtcðdum stööum:
1 barnaskólanum Egilsstööum
mánudaginn 28. mai kl. 20.30.
t Félagslundi Egilsstööum
þriöjudaginn 29. mai kl. 20.30.
1 Barna- og gagnfræðaskólanum
Seyöisfiröi miövikudaginn 30.
mai' kl. 20.30.
1 Valhöll, Eskifiröi fimmtudaginn
31. mái kl. 20.30.
miimingarspjöld
Minningarkort Kirkjubygg-
pngarsjóðs Langholtskirkju i
^Reykjavik fást á eftírtöldum
stöðum: Hjá Guöriöi Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
íimi 34088, Jónu Lang-
holtsvegi 67, siini 34141.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða-
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
pverholti, Mosfellssveit.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi-
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna-
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
genglsskráning
Gengið á hádegi Álmennur Ferðamanna-
þann 25.5. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir
-Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 335.60 336.40 369.16 370.04
1 Sterlingspund 688.40 690.00 757.24 759.00
1 Kanadadoli&r 290.40 291.10 319.44 320.21
100 Danskar krónur 6154.70 6169.40 6770.17 6786.34
100 Norskar krónur 6471.30 6486.70 7118.43 7135.37
100 Sænskar krónur 7645.50 7663.70 8410.05 8430.07,
100 Finnsk mörk 8383.70 8403.70 9222.07 9244.07
100 Franskir frankar 7558.10 7576.10 8313.91 8333.71
100 Belg. frankar 1090.70 1093.30 1199.77 1202.63
100 Svissn. frankar 19341.80 19387.90 21275.98 21326.69
100 Gyllini 16045.10 16083.40 17649.61 17691.74
100 V-þýsk mörk 17529.85 17571.65 19282.84 19328.82
100 Lirur 39.24 39.34 43.26 43.27
100 Austurr.Sch. 2379.30 2385.00 2617.23 2623.50
100 Escudos 673.90 675.50 741.29 743.05
100 Pesetar 508.10 509.30 558.91 560.23
100 Yen 152.74 153.10 168.01 168.41
(Smáauglýsingar — simi 86611 ~~)
Bílavióskipti
Ford Gran Torino árg.’73.
til sölu, 6 cyl. sjálfsk. mjög fall-
egur og vel meö farinn bill. Uppl.
i sima 54242.
Til sölu mikiö endurbættur
Fiat 128 Rally árg. ’74. Uppl. i
sima 53042.
Til sölu Ford Bronco ’66
Uppl. i sima 76235.
Vauxhall Viva station ’71
til sölu.Nýtt pústkerfi, rafgeymir
og nýupptekin vél. Uppl.i sima
51370 og 52605.
Óska eftir aö kaupa
3 gira sjálfskiptingu i 350 cub.
Pontiac Lemans. Simi 98-1919.
Vil kaupa
vel meö farinn ameriskan bil, Bu-
ick, Pontiac, Chrysler. Simi 20288
f.h.
Saab 96 árg. ’72,
til sölu. A sama staö óskast vel
meö farinn Saab 96 ekki eldri en
árg. 76. Uppl. I sima 30781 e. kl.
17.
Opel Cadct Rall
árg. 70, til sölu. Innfluttur 74,
gullfallegur og góöur bill, mjög
sparneytinn. Uppl. i sima 50818.
Óska eftir aö kaupa
stuöara, grill og vatnskassa i
Buick Skylark árg. ’69. Simi
93-2637.
Volvo óskast til kaups.
Vil kaupa Volvo 244, helst ’74 eöa
’75 Staögreiösluverö fyrir góöan
bfl.. Simi 82831.
Til sölu tveir
VW 1300 árg. ’70 og 72. Uppl. I
sima 75292.
óska eftir
aö kaupa vél eöa knastás o.fl. I
Datsun 120 A ’74. Uppl. gefur
Finnur i sima 93-7200.
Til sölu
er M. Benz 280 SE árg. ’70 meö 160
ha vél, sjálfskiptur I gólfi, bein
innspýting og transistorkveikja,
power bremsur, vökvastýri.
Toppbill. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. 1 sima 93-2618 eöa
93-1694.
Felgur grfll guarder!
Tii sölu og skipta 15 og 16”
breikkaöar felgur á flestar geröir
jeppa, tek einnig aö mér að
breikka felgur. Einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Úppl. i
sima 53196.
Gfrkassi og
girstöng óskast i Ford Cortinu
árg. ’70. Uppl. i sima 74384 I dag
og næstu daga.
Óska eftir
Cortinum, árg. ’67-’71 til niöur-
rifs. A sama staö eru til sölu
varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70.
Uppl. i sima 71824.
Moskvitch fólksbifreiö
árg. ’72, til sölu. Þarfiiast við-
geröar.Verö 150 þús. Uþpl. f sima
92-7474. ______________
Stærsti bilamarkáöur lanðsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bila-
markaöi Visis og hér i
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir
alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar
þú að kaupa bil? Auglýsing i VIsi
kemur viðskiptunum i kring, hún
selur, og hún Utvegar þér þann
bíl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Volkswagen 1300 árg. ’71.
Til sölu VW 1300 árg. 71, þarfnast
boddýviögerðar. Uppl. I slma
38967 e. kl. 17.
Tíl sölu er
vörubifreiö Mersedez Benz 1113,
árg. ’72. Bifreiöin er til sýnis aö
Hafnargötu 78, Keflavik. Nánari
uppl. gefnar I sima 92-2327 eftir
kl. 7 næstu kvöld. Tilboö óskast
send Jóni V. Einarssyni, Suöur-
götu 13, Keflavlk.
Varahlutir til sölu
i Volvo Duett, Austin Mini, Cort-
inu, Volkswagen o.fl. Kaupum
bila til niöurrifs og bilahluti,
Varahlutasalan, Blesugróf 34.
Simi 83945.
Fiat 128 árg. ’74
er til sölu af sérstökum ástæöum.
Tilboö óskast. Góö kjör ef samiö
er strax. Uppl. i slma 31381.
Riffill óskast
I skiptum fyrir haglabyssu
Aremalita AR — 17 cal. 12.
Uppl. i sima 35533.
ÍSkemmtanir
DiskótekiöDísa — Feröadiskótek
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana, notum ljósashow og
leiki ef þess er óskað. Njótum
viöurkenningar viöskiptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu. þekkingu og góöa þjón-
ustu. Veljiö viöurkennda aöila til
aö sjá um tónlistina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboö
fyrir önnur feröadiskótek.
Diskótekiö Disa, slmar 52971
(Jón), 51560 og 85217 (Logi).
Diskótekið Dollý
...er nú búiö aö starfa I eitt ár(28.
mars). A þessu eina ári er diskó-
tekiö búiö aö sækja mjög mikiö i
sig veöriö. Dollý vill þakka stuðiö
á fyrsta aldursárinu. Spilum tón-
list fyrir alla aldurshópa.Harmo-
nikku (gömlu) dansana. Diskó —
Rokk — popptónlist svo eitthvaö
sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa-
show viö höndina ef óskaö er.
Tónlistin sem er spiluö er kynnt
all -hressilega. Dollý lætur viö-
skiptavinina dæma sjálfa um
gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir
hjá vinum og ættingjum. Uppl. og
pantanasimi 51011.
Bílaleiga
-Akiö sjálf i
Sendibifreiöar.nýir ForcJ Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sfma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Bilateigan Vlk '
s/f. Grensásvegi 11. CBcfrgarbOa-
sölunni). Leigjum Ut Lada Sþórí 4
hjólá drifbila og LadaTNópas lMÓ.
Allt bDar árg. ’79. Simár-tt3156_og:
83085, Heimasimar 22434 og 37688•
Ath Opiö alla daga^viktintíár.. ;'.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiöar,
Bllasalan Braut, Skeifunni 11,
slmi 33761.
■ ■ • • • ••■•• ■■•■■ ■•■■■ ■■#■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■«■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
:::::::::::::::::::::::::::::: rSssi:::::::::::::::::::::::::::::: s::::::::::::: !!::::::::::::: n::::::::
Nýkomin Reykjoborð
■■>■■
■■■■3
83
Hii:
lUzz
fsð
:u::
Biq
f Antík-stíl
Ödýr - folleg heimilisprýði
Gorn- og
honnyrðovörur
í miklu úrvoli
HOF
Ingólfsstræti 1
(gegnt Gomlo bió) j