Vísir - 28.05.1979, Qupperneq 21

Vísir - 28.05.1979, Qupperneq 21
25 VÍSIR Mánudagur 28. maf 1979 I dag er mánudagur 28. maí 1979, 148. dagur ársins. Árdegisfióð kl. 07.52, síðdegisflóð kl. 20.08. apótek Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 25,—31. mai er i Vesturbæjarapótek i og Háaleitisapóteki. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldl til kl. 9að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. HjálparstöÖ dýra við skeiðvöllinn f Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ormcdíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnodög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.' 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14* 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar- dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30til kl.20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slakkvlliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrábill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll í síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og' sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jcröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 9-12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aóalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseild safnsins.Mánud. -föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-f östud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. mmjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýiasöfn Sædýrasafniö er oplö alla daga kl. 10-19. sundstaóir Hvítas unnufer&ir. 1. Snæfellsnes, farastj. Þorleifur Guömundss. Gengiöá Snæfellsjök- ul,fariö á Arnarstapa, aö Hellnum, á Svörtuloft og víöar. Gist I góöu húsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2. Hiisafell, farastj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thor- oddsen. Gengiö á Eiriksjökul, og Strút, um Tunguna aö Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i góöum húsum, sundlaug og gufu- baö á staönum 3. Þórsmörk, gist i tjöldum. 4. Vestmannaeyjar, gist I húsi, Farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. Útivist. Vorferöalag Dale Carnegie klúbbana veröur 8. — 10. júní I Húsafelli. Gist veröur I húsum og/eöa tjöldum. Sundlaug, hita- pottar, og saunabaö. Gönguferöir viö allra hæfi. Gengiö veröur á Jökul og Strút. Fariö veröur I Surtshelli og Stefánshelli, eld- stæöi og fleti útilegumanna skoö- uö (hafiö meö ykkur vasaljós). Þá veröur gengiö um Tunguna og Barnafossar og Hraunfossar skoöaöir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar I sima 14606 og þar eru veittar nánari upplýs- ingar. Feröanefndin. Aöalfundur. Aöalfundur Loka F.U.S. I Langholtshverfi veröur haldinn mánudaginn 28. mal n.k. Kvenfélag Hreyfils: Fundur veröur þriöjudaginn 29. maí kl. 8.30. Kynning á Goöa matvörum. Sumarferöalagiö ákveöiö. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Akureyringar „Opiö hús”. aö Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Stjónvarp, spil, tafl. 'Frá Mæörastýrksnefiid. Fram- vegis veröur lögfræöingur Mæörastyrksnefndar viö á mánu- . dögum frá kl. 5-7. Vísir fyrir 65 dnun Peningar í boöi. 2 eöa 3 góöir reiöhestar óskast leigöir frá 30. júnl til 10 júlf. Hestarnir veröa aö- eins notaöir I 3 eöa 4 daga. Tilboö, merkt: XNX, sendist afgr. Visis. orðiö Þvi aö ég, Drottinn, Guö þinn, held i hægri hönd þína og segi viö þig: óttast þú eigi, ég hjálpa þér. Jesaja 41.13. velmœlt Þaö er ekki unnt aö skapa mikiö listaverk án einlægrar mannást- ar. Leonardo da Vinci. skák Hvltur leikur og vinnur. H Jl## 11 t t t t tt A t & t & tt 1 tt a a A B C O E F O H Hvftur: Janosevic Svartur: Ugrinovic Belgrad 1958. 1. Re5! Bg7 2. Dh5+ Ke7 3. Df7+ Kd6 4. Bxf6 Gefiö. Kjúklingasalat Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- tiaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum 1 dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3(J> Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt 'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik Simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. 'Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. feiðalög Hvltasunnuferöir 1. Þórsmörk 2. Kirkjubæjar- klaustur — Skaftafell. 3. Snæfells- nes. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Auk þess veröa léttar gönguferöir hvltasunnudagana. miövikudaginn 30. mal kl. 20.00 Heiömörk. Aburöardreifing. Feröafélag tslands. Einn lesandi Vfsis haföi tapaö uppskrif t af kjúklingasalati meö sveppum. 1 þeirri von aö salatiö séþaörétta, sendi ég þessa upp- skrift: Salat: 2 boDar brytjaður kjúklingur, soöinn eöa steiktur 1/2 dós ananas 125 g sveppir. Salatsósa: 100 g oliusósa (mayonaise) 1 dl þeyttur rjómi salt pipar sítrónusafi. Salat: Smásaxiö kjúklinga, ananas og sveppi. Agætt er aö skera sveppina I eggjaskera. Blandiö öllu varlega saman. Salatsósa: Hræriö saman oliusósu og þeyttán rjóma. Bragöbætiö meö salti, pipar og sitrónusafa. Blandiö salatsós- unni varlega saman viö salatiö. Beriö salatiö fram meö salt- kexi eöa grófu brauöi, soðnum kartöflum eöa hrisgrjónum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.