Vísir - 28.05.1979, Side 24

Vísir - 28.05.1979, Side 24
Spásvæbi Veöurstofu Islands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Um 500 km VSV af Irlandi er 980 mb.lægö sem þokast NA og þaöan lægöardrag noröur meö strönd Noregs. 1020 mb. lægö yfir N-Grænlandi og dólitil hæö yfir Jan Mayen, en fall- andi loftvog viö SA-Grænland. Hiti breytist litiö. SV-land og SV-miö: Hæg breytileg átt, skúrir. Faxaflói, Breiöaf jöröur, Faxaflóamiö og Breiöa- fjaröarmiö: A-gola, skýjaö meö köflum og sumstaöar skúrir. Vestfiröir og Vestfjaröar- miö: Hægviöri, þokubakkar á miöum,og viöa þokubakkar til landsins. N-land, NA-land, N-miö og NA-miö: Hægviöri og skýjaö. Austfiröir og Austfjaröa- miö: NA-gola eöa kaldi, skýjaö og sumstaöar skúrir. SA-land og SA-miö: NA-gola fram eftir degi, en stinnings- kaldi á djúpmiöum i nótt, skúrir. veðrlð hér . og par Veöriö kl. 6 i morgun: Akur- eyri, alskýjaö 1, Bergen, al- skýjaö 9, Helsinki, léttskýjaö 17, Kaupmannahöfn, skýjaö 11, Osló, alskýjaö 9, Reykja- vik, léttskýjaö 3, Stokk- hólmur, léttskýjaö 16, Þórs- höfn, alskýjaö 5. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena léttskýjaö 22, Berlin, alskýjaö 15, Chicago, skýjaö 17, Fen- eyjar, skýjaö 19, Frankfurt, skýjaö 14, Nuk, skýjaö 4, London, skýjaö 14, Luxem- borg, skýjaö 10, Las Palmas, skýjaö 21, Mallorka, skýjaö 21, Montreal, skýjaö 15, New York, skýjaö 18, Parls, skýjaö 18, Róm, léttskýjaö 23, Winni- peg, léttskýjaö 19. LOKI SEGIR ..Engin bráöabirgöalög i farvatninu’* segir forsætisráö- herra f viötali viö Visi á sama tima og ráöherranefnd ræöir um efnisatriöi siikra iaga. Eru aö 'veröa húsbóndaskipti á stjórnarheiinilinu, eöa hvaö? ............. Fangageymslur fylltust um helglna: NHKil ölvun um helfl- ina l höfuðborglnni Mikil ölvun var I Reykjavik um helgina og miklar annir hjá lögreglunni. Fangageymslur fylltust og aftur lifnaöi yfir Hallærisplainu. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar I morgun, voru tuttugu og fimm teknir grunaöir um ölvun viö akstur um helgina, og þykir þaö all-mikiö. Strax á föstudagskvöld varö ölvun áberandi i miöbænum og söfnuöust þá unglingar saman á planinu, enda skólar búnir eöa aö veröa þaö. Ekki kom þó til óláta á planinu. Undir morgun á laugardag var enn talsverö ölv- un I miöbænum og aftur þá um kvöldið. Nokkuö var um rúöubrot og talsvert um innbrot. Brotist var inn í snyrtivöruverslun, en þeir sem þar voru að verki, teknir á staðnum. Þá var brotist inn I Rammagerðina á Hótel Loft- leiöum og stolið vörum og pen- ingum. Brotist var inn i Bæjar- foss I Hafnarfirði, Bilaleiguna Fal, íþróttamiöstööina I Laug- ardal og veski meö 40 þús- undum stoiiö úr Ibúö I Breiö- holti. Þá voru miklar skemmdir unnar á húsi, sem er I byggingu aö Dalsbyggð 20 I Hafnarfiröi. A Akureyri var einnig tals- verð ölvun um helgina, samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar þar, og voru t.d. niu teknir grunaöir um ölvun viö akstur. Tvær bllveltur urðu þar um helgina, en litil meiðsl á fólki, þó aö bilarnir hafi skemmst mikið. —EA Vestur-Þjóöverjar unnu islendinga 3:11 landsleik á Laugardalsvelli á laugardaginn. Myndirnar hér aö ofan voru teknar þegar einn vailaa gesta fór meö Islenska fánann aftur fyrir v-þýska markiö eins og til aö visa landsliöinu leiöina þangaö, en hann var fjarlægöur af vöröum laganna. Frásagnir af landsleiknum eru i Iþróttablaöauka Visis á bls. 13» 14, 15, og 16. Visismynd: ÞG Humarveiöin hefur aldrei veriö eins léleg og nú, „IÍLEGASTA HUMAR- VERTiB f 15 AR" Humarvertföin hefur viöa fariö mjög illa af staö nú i ár, en hún byrjaöi 20 mai sl. og hafa humar- bátar ekki fengiö nema fjóröung til helming þess afla sem eölilegt má teijast aö bátur fái i róöri. Egill Jónasson, verkstjóri á Höfn I Hornafiröi, sagöi I samtali viö Visi aö bátar þar heföu ekki fengiö nema 5—6 tunnur i 5 sólar- hringa róöri en venjulega fengju þeir um 20 tunnur. Sagöist hann ekki muna eftir svo lélegri humarvertiö þau 15 ár sem hann heföi starfaö viö þetta. Hélt hann aö ástæöan fyrir þessari lélegu veiöi væri sú aö sjórinn væri óvenju kaldur núna miöaö vip árstima. Jóhann Guömundsson verkstjóri I Eyjum tók I sama streng og taldi aö kuldinn I sjón- um væri ástæöan fyrir þessari lélegu veiöi, en Eyjabátar hafa veitt óvenjulitiö frá þvi er vertiöin hófst. A Eyrarbakka fékk Vlsir hins vegar þær upplýsingar aö aflinn væri svipaöur og áöur. —HR VERB TIL BÆKDA HÆKKAR UM10-12% Enn ðvíst um veronakkun tu neytenda Grundvallarverö á landbún- aöarvörum til bænda hækkar um 10 til 12% um næstu mánaöamót aö þvi er Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsa mbands bænda sagöi I samtali viö Visi I morgun. „Okkur vantar að visu upplýs- ingar um tvo þætti og siöan eru uppi einhverjar ráöageröir um breytingar á niöurgreiöslum þannig aö óvlst er hve verö á landbúnaöarafuröum til neytenda hækkar mikiö á einstökum vöru- tegundum en þaö veröur breyti- legt”, sagöi Gunnar. Gunnar sagöi aö þeir liöir sem hækkuöu mest væru ollukostn- aöur um 49% áburöarkostnaöur 52%, og launaliður bænda um 11,4%. Aörir þættir I grundvallar- veröinu hækkuöu lltiö sem ekkert. —KS Tvelm nauðgað Tvær nauögunarkærur bárust Rannsóknarlögreglu rikisins um helgina, og eru þar nú til rannsóknar. önnur nauögunin átti sér staö aöfaranótt sunnudags en hin síöari I nótt. Arnar Guömundsson deildarstjóri varöist allra frétta I morgun, en staöfesti aö málin væru til rannsóknar. Eru menn I varöhaldi vegna þessara mála. —EA Lð vlö stðrsiysl I gassprenglngu á Súöavlk: ÞAKIÐ LYFTIST AF HUSIRUI Viö stórslysi lá I Súöavik á laugardagskvöld, þegar gass- sprengin varö I mannlausu Ibúöarhúsi, nýbyggöu. Höföu börn komist inn I kyndiklefa hússins, en.þar var fyrir gaskútur.r Höföu þau fitlaö víö lokann á kútnum, svo aö gas rann út I andrúms- loftiö. Viö þaö kom hræösla að þeim og hlupu þau út og skelltu á eftir sér klefahurðinni, en kyndiklefinn er einangraöur frá húsinu. 1 sama mund varö gífurleg sprenging og nötruöu nærliggjandi hús. Fuku hurðir og dyraumbúnaður úr i heilu lagi og inn á næstu lóðir. Þak hússins lyftist upp og loft hrundu öll niður. Sprungur komu einnig I veggi. , Er talin mikil mildi, aö þarna skyldi ekki hljótast af stórslys en þó brenndust þrjú börn, sem stóöu fyrir utan, einkum I and- liti og hár þeirra sviönaöi. Er álitiö, aö sprengingin hafi oröið þegar sjálfvirk kynding hússins fór i gang, en þá verður örlitil neistamyndun. Það logaöi út úr húsinu eftir sprenginuna, en aövifandi maöur henti kútn- um logandi út, svo aö ekki kviknaöi i húsinu. Húsið, sem er númer tólf viö Túngötu, er nýtt einbýlishús sem Súöavlkurhreppur hefur byggt I áætlun um leigulbúöir. FH/NCPI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.