Morgunblaðið - 14.03.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.2001, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 D 3 HÆ! Ég heiti Klara Teitsdóttir og er 9 ára. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 8–9 ára. Ef þið viljið skrifast á við mig sendið mér þá bréf á: Klara Teitsdóttir Austurvegi 11 630 Hrísey Hæ, hæ! Ég heiti Kristín Sandra og er 12 ára. Ég er að leita að pennavinum á aldrinum 11–13 ára. Áhugamál- in mín eru: tónlist (Limp Bizkit, Eminem, Britney, Backstreet Boys, Atomic Kitten o.fl.), Inter- netið og Smash Hits og svoleiðis blöð. Skrifa öllum mjög fljótt! Kristín S. Karlsdóttir Furugrund 36 300 Akranes Hæ, hæ! Ég er kölluð Kata og mig langar svo mikið að eignast pennavini á aldrinum 10–12 ára (helst stelp- ur). Ég er að verða 11 ára. Áhuga- mál mín eru útivist, tónlist, skátar og dýr. Ef þið viljið skrifa mér, sendið þá endilega mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. En ef þið nennið ekki að skrifa sendið mér þá tölvupóst. Katrín Þóra G. Grandavegi 1 107 Reykjavík katrin_g@mi.is Pennavinir Kíkt undir yf- irborðið KRISTJÁN Orri Arn- arsson, 7 ára, Keldu- hvammi 9, 220 Hafn- arfjörður, veit augljóslega ýmislegt um lífið neðansjávar. Hér sýnir hann okkur nokkr- ar þekktar tegundir sjáv- ardýra, sem öll eiga heima í sjónum nálægt Ís- landi nema sæhesturinn. EINS og flestir landsmenn vita umlykur sjór Ísland. Þess vegna eru bátar og skip mikilvæg tæki meðal annars til að afla sjávarfangs og til samgangna. Benedikt Finnbogi Þórð- arson, 8 ára að verða 9, Frostafold 23, 112 Reykjavík, sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af skipi við strönd- ina þar sem sólin skín á milli tveggja snækrýndra fjalla. S ki p vi ð s tr ö nd in a S ki p vi ð s tr ö nd in a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.