Vísir - 30.07.1979, Síða 3

Vísir - 30.07.1979, Síða 3
Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. VtSIR Mánudagur 30. júll 1979. VÍSIR Mánudaeur 30. júli 1979. BOTNLIBIH DEILDII MED SÉD STIGUNUM Neöstu liöin i 1. deildinni, Haukar og KA, deildu meö sér stigunum er rþau mættust á Kaplakrikavellinum I Hafnarfirði I gær. útkoman i mörkum varö 2:2 en knattspyrnulega séö varö hún eitt stórt núll. Menn kenndu þar mest um lélegum velli og má svo vel vera. Hann var þurr og haröur og gekk erfiölega fyrir leikmenn aö hemja knöttinn á honum, hvaö þá heldur að sýna einhverjar kúnstir með hann. Haukar fengu óskabyrjun i leiknum. Þeirra besta manni, Guömundi Sigmarssyni var þá brugöið innan vftateigs og dæmd vitaspyrna á KA, sem ólafur Jóhannesson skoraöi úr af miklu öryggi. Eftir þetta mark sótti KA af miklum látum en náöi ekki aö jafna fyrr en langt var liöið á siö- ari hálfleikinn. Þá tók Einar Þór- hallsson aukaspyrnu og sendi vel á Gunnar Blöndal sem skoraði léttilega.Varla voru liönar nema 4 minútur frá þessu marki þar til KA-menn voru komnir yfir. Atti Elmar Geirsson heiöurinn af þvi — hann óö upp aö endamörkum meö knöttinn og sendi fyrir á Óskar Ingimundarson, sem skoraöi meö viöstööulausu skoti. Fátt markvert geröist þar til rétt 10 minútur voru til leiksloka. Þá náöi Hermann Þórisson aö jafna fyrir Hauka viö mikinn fögnuö áhorfenda, sem sættu sig vel viö annaö stigiö til heimaliös- ins, úr þvi sem komið var. Þeir Elmar Geirsson og Njáll Eiösson voru bestu menn KA I þessum leik — Elmar var hættu- mmm. 0a Heimsókn hollenska knattspyrnuliösins Feyenoord lauk I gær, er liðiö mætti Akurnesingum á Skipaskaga. Þeim leik lauk meö jafntefli og þó teildu Skagamenn fram hálfgeröu varamannaliöi slnu. Heimsókn hollenska liösins var mjög vel heppnuö I aila staöi. Þeir léku tvo ieiki viö Skagamenn og enduöu þeir báöir meö jafntéfli. Þá léku þeir viö Vestmannaeyinga og cinnig viö leikmenn KA á Akureyri. Þessi mynd er frá þeim leik.en þargekk mikiöá viö mörkin eins og I öllum ieikjum Feyenoords hérog iná velsjá þaðá myndinni sem Friöþjófur Helgason ljósmyndari okkar tók.... legur en gaf illa fyrir markiö. A miöjunni voru þeir óskar Ingi- mundarson og Gunnar Blöndal oft of eigingjarnir á knöttinn, en þeir heföu getaö gert út um leikinn meö þvi aö gefa á vel staösetta samherja i staö þess að vilja gera allt sjálfir. Hjá Haukum var Guðmundur Sigmarsson sem fyrr besti maöur, en einnig átti Daníel Gunnarsson góöan leik svo og Orn i markinu. Annars var jafn-besti maöur leiksins dómarinn Grétar Noröfjörö... Fsekkar I frækinnl framllnu Einn besti knattspyrnumaöur heims hér fyrr á árum, Ungverj- inn Sandor Kocsis, lést I siðustu viku rétt liölega fimmtugur aö aldri. Hrapaöi hann út um glugga á sjúkrahúsi i Barcelona á Spáni, en þar hefur hann veriö búsettur nú siðari ár. Kocsis var einn lykilmaöurinn i einni frægustu og bestu framlinu, sem taliö er aö hafi verið uppi, en þaö var framlina Ungverjalands meðþeim Toth, Kocsis, Hidekuti, Czibor og Puskas. Hann lék 88 landsleiki fyrir Ungverja, og þar á meöal var 6:3 sigurinn yfir Englandi á Wembley, en það er leikur sem Englendingar vilja gjarnan gleyma. Hanii flúöi ásamt Puskas til Spánar eftir uppreisnina I Ung- verjalandi 1956 og geröist leik- maöur meö Barcelona, þar sem hann lék i 5 ár og varö þá m.a. tvisvar Spánarmeistari. Annar fóturinn var tekinn af honum fyr- ir nokkrum árum, en hann lifði kóngalifi I Barcelona sem hótel- eigandi þar til hann lést nú i vik- unni... —kip— Loks marði hann sinur Astraliumaðurinn Alan Jones, sem svo oft hefur verið nálægt þvi aö sigra 1 „Formúla 1” kapp- akstursmótunum viöa um heim að undanförnu, sá þann lang- þráöa draum sinn rætast I gær. Þá sigraði hann i vestur-þýska Grand Prix Formúla 1 keppninni I Holckenheim. Hann geröi betur en það, hann setti einnig nýtt brautarmet á brautinni I Holckenheim i Vestur-Þýskalandi — 1 minúta 51,97 sekúndur mæld- ist timinn hans þá. Meðalhraði hans I keppninni, sem hann haföi forustu i frá byrj- un, var um 216 km og ó átti hann viö vandræði að etja I sambandi viö bensingjöfina á bilnum. Jones, sem ók á bil af gerðinni Williams, er nú meö 16 stig i keppninni og er i 1 sæti. Sviss- lendingurinn Clay Regazzoni, sem varð annar - einnig á Williams bil.er i 4. sæti i heildina með 22 stig. Gilles Villeneuve Kanada er i 3. sæti meö 26 stig: Jacques Laffite Frakklandi annar með 28 stig, en i fyrsta sæti er Jody Scheckter Suður-Afriku með 35 stig, en hann varð þriöji i keppninni i gær... —klp— ,Má ég fá verðiaunapeninginn aftur — ég þarf aö afhenda næsta sigurvegara hann”. Kristln laugarvöröur sá um aö af- henda verölaunin á Sundmeistaramóti tslands I gær. Hún haföi til þess þrjá verölaunapeninga frá mótinu Ifyrra. __ Mynd Friöþjófur. Gðmlu verðlaunln notuð allt mðUð Eitt daufasta og jafnframt eitt léleg- asta sundmót sem hér hefur veriö haldiö i áraraðir fór fram f Laugar- dalslauginni nú um helgina. Var þaö sjálft Islandsmótið i sundi og fór það nánast fram fyrir luktum dyrum. Aövisuvoru þarna nokkrar mömm- ur og pabbar meöal áhorfenda, en mótiö var hvergi auglýst og fjölmiöl- um ekki sagt frá þvi frekar en öðrum. Var varla meir en svo að keppendur vissu af þvi, og áhuginn hjá mörgum þeirra var þvi ekki meiri en þaö aö sunddótiö gleymdist heima hjá fleiri en einum. Engin verölaun voru fyrir hendi. Þrir verðlaunapeningar frá i fyrra vorunotaðirallt mótiö, og þurftu verö- launahafarnir aö skila þeim aftur um leiö, svo aö hægt væri aö nota þá I næstu afhendingu á eftir! Fyrirkomulag eins og þetta er fyrir neöan allar hellur og ekki sæmandi stóru sérsambandi innan 1S1 eins og Sundsamband Islands er og á aö vera. Keppendurnir, sem margir hverjir eru varla meir en börn, eru litillækkaöir Landsliðsmennirnir, Hannes Eyvinds- son til vinstri og Sigurður Hafsteins- son, stóöu sig vel I Coca Cola um helg- ina. meö þessu áhugaleysi forráöamanna þess og útkoman veröur á endanum sú að þau missa sjálf áhugann á að vera meö. Arangurinn á þessu móti var vægast sagt dapur. Flestir keppendur voru mörgum sekúndum frásinu besta. Eitt Islandsmet var þó sett þarna — Hugi Harðarson Selfossi bætti metið i 200 metra baksundi karla — og Ólafur Einarsson Ægi setti unglingamet i 400 metra fjórsundi og 800 metra skriö- sundi. Bjarni Björnsson Ægi var með besta árangur mótsins, 4:25,4 mln i 400 metra skriösundi karla og hlaut hann Islandsmeistarinn i golfi, Hannes Eyvindsson GR, varö sigurvegari i Coca Cola keppninni i golfi, sem háö var á velli GR i Grafarholti um helg- ina. Hann lék 36 holurnar á 143 höggum (70+73) og var 5 höggum á undan næsta manni, sem var Júlíus R. Júliusson GK á 148 höggum. Þriðji varö Siguröur Hafsteinsson GR á 150 höggum og fjórði Ragnar Ólafsson GR á 151 höggi. Með forgjöf sigraði Magnús Ingvarsson GR. Mikil rekistefna kom upp vegna skráningar I mótiö, og munu einhverj- ir ætla aö kæra framkvæmd þess til Golfsambands Islands. Óska þeir eftir þvi aö það veröi þurrkað út sem stiga- mót GSÍ, þar sem mönnum hafi verið mismunað i sambandi við skráningu og að nýjar reglur sem ekki þekktust áöur varöandi skráningu i stigamðt GSI hafi þarna verið teknar upp án þess aö GSt léti vita af þvl til annarra golfklúbba.... ; . . A Nesvellinum var háö 36 hola r opin kennakeppni — Lancome var hún kölluö — og þar börðust þær um 1. sæt- iö Jóhanna Ingólfsdóttir og Sólveig Þorsteinsdóttir. Skildu þær jafnar á aö launum Pálsbikarinn, sem þvl af- reki fylgir. Bjarni sigraði 14 greinum á mótinu. Ingólfur Gissurarson ÍA I þrem, Hugi Haröarson I tveim og KR- ingarnir Jón Haraldsson og Ari Har- aldsson I einni hvor. Þær Sonja Hreiðarsdóttir og Þór- anna Héöinsdóttir voru ekki meö I mótinu, en þær stunda nú æfingar i Bandarikjunum. Titlarnir skiptust þvi á fleiri stúlkur aö þessu sinni eöa þær Ólöfu Sigurðardóttur, Selfossi, Katrinu Sveinsd. og Margréti M. Sigurðardóttur UBK og önnu Jóns- dóttur, önnu Gunnarsdóttur og Ellnu Unnarsdóttur Ægi... 165 höggum eftir 36 holurnar en Sól- vejg vann siöan Jóhönnu I bráðabana. .. .Einar Guðnason GA sigraöi I opha mótinu á Húsavik um helgina — lék 36 holurnar á 158 höggum. Næstir komu þeir Jón Þór Gunnarsson og Hermann Benediktsson, einnig frá Akureyri, og Akureyringar áttu einnig sigurvegarann I meistaraflokki kvenna, Jóninu Pálsdóttur. Meö forgjöf sigraði Axel Reynisson Húsavik og I unglingaflokki varö Kristján Hjálmarsson Húsavík sigur- vegari bæöi meö og án forgjafar. ....A nýja golfvellinum á milli Hellu og Hvolsvallar mættu 30 öldungar — 50 ára og eldri, þar af 4 konur — til keppni á laugardaginn og var það mjög vel heppnaö mót. Þar sigraöi Hólmgeir Guömundsson GS á 70 höggum. Annar varð Gunnar Pétursson NK á 73 eftir bráðabana við Hafstein Þorgeirsson, sem einnig lék á 73 höggum. Meö for- gjöf varð rööin þannig, að Selfyssing- arnir Þorbjörn Kristinsson og Arni Guðmundsson urðu I 1. og 2. sæti,þá Hermann Magnússon Hellu og þar á eftir Gunnar Stefánsson, Vestmanna- eyjum.... -klp- VERBUR KEPPRIR KCRR IIL RSl? Varamennrnir Dá l gegn Stjörnulið Feyenoord mátti þakka fyrir aö merja jafntefli gegn varaliði Skagamanna er félögin mættust á Skipaskaga I gær. Úrslitin urðu 3:3 eftir aö Skagamenn höföu komist i 3:1 þegar 20 minútur voru eftir af leiknum. Þaö var Pétur Pétursson, sem sá um að jafna fyrir Feyenoord gegn slnum gömlu félögum, meö tveim mörkum undir lok leiks- sins. Þá voru ekki eftir inni á nema tveir af fastamönnum Akranesliðsins I sumar, og Jón Þorbjörnsson markvöröur lék þá sem tengiliður. Hinir voru leik- menn úr 2. flokki og varaliöinu. Leikmenn Feyenoord áttu varla marktækifæri I öllum fyrri hálfleiknum, en þá skoruðu Skagamenn eitt mark — Ast- valdur Jóhannsson sá um þaö. Feyenoord náði aö jafna I síð- ari hálfleik, en tvö mörk frá þeim Jóni Asgeirssyni og Sigþór Ómarssyni settu allt úr lagi hjá þeim. Pétur Pétursson náöi svo að bjarga andlitinu i nýja félag- inu sinu með tveim mörkum I lok- in — þar af ööru úr frekar vafa- samri vitaspyrnu aö margra áliti. Með þessum leik lauk heimsókn Feyenoord til Islands og er ekki -annað að að segja en aö hún hafi heppnast vonum framar. Um eöa yfir 15 þúsund manns sáu liðiö leika fjóra leiki hér, og ná úr þeim tveim sigrum og tveim jafntefi- um. Leikmenn liösins og forráöa- menn létu mjög vel af ferðinni og móttökum öllum, sem þeim þóttu aflveg einstakar hvar sem þeir fóru. Skagamenn geta einnig vel við unaö — allt gekk eins og best varö á kosið fyrir þá. Knatt- spyrnulega var þetta stórsigur hjá þeim — tvö jafntefli viö Feyenoord er nokkuð, sem hægt er ab grobba sig af hvar sem er — og fjárhagslega sleppa Skaga- menn einnig glæsilega frá heim- sókninni. -kip. Auðveldur leíkur með Kodak EKTRA vasamyndavél meö handfangi Kodak EKTRA vasamyndavélarnar eru í tösku, sem myndar handfang þegar hún opnast. Þú næró þannig trausti taki á vélinni og hún veröur Kodak EKTRA 22 Tvær hraóastillingar Kodak EKTRA 12 E|n stilling Verð kr, 17.880,- Kodak EKTRA 22EF Meö innbyggðu eilífðarflassi og þrem hraðastillingum Verð kr. 27.620.- Kodak EKTRA 32 Með aðdráttarlinsu sem gefur skarpari og stærri myndir Verö kr. 31.330,- Kodak EKTRA 52 Með sjálfvirkum Ijósmæli Verð kr. 35.250.- Einhver gerðin af EKTRA hlýtur að henta þér. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆ S: 20313 S: 36161 S: 82590 Umboðsmenn um land allt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.