Vísir - 19.11.1979, Síða 2

Vísir - 19.11.1979, Síða 2
HÁSKÓLABOUR Verö frá 4.990 - til 5.500.- BÓMULLARÆFINGAGALLAR Hettublússa kr. 9.560.- Buxur kr. 4.800.- (Jf)ið til hádegLs á laiigardögum Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44, SÍMJ 11783 Jflo veroum í baráttunnr - segir Viðar Símonarson bjálfan Hauka prátt fyrir slörslgur Vfklnga gegn hans mönnum í gærkvöldl „Ég erauövitaö aldrei ánægöur meö aö biöa ósigur. en veit aö þetta er allt aö koma hjá okkur. Viö höfum átt viö mikil meiösl að striða og menn beita sér ekki af fullum krafti. En nú sniium viö okkur bara aö næsta leik og stefnum aö sigra þá”, sagði Viðar Simonarson, þjálfari Hauka i 1. deild, eftir aö Víkingur hafði unniö stórsigur gegn Haukunum i gærkvöldi. Úrslitin 25:17 og ekki hægt að sjá i fjótu bragði hvaöa lið getur stöövað Viking eins og liðið leikur I dag. Viö spurðum Viðar aö þvi, hvort hann héldi að Vikingur ætti eftir að tapa mörgum stigum i mótinu. „Þetta er einungis spurning um það hvenær Vikingur byrjar að slaka á. Liöiö er nú i toppæfingu, og ég er viss um aö þaö á eftir að Staöan i úrvaldseiidinni i körfu- knattleik er nú þessi: ÍR —KR.....................69:102 UMFN —Valur .................88:87 Fram — 1S...................104:92 KR ...............4 3 1 314:275 6 UMFN...............4 3 1 332:316 6 Valur..............5 3 2 430:411 6 IR.................5 3 2 391:413 6 Fram...............5 1 4 417:436 2 1S.................5 1 4 414:445 2 Sföasti leikurinn i fyrstu umferö keppninnar fer fram annaö kvöld og leika þá KR og UMFN i Laugardalshöll kl. 20. dala og tapar þá stigum. Hin liöin eiga eftir að bæta sig, en ég hef ekki trú á að Vikingur leiki betur i vetur en liðið gerir nú”. Viðar sagöi, að það sem Hauka- liðiö tapaðifyrstog fremstá,hafi verið það aö sóknarleikurinn var slakur, allt of mikið um mistök sem færöu Vikingi hraöa- upphlaup og mörk. Haukarnir héldu vel i viö Vikingana i fyrri hálfleiknum og staðan að honum loknum var 11:9 fyrir Viking. En i siöari hálfleik skipti alveg i tvö horn, þá gekk „Vikingsvélin” eins og nýsmurð, á meðan „Haukamaskinan” hikstaði hvað eftir annað og missti ferð. Það gat þvi ekki farið nema á einn veg. Vikingur náði yfirburðaforustu og vann auðvaldan sigur. Vikingslíðið var mjög jafnt i þessum leik, en þó var Þorbergur Atlason, sem lék sinn besta leik i vetur, besti maður liösins. Þá var Steinar friskur og einnig Arni Indriðason. Markhæstir voru Steinar með 7 mörk, Arni 6(4), Þorbergur 4(1', Páll 3. Eins og Viðar tók réttilega fram geröu Haukarnir allt of mörg mistök i sókn til að geta gert sér vopir um sigur. En Haukaliðið er greinilega til alls liklegt, þegar það kemst almenni- lega i gang. Andstæðingurinn að þessu sinni var bókstaflega i gæöaflokki fyrir ofan. Bestu menn Haukanna voru Ólafur Guðjónsson i markinu og Andrés Kristjánsson. Markhæstir Höröur Harðarson 6(4), Arni Sverrisson, Sigurgeir, Stefán og Andrés meö 2 mörk hver. gk—. Tvð IÖD hjá stúdentunum Bikarmeistarar 1S i blaki töpuðu tveim leikjum i 1. deild karla um helgina. Var annaö tapiö gegn Vikingi i gærkvöldi en þá tapaði kvennaliö ÍS einnig fyrir Vík- ingi. 1 kvennaleiknum var jafnt 2:2 eftir fjórar hrinur.l fimmtu og slðustu hrinunni komst 1S i 8:3 en Vikingur sneri dæminu viö og sigraði 15:10 og þar meö 3:2 i leiknum. I karlaleiknum var mikil og hörð keppni. Vikingurkomst I 2:0 meö 15:12og 15:10 sigri, en 1S jafnaöi meðsigri i næstu tveim hrinum, 15:11 og 15:8. I úrslita- hrinunni komst Vikingur yfir 11:3 en IS jafnaöi 11:11 og komst siðan yfir 13:11. Vikingarnir höfðu þaö þó á lokasprett- inum og sigruðu 16:14, eða 3:2 I leiknum. A laugardaginn lék IS á Laugarvatni gegn tslandsmeisturum UMFL og tapaði 3:1, eða 15:3, 15:9 6:15 og 15:9. Er UMFL þvi enn taplaust I deildinni. -klp-. vaisdöm- urnar hillu belur tslandsmeistarar Fram I handknattleik kvenna bættu tveim stigum i safnið I gær- kvöldi, þegar Fram sigraði Viking 18:11 í 1. deiidinni i Laugardalshöllinni. A laugardaginn mættust stulkurnar úr Val og FH á sama stað og var þar mikið hlaupiö og skotið. Hittnin hjá Vals- stúlkunum var aöeins betri en hjá FH-ing- unum og sigruðu þær i leiknum 21:17. StUUiurnar úr Þór frá Akureyri áttu að lcika tvo leiki um helgina, en komust ekki suður vegna veöurs. Varö þvi að fresta þeim, og eru þaö fyrstu „veðurfrestunar- leikirnir” á þessu leiktímabili. Aftur á móti er þegar kominn hnútur á málin i hanknattleiknum vegna þess að dómarar hafa ekki mætt, og þó ekki nema íétt 10 dagar siðan tslandsmótið hófst.... -klp- Fengu útrás á bíi dómarans „Jú, það er rétt, billinn minn var stór- skemmdur, þegar ég kom út eftir leik- inn”, sagöi Björn Kristjánsson, sem var annar dómarinn á leik FH og HK I Hafnarfiröi á laugardaginn. „Það var sparkað I hann og hann dæld- aöur illa. Er þetta tjón upp á nokkra tugi þúsunda fyrir mig, en þarna er um nýjan bil að rasða. Það er ekki vitað meö vissu, hver geröi þetta. Máliö er i athugun, en sjálfsagt er þetta einhver, sem ekki hefur veriö ánægður meö störf min i leiknum, og þá ætlað að hefna sin á mér á þennan hátt. Við dómararnir höfum ekkert annað svar við svona leik en að taka leigublla til og frá leikjum. Það er nóg að fórna mann- orðinu fyrir aö standa i þessum dómara- störfum þótt maöur fari ekki aö fórna eignum sinum i þau llka”... -klp- Melstarataktar KR á mótl ÍR-ingunum „Viö náöum að brjóta niður leikaðferö þeirra i síöari hálfleik, og á þvi sigruöum við”, sagði Stefán Gunnarsson, fyrirliði tslandsmeistara Vals I hand- knattleik, eftirsigur Vals i leikn- um gegn Fram i 1. deild karla á laugardaginn. Ekki var sigur Valsmanna meö miklum glæsibrag og litil skemmtun fyrir áhorfendur aö horfa á þá i þetta sinn. Var þetta hálfgeröur ,,vöövabolti”hjá þeim — þungur og mjög klossaður. Jú, það er rétt, þetta er ekkert fyrir augað hjá okkur þessa stundina”, sagöi Stefán. „En andstæðingarnir leyfa okkur ekki meir — þeir pressa okkur langt úr á völl, og þargetum við ekki leik- iö þann bolta sem við viljum og getum leikið”. Þaðbarlitiðástórskyttum Vals i þessum leik. Jón Karlsson aldursforsetinn i liöinu, var sá eini sem eitthvaö bar á, og hefur hann þó ekki verið talinn með i hópi þeirra skotföstu nú siöustu árin. Hann hélt Valsmönnum á floti þegar á reyndi, svoog Ölafur Benediktsson i markinu I sföari hálfleik. Þá var vörn Vals nálægt sinni fyrri getu. Fram tók forustu fljótlega i leiknum —komst i 9:4 Ifyrri hálf- leik og hafði 10:7 yfir I leikhléi. Valur náöi fyrst að jafna i 13:13 og komst yfir 15:14, þegar 10 minútur voru eftir. Þá hrundi Framliðiö endanlega — enda þá STflÐ Ah" " ■■■■■■■■ Staöan i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Vik ingur-Haukar......25:17 FH-HK....................23:17 Fram-Valur...............16:19 Vikingur......2 3 0 0 49:38 4 FH............2 2 0 0 44:35 4 tR............2 1 0 1 34:34 2 Valur..........2 1 0 1 41:43 2 KR ...........2 1 0 1 41:43 2 Fram...........2 0 1 1 35:38 1 Haukar.........2 0 1 1 36:44 1 HK ............2 0 0 2 32:38 0 Næsti leikur i 1. deild fer f ram á miövikudag og leil^a þá Haukar og IR i Hafnarfirði. A fimmtudag leika siöan Vikingur og Fram. alveg strandað isama leikkerfinu og Valsmenn sigldu i örugga höfn höfn með 19:16 sigri. „Liðið er ekki enn komið i nógu góða þjálfun til að losa sig viö leikkerfiö, þegar meðþarf,*’ sagöi Karl Benediktsson, þjálfari Fram eftir leikinn. „Þetta er ungt lið hjá okkur, og þaö á eftir að verða gott. Það verður smábið á þvi en það kemur.” Rétt er það hjá Karli. Fram er með efnilegt lið. 1 þessum leik bar enginn af öörum i sókn og I vörn- inni var samvinnan góö lengst af. Markhæstur Framara var Akureyringar, sem lögöu leið sina á minningarmót Grétars Kjartanssonar i kraftlyftingum á laugardaginn, urðu þar vitni að miklu metaregni. Tóku keppend- ur varla á stönginni án þess að setja met og þegar upp var staðið höRrn þeir orðið vitni að 16 Akur eyrarmetum, 7 tslandsmetum og 2 Norðurlandametum. Öskar Sigurpálsson IBV, sem keppti sem gestur á mótinu, setti Norðurlandametin i rétt- stöðulyftu i 110 kg. flokki. Lyfti hann þar fyrst 335 kg, sem er Norðurlandamet, og bætti þaö svo aftur rétt á eftir, er hann fór upp með 345 kg. Er það 12,5 kg betra engamla metið, sem Finnar áttu. Samtals lyfti Óskar 852,5 kg sem er nýtt tslandsmet og jafnframt mesta samanlagða þyngd sem tslendingur hefur lyft á kraftlyft- ingamóti. Annar gestur á mótinu, Gunnar Steingri'msson lBV,sigraöi i 90 kg flokki — lyfti samtals 757,5 kg. Hann átti góða tilraun við nýtt Evrópumet i þeim flokki i rétt- stöðulyftu —hanná sjálfur metið, sett á HM i Bandarikjunum fyrir nokkrum dögum — en honum tókst ekki að bæta það i þetta sinn. Akureyringar komu fram með Andrés Bridde meö 7 mörk, þar af 6 úr vítum. Hjá Val var Jón Karlsson „markakóngur” með 6 mörk, þá Þorbjörn Guðmundsson með 4 — flest úr vitum — og Brynjar Harðarson með 4. Er það at- hyglisverður leikmaður með mik- iðs jálfsöryggi og óhræddur við aö taka áhættu á markskoti við ýmistækifæri. Dómarar voru Ólafur Stein- gri'msson og Gunnar Kjartans- son. Voru samkvæmir sjálfum sér, en létu þó Valsmenn komast upp meö óþarfa mótmæli út af dómum i tima og ótima... -klp- „nýtt tröll” á þessu móti, Viking Traustason, sem keppir i 110 kg flokki. Hann setti þar samtals 10 Akureyrarmet og fór upp með samtals 620 kg. I stigakeppninni á mótinu var slagurinn á milli Kára Elissonar KA og Arthurs Bogasonar, Þór. Setti Kári tslandsmet i bekk- Tveir leikir voru leiknir I 2. deild Islandsmótsins I handknatt- leik karla um helgina. Fylkir sigraði Aftureldingu i Mosfells- sveit og Armann lék sér að Vest- mannaeyja-Þór i Laugardalshöll- inni. Fylkir var sterkari aðilinn i leiknum gegn Aftureldingu frá upphafi. Attu nýliðarnir i deild- inni aldrei svar við ákveðnum sóknarleik þeirra og urðu að sætta sigviðsjö marka tap- 17:24. I leik Armanns og Þórs frá Eyj- tslandsmeistarar KR i körfu- knattleik tóku IR-inga heldur bet- ur i karphúsið i Hagaskólanum i gær, er liöin léku þar I úrvals- deildinni. Yfirburðir KR voru slikir, að þess eru fá dæmi i úr- valsdeildinni, og hjálpaöist þar „Þetta á allt eftir að koma hjá okkur og ég er fullviss um að við fóllum ekki i vor”, sagði Halldór Rafnsson, þjálfari 1. deildarliðs HK i handknattleik, er við rædd- um við hann eftir að HK hafði tapaö fyrir FH i Hafnarfirði um helgina. Úrslitin 23:17 og FH er þvi með 4 stig eftir 2 umferðir eins og Vikingur. Halldór sagði, aö haustið hefði verið erfitt hjá HK-mönnum sem hefðu æft mjög stift, 5-6 æfingar i viku, en þessi mikla þjálfun ætti eftir að skila sér. „En mér finnst það ansi hart að leikmenn eins og Geir Hallsteinsson.sem við erum aðleika viö.skuli vera sidæmandi allan leikinn, og dómararnir skuli láta hann ráöa ferðinni”, sagði Halldór. Það gekk ýmislegt á i þessum leik og mest, er formenn hand- knattleiksdeilda FH og HK voru komnir inn á gólfiö og lá við handalögmálum á milli þeirra. Það gerðist eftir að einn HK-mað- urinn hafði slasast og var borinn af velli. Þá settu dómararnir leik- inn af stað áður en allir leikmenn pressu — 130 kg — og samanlögöu — 540 kg — i 67,5 kg flokki, en það nægði honum samt ekki tíl sigurs. „Norðurhjaratröllið” sem var i yfir 125 kg flokki náði betri árangri i samanlögðu eöa 790 kg samtals, og var styttan, sem keppt erum þar meðáfram i eigu Þórsara... -klp- um lék aldrei neinn vafi á hvort liðið væri betra. Armann komst fljótlega I yfirburðastöðu 16:14, en lokatölurnar urðu 31:15. Mikill hraði og læti voru I leikn- um og gekk knötturinn örsjaldan á milli fleiri en fjögurra manna áður en einhver skaut að marki. I fyrrihálfleik voru upphlaupin t.d. vel yfir 30, og var leikurinn þvi öllu likari æfingu hjá skotfélagi en handknattleikskeppni á milli tveggja liða i 2. deild.... -klp allt að, stórleikur alls KR liösins samfara eindæma slökum leik ÍR-inga, sem voru algjörlega heillum horfnir. Þeir faigu lika heldur betur útreið'ina, úrslitin 102:69 fyrir KR. Það er óþarfi að rekja gang HK voru komnir i salinn frá þvi að bera félaga sinn út,og þá fyrst sauð upp úr. Hilmar Sigurgisla- son gerði kröftugar athugasemdir og fékk útilokun fyrir og viöa var mönnum orðið mjög heitt i hamsi. HK byrjaði vel og komst i 4:2 og 5:3, en FH tókst aö ná yfirhönd- inni og hafa yfir i hálfleik 11:9. 1 leiksins náið, KR tók strax for- skotið og meö glæsilegum sóknar- og varnarleik haföi KR náð 19 stíga forskoti I hálfleik 49:30. Þessi munur hélst lengi vel i slðari hálfleiknum en undir lokin bættu KR-ingarnir enn viö og siðari hálfleik hélt FH ávallt sinu forskoti ogsigur liðsins var aldrei i hættu. Kristján Arason var markhæst- ur FH-inga með 5 mörk (4 viti) og Pétur Ingólfsson skoraði einnig 5 mörk. Hjá HK var Ragnar Ólafs son markhæstur með 8 mörk, 6 úr vitaköstum. sigruðu með 33 stiga mun. 1 þessum leik sást þar vel hversu gifurlega sterkur leik- maður JónSigurðsson er, og þeg- ar þessi gállinn er á honum, eru Bandarikjamennirnir I liðunum hérna I næsta klassa fyrir neöan. Jón var gifurlega sterkur i vörn og sókn, átti sannkallaðan stjörnuleik. En fleiri voru góðir og kom þar mest á óvart Agúst Lindal sem skoraði grimmt úr fjölbreytileg- um skotum,.var sterkur i vörn og stal þar ótal boltum. Þá var Birg- ir Guöbjörnsson mjög góöur og yfir höfuð allt KR-liöiö. Jackson kom sæmilega út i vörninni, en hlýtur að eiga aö geta leikið sterkari sóknarleik. Um IR-liðið er best aö hafa sem fæst orð, þar léku allir undir getu ogekki hjálpuðu furðulegar inná- skiptingar upp á. Var þaö hend- ing, ef sterkasta liöi ÍR brá fyrir inni á vellinum öllu i einu. Stigahæstir KR-inga voru Jón með23,Agústl9,Geir 12, Jackson og Garðar 10 hvor, en hjá IR Jón Jörundsson 18, Mark Christensen 17 og Kristinn 14. gk-. Yfirvegun leiðir til kaupa á Adidas íþróttaskóm. adidas Allar útgáfur af metum á Akureyri Eins og æfing hjá skotfélagi ER VISS UM AD pp VID FOLLUM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.