Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 4
Shllton gerol hver mistðKln af öDrum - Átti sök á hremur mörkum hegar Nottlngham Forest tapaðl 4:i lyrir Ghelsea. - Manchester Unlted í efsta sætlð eftlr stðrslgur gegn Norwich George Best skoraði I sínum fvrsta leik með Hibernian. Hálfgert upplausnarástand virðist ntí rikja i herbtíðum Evrópumeistara Nottingham Forest sem um helgina töpuðu þriðja leiknum i röð i ensku deildarkeppninni. Forest lék nti á útivelli gegn Derby, og þaðan máttuleikmenn liðsinshalda með 4:1 ósigur á bakinu. Peter Shilton er markvörður sem að öllu jöfnu bregst ekki, en þrjú af mörkum Derby á laugar- daginnmáskrifa á reikning hans. Hann gerði hroðaleg mistök hvaö eftir annað, og má rekja ófarir Forest aö þessu sinni beint til þeirra. En litum á úrslit leikja i 1. deild á Englandi á laugardag. 1. deild: Arsenal-Liverpool......... 0:0 Aston Villa-Leeds ........ 0:0 BristolC.-Man. City....... 1:0 C.Palace-Coventrv......... 0:0 Derby-Nott.Forest..........4:1 Everton-Tottenham......... 1:1 Ipswich-Southampton....... 3:1 Man.Utd.-Norwich ......... 5:0 Middlesb.-Brighton........ 1:1 Stoke-Bolton.............. 1:0 Wolves-WBA................ 0:0 Brian Clough framkvæmda- stjóri Nottingham Forest tníði hreinlega ekki sinum eigin aug- um er Petrr Shilton markvörður missti klauialega frá sér send- inguá 15. minútu. Boltinnkom þá fyrir mark Forest frá vinstri. og eftir mistök Shilton átti Gerry Daly auðvelt með að opna marka- reikning l'erby. Og þar með var skriðan komin af stað. Tveimur minútum siðar átti Shilton auöveldlega að geta iiirt aðra fyrirgjöf sem kom fyrir markið frá hægri. Hann missti þó þann bolta einnig frá sér og John Duncan skoraöi meö skalla. Og nú leiö ein mlnúta, en þá skoraði Steve Emery þriðja mark Derby og enn átti Shilton alla sökina. Þar með voru úrslitin ráöin, þrjú mörk Derby á þremur mínútum voru náöarhöggið á Forest og kom fyrir ekki þótt John Robert- son minnkaöi muninn I siðari hálfleik, úrslitin 4:1 fyrir Derby. Clemenc istuði A sama tima og Shilton var i óförum sinum gegn Derby var Ray Clemenc landsliösmark- vörður Liverpool I miklu stuði á Highbury i London þar sem Liverpooi lék gegn Arsenal. Arsenal var lengst af mun betra liðið, en leikmenn liðsins réöu ekki við Clemenc sem sýndi pumn^ o ÆFINGALLAR (glans) Verð fró 10.600 till 1.970 Opið fll hádegis á lavgardögum Póstsendum Sport vöru verslíin Ingólfs Oskarssonar Klapparstífí 44 — Sími 11783 sniildartakta og Liverpool hirti þvi annað stigið. Stórsigur United Manchester United sýndi snilldartakta á heimavelli sínum gegnNorwich, og þegar leikmenn United eru i stuði stendur fátt fyrir þeim. Þeir unnu lika stórsig- ur, úrslitin 5:0 og það voru þeir Joe Jordan (2), Lou Macari, Steve Coppel og Ashley Grimes sem skoruðu mörkin. Við þennan sigur yfirtók Manchester United á ný efsta sætið i deildinni, hefur nú eins stigs forskot á Liverpool sem að vlsu á leik til góða og er meömun betri markatölu. 2. deild: Burnley-Cambridge........ 5:3 Fulham-Watford........... 0:0 Leicester-Wrexham.........2:0 Luton-Birmingham......... 2:3 Notts C.-Chelsea ........ 2:3 Oldham-Shrewsbury........ 0:2 Preston-Orient........... 2:2 QPR-Charlton............. 4:0 Sunderland-Bristol R..... 3:2 Swansea-Newcastle........ 2:3 West Ham-Cardiff......... 3:0 Hörkukeppni er nú fyrirsjáan- leg i 2. deild og er ljóst að um sæt- in þr jú 11. deildinni að ári verður hart barist. Luton hrapaði nú úr fyrsta sæti i hiö fjórða en QPR yfirtókefsta sætiö á betra marka- hlutfalli en Chelsea og Newcastle. Burniey vann nú sinn fyrsta sigur á keppnistimabilinu en er samt þremur stigum á eftir næstu liöum. Annars er ástandið á botni deildarinnar engu skýrara en á toppnum, og fjöldamörg lið eru enn i mikilli fallhættu. En þá er það staðan i l.deild og staða efstu og neðstu liðanna i 2. deild: 1. deild: Man.Utd 17 9 5 3 25: : 11 23 Liverpool 16 8 6 2 32 :12 22 C. Palace 17 6 9 2 23: : 15 21 Arsenal 17 6 7 4 18 : 11 19 N. Forest 17 8 3 6 27 :22 19 Middlesbrough 17 7 5 5 16: 11 19 Tottenham .... 17 7 5 5 22: :26 19 Norwich 17 7 4 6 28: :26 18 Aston Villa .... 16 5 8 3 17 :15 18 Wolves 16 7 4 5 19: : 19 18 Coventry 17 8 2 7 27: 29 18 Man. City 17 7 3 7 16: 22 17 W'BA 17 5 6 6 23: :20 16 Bristol C 17 5 6 6 15 18 16 Southampton.. . 17 6 3 8 28: :27 15 Everton . 17 4 7 6 22: :24 15 Stoke 17 5 5 7 21 :25 15' Leeds 17 4 7 6 17: : 24 15 Derby 17 6 2 9 19: : 23 14 Ipswich 17 6 2 9 16 :22 14 Brighton 16 3 4 9 17 : 30 10 Bolton 17 1 7 9 12 :28 9 2. deild: QPR 17 : L0 3 4 34: 15 23 Chelsea 17 : 11 1 5 29: 20 23 Newcastle ... 17 9 5 3 23: 15 23 Luton 17 8 6 3 30 : 17 22 Leicester .... 17 8 6 3 31: : 21 22 Birmingham . 17 9 4 4 23 : 17 22 Cambridge... 17 3 6 8 19: :24 12 Bristol R 17 4 4 91 '24: 31 12 Charlton 17 3 6 8 18: 33 12 Burnley 17 1 7 9 20: :35 9 gk-. Best skoraði Jóhannes Eðvaldsson og félagar hjá Glasgow Celtic voruslegnir út úr deildarbikarnum skoska á laugardaginn þegar þeir fengu Aberdeen i heimsókn. Þetta var siðari leikur liöanna og nægði Celtic aö sigra með einu marki gegn engu til að komast áfram i undanúrslitin, en það var Aber- deen sem skoraði eina mark leiksins. 1 undanúrslitunum mun Aber- deen mæta Morton sem sigraði Kilmarnock. Að visu gekk mikið á i þeirri viðureign, jafnt var að venjulegum leiktima loknum og var þvi framlengt. Enn var jafnt, en að lokum tókst Morton að sigra i vitaspyrnukeppni. Morton mæt- ir þvi Aberdeen og sigurvegarinn fer i úrslitin gegn Dundee United sem vann 6:0 sigur gegn Hamil- ton i undanúrslitunum. Tveir leikir fóru fram I skosku Úrvalsdeildinni. George Best lék nú sinn fyrsta leik meö Hibernian, en þótt hann skoraði gullfallegt mark, sigraði St. Mirren sem var andstæðingur Hibernian i leiknum 2:1. Hinn leikurinn var á milli Dundee og Rangers og sigraöi Dundee 3:1. — gk Keegan skoraöl úrslltamarkiö - og Hamburger heldur enn elsla sætlnu I Þýskaiandl Keven Keegan reyndist félagi sinu Hamburger betri en enginn um helgina, þegar Hamburger lék á heimavelli gegn Stuttgart. Stuttgart komst i 2:0, en þá tók Keegan til sinna ráöa. Hann dreif félaga sina áfram með krafti sinum og leikni og Hamburger jafnaöi 2:2. Og ekki nóg með það, Keegan skoraði sjálfur þriðja mark Hamburger sem sigraði þvi 3:2 og heldur efsta sætinu i deild- inni. Enski landsliösmaðurinn Tony Woodcock var á meöal áhorfenda þegar nýja félagið hans, Köln, lék gegn Eintracht Frankfurt á úti- velli, og hann sá Köln biöa þar ósigur 3:0. Woodcock má leika með Köln um næstu helgi og verð- ur fróðlegt aö sjá hvort hann nær aö hressa upp á framlinu liðsins. Af öörum úrslitum I Þýskalandi má nefna 4:2 sigur Bayern Munchen yfir Borussia Dort- mund, 3:1 sigur Keiserslautern yfir Werder Bremen og 2:1 sigur Borussia Moenchengladbach yfir Fortuna Dusseldorf. En staða efstu liöanna er þessi. Hamburger.... 14 8 4 2 31:14 20 Bayern Munchen.......14 8 3 3 28:16 19 Eintr.Frankfurt 14 9 0 5 28:15 18 Schalke04 ....14 6 5 3 23:14 17 Borussia Borussia Dortm..........14 8 2 4 27:22 18 Moenchengl.... 14 6 5 3 27:21 17 — gk. Kevin Keegan skoraði sigurmark Hamburger gegn Stuttgart og þaO nægOi tii aO Hamburger heldur efsta sætinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.