Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 2
ÍÞRÓTTIR
2 B LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
EFTIRTALDIR 52 íþróttamenn
voru valdir íþróttamenn ársins hjá
sérsamböndum innan Íþrótta- og
ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, og
fengu af því tilefni afhentar við-
urkenningar í sameiginlegu hófi
Samtaka íþróttafréttamanna og
ÍSÍ á Grand hóteli í fyrrakvöld.
Hér á myndinni til hliðar er glæsi-
legur hópur íþróttamanna sem tók
við viðurkenningum sínum í hóf-
inu.
Badminton:
Tómas Viborg og
Brynja Pétursdóttir.
Blak:
Valur Guðjón Valsson og
Hulda Elma Eysteinsdóttir.
Borðtennis:
Guðmundur E. Stephensen og
Lilja Rós Jóhannesdóttir.
Dans:
Ísak Nguyen Halldórsson og
Helga Dögg Helgadóttir.
Frjálsíþróttir:
Jón Arnar Magnússon og
Þórey Edda Elísdóttir.
Fimleikar:
Halldór B. Jóhannsson og
Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir.
Glíma:
Pétur Eyþórsson og
Hildigunnur Káradóttir.
Golf:
Örn Ævar Hjartarson og
Herborg Arnarsdóttir.
Hjólreiðar:
Steinar Þorbjörnsson.
Handknattleikur:
Ólafur Stefánsson og
Harpa Melsteð.
Íþróttir fatlaðra:
Bjarki Birgisson og
Kristín Rós Hákonardóttir.
Skautar:
Ingvar Þór Jónsson og
Linda Viðarsdóttir.
Júdó:
Vernharð Þorleifsson og
Gígja Guðbrandsdóttir.
Karate:
Ingólfur Snorrason og
Sólveig Sigurðardóttir.
Körfuknattleikur:
Logi Gunnarsson og
Kristín Jónsdóttir.
Keila:
Magnús Magnússon og
Elín Óskarsdóttir.
Knattspyrna:
Eiður Smári Guðjohnsen og
Olga Færseth.
Taekwondo:
Trausti Már Gunnarsson og
Magnea Kristín Ómarsdóttir.
Hestaíþróttir:
Vignir Jónasson og
Hugrún Jóhannsdóttir.
Ólympískar lyftingar:
Gísli Kristjánsson.
Siglingar:
Hafsteinn Ægir Geirsson.
Róður:
Eiður Ágústsson.
Skíði:
Björgvin Björgvinsson og
Dagný Linda Kristjánsdóttir.
Skylmingar:
Ragnar Ingi Sigurðsson og
Guðrún Jóhannsdóttir.
Sund:
Örn Arnarson og
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir.
Skotfimi:
Guðmundur Kr. Gíslason og
Kristína Sigurðardóttir.
Tennis:
Arnar Sigurðsson og Íris Staub.
Skvass:
Róbert Fannar Halldórsson og
Rósa Jónsdóttir.
ÍSÍ heiðrar
fimmtíu og
tvo íþrótta-
menn
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Leikið í fyrrinótt:
Indiana - Washington .........................108:81
Detroit - New Jersey ............................75:88
Phoenix - Boston ...................................84:82
Seattle - LA Clippers ..........................101:90
Atlanta - Miami....................................100:96
Dallas - Chicago.....................................89:74
Portland - Utah......................................87:99
Leikið aðfaranótt fimmtudags:
Cleveland - New Jersey........................89:91
Orlando - Indiana ..................................82:89
San Antonio - Dallas..........................123:126
Tim Duncan gerði 53 stig fyrir Spurs og
er það persónulegt met hjá honum.
Houston - Phoenix.................................91:97
Utah - Boston.........................................99:86
LA Clippers - Philadelphia.................86:100
Charlotte - Washington ........................99:93
Milwaukee - Atlanta............................107:97
Memphis - Chicago..............................107:85
Denver - Minnesota ..............................91:94
Sacramento - Portland..........................89:74
Golden State - LA Lakers ..................101:90
Leikið annan í jólum:
LA Lakers - Philadelphia .....................88:82
Toronto - New York ............................94:102
Leikið á Þorláksmessu:
Sacramento - Phoenix.......................133:101
San Antonio - Milwaukee....................91:101
Boston - Memphis .................................85:80
Toronto - Miami.....................................83:76
Leikið aðfaranótt sunnudags:
LA Clippers - Sacramento .................101:85
Seattle - Detroit...................................117:89
Phoenix - Portland ..............................102:90
Denver - Golden State ......................101:105
Houston - Milwaukee ........................115:110
Dallas - Orlando...................................102:80
Chicago - Minnesota .............................74:95
New Jersey - Utah ..............................90:104
Cleveland - Indiana ...........................103:109
New York - Washington .......................86:87
Atlanta - Charlotte ..............................101:88
ÚRSLIT
Einherjar hittast
EINHERJAR, þeir sem farið hafa holu í
höggi í golfi, ætla að hittast á Hótel Holti í
dag klukkan fimm. Þar verða þeir sem fóru
holu í höggi á árinu teknir inn í félagsskap-
inn og fá viðurkenningu fyrir árangurinn.
FÉLAGSLÍF
Það má segja að leikirnir sem framundan eru hjá Newcastle séu
prófsteinn á það hvort lærisveinar
Bobby Robsons ætla að vera með í bar-
áttunni um Englandsmeistaratitilinn
en mikill skriður hefur verið á liðinu í
undanförnum leikjum. Newcastle hef-
ur unnið fimm leiki í röð svo það bíður
Eiðs Smára Guðjohnsens og félaga
hans hjá Chelsea erfitt verkefni þegar
þeir mæta toppliðinu í dag.
„Við verðskuldum að vera í toppsæt-
inu en við verðum að halda áfram að
leggja hart að okkur, ef ekki, er hætt
við að þetta góða gengi liðsins haldi
ekki áfram,“ segir Craig Bellamy,
velski framherjinn hjá Newcastle sem
leikið hefur sérlega vel á leiktíðinni.
Þó svo að Chelsea hafi beðið lægri
hlut fyrir Arsenal í síðasta leik sínum
er of snemmt að afskrifa Lundúnaliðið
í baráttunni um titilinn.
„Við ræðum ekki um það innan
hópsins að vinna titilinn en við verðum
samt að hafa trú á því að við höfum lið
og leikmenn til að fara alla leið. Við
höfum gert allt of mörg jafntefli á
tímabilinu svo það ríður á fyrir okkur
að
La
Ch
tve
A
þre
mu
en
mó
fjó
og
er
var
fék
trú
að
lok
he
Liv
næ
rey
de
ek
síð
tán
Tvær umfer
Nú re
Reuters
Halda þeir Gary Speed og Craig Bellamy, leikmenn Newcastle,
áfram að fagna mörkum og sigrum um áramótin?
NEWCASTLE, liðið sem óvænt er í efsta
knattspyrnu, þarf að takast á við erfitt v
fara að venju fram tvær umferðir í deild
móti Chelsea á St. James Park og á öðru
meistara Manchester United heim á Old