Vísir - 23.02.1981, Qupperneq 1

Vísir - 23.02.1981, Qupperneq 1
Atll skoraðl strax - Magnús Bergs á varamannahekk Atli Eðvaldsson lék afi nýju ieik mefi Borussia Dort- mund I þýsku knattspyrn- unni.en hann hefur verift frá keppni siöan f desember vegna meifisla. Atli hélt upp á daginn mefi þvi aö skora fyrsta markifi I leik Dortmund og Schalke 04 i Dortmund strax á 5. mfnútu, en þaö dugöi ekki til sigurs. Atii fékk boltann frá Burgemuller sem skallaöi fyrir fætur hans og stafian I hálfleik var 1:0. t slfiari hálf- leik jafnafii Klaus Fischer fyrir Schalke, Burgsmuller kom Dortmund aftur yfir. en rétt fyrir leikslok fékk Dortmund á sig mikifi klaufamark og þar fór annaö | stigifi. Hamburger tapafii stigi ‘ gegn Eintracht Frankfurt, | úrslitin urfiu 2:2, en Ham- • burger heldur efsta sætinu ' vegna betra markahlutfalls | en Bayern Munchen sem . vann þó 5:1 —sigur gegn I Armeniea Bielefeld. ! gk—. Þeir „gulu” i vöktu athygli I Sigmundur Stcinarsson I skrifar frá Lyon I Frakk- . landi. I Þaö vakti mikla athygli I | Iþrdttahöllinni hér f Lyon, er leikur tslands og Hollands I var aö hefjast þegar 30 I manna hópur smávaxinna manna stormaöi f salinn I klæddir gulum fötum, allir i eins. J 1 ljós kom, er aö var gáö, I afi hér var landsliö Japans á | ferfiinni, en taliö er aö lifiifi 1 vinni sér öruggt sæti ú úrslit- | um HM I Þýskalandi á næsta ■ ári. Japanarnir eru hér afi ' „njósna” um væntanlega | keppninauta sfna, eru i skofi- . unarferö,ef svo má segja. Hreinn var langt frá sínu besta - Hafnaðl bó í 6. sæli i kúluvarpskeppninni í Grenoble - óskar kastaði aðeins 2 cm slvtlra og varð i 7. sæti Kúluvarpararnir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson kom- ust ekki á verðlaunapall á Evrópumeistaramót- „Viöerum; öeslir” i Sigmundur Steinarsson skrifar frá Lyon I Frakk- | landi: i „Viö erum bestir i þessum 1 riöli og vinnum örugglega | sigur”, sagöi pólska stór- i skyttan Jerzy Klempel, sem ' islenskir handknattleiksunn- | endur þekkja mjög vel, en ég i ræddi viö hann eftir leik Pól- ‘ lands og Frakklands sem | Pdlverjarnir sigruöu 27:23. , „Sviarnir veröa ekkert ' vandamál fyrir okkur, en Is- | land getur oröiö erfitt,ef liöiö , nær góöum leik gegn okkur, I annars vinnum viö léttan I sigur”, sagöi Klempel. Pólverjarnir tefla fram I gamalreyndum jöxlum i liöi I sfnu, en sumir þeirra eru orönir nokkuö signir I aftur- | endann eins og t.d. Klempel, i sem er þd alltaf jafn skot- ■ fastur og er markavaröa- j hrellir hinn mesti. „ALLTOF | KÖFLÓTT” í Sigmundur Steinarsson | skrifar frá Frakklandi: „Viö fengum tvö kær- I komin stig,en keppnin er nú I fyrst aö byrja”, sagöi Hil- . mar Björnsson, landsliös- I þjálfari, er ég ræddi viö hann I eftir leikinn gegn Hollend- ingum. „Ég er óhress meö margt i i þessum ieik. Viö fórum illa meö tadcifærin sem okkur buöust I sókn og I heildina , Var þetta allt of köflótt”, sagöi Hilmar. Norræn ; samvinna; Sigmundur Steinarsson skrifar frá Lyon i Frakk- landi. Norræn samvinna I blómstrar hér I Frakklandi þessa dagana, og birtist mönnum i samvinnu forráöamanna Islenska og sænska landsiiösins i hand- knattleik. j Henni er þannig háttaö, aö þjóöirnar taka upp leiki á | myndsegulbönd og skiptast siöan á þessum leikjum eins og menn skiptast á frímerkj- | um. Er af þessu mikil , hagræöing fyrir báöa aöila eins og gefur aö skilja, en þaö þýöir samt ekki, aö kær- , leikar miklir veröi meö leik- I mönnum liöanna, er þeir I mætast á morgun, þriöjudag. Árangurinn I kúluvarpskeppni mótsins var I heildina lélegur. Sigurvegarinn Reijo Stahlberg frá Finnlandi kastaöi 19,88 metra og er þaö i fyrsta skipti i langan tima, sem kúluvarpskeppni á stórmóti vinnst á kasíi innan viö 20 metra. Silfurverölaunin hlaut Luc Viudes Frakklandi sem kast- aöi 19,41 metra, og bronsiö tók Zalatan Saracevic Júgóslaviu sem kastaöi 19,40 metra. Þar á eftir komu svo þeir Alexandro Andrei Italiu meö 19,34 metra og I 5. sæti varö Remigius Machura Tékkóslóvakiu en hann kastaöi lengst 19,22 metra... —klp — Hreinn náöi 6. sætinu I Grenoble þótt hann væri langt frá sinum besta árangri. Torfi skoraði á síðustu sekúndu ólafur Haukur ólafsson skaut öll- um afturfyrir sig i bikarglimunni I gær. Torfi Magnússon tryggöi Val , sigur á siöustu sekúndunni i framlengingu á leik Vals og KR i ' úrvalsdeildinni i körfuknattleik i gærkvöldi. Skoraöi hann um leiö og timabjallan gall en lokatölur- nar uröu 79:77 eftir aö staöan 1/ leikslok haföi veriö 71:71. KR-ingar áttu alla möguleika á aö sigra i leiknum. Jón Sigurðs- son missti knöttinn útaf þegar 12 sekúndur voru eftir af leiknum, og Gunnari Jóakimssyni mistókst að skora úr tveim vitaskotum sem KR fékk i framlengingunni en þá var staðan 77:77 og 10 ' sekúndur eftir. Leikurinn i gær var vel leikinn og skemmtilegur. KR var yfir i hálfleik 42:36 en Valur komst mest 7 stigum fram úr I siöari hálfleiknum. Þetta var slðasti leikur beggja liðanna i deildinni I ár. NU er aöeins einn leikur eftir, viðureign 1S og 1R á fimmtudag- inn... — klp — inu í frjálsum íþróttum innanhúss, sem haldið var i Grenoble i Frakk- landi um helgina. Hreinn hafnaði i 6. sæti og var lengsta kastið hans 19,15 metrar Óskar varð rétt á eftir honum með 19,13 metra. í kúluvarpinu tóku þátt 16 keppendur og komust 8 menn i úr- slitakeppnina eftir 3 köst, og fenguþeir þar 3köst i viðbót. Þeir Hreinn og Óskar voru báöir i þeim hóp, en hvorugur þeirra náði aö kasta eins langt þar og þeir hafa gert hér heima að undanförnu. meisiarl KR-stúlkurnar tryggöu sér ís- landsmeistaratitilinn i körfu- knattleik kvenna I gærkvöldi þegar þær sigruðu ÍR i hörku- spennandi leik i Laugardalshöll- inni 42:36. 1R varö að sigra i leiknum til að eiga möguleika á titlinum, en meö sigri 1R heföu þrjú lið oröiö jöfn, 1S, ÍR og KR. En til þess kom ekki—. Þær úr KR voru ákveðnar aö ná þessum titli eins og Reykjavikurmestararnir á dögunum, og þaö tókst hjá þeim. Mikil gleöi var hjá KR-stúlkun- um eftir leikinn og var þjálfari þeirra kysstur og kjassaður vel og lengi. Sá, sem varð þeirrar ánægju aönjótandi var Vals- maðurinn Siguröur Hjörleifsson,, sem hefur staöið sig meö miklum sóma i öllu kvennagerinu hjá KR i vetur... —klp— STRAKURIHH SKELLTI ÞEIM OLLUM Olafur Haukur úlalsson kom ðllum á ðvart I Blkargllmunni Ungur piltur úr KR, Ólafur Haukur ólafsson, sem er rétt 19 ára gamall, sigraði óvænt i Bikar- glimu Islands, sem haldin var um helgina. ólafur mætti til leiks i keppni i unglingaflokki, en þar fékk hann enga mótherja — þvi enginn annar mætti I þann flokk- og varhonum þá boöiö aö keppa i fullorðinsflokknum. Þar tók hann heldur betur til hendi þvi þegar leið á mótiö, stefndi f mikla keppni á milli hans, Guðmundar ólafssonar og Hjálms Sigurössonar. En Hjálm- ur meiddist og varö aö hætta keppni og viö þaö náöi Ólafur sér velá strik, þvihann hafi þá tapaö fyrir Hjálmi, en þaö tap strikaöist út þegar Hjálmur hætti. Mikið gekk á i glimu Ólafs og Guömundar, en Ólafur haföi þaö af að leggja Guðmund með hæl- krók hægri/vinstri. Ólafur hlaut 5.5 vinninga, Guömundur 5 vinninga, Ingi Þór Yngvason meistarinn frá i fyrra hlaut 4 vinninga, Eyþór Pétursson 3.5, Kristján Yngvason 2 vinninga, Hjörleifur Sigurösson 1 vinning og Helgi Bjarnason engan vinnig aö þessu sinni.. -klp-.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.