Vísir - 23.02.1981, Síða 3

Vísir - 23.02.1981, Síða 3
16 Danirnir lágu í Uví Sigmundur Steinarsson skrifar frá Lyon f Frakklandi. Engin óvænt úrslit hafa oröiö f riöli tslands hér i B-keppninni í handknattleik, en sömu sögu er ekki aö segja um keppnina í hinum riölinum. Þar töpuöu Danir mjög óvænt fyrir Búlgariu 20:21 og er engin leiö aö segja til um hvernig keppnin kemur til meö aö veröa í þeim riöli. En úrslit leikjanna, sem búnir eru, hafa oröiö þannig: A-riðill: Frakkland—Svfþjóö.........18:22 Pólland—Holland...........29:20 tsland—Austurríki.........27:13 tsland—Holland............23:17 Pólland—Frakkland.........27:23 Sviþjóö—Austurriki........21:17 B-riðill: Danmörk—tsrael............22:15 Sviss—Búlgaria............20:19 Tékkósl.—Noregur..........21:13 Danmörk—Búlgaria..........20:21 Tékkósl.—tsrael...........28:15 Sviss—Noregur.............18:17 tsland, Sviþjóö og Pólland eru þvi meö 4 stig I a-riöli, og Tékkó- slóvakia og Sviss i b-riölinum. .Erum ekki heims- meislarar" Sigmundur Steinarsson blaöa- maður skrifar frá Lyon I Frakk- landi. ,,Við fórum hroðalega meö dauöafærin i þessum leik og klúör- uöum meöal annars tveimur vfta- köstum”, sagöi vfkingurinn Páll Björgvinsson cftir leikinn gegn Hollendingum. „Okkur er voöinn vis, ef þessu heldur áfram, en viö komum hing- aö til þess aö vinna ákveöiö verk. sem stefnt hefur veriö aö undanfar- iö og viö megum ekki láta kæru- leysi ráöa feröinni, viö erum engir heimsmeistarar'.” VlSIR Mánudagur 23. febrúar 1981. Mánudagur 23. febrúar 1981. vísm Sigmundur Steinarsson blaðamaður Vísis á B- keppninni í handknattleik uppi á teningnum og ísland vann skrifar frá Lyon í Frakk- öruggan stórisgur 27:23. landi. Strákarnir spiluöu þennan leik Islenska landsliöiö i handknatt- leik átti auöveldari dag er þaö mætti Austurrikismönnum i fyrsta leiknum i B-kepnninni i St. Etienne á laugardaginn. Reyndar haföi ekki veriö viö ööru búist, þótt þaö hafi komiö fyrir einu sinni, aö við höfum tapaö fyrir Austurriki. En nú var ekkert slikt Þorbergur Aöalsteinsson áttil stórleik gegn Hollendingum og Austurrikismönnum, skoraöi 17 mörk og átti linusendingar sem gáfu mörk. Sigmundur Steinarsson skrifar irá Frakklandi skynsamlega, þeir fóru sér hægt i byrjun og þreifuöu fyrir sér, en þegar sýnt var aö þeir gátu haft fulla stjórn á leiknum settu þeir allt I gang og þaö stóö ekki steinn yfir steini hjá Austurrikismönn- um. Þorbergur Aöalsteinsson átti stórleik að þessu sinni, skoraði 7 mörk i 10 tilraunum og þá átti hann einar fjórar linusendingar sem gáfu mark og einu sinni fisk- aði hann vitakast. Steindór Gunnarsson var geysilega sterk- ur á linunni, og Sigurður Sveins- son sem haföi sig ekki sérlega mikið i frammi, yljaði þó áhorf- endum með þrumufleygum sin- um. Virtist hann geta skorað, þegar honum sýndist og fór kliður um áhorfendur, þegar hann fékk boltann og geröi sig liklegan til aö hleypa af. Kristján Sigmundsson stóð i markinu allan leikinn. Hann hefur oft þurft að beita sér meira en i þessum leik. Hann varöi 6 skot, þar af fjögur af linunni, eitt langskot og eitt úr hraöaupp- hlaupi og gerði þaö þá meö tilþrif- um. Ef viö litum á gang leiksins þá komst tsland i 2:0, siöan 3:1 og 7:5 og i hálfleik var staðan 12:6 tslandi i vil. I siöari hálfleiknum var siöan allt sett á fulla ferö. Is- land skoraöi 9 mörk I röö án svars frá mótherjunum, sem voru i allt öörum gæöaflokki og staöan var oröin 21:6. Þá kom Axel Axelsson inná meö þau skilaboö, aö nú ætti aö leika frjálst, og menn fóru aö slappa af. Axel naut sin þarna og byrjaöi á þvi aö senda þrumu- fleyg inn á linuna til Steindórs sem greip af öryggi og skoraöi, sérlega glæsilegt hjá þeim. En liöiö i heild slakaöi á, og Austur- rikismennirnir gátu lagfært stöö- una aöeins i lokin. Mörk íslands skoruöu þeir Þor- bergur 7, Siguröur 6, Bjarni og Steindór 3 hvor, Ólafur H. Páll, Axel og Þorbjörn G. tvö hver. Þeir sem hvildu sig aö þessu sinni voru Atli Hilmarsson, Stein- ar Girgisson, Páll Ólafsson og Jens Einarsson, markvöröur. Mlklð kæruleysl ráöandl en Daö kom ekkl að sök - íslenska liðlð aldrel í nelnni nætlu gegn Hollendingum prátt fyrir köflötian leik ÍSLAND-AUSTURRÍKI \ I s C8 > . X. t- — o :e o •x e t/3 C c/5 :o > .5 ca > ■S ÖO lO je 5 2 2 t 1 « > 5. , 4) W J© «« Cö 03 = 3 25 C3 C o ^ Sigmundur Steinars- son blaðamaður Visis á B-keppninni i hand- knattleik skrifar frá Lyon i Frakklandi. Þvi miöur veröur að segja það aö kæruleysi sat i fyrirrúmi hjá islensku leikmönnunum en þeir léku gegn Hollendingum i gær. Þrátt fyrir þaö vannst auöveldur sigur, úrslitin urðu 23:17 en sá sigur hefði getaö oröið mun stærri ef strákarnir hefðu tekið verkefn- ið alvarlega. Astæðan fyrir þessu kæruleysi er sennilega sú aö leikurinn gegn Austurriki var mjög auöveldur, og einnig fundu þeir fljótt aö Hollendingarnir voru engin erfiö hindrun. En vonandi snúa þeir nú viö blaöinu, nú standa fyrir dyrum þrir erfiöir leikir næstu daga, leikir sem allt veltur á. Byrjunin á leik Islands og Hol- lands var ekkert sérlega glæsileg. Þrjár fýrstu sóknarlotur okkar manna runnu út i sandinn og liðiö skoraöi ekki mark fyrr en á 7. minútu, ai þá kom lika góöur kafli. Islenska liöiö sagöi bless viö Hollendinganna og staöan var oröin ll:5þegartalsvert var liöiö á hálfleikinn, og haföi islenska liöiö þá ekkigert mistök i 14 min- útur. Staöan i hálfleik var hins- vegar 12:8. Óþarfi er að rekja gang siöari hálfleiksins náið, Island hafði allt- ■af undirtökin og örugga forystu, mesti munur varð 8 mörk, 23:15 en Hollendingamir skoruðu tvö siöustu mörkin. Leikurinn var sérstaklega köfl- óttur af hálfu beggja liöa, og meö toppleikmyndi Island sigra þetta hollenska lið með yfirburðum. Þorbergur Aðalsteinsson var mjög góður eins og i fyrri leiknum og skoraöi alls 10 mörk, þá var Ólafur H. sterkur, sérstaklega i vörninni og Páll Björgvinsson var seigur að venju, og fiskaði m.a. þrjú vitaköst. 1 siðari hálfleik klúöruðu Þor- bergur og Sigurður Sveinsson tveimur vitaköstum i röð, og er vonandi aö slikt endurtaki sig ekki þegar meira liggur við. Annars hefur það vakiö athygli að stórskyttan og markakóngur- inn Sigurður Sveinsson skoraði ekki nema eitt mark i þessum leik — úr vitakasti. Hann hafði sig ekki mikið i frammi hvað varðar aö skjóta á markið, en linusend- ingar hans voru hreinasta gull. Mörk tslands skoruðu: Þor- bergur 10, Ólafur H. 4 Bjarni 3, Páll B. 2 Axel, Siguröur, Páll Ó. og Steinar 1 mark hver. Þetta var Ólafur..... PállB...... Bjarni..... Þorbjörn ... Steindór .... Axel....... Stefán..... Þorbergur.. Sigurður ... Guðmundur .3 .3 .4 .2 .3 .2 .0 .10 ..7 ,.0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 t markinu stóð Kristján Sigmundsson og varöi hann 6 skot þannig að ísland fékk boltann, en fimm önnur skot þannig aö Austurrikismenn fengu boltann. tslenska liðið fékk alls 40 sóknir I þessum leik og skoraði 27 mörk, sóknarnýtingin var þvl 67.5%. M skylduverk 99 ÍSLAND-HOLLAND 1/3 WJ 1/3 C/5 ólafur................................................................... 6 4 Páll B................................................................ 4 2 Bjarni................................................................. 3 3 Steindór.............................................................. 0 0 Axel..................................................................... 2 1 Stefán................................................................. 0 0 Þorbergur............................................................ 13 10 Sigurður................................................................. 3 1 Pálló.................................................................. 2 1 Steinar.................................................................. 1 1 Sigmundur Steinarsson blaöamaður á B-keppninni i handknattleik skrifar frá Lyon í Frakklandi: ,,Þaö vantaöi algjörlega baráttuna i leikinn hjá okkur, sem sennilega stafar af þvi aö þetta hefur verið auðvelt tíl þessa”, sagöi Ólafur H. Jónsson. fyrirliði islenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Hollendingum. „Þaö var kæruleysi i vörn- inni, og i uppbyggingu sóknarlotanna. Leikurinn var svona þokkalegur en ekkert meira. Þaö má segja aö þetta hafi verið eins og hvert annaö skylduverk að spila þetta”. — Nú kemur ekki mikið út úr skyttunni. Siguröi Sveins- syni, hvaö vilt þú segja um það? „Sigurður er ungur og hann vantar reynslu i svona erfiöa keppni eins og þessi er, þaö er allt annað aö leika vináttuleiki. Þá er hann und- ir mikilli pressu og álagi, en hann á örugglega eftir aö spjara sig”. „Anægður með lelklnn 99 co Páll Björgvinsson tslenska liöið fékk alls 44 upphlaup i leiknum og skoraði 23 mörk, og er það 52,3% sóknarnýting. 1 markinu stóö Kristján Sigmundsson lengst af og varði lOskot.og Jens Einarsson sem kom aðeins inná varði eitt skot. Þeirsem hvildu voru Einar Þorvarðarson, Atli Hilmarsson, Þorbjörn Guðmundsson og Guðmundur G uðmundsson. Sigmundur Steinarsson blaða- maður Visis á B-keppninninni i handknattleik skrifar frá Lyon I Frakklandi. „Ég er ánægður meö þetta, strákarnir spiluöu þennan leik al- veg eins og ég vildi, þeir létu hann þróast i rétta átt. Annars kom það mér á óvart hversu slákir Austur- rikismennirnir voru”, sagði Hil- mar Björnsson landsliösþjálfari eftir leikinn gegn Austurriki.. 99 TÚMSTUNDA- GUTLARAR” Sigmundur Steinarsson blaða- maður Visis á B-keppninni i handknattleik skrifar frá Lyon i Frakklandi. „Þaö kom mér ekkert á óvart að við skyldum vinna svona stór- an sigur gegn Austurriki. Þeir kunna fremur litiö i handknatt- leik, æfa bara tvisvar i viku og eru hálfgeröir tómstundagutlar- ar”, sagði Ólafur H. Jónssón fyrirliöi eftir leikinn gegn Austur- riki. Nóg að gera hjá Hilmari Hilmar Björnsson Sigmundur Steinarsson blaðamaður Visis á B-keppninni I handknattleik skrifar frá Lyon I Frakklandi. Á sama tima og Island lék gegn Austurriki.léku Pólverjar og Hollendingar i Valence og þangaö fóru þeir Friörik Guö- mundsson farastjóri og Jens Einarsson markvörður. sem hvildi gegn Austurriki. Þeir tóku leik Pólverja og Hollendinga upp á myndsegul- band og skrifuöu hjá sér ýmsa minnispunkta úr leiknum sem aö gagni mega koma. Þegar þeir komu á hóteliö á laugardagskvöldiö, lokaöi Hilmar Björnsson sig inni meö myndina af leiknum og lá yfir henni allt kvöldiö. A sunnu- dagsmorguninn skoöaöi liöið siöan leikinn undir stjórn Hilm- ars. Það er þvi óhætt að segja, að Hilmar vinni fyrir kaupinu sinu i Frakklandi þessa dagana. Isienskur stórsigur ð móti Austurrlklsmönnum - fslenska landsliðlð í handknattlelk yfirspiiaði andstæðinga sína (tyrsta lelknum I B-keppninni I Frakklandl co 99' 99 Sigurður Steinarsson blaða- maður Visis i B-keppninni i hand- knattleik skrifar frá Lyon I Frakk- landi. „Þaö varekkimikið aö marka is- lenska liöiö i þessum leik^ til þess var mótstaöa Aus*turrikismann- anna allt of litill”, sagöi Frank Ström fyrrverandi landsliösmark- vöröur Svia i handknattleik, en hann var meðal áhorfenda á leik islands og Austurrikis i St. Eitienne á laugardag. „Þaö er þó ljóst aö islenska liöiö er geysilega sterkt liö sem býr yfir mörgum skemmtilegum leikflétt- um, þaö er ekki auövelt aö sigra þetta liö”, sagöi hann. 17 *Y Kristján Sigmundsson KRISTJAN TVlVEGIS SKOTINN I GðLFIB - Fékk boitanní andiitið en lét bað ekki a sig ta og hétt átram tii leiksloka Sigmundur Steinarsson biaða- maður VIsis á B-keppninni i hand- knattleik skrifar frá Lyon I Frakk- landi. Kristján Sigmundsson mark- vöröur stóö i marki Islands allan leikinn gegn Austurriki og hefur oftast þurft aö beita sér meira i landsleikjum sinum til þessa. Hann varöi þó nokkrum sinnum glæsilega. Tvivegis i leiknum varö hann fyrir þvi óhappi aö Austur- rikismennirnir skutu beint i andlit hans. t bæði skiptin lá hann i gólf- inu á eftir, en jafnaði sig og hélt áfram i markinu viö mikinn fögnuö áhorfenda sem voru flestir á bandi tslands og var að þvi góöur stuön- ingur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.